Alþýðublaðið - 12.02.1956, Page 8

Alþýðublaðið - 12.02.1956, Page 8
t hinni hvítu bók brezku stjórnarinnar um kjarnorkumál, se:.n nýlega var gefin út. er tilkynnt, að á næstu 10 árum verði varið 300 milljónum sterlingspunda til byggingar 12 fullkorninna kjarnorku-rafvera. Á myndinni sést Citrine lávarður, yfirrnað- ur raforkumála á Bretlandi benda á líkan af Calder Hall í Cum- berland, fyrstu kjarnorku-rafstöð í Bretlandi, sem byggö er í tilraunaskyni og verður fullgerð á næstunni. ill Jensson heldur fyrs Er nýkominn heim frá námi á Ítalíu. KETILL JENSSON óperusöngvari efnir til söng- i.Kemmtunar í Gamla Bíó næstkomandi miðvikudag, 15. februar )ii. 7,15 e. h. Þetta eru fyrstu tónleikar, sem Ketill heldur síðan hann hélt sína fyrstú söngskemmtun 1952, þá nýkominn heim frá námi á ítalíu. UT A NRÍKIS R ÁÐIIER RAR Frakka og Þjóðverja, Pineau og von Brentano, ræddust við í )3ruxelles um Saar-málin. Hafa Frakkar sett fram þrju skilyrði fyrir því, að Saar verði innlim- t»ð I Vestur-Þýzkaland. Skilyrðin eru þessi: að gætt yerði efnahagslegra hagsmuna Frakka í Saar, Saar megi ekki taka þátt í neinum and-frönsk- um eða and-evrópskum aðgerð- urn og lausn á framtíð Saar verði að vera hluti af allsherj ar ..amkomulagi milli 'Frakklands og Þýzkalands um efnahags- og í.tjórnmál. Ketill hefur tvívegis verið á Ítalíu við nám síðan 1952 og er nú nýkominn heim. Hann hef- ur stundað nám undanfarið hjá Maestro Gello í Milano. Síðan Ketill hélt fyrstu söngskemmt- un sína hefur hann sungið í tveim óperum í Þjóðleikhúsinu, ; Leðurblökunni 1952 og Cavall- j eria Rusticana 1954. Gat hann sér gott orð í báðum þessum sýningum. EFNISSKRÁ Á efnisskránni eru lög eftir Scarlatti, Hándel, Tosti, Denza, Halévy, Verdi, Árna Björnsson, Þórarin Jónsson, Emil Thorodd sen og Sigfús Einarsson. Flest eru þetta smálög, en tvær ar- íur erú á efnisskránni, úr Gyð- ingastúlkunni eftir Halévy og úr Othello eftir Verdi. Ðagsbrún motmælir álögum ríkls- sljórnarlnnar. TRÚNAÐARRÁÐ Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar hef ur gert mótmælasamþykkt gegn hinum nýju álögum ríkis- stjórnarinnar, þar sem m. a. segir svo: „Fundur í trúnaðarráði Verkamannafélagsins Dagsbrún haldinn 9. febrúar 1956, mót- mælir harðlega hinum nýju tolla- og skattaálögum ríkis- stjórnarinnar, sem alþingi hef- ur nú samþykkt og leggjast með ofurþunga á almenning, en hins vegar ekki hróflað við gróða auðfyrirtækja og her- mangara. Fundurinn telur, að með þessum ráðstöfunum sé af hálfu stjórnarflokkanna stefnt að enn frekari árásum á lífs- kjörin, svo sem gengislækkun og kaupbindingu, þar sem þær, auk þess að íþyngja almenn- ingi, hljóta að auka verðbólg- una og erfiðleika atvinnuveg- anna. Með þessum nýju álögum er enn eitt skrefið stigið til að, gera að engu ávinninga kaup- gjaldsbaráttunnar s.l. vor og: vill fundurinn vekja athygli allra launþega á hvernig ríkis- valdinu er enn á ný beitt til árása á lífskjör alþýðunnar og kaupgjaldsbarátta hennar not- uð sem skálkaskjól.“ Síðasfi bærinn í dalnum í Auslur- Sunnudagur 12. febrúar 1956 Síðasf liðið ár varð mesta byggingaár í sögu Ákranes 95 hús í byggingu á árinu og lagðar götur, er voru 2 km. aö lengd. A L D R E I hafa byggingaframkvæmdir verið jafn stór* stigar í sögu Akraness og síðastliðið ár, segir byggingafulltrú- inn þar, Daníel Vigfússon, í skýrslu, sem Alþýðublaðinu hcl'iu? borizt. „SÍÐASTI BÆRINN í DALN UM“ — hin vinsæla barnakvik mynd Óskars Gíslasonar, verð- ur sýnd á barnasýningu í Aust- urbæjarbíói kl. 3 í dag. „Veldur því margt, mikið að streymi fólks til búsetu vegna vaxandi athafnalífs og góðrar afkomu fólks yfirleitt, og síð- ást en ekki sízt hefur lánastarf semi sú, sem tók til starfa síð- ast liðið ár, örvað mjög bygg- ingaframkvæmdir, máske meir en góðu hófi gegnir, og margir orðið fyrir vonbrigðum og erf- iðleikum vegna þess að fé hef- ur skort til að fullnægja lána- þörfinni, en vonandi stendur það til bóta.