Alþýðublaðið - 14.03.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 14.03.1928, Side 1
Alpýðnblaðið Ctofitt út af Alpýðaflokknimt GAMLA BfO Ofjarl sjóræníngja. Sjórœningjasaga í 11 páttum eftir Lárence Stallings. Aðalhlutverk leika: Wallace Beery, Esther Ralston, Charles Frrrell. Skemtileg og spenn> andl sjóræningjasaga. ¥. K. F. Framsékn. ]i’undur verður haldinn í Bárunni á morgun (fimtu- daginn 15. p. m.) kl. 8 V2 Dagskrás Félagsmál. Fyrirlestur stefán Jóh. Stefánsson. Konur mætið vel og stundvíslega Stjórnin. I Kola~sími Valentinusar Eyjölfssonar er nr. 2S4Ö. J Kívanar og öivanteppl. S Gott úrval. Ágætt verð. Húsgagnaev i zlim Erlings Jónssonar, Hverfisgötu 4. fyrirliggjandi nægar birgðir af góðum og ódýr- um Vetrarnær- fatnaði. :Sokkar— Sokkar— Sokkar fré prjóuastofnnni Maliu eru is~ ienzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Leikfélag Reykjavifcur. Stubbur, gamanleikur í 3 páttum eftir Arnold og Bach, verður leikinn í Iðnó í kvöld 14. p. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. SíbsbI 191, Nýkomið Blómsturpottar, allar stærðir. Verðið hvergi lægra. MMMér Jénsson, Laugavegi64 (Vöggur). Símil403. fiipremsmu Mveríisgotu 8, tekur að sér alls konar tækifærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, 1 reikninga, kvittanir o. s. frv., og af~ | greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. H|arta~ás smlariíkið er bezt. raiSBBBIIBaiIHill E3H m | Nýkomið: i m bbi | Fenningirkjölar I S oe i | fermingarkjólaefni, 1 « margar tegundir. « | Matthildur Bjomsdóttir. | Laugavegi 23, 11 xmm i a mma 11 wmm i b nmi DovimIf og saltkjöt. VerzL fijöt & Fisknr, Sími 828. Laugavegi 48. Asgarður. NYJA BIO Skákmeistarlnn Stórfenglegur sjónleikur í 10 páttum. Leikinn af frönskum leikurum. Skákmeistarinn er mikilfeng- legur sjónleikur frá frelsis- stríði Pólverja, sem hefir fengið ágætis viðtökur alls- staðar par sem hann hefir verið sýndur. í „Pallads“ leikhúsinu í Kaupm.höfn var myndin sýnd við feikna aðsókn í fleiri mánuði. Páll fsólfsson Seytjándi Orgei'koozert í fríkirkjunni fimtudaginn 15. p. m. kl. 9. Andreas Berger aðstoðar. Aðgöngumíðar fást hjá Katrínu Viðar. Nýkomnar valdar kartöflur; þær sel ég mjög ódýrar, bæði í sekkjum og lausri vigt. RJiiðianðsson&Go. Hverfisgotu 40. Sími 2390. Tnxedo Reyktóbak er lett, gott og ódýrt. Biðjið um liað. Af beztu dósamjólkinni jafn- gildir 1 mjölkurdös 1 lítra nýmjólk- ur. — Hvaða vit er pá í pví að kaupa dösamjölk mikið hærra verði heldur en nýmjólk? Ekki er pað af pvi, að hun sé betri. — Verið hagsýn, kastið ekki pen- ingunum frá yður og pað að mestu út úr landinu. Hugsið um velferð barnanna. Gefið peim mikia nýmjólk. Notið mjólkurmat í hverja mál- tíð, pað verða áreíðanlega ódýr- ustu matarkaupin. Tryggast er að kaupa hana hjá Mjólkurfélagi Reykjavikur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.