Tíminn - 25.03.1965, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.03.1965, Blaðsíða 6
(■ 18 TÍMINN FIMMTUDAGUR 25. marz 1965 Hálendi íslands' er víðáttumik- ð og úrkoma er þar mjög mik-| 1. Stór fljót falla þvi víða af há- endinu til sjávar og geyma þau nikla orku. Talið er, að virkjan- eg orka í þeim fallvötnum, þar em þannig hagar til, að virkjun- irskilyrði séu sæmilega hagkvæm ;é samtals 35.000 GWh á ári, eðaj J5.000 millj. kílówattstunda. , Af þessari orku er lang mest! i Suðurlandi, mest í Þjórsá og Ivítá og í þeim ám, sem x þærj alla, en þær eru orkumestu vatns öll landsins með samtals tæp- ega 14.000 GWh á ári. Raforkuskortur Aukning á ahnennri notkun1 •afmagns til heimila og þess iðn- aðar, sem ekki er sérlega frekur vera ódýr, þrátt fyrir vatnsaflið. — Eftirfarandi tafla sýnir* áætl- að orkuverð frá ýmsum virkjun- um, sem athugaðar hafa verið, og kemur þar ljóslega fram, hversu miklu dýrari hinar minni virkj- anir eru heldur en hinar stærri: Samanburður á raforkuverði frá ýmsum virkjunum. Verðið er áætlað kostnaðarverð við stöðvar- vegg. Búrfell, fullvirkjað, 210 MW, 8,6 au/kwk Búrfell, hálfvirkjað, 105 MW, 10,3 — — Búrfell, minni virkjun, 70 MW, 12,3 — — Kláffoss í Hvítá í Borg. 13 MW, 15,3 — — Brúará, Efstadal, 22 MW, 17,7 — Hveragerði, gufuvirkjun, 30 MW, 16,7 — — | fram undan eru á köfnunarefnis- i verksmiðjunni í Gufunesi verði hagnýtar aðferðir, sem ekki eru j sérlega raforkufrekar. ; Þá hafa einnig verið kannað- j ar ýmsar aðrar greinar iðnaðar; j einkum á sviði efnaiðnaðar og i ‘ málmiðnaðar, sem nota mikla • orku, en jafnan hafa menn á síð- ari árum staldrað við alúmín- bræðslu í sambandi við slíkar at- huganir. Rekstur útlendra Atvinnuvegir okkar íslendinga og þá sérstaklega útflutningsat- vinnuvegirnir eru mjög einhæfir. Aukin fjölbreytni í framleiðsl- unni er nauðsyn og hún hlýtur að koma. Framleiðsla á alúmíni i eða önnur framleiðsla af því tagij á sviði efnaiðnaðar eða málm- Helgi Bergs Virkjunarmálin komin í eindaga ,il raforku, er að jafnaði taiin /era um 7% á ári. Raforkunotk- xn okkar fslendinga nú, er um xað bil 640 GWh á ári og er því !jóst, að mikið er óvirkjað í land- nu og orkan dugir okkur með xeirri aukningu, sem ráð er fyrir gert, fram yfir árið 2020 og jafn- /el þó að helmingur allrar orku, sem til er í landinu, væri ráð- -tafað til orkufreks iðnaðar um- ;ram þá almennu aukningu, sem ráð er fyrir gert, mundi vatns- orkan duga okkur fram yfir árið .010. Árleg aukning orkunotkun- ar í landinu er nú um 45 GWh i ári, en það svarar til virkjunar, sem hefur 10 MW afl á liverju iri (MW þýðir 1000 KW). Nú ru liðin 7—-8 ár síðan síðast var ■áðizt í virkjun fallvatns á íslandi )g er því orðið fyllilega tíma- xært að ráðast nú í nýjar virkj- nir, enda er svo komið nú þeg- ir, að alvarlegur raforkuskortur ;r orðinn í landinu, sem m. a. irtist í því, að Áburðarverksmiðj m fær ekki næga orku til starf- ækslu sinnar. Það hefur því þegar verið dreg- ,ð of lengi að í’áðast í