Alþýðublaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.05.1956, Blaðsíða 8
Þriðjudagur 1. maí 195/5. kaupíélagsstjóri kjöri fyrir Frarn- sóknarflokkinn á SeyðisfirðL Sýður upp og ber á borð þá lygi, að hann hafi verið í makki við íhaldið. ÞJÓÐVILJINN skýrir á sunnudag frá stórfurðulegum mál- flutningi Alfreðs Gíslasonar læknis í frásögn af fundi Alþvðu- bandalagsins í Hafnarfirði. Þar á Alfreð að hafa gengið svo langt í brigslum um Alþýðuflokkinn að hafa eftir róg og nið kommúnista um Hannibal Valdimarsson í síðustu kosningum. Og svo er Hannibal orðinn skaplaus, að hann lætur bjóða scr slíkt og þvílíkt í trausti þess, að almenningur sé búinn að gleyma málsatvikum. Björgvin Jónsson. ! FULLTRÚARÁÐ Framsókn- arflokksins á Seyðisfirði hcfur ákveðið að Björgvin Jónsson jkaupfélagsstjóri á Seyðisfirði verði í framboði þar við kom- andi alþingiskosningar. Alþýðu ílokkurinn býður ekki fram á Seyðisfirði, en hefur ákveðið að siyðja framboð Framsóknar- fllokksins. PRENIARAR SE6JA UPP SAMNINGUM. HIÐ ISLENZKA PEENT- ARAFÉLAG ákvað á fundi sínum sl. sunnudag að segja Ti.PP núgildandi kjarasamning- um félagsins 1. maí með mán- aðar fyrirvara. Kommúnistablaðið hefur orð rétt eftir Alfreð lækni, þegar það telur upp gagnrýni hans á Alþýðuflokkinn: „Ég varð þess fljótlega var í næstsíðustu Dagsbrúnarkosning um, að hægri Alþýðuflokks- mennirnir í Dagsbrún höfðu nána samvinnu við yfirboðara íhaldsins og áttu í kosningun- um tíöar ferðir í höfuðstöðvar íhaldsins.” RÓGSSAGA UM HANNIBAL Kunnugum dylst ekki, hvað hér er átt við. Alfreð er að tala um Dagsbrúnarkosningarnar 1953. En þetta er óvart gömul rógssaga um Hannibal Valdi- marsson. Kommúnistar báru á hann þá lygi í síðustu alþingis- kosningum, að hann hefði verið. í leynimakki við íhaldið í Dags brúnarkosningunum 1953 og setið löngum stundum ráðstefn- ur í Holstein. Hannibal vísaði róginum heim til föðurhúsanna og var ekkert myrkur í máli um þessa baráttuaðferð núverandi samherja sinna. En á Hafnar- Sumaráætlun F. L; Faxarnir verða rúmar 11 siundir á lofíi á dag í innanlandsfl. í sumar Sex ferðir á viku tii og frá landiny. SUMARAÆTLUN Flugféiags íslands í innanlands og utan-> landsflugi hefst í dag. f sumar verður flogið 6 sinnum í vikm fjarðarfundinum bregður svo ( til og frá landinu til Kaupmannahafnar, Hamborgar, Londons Glasgow og Oslóar. Gert er ráð fyrir, að flugvélar félagsins verði 22 klukkustundir á flugi á dag innanlands. Aætjunin innanlands er svipuð því, sem var í fyrra, að undanteknu því? að fjölgað er ferðum til Akureyrar, Egilsstaða og Isafjarðar. við, að Alfreð Gíslason sýður upp þessa gróusögu kommún- | ista um Hannibal og ber hana á borð fyrir áheyrendur sem 'gagnrýni á Alþýðuflokkinn. Og I Hannibal lætur sér þvílíkt fram ferði vel líka. VISTIN HJA TROLLUNUM Alfreð Gíslason er vissulega illa kominn andlega, ef hann leggur trúnað á blekkingar og róg kommúnista um Hannibal Valdimarsson og ímyndar sér, að slík vopn bíti á Alþýðuflokk- inn. Þau snúast óvart gegn þeim, sem á heldur. Alfreð er orðinn