Alþýðublaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 2
2 Atþýgu b 3aSfS Þriðjudagur 1, maí 135S. verkslýflsamfakanna í Reykjavík. Safnast verður saman við iðné kl. 1,30 e= h. KI, 2,10 verð- mJ ur lagt af stað í kröfugöngu, undir fámim samtakánna, Gengið verður: Vonarstræti, Suðurgö tu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverf- isgötu, upp Frakkastíg og niður Skólavörðustíg, Bankastræti á Lækjartorg. Þar hefst útifunclur. Ræður flytja; Eðvarð Sigurðsson, varaforseti A.S.t. Óskar Hallgrímsson, form. Félags ísl. rafvirkia. Formaður Fulltrúaráðsins, Björn Bjarnáson, stjómar fundinuin. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fýrir göngunni og á útifundinurn. Dansleikir verða um kvöldið í eftirtöldúm samkomuhúsum: Ingólfskaífi og Þórskaffi gömlu dansarnir. Ijarnarkaffi, Röðli og Iðnó Nýju dansarnir. Allir dansleikirnir hefjast kl. 9 e. h. og standa til kl. 2. — Aðgöngumiðar að llum dansleikjunum verða seldir í sk rifstofu Dagsbrúnar, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, frá kl. 10—12 f. h. o g kl. 5—7 e. h. og frá kl. 8 í samkomu- húsunum, ef eitthvað verður þá óselt. r 1' Merki dagsins Merki dagsins verða afhent í skrifstofu Fulltrúaráðsins, Þórsgötu 1 frá kl. 8—10 á mánudagskvöld og frá kl. 9 f. h. 1 maí. — Sölubörn, komið og selj- ið merki dagsins. Sérstaklega ec skorað á meðlimi verkalýðsfélaganna að taka merki til sölu. Kaupið merki dagsins — Sækið skemmfaíiir verkalýðssamfakanna, 1. MAÍ-NEFNDIN. konxps' SVART Reykjavíkur-revýa í 2 þáttum, 8 „at“riðum W: 4. sýning á morgun kl. 23.30. 5. sýning n.k. fimmtudag kl. 23.30 kðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói á morgun og f mmtudag, eftir ki. 2. Ath. Þar sem selst hefur upp á fyrri sýningar er fóiki ráðlagt að tryggja sér aðgöngumiða í tírna. ^«<«<«««< < «<«« < «««< < « <« «««««<«? SKIPAUTGCRÍ) RIKISINS bifvéiavirkji hvetur alla félagsmenn sírsa til almennrar þátttöku í hátíða- höldunum I, maL élaaið Sókn hvetur allar félagskonur sína til almennrar þátttöku í hátíða- höldunum I. maí. •&«<««.«<«><<<««<<«<<«<<<<«<■<««««<<<*>■ Úr öSIum áttum VI í DAG er þriðjudagurinn 1. maí 1956. FliU GFEKBIK Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Sólfaxi fer til Glasgow og London kl. 8.30 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 16.30 á morgun. MiIIi- landaflugvélin Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 8.30 í fyrramálið. Innan- landsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyr- ar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljuga til Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Vestmannaevja (2 ferðir) og Þórshafnar. til Snæfellsneshafna og Flat- eyjar hinn 4. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun. •— Farseðlar seldir á fimmtu- dag. Loftleiðir. Edda, millilandaflugvél Loft- leiða h.f., er væntanleg kl. 9 í dag frá New York, flugvélin fer kl. 10.30 áleiðis til Bergen, Kauþmannahafnar og Hamborg ar. SKIPAFSETTIK Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á suð urleið. Esja fer frá Reykjavík á föstudaginn vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Aust fjörðum á sUðurleið. Skjald- breið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er á leið til Þýzkalands, Baldur fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Gilsfjarðarhafna. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykjavik. Arnarfell losar sement á Austur- landshöfnum. Jökulfell er í Vent spils. Dísarfell kemur til Reyð- arfjarðar á morgun. Litiafell los ar olíu á Vestfjarðahöfnum. Helgafell er í Kongsmo. Llla Danielsen losar á Austurlands- höfnum. Etly Danelsen fór vænfl anlega frá Rostock í gær til Austur- og Norðurlandshafna., Iioop fór væntanlega í gær fráa Rostock til Blönduóss og! Hvammstanga. Eimskip. ’ Brúarfoss hefur væntanlegá farið frá Hull í gærkveldi til! ÍReykjavíkur. Dettifoss kom tilí Helsingfors 28/4, fer þaðarí íit! Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Iiull 29/4, fer þaðan til Rotter- dam, Bremen og Hamborgar, Goðafoss kom til New York 27/4 frá Reykjavík. Gullfoss fer frá Reykjavík í dag kl. 17 til Thors- havn, Leith og Kaupmannahaftii ar. Lagarfoss fór frá Keflavík 26/4 til Ventspils, Reykjafosa fer frá Reykjavík í dag kl. 18; til Bíldudals, Þjngeyrar,.,’FIat- eyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Kópa- skers og þaðan til Hamborgar, Tröllafoss kom til Reykjavíkuþ 26/4 frá New York. Tungufosa hefur væntanlega farið frá Vest- mannaeyjum í gærkveldi tR Faxaflóahafna. F U N D I R Kvenfélag- Háteigssóknar. —. Næsti fundur félagsins yerðus? þriðjudaginn 8. maí í Sjómann^ skólanum. Öldruðum konum í | Háteigssókn er sérstaklega boðiðl ; á fundinn. Útvarpið 20.20 Hátíðisdagur verkalýðs- ins: Ávörp, kórsöngur, Söníé- lag verkalýðssamtakanna; ■ leils rit: „Hún, sem ber hofið“ eftin Karfen Boye. — Leikstjóri Þo:y . steinn ö -Stephensen. ... i 22.00 Fréttir og veðui'fregnir. i 22.05 Danslög (plötur). 01.00 Dagskrárlök. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.