Alþýðublaðið - 14.03.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.03.1928, Blaðsíða 4
4 alþyðubbaðið landi hér. Þetta ættu Reykvíking- ar sérstaklega að skilja, sem hafa ágæta höfn, en vantar upp- land. Rvik, 13. marz "1928. Gunnar Slgurdsson (frá Selalæk). Khöfn, FB. 13. marz. Kosningar i Póllandi. Frá Varsjá er síma'ð: Kosning- ar til efri deildar pingsins fóru fram í fyrradag, og eru úrslitin i aðalatriðunum þannig: Piilsud- ski-menn fjörutíu og níu ping- sæti, Ukrainar og Þjóðverjar ,tutt- ugu og prjú,' hægrimenn seytj- ón, socialistar tíu, vinstribændur tíu og aðrir tvö. Kosningaréttur kvenna. Frá London er simað: Stjórnin - hefir lagt fyrir pingið frumvarp um jafnan kosningarrétt karla og kvenna. Fimrn miljónir kven- manna fá kosningarrétt, ef frum- vaxpið verður sampykt. Frá Tyrkjum. Frá Angora er símað: Stjómin ,í Tyrklandi hyfir áformað að Senda fulltrúa til Genf, tíl pess að taka pátt í starfsemi afvopn- unamefndar Þjóðabandalagsins. Ubss dagsisia ©gj veglssia. Næturlæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6, sími 614. Danzsýning Ruth Hanson á sunnudaginn pótti hin bezt i skemtun. Flverjum danzi var tekið með dynjandi lófa- klappi og marg ofti beðist endur- urtekningar. öll sæti voru full sett, og margir urðu frá að hverfa. Þóss vegna ætlar ungfrúin að endurtaka sýninguna á sunnudag- inn kl. 3,20, o-g verður niðursett verð. Inngangseyrir á sunnúdag- inn var nam 931,00 kr., og rennur alt féð í samskotasjóðinn. Fyrirlestur færeyska sjálfstæðisforingjans, Jóhannesar Paturson í Stúd-enta- félaginu í gærkveldi, pótti, mjög svo fróðlegur. Sakir pess, að fyr- irlesturinn var fluttur innan vé- banda félags, pykir ekki hæfa að rekja efni hans. En æskilegt væri, að hr. Paturson gæfi bæjar- búum alment kost á að heyra hann. Flutningaskip. I gær fór héðan skip, er komið hafði með salt til „Kveldúlfs" og „Kol og salt“. í dag fer skip, er tekið hefir fisk hjá „Kveldúlfi". Línuveiðarar hafa komið inn með ágætan afla. Togararnir. í nótt og morgun komu af veið- um „Bragi“, „Tryggvi gamli'“ og fsafjarðartogarinn „Hafsteinn“. Um mánaðamótin síðustu bættust Sjúkrasamlagi Reykjavíkur 64 nýir félagar. V. K. F. Framsókn heldur fund í Bárunni uppi kl. 8i/2 annað kvöld. Félagskonur, munið fundinn. Þorsteinn Björnsson frá Bæ hefir ort kVæðaflokk, er hann nefnir „Upp, upp mín sál“. Verð- ur kvæðið selt til ágóða fyrir ekkjur og börn sjómanna, er fór- ust með „Jóni forseta“. Er par margt vel sagt og skáldlega. Farfnglafundur er í Iðnó á morgun og hefst kl. 8V2. Þar talar Jóhannes Pat- urson, kóngsbóndi frá Færeyj- um, um starfsemi færeysks æsku- lýðs. Á eftir verða umræður um ýms mál og loks vikivakar. Aillir ungmennafélagar, sem staddir eru í bænum, eru velkomnir á fund- inn. Veðrið. kaldast í Raufarhöfn, 6 stiga frost. Heitast í Reykjavík, 3ja stiga hiti. Hreinviðri. Lægð fyrir sunnan land. Hreyfist hægt norð- ur eftir. Horfur: Austanátt. Bjart veður. Fösiuguðspiónusta er í fríkirkjunni kvöld kl. 8. Hitt og þetta. De Valera, irski lýðveldisfrömuðurinn, er ný- lega kominn heim til írlands úr för um Bandaríkin. Safnaði hann par eitt hundrað púsund ster- lingspundum til pess að koma á föt nýju irsku blaði. Markmið pess á að vera að vinna að full- um skilnaði írlands frá Bretlandi. De Valera ætlar að gera tilraun til pess að safna jafnmiklu fé í pessu sama augnamiði á Irlandi. Holdveikismeðalið nýja. BlaðiðWeeklyScotsman segir, að visindamenn geri sér vonir um, að á einum áratug muni takast að útrýma boldsveikinni. Svo mikl- ar vonir gera peir sér um árangur af notkun hins nýja boldsveikis meðals. Ætlað er að fjórar miljón- ir manna í heiminum hafi holds- veiki. ASls konar búðingsduft ný- komið í Giettisbúð. Sími 2258. Odýra hveitið göða er komið aftur í Grettisbúð. Sími 2258. Notið Orchidée blómaáburðinn Skemtnn annað kvöld kl. 8 V* í BSáromni. Gamanvísur, fugla- mál, kunstir i 8 páttum og danz á eftir. Ekkjan hans