nýjar /irkjanir og frekari dráttur er neð öliu óverjandi enda verður sívaxandi hluta orkuþarfarinnar nætt með olíufrekum varastöðv- im, þar til úr rætist með næstu vatnsvirkjun. Nú er það þannig með raforku, jins og önnur gæði, sem notuð xru í stórurn stíl í landinu, að pað skiptir þjóðfélagið megin máU, hvað kostar að afla henn- ar, en þar sem markaður okkar er svo lítill, sem raun ber vitni, vegna fámennis í landinu, þá hafa nöguleikar þjóðarinnar til þess að nýta raforkuna veriö mjög takmarkaðir, og hefur því aðeins verið fært að ráðast í mjög smá- ar virkjanir hverju sinni, en smá- ar virkjanir eru hlutfallslega miklu dýrari en hinar stærri. Raf- orka hér á landi hefur því fram til þessa verið langt frá þvi að Orkufrekur idnadur Það hefur þess vegna lengi ver- ið mönnum íhugunarefni, á hvern hátt mætti nýta afgangsorkuna t’rá stórri virkjun á hagkvæman hátt, eða með öðrum orðum, a hvern hátt mætti stækka orku- markaðinn í landinu verulega á skammri stundu. Margir mögu- leikar í því efni hafa verið kann- aðir. Ef til vill kemur mönnum fyrst í hug sá möguleiki, að nota rafmagn í stórum stíl til upphit- unar. Raforka til upphitunar get- ur við ýmis skilyrði verið mjög hagkvæm og hagkvæmari en inn- flutt olía, en þá er þess að gæta, að gera ráð fyrir, að eftir landsins liggja við jarðhitasvæði og jarðhitinn er þó mun hag- kvæmari til upphitunar en raf- orka. Það er því ástæða til þess að gera ráð fyrir því, að eftir- spurn eftir raforku til hitunar gæti orðið nægilega mikil til þess að taka við afgangsorku frá stór- virkjun eins og nú standa sakir. Þá hefur einnig verið kannað, livaða skilyrði eru til þess, að nota mikla raforku í þágu iðn- aðar þ. e. a. s. skilyrði fyrir orku- frekum iðnaði í landinu. Áburðarverksmiðjan í Gufunesi var fyrsta skrefið i þá átt, en í þeirri verksmiðju er framleidd- ur köfnunarefnisáburður með mjög orkufrekum aðferðum og þar sem verksmiðjan er nú þeg- ar orðin of lítil og hlýtur xð Iiggja fyrir að stækka hana í ná- inni framtíð, þá er ekki óeðli- legt að mönnum detti í hug, að þar sé nokkum markað að finna fyrir raforku. En svo er þó tæp- lega sökum þess, að á síðari ár- um hafa verið teknar upp nýjar og hagkvæmari aðferðir við fram- leiðslu köfnunarefnisáburðar, en þær aðferðir eru ekki orkufrek- ar í sama mæli og hinar fyrri og mundu því ekki kalla á mikla aukningu raforkunnar. Það er á- stæða til þess að gera ráð fyrir því. að við þær stækkanir. sem iðnaðar, sem nota mikla rafoi’ku, yrði tækniþróun okkar íslend- inga tvímælalaust lyftistöng. Það myndi opna okkur ný svið og veita bkkur h'ý viðfahgsefni í næstu framtíð. Gallinn á þessu er þó sá, og hann er ekki lítill, að við höfum það ekki nú fyrst um sinn, á valdi okkar sjálfra, að byggja upp slíkan iðnað. Við yrð- um því, ef til kæmi, að sætta okkur við það að erlendir aðilar ættu slíkan rekstur í landi okkar. Þetta er óhjákvæmilegt sökum þess, að bæði hráefnislindimar fyrir þennan iðnað og eins mark- aðirnir fyrir