Tíminn - 25.03.1965, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.03.1965, Blaðsíða 2
14 TÍMINN j-"T.nr-;Tjr)AGU:: marz 1965 Frá DjúpavogL Gurmar Jóhannesson prófastur Bræðurnir frá Hlíð við Djúpavog Nes það, sem gengur frá fjöll- um í sjó fram milli Hamarsfjarðar og Berufjarðar er Búlandsnes. Austan í það utanvert skerst Djúpivogur og fleiri víkur frá Berufirði. Landslag er þarna ein- kennilegt og sérstætt. Holta- og klettaásar er allir stefna frá austri til vesturs, og lægðir eða smádal- ir á milli þeirra. Dalverpi þessi eru nokkuð lík hvert öðru, en þó breytileg að lengd og lögun. Land ið er -hrjóstrugt. Upp frá voginum drjúglang't til vesturs gengur einn þessara dala breiðastur ása á milli, og var í honum mýrar- flói mikill — Bláin — sem nú hef- ur verið ræst og ræktuð allt að stórri tjörn eða vatni, Borgargarðs vatni. Fagurt er þetta stóra sam- eignartún sílgrænt á sumardegi út að spegilskyggðu vatninu, og enn heitir það Bláin. f gróinni hlíð upp frá Blánni stendur hús á stalla upp undir ás- brúninni. Það er hús Ragnars í Hlíðinni, við hlíðina sína var hann alltaf kenndur, þessi yfirlætislausi ágætismaður, sem öllum vildi gott gera, og öll góð málefni styðja. Foreldrar hans voru hjón- in Sigurbjörg Einarsdóttir af ætt hinna sterku Hafnarbræðra og Eyjólfur Jónsson ættaður úr Aust ur-Skaftafellssýslu. Þessi hjón bjuggu í Kambshjáleigu og Borg- argarði og lengst í Hlíðinni. Börn þeirra voru se* fjórir synir og tvær dætur. El*n sonurinn Guð- mundur ólst upp ujá móðurbróður sínum er bjó í Álftafirði á Mark- úsarseli og fleiri jörðum. Öll urðu bömin vel metin og vinsæl — traust fólk. Elzti bróðurinn Guð- jón var fyrir þeim bræðrum t Hliðinni við sjósókn og vöru- flutninga yfir Hamarsfjörð og Álftafjörð. Gekk sú saga um sveitir, að allra manna væri hann sterkastur því hann tók mjölsekkina (100 pund) einn í hvora hönd og rétti til bræðr anna með annari hendi — beinum handlegg, út úr bátnum. Hann var smiður góður og byggði stórt timburhús í Hlíð yfir fjölsk.vld una. Byggði síðar upp nýbýlið Framnes inn með Berufirði eg bjó þar með konu sinni, Guðrúnu Aradóttur frá Fagurhólsmýt; í Öræfum og fjórum börnum þeirra, sem öl) eru nú fuliorðið fólk. Guðrún Aradóttir vai um áratugi ljósmóðn á Djúpavogi Heilsa Guðjóns bilaði, er hann var rúmlega fimmtugur, hann andað- ist árið 1942. Yngsti bróðiiinn Emil giftist Antoníu Steingrims- dóttur, systur Ingimundar hrepp stjóra og póstafgreiðslumanns á Djúpavogi. Þau bjuggu í Hliðar- húsi og áttu sex sonu, allt mikia efnismenn. Emil andaðist 24. jan- úar síðastliðinn, aðeins sex dögum fyrir lát Ragnars bróður síns. Ingibjörg eldri systirin gifust Gísla Guðmundssyni símstjóra á Djúpavogi. Búa þau í Hrauni þar sem síra Jón Finnsson átti áður heima með fjölskyldu sinni. Þau áttu eina dóttur barna, sem and- aðist ung að árum. Yngri systirin Sigríður bjó með móður þeirra í Hlíð og á þar enn heima Ragn- ar bjó í Hlíð um áratugi með Guð- nýju Finnbogadóttur frá Hofi í Öræfum. Þau áttu kindur og kyr. Sá hún um skepnur þeirra af miklum dugnaðr en hann stund- aði sjóinn á trillubát og vann í landi við hvað sem til féll, svo sem í sláturhúsi, frystihúsi o s. frv. Hann sló alltaf