Alþýðublaðið - 19.04.1956, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.04.1956, Blaðsíða 4
Alþýgublagjg Fimmtodagnr 19. aprfl 1956 Gleðilegt sumar Matardeildin, Hafnarstræti 5 Matarbúðin, Laugavegi 42 KjötbúS Sólvalla, Sólvallagötu 9 Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22 Kjötbúð Vesturbæjar, Bræðraborgarst. 43 Kjötbúð Austurbæjar Réttarholtsvegi 1. Sláturfélag Suðurlands. Gleðilegt sumarl Samvinnutryggingar. ^ CxÍ><>C-C'0<í,<Í-'V-C«Í’s<;<'Í'Ín.n <j-<vC< Gleðilegt siimarl Olíuverzlun íslands. $ y Gleðilegt sumar Fiskur h.f. Gleðilegt sumar! <<<<<<<•<: Gleðilegt sumar! <■> <<000<:<><><í'<<<;0íx£<s I A I F. Hansen, Hafnarfirði Sumardagurinn fyrsti 1956 HátíðahöEd „Suinnargjafar 46 (Jijskemmtanir Kl. 12,45: Skrúðg-öngur barna frá Austurbæjarbarnaskól- anum og Melaskólanum að Lækjartorgi. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum. ♦ ♦ ♦ Kl. 1,30: Útiskemmtun við Lækjar- götu: Skrúðgöngur nema staðar. Lúðrasveit leikur vorlög og börnin syngja vorið í garð. Þjóðkórinn aðstoðar. Vordísin ekur inn á há- tíðasvæðið og flytur vor- Ijóð. ♦ ♦ ♦ Inniskemmtanir Kl. 1,45 í Tjamarbíó; Lúðrasveitin „Svanur‘‘ leik- ur: Stjórnandi Karl O. Runólfsson. Barnavísur: Sigríður Hannesdóttir. Einleikur á harmoniku: Emil Guðjónsson. Skemmtiþáttur: Klemens Jónsson og Bessi Bjarna- son. -Einleikur á harmoniku: Emil Guðjónsson. Kvikmynd. ♦ ♦ ♦ Kl. 2,30 í Austurbæjarbíó: Leikið fjórhent á píanó: Einleikur á harmoniku: Emil Haraldsdóttir, 13 ára, Sig- ríður Einarsdóttir, 12 ára, leikur undir á píanó. Yngri nem. Tónlistaskólans. Skemmtiþáttur: Klemens Jónsson og Bessi Bjarna- son. Einleikur á píanó: Ólafur Már Ásgeirsson 10 ára C, Langholtsbarnaskólanum. Kvikmynd. ♦ ♦ ♦ KL 4 í Góðtemplarahúsinu: Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykjavíkur, Sigríður Val- geirsdóttir stjórnar. Einleikur á píanó: Þóra Stína Johansen 7 ára. Upplestur: Guðbjörg Sig- urðardóttir. „Já og Nei“: Börn úr 31 ára Austurbæjarbarnaskólan- um. Einleikur á fiðlu: Guðný Guðmundsdóttir 7 ára, María Guðmundsdóttir 11 ára leikur undir á píanó. Tveir látbragðsleikir. Töfrabrögð, spilagaldrar o. fl. Eiríkur- Eiríksson. Leikið fjórhent á píanó, Lárus og Ólafur Ólafs- synir, 9 ára C og 10 ára B, MiðbæjarbarnaskóJanum. Kvikmynd. ♦ ♦ ♦ KI. 3 í Tripólíbíó: Sigríður Einarsdóttir og Kristín" Bérnhöft. Yngri nem. Tónlistarskólans. Leikþáttur: „Námsgreinar- nar“ Börn úr 12 ára H, Börn úr 12 ára H, Austur- bæjarbarnaskólanum. Eínleikur á píanó: Guðrún Frímannsdóttir. Yngri nem. Tónlistarskólans. Leikþáttur: „Einkennilegur piltur“ Börn úr 11 ára D, Austurbæjarbax-naskólan- um. Vorlög: Ólafur Magnússon frá Mosfelli. Leikþáttur: „Páfagaukur í réttarsal“ Börn úr 11 ára D, Austurbæjarbarnaskól- anum. íslenzka brúðuleikhúsið: Jón E. Guðmundsson. Bragðið: Tveir drengir úr 9 ára E. Austurbæjarbarná- skólanum. Leikið sexhent á píauó: Kolbrún Sæmundsdóttir, Sigríðuf Einarsdóttir og Jónína H. Gísladóttir. Yngri nem. Tónlistarskól- ans. Samíal: „Hvað ætla ég að verða?