fullunnu vörumar era á valdi erlendra hringa, og aðrir geta ekki brotizt inn á þá markaði. Ennfremur kemur þar til skortur á fjármagni og þekk- ingu hjá okkur fslendingum á þessum sviðum, en væri slíkur iðnaður á annað borð hafinn hér þá er óhætt að gera ráð fyrir því, að ekki mundi líða á löngu þar til við íslendingar hefðum sjálfir náð valdi á þeirri tækni, sem þar er um að ræða, og stæðu þá vonir til, að við gætum sjálf- ir eignazt iðnað af þessu tagi ef breytingar yrðu á mörkuðunum, sem vel gæti orðið áður en lang- ir tímar líða. Það hefur jafnan verið geig- ur í okkur íslendingum við það að hleypa erlendum atvinnureksti inn í landið, og það er sannar- lega heldur ekki að ófyrirsynju. Til skamms tíma hefur það ver- ið háttur erlendra fjármagnseig- enda, sem festa fé sitt í öðrum löndum, að krefjast margs konar fríðinda og sérstakra réttinda. sem sums staðar hafa leitt til þess, að fyrirtæki þeirra hafa ekki lotið sömu lögum og lands- menn sjálfir og náð óeðlilegum tökum á atvinnulífi og þjóðfélags- málum. í þessum efnum era skil- yrði nú á seinustu áratugum orð- in nokkuð breytt. Erlendir fjár- magnseigendur verða nú víðast hvar að sætta sig við að lúta sömu iögum í einu og öllu og landsmenn sjálfir og kemur auð- vitað ekki til greina annað en að þannig verði gengið frá mál- um hér á landi, ef til kæmi. Áhrif hinriá érlendú fjármagns- eigenda era einnig minni en áð- ur tíðkaðist vegna þess, að með síaukinni tækni hafa slík fyrir- tæki færra fólk í þjónustu sinni og áhrif þeirra á atvinnulífið og þjóðlífið eru því að sama skapi minni. — Með þeirri almennu tækniþekkingu, sem orðin er hér á landi, verður einnig að gera ráð fyrir, að starfsmenn slíks fyrir- tækis yrðu innan fárra. ára ein- göngu íslenzkir þó nokkrir er- lendir sérfræðingar yrðu sjálf- sagt að koma fyrst í stað, og ein- sýnt er að setja það skilyrði frá okkar hálfu, að íslendingar væra í meirihluta í stjóm slíks fyrir- tækis og ríkisvaldið ætti í henni sína fulltrúa. Tillögur Raforku- málastjórnarinnar Raforkumálastjómin hefur nú nýlega birt tillögur sínar í virkj- unarmálum, sem eru þær, að byggð verði 105 MW virkjun í Þjórsá við Búrfell. — í stóram dráttum gerir tillagan ráð fyrir, að virkjuninni verði hagað þann- ig, að stífla verði gerð í Þjórsá um 4 km fyrir norðan Tröllkonu- hlaup á móts við Bjarnarlækja- botna og nái sú stífla austur á bóginn alla leið í Hekluhraun til að koma í veg fyrir að Þjórsá kynni að flæða niður á Rangár- velli í miklum vexti. Með þessari stíflu yrði myndað lón í Bjarnar- lækjabotnum, en úr því lóni yrðu byggð afrennslisgöng gegn- um Sámsstaðamúla og . niður að stöðvarhúsi, sem stæði við Fossá í Þjórsárdal. Þessi afrennslisg^ng yrðu gerð fyrir rúmlega 200 rúm- metra rennsli á sek. og þar sem þama er liðlega 100 metra fall- hæð fæst með þessum hætti altl að 210 MW virkjun. Önnur mann- virki en aðrennslisgöngin yrðu þó fyrst í stað aðeins fyrjr 105 MW virkjun, en síðar væri hægt að bæta við fleiri vélum og auka