Tíminn - 25.03.1965, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.03.1965, Blaðsíða 12
Japanskir bílar frá Toyota fíuttír inn? FB-Reykjavík, miðvikudag. f byrjun apríl-mánaðar er vænt- anleg fyrsta sendingin af japönsk- um bílum frá Toyota-verksmiðjun- um til Norðurlandanna ,að því er segir í fréttatilkynningu, sem blaðinu hefur borizt frá Erla Auto-Import A/S í Kaupmanna- höfn, sem hefur aðalumboð fyrir þessa bfla á Norðurlöndunum. í Valdimar B jörnsson flytur erindi f kvöld kl. 8,30 flytur Valdi- mar Björnsson fjármálaráðherra Minnesotarflris fyrirlestur á veg- um Varðbergs og Samtaka um vestræna samvinnu í Glaumbæ. Fyrirlesturinn nefnist: Atlants- hafssamfélagið. Að erindinu loknu svarar Valdimar fyrirspurn- um. Öllum heimill aðgangur. tilkynningunni segir, að áður en árið er liðið verði komnir 3000 bílar frá Toyota til Norðurland- anna, og nokkrir þeirra verði meðal annars seldir til íslands. Blaðið reyndi árangurslaust að komast að því í dag, hver væri umboðsmaður hér á landi fyrir Toycita, en samkvæmt þeim upp- lýsingum, sem. fengust hjá öllum helzfu bílainnflytjendunum, hef- ur enginn umboðsmaður verið fenginn hér enn. Að undanförnu hefur verið í at- hugun hjá Erla Auto-Import, hver sé fljótlegasta leiðin til þess að koma Toyota-bílunum til Norður- landanna, og niðurstaðan varð sú, að sænska skipafélagið Wallenius Lines, sem hefur yfir mjög hrað- skreiðum skipum að ráða til bíla- flutninga, hefur verið fengið til þess að flytja bílana frá Japan til Norðurlandanna. Fyrsta sending- in er væntanleg með ms. Carmen í Framhald á bls. 22. Sæluvika Skagfirð inga hefst 4. apríl GÓ-Sauðárkr óki. Sæluvika Skagfirðinga hefst Starfs- fræðsla á Sauð- árkráki Hinn 4. apríi n. k. verð- ur haldinn Starfsfræðslu- dagur á Sauðárkróki. Starfs fræðsludeginum stjórnar Ó1 afur Gunnarsson, sálfræð- ingur, en til dagsins er stofn að að frumkvæði Rotary- klúbbs Sauðárkróks. Til dagsins er boðið ungllngum úr Húnavatnssýslum, Ólafs fírði og Akureyri, og má búast við mikilli aðsókn, þar sem þetta er væntanlega síðasti starfsfræðsludagur inn í bráð með þessu sniði, en óvissa rfkir um framhald slíkra daga í dreifbýlinu. Allir eru velkomnir, en þess skal getið að börn und ír tólf ára aldri eiga tæpast erindi. Leiðbeinendur verða fag- menn á Sauðárkróki, en auk þeirra mun hópur fag manna úr Reykjavík leið- beina. Sauðárkróki sunnudaginn 4. aprfl á og stendur í átta daga að venju. Verður þar margt til skemmtunar að vanda. Leikfélag Sauðárkróks sýnir sjónleikínn „Segðu steininum“, leikstjóri verður Kári Jónsson. Verður leikurinn sýndur sjö kvöld. Verkamannafélagið Fram sér um skemmtiatriði þrjá daga sælu- vikunnar og sýnir þá sjónleik og ýmsir gamanþættlr verða fluttir. Þrír kórar syngja, Karlakórinn Heimir, söngstjóri Jón Bjömsson, Karlakórinn Feykir, söngstjóri Ámi Jónsson og Karlakór Sauð- árkróks undir stíórn Ögmundar Svavarssonar. Fimmtudag, föstu- dag, laugardag og sunnudag verður svo (jansað af venjulegu sæluviku fjöri fram eftír nóttu. LÝST EFTIR FÆREYSKUM SJÚMANNI MB-Reykjavík, miðvikudag. Rannsóknarlögreglan hefur beð ið blaðið að auglýsa eftir færeyska sjómanninum Samúel Rasmussen, er var ekki korninn til skips í gær morgun er það lét úr höfn og síðast er vitað tii i leigubfl í Reykjavík aðfaramótt þriðjudags ins. Mál þetta er þannig vaxið að aðfararnótt þriðjudagsins var hér færeyska fiskiskipið Hafömin. Um hádegið á þriðjudaginn kom skipstjórinn af skípinu að máli við rannsóknarlögregluna og til- kynntf^fTenni að eins háseta af skipinu væri saknað. Var það Sam uel Rasmussen, sem hafði farið í land kvöldið áður. Fór skípið síð an úr höfn án Samuels. Samuel er 34 ára gamall. Hann var, þegar hann fór frá borði, klæddur í færeyska peysu, dö'kkar buxur, berhöfðaður. Hann er dökk hærður og með yfirskegg. Það seinasta, sem vitað er um hann er það, að hann var á mánu dagskvöldið í færeyska sjómanna heimilinu, og fór þaðan milli Framhald á 22. síðu. Kort þetta gaf Landhelgisgæzlan út að loknu