eins og mennskur mað- ur, sem gengið hefur í fjöllin til tröllanna og trúir því, er hann áður vissi lygi. Hann er hættur að gera greinarmun góðs og ills eftir nokkurra vikna vist hjá kommúnistum. Einu sinni var þó ástæða til að ætla, að Alfreð læknir yrði ekki að viðundri á örstuttum tíma, en lengi skal manninn reyna. Islendingar keppa við Frakka eg Belgíumenn í heimsmeisl- arakeppninni í knallspyrnu STJÓRNARNEFND heims- meistarakeppninnar í knatt- spyrhu ákvað sl. föstudag hverjir skulu leika saman í keppninni. í Evrópu leika þessir saman: 'B og K harðorðir í garð leið- foga breikra jafnaðarmanna Félagarnir komu til Moskva í gær, B OG K komu aftur til Moskva í gær úr ferð sinni til Bret- lands. Við komuna til Moskva voru þeir háðir mjög harðorðir j garð brezkra jafnaðarmanna, sem þeir sögðu hafa reynt að eyðileggja gagnið af ferðinni eftir getu. Áttu þeir þar með við jkröfu leiðtoga brezka Verkamannaflokksins um, að jafnaðar- menn, sem í haldi eru í Sovétríkjunum og leppríkjunum, verði látnir lausir! Bulganin sagði við heimkom 'una, að ferð þeiri'a félaga hefði opnað möguleika fyrir stóraukn i m samskiptum Piússa og Breta á ýmsum sviðum. Báðir voru jbeir harðorðir í garð leiðtoga 'Vorkamannaflokksins. þeirra G-aitskells og Bevans. en eins og raenn muna báru þeir fram þá I-:röfu í veizlu, sem þingflokkur Verkamannaflokksins hélt B & K, að jafnaðarmönnum, sem h.aldið er í fangelsi austan Jjalds, væri síeppt. Krústjov hélt því þá fram, að engir jafn- aðarmenn væru til fyrir austan tjald og því engir í fangelsi, en þá var lagður fram listi með fjölda nafna á fangelsuðum jafnaðarmönnum. Við þetta snerist all illilega í Krústjov, og við komuna til Moskva í gær gaf hann sér lausan tauminn enn einu sinni. Taldi hann m. a. að umrædd beiðni leiðtoganna og öll framkoma fyndi engan hljómgrunn hjá flokksmönnum! 1) Danmörk, Eng7and, Eire. 2) Belgía, Frakkland, ísland. 3) Búlgaría, Ungverjaland, Noregur. 4) A-Þýzkaland, Tékkóslóva kía, Wales. 5) Austurríki, Lúxemburg, Holland. 6) Finnland, Pólland, Sov- étríkin. 7) Grikkland, Rúmenía, Júgóslavía. 8) Ítalía, Norður-írland, Portúgal. 9) Skotland, Spánn, Sviss. Auk sigurvegaranna í hverj um flokki ganga heimsmeist- ararnir, Vestur-Þýzkaland, og þeir, sem halda mótið, Svíar, upp í úrslitakeppnina, ásamt 3 hinum hæstu frá Suður- Páll Þorsteinsson í kjöri íyrir Framsókn- arflokkinn í Au.- Skaftafellssýslu. FULLTRÚARÁÐ Framsókn- arflokksins í Austur-Skafta- fellssýslu hefur ákveðið að hafa Pál Þorsteinsson alþingismann Til Akureyrar verða farnar tuttugu ferðir á viku í sumar, 3 ferðir hvern virkan dag, morgun, miðjan dag og kvöld, og 2 ferðir á sunnudögum. Til Egilsstaða og ísafjarðar verður flogið alla daga vikunnar. Ferð ir sérleyfisbifreiða niður á Firði verða í samræmi við kömutíma flugvélanna til Egilsstaða. Til Vestmannaeyja verða 2 ferðir alla virka daga.en ein á sunnu- dögum. Til Sauðárkróks og Homafjarðar verða 3 ferðir í viku. Til annarra staða verða tvær ferðir á viku, nema Hell- issands, Bíldudals, Hólmavíkur