Alþýðublaðið - 19.04.1956, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.04.1956, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 19. apríl 195S • Aiþýðublaðia 11 KAPWASFIRÐÍ r v (So Big) Mjög áhrifamikil og vel leikin; ný, amerísk stúr- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Edru Ferber, en hún hlaut Pulitzer-verðlaunin fyrir þá sögu. Aðalhlutverk: Jane Wyman. Sýnd kl. 5,15. ORDIÐ eftir leikriti Kaj Munks. -— Leikstjóri Carl Th. Drever. ,,Orðið er án efa stærsti kvikmyndaviðburðurinn í 20 ár“, sagði B. T. Orðið hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum árið 1955. ÍSLENZKUE SKÝRINGAETEXTI. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. FJÓEMENNINGARNIK. Spennandi ný amerísk kvikmynd. — Sýnd kl. 5. Ævintýramyndin SÍÐASTI BÆRINN í DALNUM Sýnd kl. 3. Blómabúðin Laugavegi S3 óskar öllum viðskiptavinum sínum iicínsgs sumars Blótn til sumargjafa verða seld á eftirtöldum stöðum Blómabúðin, Laugavegi 63, Vitatorgi og horni Eiríksgötu og Barónsstígs. Mikið úrval af pottaplöntum, túlipönum o. fl. Fyrirlesfrar 000000000000000«>oooo<«««<>ooooooooooo«><«>ooo o ó (Frh. af 12. síðu.) VÍDKUNM K FRÆÐIMAÐUR ( Prófessor 'Ivar Lindquist er ( prófessor í norrænum málum við háskólann í Lundi og er víðkunnur fræðimaður. Hann hefur skrifað allmikið um eddu kvæði, doktorsritgerð um galdra og um rúnir; hefur hann lagt mikla stund á að íást við torskilda staði og beitt við það mikilli skarpskyggni og hug- kvæmni. Próf. Lindquist talar mæta- vel íslenzku. Hann hefur einu sinni áður komið hingað til lands, fyrir meira en 30 árum, og dvaldist þá norðanlands. Gleðilegí sumar :ij«<-í<<<< <<<<<<<<<<<<<<■<<«<•<<< <<<<<<<<•<><-<-í-i-y-istv Truman (Frh. af 12. síðu.) á alla stefnu stjómar hans. Hanii lýsti því yfir, að allt væri í kalda koli hjá bændum, í ut- anríkismálum, í fjármálum rík- insins, og kvað stjórnina vera að ganga af smáfyrirtækjum dauðum. „Þeir einu, sem ekki hafa verið hart leiknir, eru Ge- neral Motors, stórfyrirtækin og fjárhættuspilararnir á kaup- höllinni," sagði Truman. Truman hélt því fram, að Eisenhower hefði fækkað í her landsins, þrátt fyrir aukinn styrk kommúnista. Og hann sagði, að þrátt fyrir aukinn efna hagslegan styrk kommúnista, væri stjórn Bandaríkjanna að segja þjóðinni, að stefna Sovét- ríkjanna hefði brugðizt. Gleðilegt sumarl Þakkar veturinn Fulltrúaráð A-lþýðuflokksins í Reykjavík. Slefnuskrá Framhald af 1. síðu. rafvæðingu, landbúnað, trygg- ingar, atvinnumál, listir og vís- indi, kennslumál og fleira. Loks er kafli um utanríkismálin, en meirihluti alþingis hefur þegar gert þá stefnu að sinni með sam þykktinni um varnarmálin. Stefnuskráin er birt í heild á 6. og 7. síðu blaðsins í dag'. Flugvél Gleðilegt sumarl Þakkar veturinn Maiir s*fa A<X>« <•«<>« «.<>«>« <<><>«><'<>0««>«'«-« «««««<•£ (Frh. af 12. síðu.) SLeppti ílugmaðurinn þá öðr- um benzíngeymi flugvélarinn- ar, — sem síðar fannst skammt frá nýja veginum frá Njarðvík! til flugvallarins, — og tókst! með því móti að forða því að flugvélin rækist á húsin. Steyptist hún síðan i sjó niður, skammt fyrir utan bryggjurnar í Ytri-Njarðvík á milli tveggja báta, er þar lágu, vb. „Vöggur“ og trillu, sem Einar Jónasson frá Borg í Ytri-Njarðvík á. Var hann staddur úti í trillunni og tókst að bjarga öðrum flug-! manninum, er losnaði við vélina j um leið og hún kom í sjóinn, og 1 var flugmaðurinn fótbrotinn. | Kafarar hafa síðan unnið að því að finna vélina á botni og ná henni á land, og björgunar- sveit kom þegar á vettvang, en ekki hafði lík hins flugmanns- ins fundizt seint í gærkveldi. Þykir mesta mildi að ekki skuli hafa meira slys að orðið, og má eflaust þakka það snar- ræði flugmannsins. Gleðilegt sumarl Vélsmiöjan Klettur h.f. Hafnarfirðí X«<<<<<>00<«<««<««<««<«<<<«>0<«>«<««-;$:. Gleðilegt sumarl Þökk fyrir veturjnn ■ I Þa$ er ódýrf að verzla í Kiö Áusfursf ræl Indrióabúó Jens Eirfkssen 1 j>0<««<«<>0<«<«««>00«<>0000< <«>00<>«>«>«>«< % Gleðilegt sumarl Þakkar veturinn Kvenfélag Alþýðuflokkssns > 00««<«««<«>««>00«««««««>00««<-OOO1 GLEÐILEG SVMAR! Heildverzlun Ásgeirs Sigurðssonar Verzlunin Edinborg Veiðarfæragerð Islands 0««««<««<«««««<«««««<«««<"««-''?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.