Ingimundar sál. SveinssonarJ Aðf|önijn- miðar kr. 1. Seldir eftir kl. 5. Mira marg-efðir-spnrðn, snotru drengjafataefni, eru nú komin i úrvali. Verðið mikið lækkað. Guðm. B. Vikar klæð- skeri. Laugavegi 21. Simi 658. Hólapre.ntsmiðjan, Haínarstrwtt 18, prentar smekklegast og ódýr- a»t kianzaborða, erfiijóð og aila ♦mápfenton, sími 2170. Brauö frá Alpýðubrauðgerðinni ást á Baldursgötu 14. Ritstjóri og ábyrgðarmaðux Haraldur Guðmundsson. Aipýðuprentsmiðjan. Wiillam le Queux: Njósnarinn mikli. ’koma inn í trúnaðardeild utanríkismála- deildarinnar í París, gat súmt pví miður ekki fengið að sjá samninginn. En hann er nú duglegur, piiturinn sá. Og vér gerum oss vonir um, að honum heppnist að verða oss að miklu iliði og auðnist að geta svikið frönsku stjórnina í tryggðum, svo að um munar. Hann er alls ekkert gnmaður. Franska stjórnin álítur pað og trúir pví, að hann sé einhver bezti og ábyggilegasti trún- aðarmaður hennar, sem hún á völ á! Ha! Ha! En honum mun takast að svíkja Frakkland og pað reglulega rækilega. Þess vegna biðj- um vér pig, kæri Jardine! að láta alls ekki hugfaUast- En vertu var um pig, og vertu um fram alt gagnrýninn á pá, er pú kynnist og pykjast vilja vera vinir pínir. Fyfg pú xáðurn vorum: Treystu engum peim, er seg- ist vera vinur pinn, nema hann sé pað. Annf- ars veiztu nú alt petta ef til vUI sjálfur og pað án pess,- að vér segjum pér pað. Rit- aðu oss, pegar pér pykir vel við ei'ga, og skýrðu oss frá árangrinum af starfi pínu. Þú átt mikið í hættu, en vér pó meira, par sem er virðing og vald vort, sem alíls ekki má og skal ekki skerðast, pví að vér eigum höfin og ættum eiginlega að eiga alt purlendi jarðarinnar líka. Mundu: Heiður vor er i veði, ef pér misheppnast. Það má pví alls ekki koma fyrir. Hugsaðu um heiður vorn- — heiður vorn og virðingu. Vér Clinton bjóðum svo: Ritaðu beint til vor um pann árangur, sem kann að verða af starfi pinu í págu vora. Þú ert Englend- Ingur, — gott! Bænir vorar eru með pér. Vér Clinton.“ Ég rétti bréfið að 'hans hágöfgi. Hann hristi höfuðið og varð hugsi. „Hvernig fer Clinton lávarður að geta vit- að uin hinn leynilega övin, sem pér eigið hér í Rómaborg?" sagði hann loks. „Já; víst er pað nú skrítið," sagði ég ofur rólega, en pó flugu mér í hug við!- varanir Clare Stanway ásamt hinum illboð- andi oröum í bréfi Clintons lávarðar. „Ef ég bara gæti vitað, hver fxessi hættuliegi óvinur minn er, pá gerði pað alt starf miitt hér auðveldara. En eins og nú stendur á, hefi ég ekki komist að nainu nýju, sem varpað gæti ljósi á petta mál. Ég veít ekk- ert, — ekkert.“ Hans hágöfgi ypti öxlum. En pegar hann gerði pað, pá bjó honum næstum pví ávalt eitthvað sérlega aivarlegt í brjósti, og annað eins og petta boðaði eitthvað mikið. Hann hafði lært á sínum stjórnmálaferli að hugsa rækilega hvað eina og að eins að taka til rnáls að yfirlögðu ráði, og pá hittu orðin, markið. En nú var hann í reyndinni ráð- prota. Hann vissi sem sé, að Frakkland, vor skæðasti óvinur, hafði bezta leikinn á borði. Yfirritarinn, Gordon, kom inn, meðan á samræðu okkar stóð. Hann fór út að vörmu- spori aftur, og fimm mínútum siðiar kofln pjónn inn og sagði, að Lucas'foringi biði fyrir utan og óskaði að mega koma inn peigar í stað og taka á móti bréfum hans há- göfgi (il utanríkisráðiuneytisins brezlca í Lun- dúnum. Sendiboðinn var leiddur inn. Hans há- göfgi fékk honum prjá skjalaböggla. Svo reit sendiherrann nokkur orð á bréflappa, lét hann í umslag, innsiglaði pað og ritaði svo utan á pað: „Til hans hágöfgj Clintons iávarðar (einkabréf)“. Meðan á pessu stóð, tók sendiboðinn belti undan vesti sínu, er var sett mörgum smáum vösum, sem ’svo feliu saman, að út leit, sem vasalaust væri og stakk bréfinu par í, lokaðí svo vasanum’, og myndi engan pá renn,a grun í, að beltið geyrndi nokkum hræranlegan hlut. Hann lét svo beltið á sinn stáð og kvaddi brosandi, 0g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.