heimatunið með orfi og ijá, það gerði hann líka síðastliðið sumar, þótt hann hefði þá lengi þjáðst af sjúkdómi þeim, er dró hann til dauða Eitt sinn sem oftar var hann við upp- skipun úr skipi, sem ekki lagðist að bryggju, það var að vetri til fyrir tveim til prem árum. Bátur fór með vörurnar í land, en Ragn ar var beðinn að bíða um borð, þar til báturinn kæmi aftur Veð ur var hvasst og kalt með éijum. Kemur þá skipsjómfrú ein tit hans og spyr, hvort honum líði ekki illa úti í því voða veðri.1 Ragnar svarar: .,Gott veður hraust um“, þiggur samt að koma í skjól og drekka kaffi. Sennilega hefur hann þá verið fannn að sakna þeirrar nreysti, er honu.n fylgdi á fyrri arum. Ragnar og Guðný eignuðust þrjú börn, sem öll eru uppkomin og gift Svan- fríður, maður hennar er Ólafur Pétursson, rafvirki. Þau eru bú- sett í Garðahreppi og eiga fjögur börn, Hrefna, maður hennar er axél Sölvason, rafvélavirki Þau búa í Djúpavogi og eiga fjögur börn. Bogi, pipulagningamaður, kona hans er Erla Jóhannsdóttir, frá Goðdal. Þau búa í Djúpavogi og eiga sex börn. Barnabörn Ragnars og Guðnýjar eru nú 14, öll efnileg. Guðný hefur verið ó-| venjulega létt ' lund og frísk á; fæti og annazt búskapinn af miklum áhuga. Gestrisni hefur verið frábær hjá þeim í Hlið | Margt gesta úr sveitum hefur átt þar víst athvarf í kaupstaðaferð um. Ragnar hetur notið trausts samferðamanna sinna og svett unga. Hafa þeir kosið hann i hreppsnefnd og stjórn kaupfélags ins, sökum greindar hans og mann Framhaio a 22 síðu 1 F. 7. júní 1904, d. 14. febr. 1964. Þó að nokkrir heiðursmenn hafi ritað í Morgunblaðið hlýjar og sannar greinar til minningar um Gunnar Jóhannesson prófast lát- inn, langar mig að minnast hans í Tímanum. Þó er það sannarlega ekki gert í þeim tilgangi að betr- um bæta fyrri dánarminningar. Margir sakna nú látins góðs vinar, Gunnars Jóhannessonar prófasts. Fjölskylda mín og ég erum þeirra á meðal. Prófasts- hjónin litu við og við inn til okk- ar, einkum þó presturinn, hann staldraði þá jafnan við, umræðu- efni voru næg. Við trúðum hvor öðrum fyrir einu og Öðru, sem ekki var flíkað. Við eigum líka góðar endurminningar um heim- sókn að Skarði. Þar ríkti mikil gestrisni í þess orðs fyllstu merk- ingu. Tel ég, að gestir hafi oft misnotað gestrisnina í Skarði. Séra Gunnar fæddist að Hamri í Laxárdal í S-Þing. Faðir hans var Jóhannes Eyjólfsson, bóndi þar og síðar í Fagradal á Hóls- fjöllum, en móðir Kristín Jóhann- esdóttir, bónda í Götu í Land- mannahreppi. Ég kynntist séra Gunnari fyrst heima í Fagradal, því heimili er ekki hægt að gleyma.. Samheldni fjölskyldunnar, einlægni og glað- værð skipaði þar æðsta sess og gestirnir hrifust með. Síðar flutt- ust Fagradalshjónin að Skarði. Þar dóu þau háöldruð. Greiddi það götú samfunda okkar, að við Áslaug Gunnlaugs- dóttir, sem síðar varð eiginkona -Gunnars Jóhannessonar, vorum bæði kennarar og höfðum lengi þekkzt, einnig voru þau gamal- kunnug Gunnar og kona mín. Við þessir góðu kunningjar hittumst því einatt, skemmtum okkur sam- an og ferðuðumst saman ásamt fleiri félögum. Áslaug var skemmtileg stúlka, hún var vel virt sem nemandi í skóla, skóla- stjóri og kennari og ekki sízt sem húsfreyja í Skarði og raunar