Alþýðublaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 3
Þriðjuðagor 1. maí lOátí. Alþý8ubla818 * I 1 Prenfarar! Takiö jþátt í kröfugöngu og hátíöa- lum I. maí. Hið íslenzka prentaraf élag. s járniðnaðai hvetur affa félagsmenn sína til þess að taka þátt í hátíðahöld- unum í. maí. Stjórnin. Skemmdarfýsn vegfarenda. BLÓMAKASSI liefur ny- lega verið settur upp fyrir íraman blómabúðina að Laugavegi ö3, og hefur ver- ið mikil prýði að konum. Um helgina gerðist það hins veg ar, að einhverjir vegfarend- ur hafa slitið upp blóm úr kassanum, svo að útstilling- in er ónýt. Má það teljast furðuleg skemmdarfýsn hjá fólki, að geta ekki séð í friði þá hluti, sem gerðir eru til þess að prýða bseinn. --.--- , . -^r ---- Heimsókn til V,- Þýzkalands. SVO sem áður hefur verið skýrt frá, hefur kanzlari Sam- bandslýðveldisins Þýzkalands, dr. Konrad Adenauer, boðið for sætisráðherra, Ólafi Thors, og utanríkisráðherra, dr. Kristni Guðmundssyni, ásamt frúm þeii-ra, í opinbera heimsókn til Sambandslýðveklisins Þýzka- ’ lands. | I Af sjúkdómsástæðum var för inni frestað um sinn, en nú hef- | | ur hin opinbera heimsokn til ' Sambandslýðveldisins verið á-, 1 kveðin dagana 6.—10. maí n.k. | ; | í för með ráðherrahjónunum' ; verða ráðuneytisstjórarnir Birg . ir T'horlacius og Henrik Sv. I ‘ Björnsson, Kristján Albertsson1 ; sendiráðunautur, Bjarni Guð- J 1 mundsson blaðafulltrúi og Jón Magnússon fréttastjóri. I Þá mun ambassador íslands : í Sambandslýðveldinu Þýzka- landi, dr. Helgi P. Briem, taka þátt í hinni opinberu heimsókn. XXX^XNXXXXXXXxvXXXXXXX^XXXXXX'XXXX^XXXXXXXXX-CXXX* f t Xe<XXXXXXX>«X.<XX><><XXXXX>«XXXXX<XXXXXX<XXXXX><XX><>|> í GÆR var afhentur vinning ur í happdrætti Barnaspítala- j sjóðs Hringsins, Merceres Benz 1• bifreið 220. Vinníngínn hlaut, <|> frú Jónína Jónsdóttir, Meðal- | holti 8. X KROSSGÁTA. Nr. 1022. hvetur alla félagsmenn sína tiS almennrar þátttöku í hátíða- höfdunum I. maí. / 2 i :y f i j 9 \[Q u a (1 t* ‘5 ti ■ *I n iL ■ r rn Sjómannafélags hvetur alla félagsmenn srna til þess að taka þátt í kröfugöngunni í dag og ganga undir fána féíagsins. Stjómin. xx<>«x><x>v hvetur aílar félagskonur sínar til þess að taka |>átt í kröfugöngunni í dag og ganga undir fána féíagsins <■> * 4 <<> 1 1 /> I ! <•> $ 4 % <•> ! o p '■> <> o <■> i xxxxxxxxxxxx <xx> <> hvetur alla félagsmenn sína tií almennrar þátttöku í hátíða- höídunum í. maí. Lárétt: 1 viðmiðuð, 5 ungviði, 8 meltingarvökvi, 9 greinir, 10 keng, 13 samsinnandi orð, lö egna, 16 rót, 18 mjúkar. Lóðrétt: 1 bersýnileg, 2 part- ur skepnunnar, 3 hamingjusöm, 4 hlass, 6 innyfli, 7 ilmar, 11 kjarklaus, 12 fugl, 14 fiskur, 17 úttekið. I Lausn á krossgátu nr. 1021. j Lárétt: 1 drösul, 5 negl, 8 yndi, 9 ge, 10 gort,- 13 ká, 15 sauð, 16 ultu, 18 lamir. j Lóðrétt: 1 drykkur, 2 röng, 3 önd, 4 ugg, 6 eira, 7 leiði, 11 ost, 12 Tumi, 14 áll, 17 um. Bygglngarfé-fag verkamanna. í III. byggíngaflokki, er til söíu. Laus til íbúðar 10. óktóber. Félagsmenn sendi umsólcnir í skrifstofu félagsins, STOR- HOLTI 16 fyrir 3. rnaí næstk. Stjórnin. i c>«XXXXXXXX><>«XXXXXXXXXXXX><X<.. ■xx <x'<-rx-xx<' ÍBÍ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.