“ 95 ÍBÚÐIR í BYGGINGU ,,Á árinu voru í byggingu 95 íbúðarhús úr steinsteypu og eitt timburhús á steyptum kjall ara, með samtals 154 íbúðum, samanlögð stærð þeirra var 9248 m- 60 085 m:;. Þar af voru tekin í notkun á árinu 42 hús með 62 íbúðum, stærð þeirra samanlögð var 3742 m- 23 432 m-T Þá voru í byggingu 2 sölu- búðir, stærð þeirra samanlögð 359 m- 1919 m3. Ein skreiðar- geymsla 788 m- 4729 m:í. Ein vörugeymsla 68 m- 252 m3. Ein slökkvistöð 149 m- 587 m3. Ein vélsmiðja 261 m- 906 m:!. Ein kæligeymsla 264 m- 1320 m:i. Eitt fiskhús 300 m- 120® m:;. Þá voru í byggingu 15 bif- reiðaskýli, 5 byggð úr stein- steypu og 10 úr timbri og járni9 stærð þeirra samanlögð 530 m3 1341 m:!. Viðbyggingar við eldri hús, stærð 51 m- 143 m:!.“ EINBÝLISIIÚS ; OG TVÍBÝLISHÚS „Eins og sakir standa setjá ein- og tvílyft hús svip á bæ- inn. Segja má, að það sé að vissu leyti óheppileg stefna að byggja framvegis- slík hús, £ stað þess að reyna eftir föng- um að byggja stærri hús og þjappa með því móti byggðinni sem mest saman. Eins og nút háttar, keppir fólk það, sem er að byggja hús, mjög eftir þv£ að byggja sérstæð hús, en erf- ^ itt mun vera að fá það til þess að byggja stórhýsi sem íbúðar- ^ hús. Að sjálfsögðu er ekki unnt ' að segja um það, hvort þessi ( hugsunarháttur kann að breyt- t ast þegar tímar líða, en margt mælir með því að byggja ein- stæð lítil íbúðarhús, en ekkert á móti því annað en það, að ' slíkt fyrirkomulag er dýrara fyrir bæjarfélagið í heild.“ Bæjarhverfi á Siglufirði raf- magnslausf í heila viku Háspennukapall „brann yfir”. Ef veg- urinn væri kominn fyrir fjallið, væri nú bílfært milli Siglufjarðar og Rvíkur. 2 KM GÖTUR S.L. ÁR „Hins vegar má benda á það„ að með aukinni tækni má geræ ráð fyrir því, að ódýrara verði að leggja vegi og annað, sém með þarf. í þessu sambandl má geta þess, að á síðast liðnu ári voru hér á Akranesi lagðir að fullu og nokkru leyti 2000 ra af skipulögðu vegakerfi bæjar- ins,“ segir bvggingafulltrúimii að lokum. Rafmagnslínan frá Gönguskarðs- arvirkjun fengd við Blönduós og Hvammsfanga innan skamms Fregn til AlþýðublaSsins, BLÖNDUÓSI í gær.. RAFMAGNSLÍNAN frá Xíönguskarðsári-irkjuninni í Skagafirði er fulllögð hingað og ■:iUt vestur á Hvammstanga. V'erður hún sennilega tengd einhvern næstu daga. Á að nota Fregn til Alþýðuhlaðsins. GRUNDARFIRÐI 1 gær, HÉR hafa verið stirðar gæft- ir, en sæimlegur afli, er gefur. Hóið hefur verið út í svonefnd- jan Kant. Sjö bátar verða gerð- rafmagnið frá Gönguskarðsá til vara og með rafmagninu frá Laxárvatnsvirkjuninni. Þetta rafmagn verður notað hér á Blönduósi, á Hvammstanga, á Skagaströnd og nbkkrum bæj- um út á ströndinni og einstaka bæjum hér á milli Blönduóss og Hvammstanga. Á mörgum.bæjum hér í ná- grenninu er ekkert rafmagn, en á öðrum eru. notaðir mótorar, auk þeirra fáu, sem hafa raf- magn frá Laxárvatnsvirkjun. Þess má geta, að menn eru al- veg hættir við vindrafstöðvarn- ar, enda reyndust þær ekki vel. Veðrið hefur.verið ágætt hér og snjó leyst mikið. Vegir eru allir orðnir auðir, en nú fer að verða hætta á aurbleytu. G.H. Fregn til Alþýðuhlaðsins. ‘ SIGLUFIRÐI í gær. ÁGÆTISVEÐUR hefur verið hér undanfarið og snjóa mikið leyst, en af svo miklu var að taka, að nóg er eftir ennþá. Eitt bæjarhverfið varð rafmagns- laust um daginn, þar eð há- spennukapall „brann yfir“ við spennustöð. Tók um viku að gera við þetta. Annars er ágætt ástand í rafmagnsmálum hér og engin önnur óhöpp komið fyrir í vetur. 3 vélbátar, auk nokkurra trillubáta, róa héðan, þegar gef ur og afla mjög sæmilega. Fá þeir 4 til 6 tonn í róðri. Ekki bólar neitt á veginum fyrir fjallið, en það er hins vegar öruggt, að ef hann væri kominn, væri nú orðið bílfært á-milli Siglufjarðar og Reykja víkur, því að sú leið er nú orðin snjólaus. Ekkert heyrist um veginn síðan verkfræðingurinn var sendur hingað í fyrra till þess að athuga vegarstæðið. Er líka sennilegast, að sú sendiför Kvikmyndin Regina hefur verið sýnd í Hafnarfjarðarbíói síðaa’ hafi verið gerð til þess að friða þá, sem mestan áhuga hafa á, að vegur þessi verði lagður. S.S. I . á annan í jólum við stöðuga og góða aðsókn og miklar vin- sældir. Hún verður nú sýnd í kvöld og í allra síðasta sinn annað kvöld, en eftir það verður hún send til útlanda.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.