hvar sem hún hefur komið við sögu. Presturinn hafði orð á því við mig í hvert skipti, sem við hitt- umst, hve Áslaug væri umhyggju- söm við aldna og lasburða for- eldra sína og að aldrei féllu æðru- orð í því sambandi. Þetta kunni hann vel að meta og þakkaði það hjartanlega. Eftir að Gunnar kom í presta- skólann urðu kynni okkar allná- in. Gunnar varð stúdent frá M.A. 1928, kandídat í guðfræði 1932, kosinn prestur 1934, prófastur var hann síðasta áratug ævinnar. Strax að loknu háskólaprófr sótti hann um Stóra-Núps- Hreinn og Skúli Hjartarsynir Mig setti hljoðan, þegar ég I fyrir nokkru síðan á Hvammstanga bjóst ég ekki við, að þetta yrði í heyrði, að Hreinn og Skúli Hjartlglaða og heilbngða og þá barst síðasta sinn, að ég talaði við þenn arsynir hefðu farizt með Val- einmitt í tal á rr.illi okkar, að an vin minn. En Drottinn ræður borgu. Eg hitti þessa vini mína Hreinn færi að fara suður. Þá hvenær kallið kemur. Eg þekkti Hrein vel. Hann var harðdugleg ur maður, hreinn og beinn. lífs- glaður og áhugasamur. Og það sýnir dugnaðinn honum að vera búinn . að koma sér upp bát, því sjómennskan’ var honum í orjost borin. En þá dregur ský fyrir sóiu og lífið er á enda. Þá vaknar þessi | spurning hjá manni, hvers vegna þetta þurfi að fara svona? Því getum við ekki svarað. „Þeir deyja ungir, sem guðirnir elska“. Það er sárt að sjá eftir þessum vinum mínum. ,En heim voiiglöð í himni er“. Eg þakka ykkur liðn- ar samverustundir og Guð blessi ykkur báða. Og ég votta konunni dýpstu samúð nína og líka tngi- björgu og Hirti. Hreinn Skúii S.M.J. prestakall og náði kostningu. Gott er að minnast þess nú, að góðum vini látnum að hafa tekið þátt í því að greiða götu hans til þess starfs, sem hann sóttist eftir og i;ækti ávallt síðan af mikilli trú- mennsku og köllun. Auk prests- verka sat séra Gunnar jörð sína vel og rak allan sinn tima í Skarði bæði kúa- og fjárbú og sýndi þar með meiri þrautseigju við búskapinn en flestir starfs- bræður hans á sama tíma, að vísu má ekki gleyma því, að trygg- lyndur maður starfaði hjá fjöl- skyldunni um langt árabil. Einn- ig gegndi séra Gunnar trúnaðar- störfum í þágu síns sveitarfélags og starfsbræðranna. Sérkenni séra Gunnars voru skýr, prúðmennska og þolgæði þó fyrst og fremst. Hann yfirvann gersamlega mótgerðir, sem hann varð fyrir á fyrstu prestskapar- árunum og karlmennska hans í langvarandi heilsuleysi var aðdá- anleg. Að vísu var hann trúlega studdur af sterkri eiginkonu og síðar velgefnum börnum. Sjálfur var hann gæddur miklum hygg- indum, aðgæzlu og sannfæringar- krafti mikilvægu þjónustustarfi, auk þess var hann vinfastur, sér- lega þægilegur í viðmóti, enda voru styggðaryrði sjaldan á hans vörum. Predikanir séra Gunnars voru vel vandaðar, gæddar fögrum hljómi fágæts orðfæris. Málakunn iátta og málsmekkur hans var mjög 1 athyglisverð. Jarðarför séra Gunnars var eink | ar hátíðleg. Þar var óvenjulegt : fjölmenni, fjöldi hempuklæddra presta, þar sem biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einars- j son og vígslubiskup, Bjarni Jóns- j son fóru í fararbroddi. Fluttar ! voru hispurslausar. sannar ræður, Framhald á bls. 22.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.