ískönnunarfluginu í dag, en ísinn var ekkl kannaður vestan við Tjörnes, en eins og sjá má af kortinu sveigir ísinn þar til lands. Austur af Austfjörðum eru margar stórar spangir á rekl og sagðl Þröstur skipherra að spöngin sem er austur af SeySfsfirði myndi ein nægja til þess að fylla fjörðinn. Að öðru leyti skýrir kortið sig sjálft. ENGAR SKIPAÁÆTLAN IR VEGNA HAFfSSINS MB-KJ-Reykjavík, miðvikudag. Hafþök af ís eru nú fyrir Norðausturlandi og eru sigl- ingar fyrir Langanes og Glett- ing útilokaðar og skip innilok- uð fjuir norðan og fyrirsjáan lcgar frekari truflanir. ísinn var í dag á hraðri ferð suður með Austfj. og um miðjan dag voru allstórir jakar komn- ir alla leið suður að Hvalbak og sigling orðin varasöm eða ó- fær til nyrðri fjarðanna í dimmu. Farið var i dag í ískönnun- arflug á iandhelgisgæzluflug- vélinni TF-SIF og gaf skipherr pnn á vélinni, Þröstur Sigtryggs son út svohljóðandi fréttatil- kynningu: „Eins og sjá má á meðfylgj andi korti náði ísinn nú suð ur fyrir Hvalsbak. Á svæðinu sunnan við aust ur frá Norðfjarðarhorni er ís- inn mjög gisinn, en talsvert um staka jaka og smáspangir. Norð an við áðurnefnda iínu smáþétt ist hann eftír því sem norðar dregur og er því sem næst sam felldur um 25 sjómilur NA af Langanesi og frá þeim stað að 16 sjómílur N af Sléttu. Umhverfis Rauðunúpa bar meira á stórum jökum, en áður á grunnslóð. Austurjaðar ístungunnar var um 65 sjómílur frá Langanesi, 50 sjómílur frá Gletting og um 42 sjómílur frá Gerpi. Var hann allur frekar gisinn og bar talsvert á nýjum lummuís (Pan cake). Að minnsta kosti syðsti hluti tungunnar var á hraðri hreyf- ingu í suður. Skyggni var yfirleitt slæmt og allhvöss og hvöss norðlæg átt. Borgarísjakar sáust hvergi“. Jónas Jakobsson veðurfræð Framhald á 22 síðu Rannsóknaskipið verður skuttogari FB—Reykjavík, miðvikudag. Nú hefur verið gerð teikning að hafrannsóknaskipi, sem smíð- að verður á vegum Fiskideildar Atvinnndeildar Háskólans en Agnari Norland skipaverkfræðingi og íngvari Hallgrímssyni fiskifræð i«gi nefur verið falið að vinna úr framkomnum tillögum um haf- rannsóknaskipið i nánn samstarfi við Fiskideildina og gera fyrir- komulagsteikmngu að þvi. Þeir hafa gert teikningu að rannsókna skipi byggðu sem skuttogara. Eins og Tíminn hefur skýrt frá áður tiefur á undanförnum árum verið unnið að undirbúningi að smíði íslenzks hafrannsóknaskips á vegum Fiskideildarinnar, og hef ur bygginganeína skipsins nú sent | frá sér fréttatilkynningu um málið Þar segir. að gerðir hafi verið Inokkrir tillöguuppdrættir að fyrir | huguðu skipi. Á síðastliðnu ári ! gerði Seebeckwerft skipasmíða- !stöðin i Þýzkalandi tvo tillöguupp drætti en sú skipasmíðastöð hef ur mikia reynslu i smíði rann sóknaskipa, oar á meðal rann- ' sóknaskipa af skuttogaragerð. f maí síðastliðnum skipaði Emii Jónsson s,iávarútvegsmála- ráðherra fimm menn i bygginga- ■nefnd hafrannsóknaskips: Gunn- laug E Briem ráðuneytisstjóra, formann, Davíð Ólafsson fiski ■málastjóra, /óhannes Nordal bankastjóra, Hjálmar R. Bárðar- son skipaskoðunarstjóra, og Jón Jónsson deildarstjóra. Nefndin hef ur síðan falið Agnari Norland, teikmngu að skipinu. skipaverkfræðingi og Ingvari Hall Skipið, sem peir Agnar og Ingv grímssyni fiskifræðingi. að vinna ar hafa teiknað er skuttogari, um úr framkomnum tillögum og geral Framhald á 22. síðu. Dauðaslys KJ-Reykjavík, miðvikudag. í dag varð dauðaslys á Hafnar- fjarðarveginum, er fjögurra ára drengur varð fyrir bfl. Slysið varð klukkan rúmlega fimm á Hraunásnum svokallaða, ásnum fyrir sunnan Silfurtún. Drengurinn litli var norðan meg- in vegarins ásamt félaga sínum, og mun hafa hiaupið út á götuna í veg fyrir bílinn, sem var á leið til Reykjavíkur Bíllinn er Ford sendiferðabíll. og lenti drengur- inn framan á honum. Drengurinn átti heima á Melásnum, sem er norðan vegarins. Þarna rétt hjá varð dauðaslys árið 1963, er tveir bílar rákust saman. ,. i! 11 l.i i l i , | I » I * I l.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.