“ tvær stúlkur úr 9 ára E. Austurbæjarbarna-; skólanum. Vorlög: Ólafur Magnússon frá Mosfelli. ♦ ♦ ♦ Kl. 2 í Góðtempllarahúsinu: Einleikur á píanó: Sigur- Guðjónsson. Skemmtiþáttur: Klemens Jónsson og Bessi Bjarna- son. Barnavísur: Sigríður Hann- esdóttir. Töfrabrögð, spilagaldrar o. fl. Eiríkur Eiríksson. Kvikmynd. ♦ ♦ ♦ KI. 3 í Iðnó: Starfstúlknafélagið „Fóstra“ og nemendur Uppeldisskóla Sumargjafar sjá um skemmtunina. Brúðuleikhúsið. Hringdansar. Ságan af Bangsa. Þula. „Rythme“. Sagan af ,,Ping“. Leikþáttur. Söngur Börn ' :':'frá b'árnaheifnilum . „Surnargja-far“ ■ skemmta. Skemmtunin er einkum astluð ímgri börnum. ♦ ♦ ♦ Kl. 3 í Hálogalandi: Leikið á munnhörptr og gít- ar: Torfi Baldursson. LeLkfimissýning drengja: Hannes Ingibergsson stjórnar. „Akrobatik“-sýning. Körfuknattleikur: Sýning- arleikur, Nemendur Gagn- fræðaskóla Austurbæjar. Kvikmyndasýningar Kl. 3 og 5 í Nýja Bíó. Kl. 5 og- 9 í Gamla Bíó. Kl. 5 og' 9 í Hafnarbíó.. KL. 5 og 9 í Austur- bæjarbíó. Kl. 9 í Stjörnubíó. Aðgöngumiðar í húsunum á venjulegum tíma. Venju- legt verð. ♦ ♦ ♦ Dreifing og sala: Barnadagsblaðið „Sumar- dagurinn fyrsti“, Sólskin og merki fást á eftirtöld- um stöðum: Listamannaskálanum, Skúr I. við Útvegsbanka, Skúr II. við Lækjargötu, Grænu- borg, Barónsborg, Steina- hlíð, Brákarborg, Drafnar- borg, Laufásborg, Vestur- borg og í anddyri Mela- skólans. „Sólskin“ verðúr afgreitt á framanrituðum- stöðum frá kl. 9 fyrsta sumardag. ,,Sólskin“ kostar kr. 15,00. kl. 1 e.h. síðasta vetrartlag og frá kl. 9 fyrsta sumar- dag. „Sólskin“ kostar kr. 15,00.’ Merki verða einnig afgreidd á sömu sölustöðvum frá kl. 9 fyrir hád. fyrsta sumar- dag, merkin kosta kr. 5,00. Ath.: merki má ekki selja fyrr en fyrsta sumardag. — Sölulaun fyrir alla sölu er 10%. Skemmtanir: Aðgöngumiðar að dag- skemmtunum sumardagsins fyrsta verða seldir í Lista- mannaskálanum. Það, sem óselt kann að verða kl. 10—12 f.h. fyrsta sumar- dag. Aðgöngumiðar að kvikmyndasýningunum á venjulegum tíma á venju- legu verði. ♦ ♦ ♦ laug Aðalsteinsdóttir. Yngri I Leiki« á munnhörpu og gít nem. Tónlistaskólans. Leikþáttur: „Kóngsdóttirin“ Börn úr 12 ára F, Miðbæj- arbarnaskólanum. Einleikur á fiðlu: Þórunn ar: Torfi Baldursson. Glímusýning drengja: Lárus Salomonsson stjórnar. ♦ ♦ ♦ Dansskemmtanir verða í þessunv húsum: BreiðfirðingabúS , Alþýðuhúsinu Þórscafé Aðgöhgumiðar í húsunum á venjulegum tíma, verð kr.. 35,00. ♦ ♦ ♦ Foreldrar: Athug-ið að láta börri- ýkkar. Verá hlýléga klædd í skrúðgöngunni, ef kalt er i veðri. ♦ ♦ ♦ Mætið stundvíslega kl. 12,30 við Austurbæjarbarnaskól- ann og Melaskólann, þar sem skrúðgöngur eiga að hefjast.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.