Alþýðublaðið - 03.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.05.1956, Blaðsíða 1
Látinn sezt áo. hjá lifandi foreldrurn, síá 3. síSuu Baldur 40 ára, sjá 5. síð'.i. í S s s . s s* 5 '^•^¦•^¦•^¦•^¦•^••^••^••^••^¦•^•¦^^ XXXVII. árg. Fimmtudagur 3. maí 195S. 99. tbl. Uíifundurinn var með fjölmenn- asfa móti og gangan tóksf vel HÁTÍÐAHÖLD verkalýðsins 1. maí tókust mjög vel í Reykjavík. Útifundurinn var, mjög fjöisóttur, enda var veður afbragðsgott., Gangan yar einnig fjöisótt og tókst vel. Hæst bar ií göngunni kröfuna: Eflum bandalag fóiksins til sjávar og 'sveita; En aðrar meiriháttar kröfur voru: 40-stunda virinu- ivika. Gegn kjaraskerðingu og: fyrir auknum. kaupmætti launa. rT" t k^—i^^^' öí. Björn Bjarnason, formaður E.Fulltrúaráðs verkalýðsfélag- \P*~^Sk K. anna í'Reykjavík, setti fundinn. * ''én' ræðuf fluttu Óskar Hall- .grínisson, • fofmaður Fé-lags' ísl. Táfvífkj'a, ög¦¦'EðvarðvSigurðs- •son, fitári Dágsbrunaf: Björn Bjarnásön flutti einnig ræðu og sleit síðan fiindi.' ? ' ;.;.' ' ,vel heppnuð'. — hátíðahöld ; , Veður var' mjóg gotí' 1. maí ög gerði það sitt til þess að há- tíðahöidin tækjust vel. Var 1. maí 1956 nrjög vel heppnaður og glæsilegur hátíðisdagur reyk vískrar alþýðu.. Óskar Hallgrímsson, Fjötbreyft skesnin!- uti verkalýðsféf. r á IsafirSi 1. maí Upp úr kl. 1 fóru meðlimir verkalýðfsélaganna. að safnast saman við Iðnó og kl. 2.10 lagði i'jölmenn kröfuganga af stað undir fánum verkalýðsfélag- anna og kröfuspjöldum verka- ÍSAFIRÐI í gær lýðsins. Lúðrasveitin Svanur (VERKALÝÐSFÉLÖGIN héidu og Lúðrasveit verkalýðsins fóru 1. maí hátíðlegan hér með í broddi fylkingar og léku bar-' skemmtun í Alþýðuhúsinu kl. 4 áttulög. Gengið var Vonar- e. h. Húsfyllir var.'Til skemmt- stræti, Suðurgata, Aðalstræti, unar var leikur Lúðrasveitar Hafnarstræti, Hverfisgata, ísafjarðar, undir stjórn Harrys Frakkastíguf, Skólavörðustígur Herlufsen, Haraldur Stígssön og Bankastræti á Lækjartorg. ias upP) Björgvin Sighvatsson, formaður Verkalýðsfélagsins GÓÐUR ÚTIFUNDUR Baldurs, flutti ræðu, feðgarnir Á Lækjartorgi hófst útifund-: Framhald á 7. sí&i. Kommúnisfar sviku samkomu- lag um 1. maí hátíoahöidin JÞAU tíðindi gerðust á útifundinum í Reykjavík 1. maí, er ræðumenn þeir, er auglýstir voru, höfðu lokið ræðum sínum og komið var að fundarlokum, að fundar- stjórinn Björn Bjarnason, form. Fulltrúaráðs verkalýðsfé- laganna í Reykjavík, dró skrifaða ræðu upp úr vasa sínurn og hóf lestur hennar. Sviku kommúnistar með þessu fram i'erði sínu samkomulag það, er gert hafði verið um undir búning hátíðahaldanna. Samkvæmt því samkomulagi skyldu aðeins tvær ræður fluttar. Fundarstjóri skyldi að- eins samkvæmt venju segja nokkur orð í upphafi fund- ar og slíta fundi að ræðum loknum. Björn Bjarnason hélt sér vi'ð' venjuna í upphafi fundarins, en er komið var að lokum fundarins, hegðaði hann sér sem auglýstur ræðu- maður og hóf ræðuflutning. Jaðraði ræða hans öll við-á- róður fyrir alþýðubandalagi kommúnista. Þessi framkoma Bjo>ns Bjarnasonar hlýtur að teljast fáheyrð ósvífni. Sannast hér enn einu sinni að kommúnistar eru ekki sam- starfshæfir þar eð þeir svíkja alltaf ef þeir sjá sér færi á. Fulilrúarád AiþýSiífloksins á Sigjufirði fagnar samsiarfi bænda cg verkamanna Fregn til Alþýðublaðsms. Siglufirði í gær. FULLTRÚARÁÐ Alþýðuflokksins á Siglufirði samþykkti síðastliðinn sunnudag að lýsa yfir ánægju með það víðtæka samstarf, er náðst hefur í landsmáium með Alþýðuflokknum og Framsóknarflokknum. . Ályktun fundarins fer hér á*" Áki J. Jakobsson í kjöri ff rir álfsýSy- flokklfin á Siglu- eftir: „Fundur haldinn í Fulltrúa ráði Alþýðuflokksfélaganna á Siglufirði sunnudaginn 29. aprí 1956 íýsir ánægju sinni yfir því víðtæka samstarfi, er nú hefur tekizt milli Al- þýðuflokksins og Framsóknar flokksins í landsmálmn. Heit- ir fundurinn á allt Alþýðu- flokksi'ólk að vinna sem bezt að glæsilegum sigri þessara flokka í hönd farandi alþing- iskosningum." KOSNINGANEFND KOSIN A sama fundi voru þessir menn kosnir í kosninganefnd: Sigurjón Sæmundsson formað- ur, Kristján Sigurðsson. Magn- ús Blöndal, Gísli Sigúrðsson og «L4 i m % s ¦ iiiiii Ifflflftimllljll m%j^Mmmm_mm**3 33 AJL±M*-BÁ .¦¦.¦_¦ » * *-»_»-»> 3L*JUL«.a .¦ ¦ ¦-¦-*' i » Aflí glæðist hjá ÓiafsfjarSarbáfum. Fregn til Alþýðublaðsins. ÓLAFSFIRÐI í gær. UNNIÐ er við að moka Lág- heiði og verður því verki lokið eftir 2—3 daga og verður þá akfært héðan. Snjólaust má teljast orðið með öllu. Veiði hefur glæðst allmikið. Hefur aflazt allsæmilega á hand i'æri nokkra daga undanfarið, og er það óvenjulegt á þessum tíma, einkum þar eð fiskurinn hefur veiðst svo til alveg upp í landsteinum. Veiði hefur einnig glæðst á línu og togbátarnir hafa einnig fengið dágóðan afla. RM. ,. i.i. i '------------------<R-------------¦---------1--------------. Veðriðí dag Vaxandi austanátt; allhvass, dálítil rigning. Áki Jakobsson. . ! ÁKVEÐIÐ hefur verið, að Áki Jakobsson lögfræðingur verði í kjöri fyrir Aiþýðui'iokk- inn á Siglufirði í aiþing-iskosn- ingunum í sumar. Framsóknar- fiokkurinn býður ekki fram þar, en styður framboð Áka. Áki Jakobsson fæddist 1. júlí 1911 á Húsavík, sonur Jóns Á. Jakobssonar borgara Hálfdan- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.