og Kirkjubæjarklausturs, en þangað verður flogið einu sinnL Milli Akureyrar og KópaskerSs, Egilsstaða og Þórshafnar verða tvær ferðir í viku. Milli Vest- mannaeyja og Hellu og Skóga~ sands verður ein ferð í viku ti$ hvors staðar: FARGJÖLD ÓBREYTT Fargjöld og flutningsgjöld eru óbreytt. Síðastliðið vor vaí? tekin upp sú nýbreytni aS gefa farþegum 10% afslátt, efi keyptur er farseðill fram Qg.afjb ur (tvímiði). Hefur það mæízt vel fyrir og nýtur vaxandi vin* sælda. t Framhaid á 7. síðu. j F. í. hefur starfað í 18 ár: Hefur flutt um 350 þús* fctr- þega síðan starfrœkslan hófsl A MORGUN, 2. maí, eru 18 ár síðan Flugfélag Islands hóf starfsemi sína með einum flug manni og einni flugvél. Fyrsta starfsárið flutti félagið 770 farþega, en til samanburðar má geta þess, að á sl. ári flutti félagið 55 000 farþega og alls hefúr félagið flutt um 350 000 farþega frá byrjun. Nú á fé- lagið 2 Skymastervélar, 4 Dou glasvélar og 2 Katalínaflug- báta og hjá því starfa 28 flug- menn, en alis starfa um 200 manns hjá félaginu. Nýlokið er námskeiði fyrir flugfreyjur hjá félaginu. Hafa nýlega verið ráðnar 8 nýjar flugfreyjur, og fjöldi þeirra þar með tvöfaldaður. Á iiám- skeiðinu voru allar flugfreyj- ur félagsins, og var þar kenndt hjálp í viðlögum, fæðinga- hjálp, snyrting og ýmislegt fleira, sem slíkum freyjum mun nauðsynlegt að kunna skil á. Á sl. ári voru 44 405 farþeg ar fluttir innanlands, 9346 tonn af flutningi voru flutfc innanlands og 1089 tonn a£ pósti, | Alls hafa um 43 þúsundir Islandsklukkuna frá byrj 75. sýning í kvöld. Jafnam húsfyllir. ÍSLANDSKLUKKAN eftir Halldór Kiljan Laxness vetði.r sýnd í 75. sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Hefur ekkert leikrit verið sýnt eins oft í sjálfu leikhúsinu. Aðeins eitt leikrit Þjóð- leikhússins, gamanleikurnin Tópaz, hefur verið sýnt oftar eia íslandsklukkan, eða 102 sinnum, en meir en helmingm' þcirra sýninga fór fram utan Reykjavíkur. íslandsklukkan var frumsýnd 22. apríl 1950 og var eitt af þeim þrem leikritum, sem frum sýnd voru við opnun Þjóðleik- hússins. Leikurinn var tekinn aftur til sýninga 26. apríl 1952 á fimmtugsafmæli Halldórs Kiljan Laxness og í vetur hóf- ust sýningar enn á ný í tilefni þess að höfundurinn fékk Nó- belsverðlaun. íslandsklukkan í kjöri þar í sýslunni við alþing j hafði verið sýnd 56 sinnum áð- iskosningarnar í sumar. Alþýðu ur en sýningar hófust í vetur flokkurinn býður ekki fram í og 31 666 manns séð hana. Nú sýslunni, en styður Pál Þor- í kvöld er 19. sýnirtg á íslands- steinsson. klukkunni á þessu leikri og því jafnframt í 75. sinn, sem hÚH er leikin. íslandsklukkan hefur á þessum sýningum jafnan ver- ið leikin fyrir fullu húsi og h'afa um 11 500 manns sótt þær. Á- horfendur eru því alls orðnir rúmlega 43 000. i ' SÖMU LEIKARAR Leikarar í aðalhlutverkum hafa verið þeir sömu frá upp- hafi. GuðbjörgÞorbjarnardóttir lék þó um skeið hlutverk Snæ- fríðar í stað Herdísar Þorvalds- dóttur. Leikstjóri er Lárus Páls son. ____J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.