Alþýðublaðið - 14.03.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið
Gefitt út nt AlÞýdoflokknimt
1928.
Miðvikudaginn 14. marz
65. tölublað.
©AMLA BlO
Ofjarl
sjóræningja.
Sjórœningjasaga í 11 páttum
eftir Lárence Stallings.
Aðalhlutverk leika:
Wallace Beery,
Esther Balston,
Charles Frrrell.
Skemítleg og spenn~
andi sjöræningjasaga.
V. K. F. Framsékn.
Fundur verður haldinn í
Bárunni á morgun (fimtu-
daginn 15. þ. m.) kl. 8 Va
Dagskrá:
Félagsmái.
Fvrirlestur stefán Jóh.
Stefánsson.
Konnr mætið vel og
stundvíslega
Stjórnin.
I
J Dívanar m Dfvanteppi.
» Gott úrval. Ágætt vetð.
Húsgagnaevt zlun
Brlings Jónssonar,
. Hverfisgötu |4.
fyrirliggjandi
nægar birgðir af
góðum og ódýr-
um Vetrarnær-
fatnaði.
iSokkar— Sokkar— Sokkar
fiá prjónastofonni Maliu eiru is»
lenzkir, eadingarbeztir, hlýjastir,
Leikfélag Reykjavíkur.
gamanleikur í 3 páttum eftir Arnold og Bach,
verður leikinn í Iðnó í kvöld 14. p. m. kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 10—12 og eftir kl. 2.
Sími 191.
Nýkomið
Blómsturpottar, allar
stærðir.
Verðið hvergi lægra.
MMldér JéMsson9
Laugavegi 64 (Vöggur). Sími 1403.
1ÍDIU1V|IUI|
Mveríisgotu 8,
tekur að sér alls konar tækifærisprent-
un, svo sem erflljóð, aðgöngumiða, bréf,
reikninga, kvittanir o. s. írv., og a{-
greiðir vinnuna fljðtt og við réttu verði.
HJarfa~ás
smjsrlfklð
IBBI
|Nýkomið:|
m ¦ ""'. ¦¦
j Fermingarkjólar i
i og i
| Fermingarkjólaefni,
- margar tegundir.
! Matthíldur Bjornsdöttir. !
SLaugavegi 23,
___„„J
og
Asijarður.
VerzL K|öt & Mnr,
Sími 828. Laugavegi 48.
Nýkomnar
valdar kartöfiur; þær sel
ég mjög ódýrar, bæði í
sekkjum og iausri vigt.
B. flnðmiradsson & Go.
Hverfisuotu 40. Sími 2390.
Tuxedo
Reyktóbak
er iétt, gott
og ódírt.
Biðjið nm Hað.
NTJA BIO
Skákmeistarmn
Stórfenglegur sjónleikur í
10 páttum.
Leikinn af frönskum
leikurum.
Skákmeistarinn er mikilfeng-
legur sjónleikur frá frelsis-
striði Pólverja, sem hefir
fengið ágætis viðtökur alls-
staðar par sem hann hefir
yerið sýndur. í „Pallads"
leikhúsinu í Kaupm.höfn
var myndin sýnd við feikna
aðsókn í fleiri mánuði.
Páll Iséifsson
Seytjándi
OrDel-koiszert
í fríkirkjunni
fimtudaginn 15. p. m. kl. 9.
Andreas Berger aðstoðar.
Aðgöngumíðar fást hjá
Katrínu Viðar.
Af beztu dösamjólkinni jafn-
gildir 1 mjólkurdós 1 lítra nýmjólk-
ur. — Hvaða vit er pá í pví að
kaupa dósamjólk mikið hærra
verði heldur en nýmjólk?
Ekki er pað af pvi, að hún sé
betri. — \
Verið hagsýn, kastið ekki pen-
ingunum frá yður og pað að mestu
út úr landinu.
Hugsið um velferð barnanna.
Gefið peim mikla nýmjólk.
Notið mjólkurmat í hverja mál-
tíð, pað verða áreíðanlega ódýrJ
ustu matarkaupin.
Tryggast er að kaupa hana hjá
Mjólkurfélagi
Reykjavíkur.
-•i