önnur mannvirki með tiltölulega minni kostnaði. Gert er ráð fyrir, að virkjun þessi ásamt háspennulínu til Reykjavíkur kosti 1050 millj. kr., en það svarar til 10.000 kr. stofn- kostnaðar á hvert kw og er það mjög hagkvæm virkjun á okkar mælikvarða hér á íslandi. Nú háttar hins vegar svo til að við íslendingar höfum ekki not á næstu árum nema fyrir helming þessa afls til okkar eigin þarfa og væri hinn helmingurinn með öllu ónotaður yrði virkjunin að sjálfsögðu ekki hagkvæm. Þess vegna miðast þessar tillögur Raf- orkumálastjórnarinnar við það, að samið yrði um að reist yrði alumínbræðsla annaðhvort við Faxaflóa eða við Eyjafjörð, og jrrði þá lína lögð norður yfir há- lendið, til þess að nýta afgangs- orkuna. Sá galli er þó á þessum tillðg- um að undirbúningsathuganir era ekki nægilega góðar til þess að taka af öll tvímæli um þag- kvæmni þessarar virkjunar. Ýms- ir af okkar kunnustu sérfræðing- um á sviði raforkumála hafa látið í Ijósi þá skoðun, að þær for- sendur, sem Raforkumálastjóm- in hefur fyrir áætlunum sínum, séu með öllu óvissar. Er á það bent, að mikið , ísskrið er í Þjórsá á þessum slóðum, sem tal- ið er að myndi geta truflað raf- orkuframleiðsluna svo mjög, að áætlanir Raforkumálastjómarinn- ar mundu ekki fá staðizt. Einn- ig er á það bent, að aurskrið er mikið í ánni. Mundi aur safnast saman fyrir ofan stíflu og valda erfiðleikum. Hér skal ekki lagður neinn dómur á það hversu mikið gagn- rýnendur tillagna Raforkumála- stjómarinnar hafa til síns máls, en víst er um það, að æskilegra hefði verið að fyllri rannsóknir hefðu legið fyrir, sem hefðu tek- ið af tvímæli xun ýms atriði, sem era í óvissu og gera þessa fram- kvæmd áhættusamari en hún hefði ella þurft að vera. Alúmínbræðsla Að undanförnu hafa farið fi’am viðræður ríkisstjómarinnar og svissnesks fyrirtækis til að kanna möguleika á því, að hið sviss- neska fyrirtæki reisi hér alumín- bræðslu. Það umframafl, sem þarna er um að ræða og alumínverksmiðju væri ætlað, nemur 55 MW, en verksmiðja, sem notaði það afl, mundi framleiða um 30,000 tonn á ári af alumíni og mxmdi heild- arverðmæti þessa nema um 620 millj. króna á ári. Við slíka verk- smiðju myndu væntanlega starfa hátt í 300 manns og hreinar gjaldeyristekjur af verksmiðjunni era fyrstu 15 árin áætlaðar 160 millj. króna á ári, en síðar 190 millj. króna. Hreinar gjaldeyrls- tekjur yrðu þannig Vz millj. króna á hvern starfsmann svo að gjald- eyrislega séð yrði þessi starfsemi hagkvæm. Stofnkostnaður slíkrar verksmiðju er áætlaður um 1500 millj. króna og á byggingartím- anum, er áætlað að gjaldeyristekj- ur íslendinga af bygggingu verk- smiðjunnar yrðu rúml. 400 millj. króna en við þá byggingu mundu starfa nokkur hundrað manna í 2 ár Ef það kemur í ljós í þeim við- ræðum, sem yfir standa, að tak- ast megi að ná hagkvæmum samn- ingum um þessi efni, þannig, að hagsmunir okkar íslendinga væra Helgi Bergs skrifar um stórvirkjun og stóriðju

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.