Alþýðublaðið - 03.05.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.05.1956, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. maí 195*5. Ai þýgufelaðli T KAFMASFIRÐÍ r v Óvenju spennandi og vel gerð ensk kvikmynd eftir skáldsögu Alec Coppels, sem komið hefur út á ís- lenzku hjá Regnbogautgáfunni. Danskur skýringartexti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á lándi. Sýsid kl. 9. — Bönnuð börnum. EYJAN I HIMINGEIMNUM. Spennandi ný amerísk stórmynd í litum, eftir skáldsögu Raymond F. Jones. Sýnd klukkan 7. Sími 9184. IngóSfscafé Gömlu og nýju dansarnir í kvöld klukkan 9. Tvær hliómsveitir leika Júna Gunnai'sdóltir syngur, Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. •— Sími 2828. Áldrei fleiri áhorfendur á sund- mófi hér en a Akureyri sl. sunnud. SUNDDEILDIR Ármanns og' KR héldu sundniói á Akur- eyri s.I. sunnudag, sem mun vera fjölsóttasta sundmót, sem haldið hefur verið hérlendis. Munu áhorfendur varla hafa ver- ið undir 1500. Veður var gullfallegt og árangur góður. Sig- urður Sigurðsson, ÍBA, setti met í 500 m. bringusundi á 7:19,0 mín. Gamla metið var 7:55,4 mín. 100 m. bringusund karla: Þorgeir Ólafsson, Á 1:17,3 Sigurður Sigurðsson, ÍA 1:18,3 Ólafur Guðmundsson, Á 1:21,2 50 m, baksund karla: Neil Mc Kechnie, England 35,4 Graham Symonds, England 36,0 Sigurður Sigurðsson, ÍBK 36,1 4X50 m. skriðsund karla: Ármann 1:58,6 1R og KR 2:02,4 Verkalýðsféfagi vantar í röptgendeild Landsspitalans. — Upplýsingar gefur vfirhjúkrunarkonan, sími 1778. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Nokkra verkamenn vantar strax til að vinna við jarðsímalagningu í r' Keflavik. Uppl. gefa verkstjórinn í síma 327 og stöðvarstjórinn í síma 50. Keppendur, starfsmenn og íararstjórar, alls 43 manns, fóru norður og til baka í bílum og þótti ferðin takast hið bezta. Iíelztu úrslit voru þessi: 500 m. bringusund karla: Sigurður Sigurðsson, ÍA 7:49,0 (met). Torfi Tómasson, Æ • 8:04,6 Otti Tynes, KR, 8:38,5 100 m. skriðsund karla: Neil Mc Kéchnie, Eng’land 59,7 Pétur Kristjánsson, Á 1:00,7 Gylfi Guðmundsson, ÍR 1:05,7 50 m. flugsund karla: Graham Symonds, England 31.8 Magnús Thoroddsen, KR 33,7 Þórir Jóhannesson, Æ 34,4 100 m. skriðsund kvenna: Ágústa Þorsteinsdóttir, Á 1:16,7 Inga Árnadóttir, ÍBK 1:17,8 (Frh. af 5. síðu.) mundur Bjarnason, fjáxmálarit- ari, Sverrir ' Guðmundsson, gjaldkeri, og Pétur Pétursson, varaformaður. Halldór Ólafsson, múrari, er sá maðurinn, sem lengst hefur setið í stjóm Baldurs, en hami var gjaldkeri félagsins í 25 ár. Sá, sem lengst hefur gegnt formannsstarfinu var Flnnur heitinn Jónsson, en hann var formaður Baldurs í ellefu ár. B.S. ..— . ........... SÖLUBÚÐIB veráa aðeins opnar tii kl. 12 á hádegi á laug- ardagiun kemur, og hefst þé sumarafgreiðslutími hjá þeim. Áfram verður opið til kl. 7 á föstudögum. Framhald af 1. síðu. arsonar og konu hans, Valgerð- ar Pétursdóttur frá Ánanaust- um Gíslasonar. Stúdent 1931. Lauk lögfræðiprófi við Háskóla íslands 1937. Bæjarstjóri á Siglufirði 1938—1942 og síðan lögfræðingur í Reykjavík. Landskjörinn þingmaður sum- arið 1942. Þingmaður Siglfirð- inga frá hausti 1942 til 1953. Atvinnumálaráðherra 1944—- 1947. Fjársöfnun ísfenzkir sfúdeniar helm- ækja háskóla í N.-Ámeriku Liður í stúdentaskiptum við Bandaríkin FYRIR frumkvæði Stúdenta- ráðs Háskóla íslands hefur ver- ið komið á stúdentaskiptum milli Háskóla íslands og háskól ans í Minnesota í Bandaríkjun- um. Fara 5 íslenzkir stúdentar í kvöld áleiðis til Bandaríkjanna og munu dveljast þar í landi um mánaðartíma, en jafnmarg- ir bandarískir stúdentar munu koma til íslands í haust og dveljast hér í boði stúdenta- ráðs. íslenzku stúdentarnir halda rakleiðis til Minnesota. Munu þeir dveljast þar um 10 daga skeið í boði stúdenta við skól- ann og kynnast háskólanum og stúdentalífi. En einnig munu stúdentarnir heimsækja háskól ana í Wiscounsin, Chicago, Boston, Washington og New York. Þessir stúdentar fara: Björgvin Guðmundsson stud. oecon., formaður stúdentaráðs, Volter Antonsson stud. jur,, Sigurður Helgason stud. jur.., Birgir Gunnarsson stud. jur. og Sigurður Friðþjófsson stud. 1 mag. (Frh. af 8. siðu.) stöðu, að það væri harla lítið. Ákvað hann þá að ráða bót á því ástandi og' var niðurstaðan sumarbúðir þær, sem fyrr getur um. Nú eru búðir þessar orðnar 16 talsins og dvelja um 60 börn í hverjum. Börn koma til búð- anna frá mörgum löndum. T. d. sagði Utzen, að í sumar mundu verða í búðunum börn frá Þýzkalandi, Austurríki, Frakk- landi, Hollandi, Noregi, Svíþjóð, íslandi og Danmörku. Auk fatl- aðra barna eru tekin í búðirnar kynblendingar svartra og hvítra frá Þýzkalandi, sem mjög eiga erfitt uppdráttar í heimalandi sínu vegna litarháttar síns. í sumarbúðum Guldbergs er mikil áherzla lögð á að láta börnin hjálpa sér sem mest sjálf, fara í leiki og annað, sem gefur þeim aukið sjálfstraust. íslenzku börnin verða í sum- arbúðunum í Nysted, svo að auðvelt verður fyrir þau að fá skó og' aðrar umbúðir, sem þau kunna að þurfa. Dvölin í sumarbúðunum er I að öllu leyti ókeypis. Blaðið vill livctja lesendur til þess að leggja eitthvað af mörkum til þessarar fögru starfsemi. Framlögum verður veitt móttaka á afgreiðslu blaðsins og á skrifstofu Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra á Sjafnargötu 14. ísafjörður Framhald af 1. síðu. Sigurður og Harry Herlufsen léku dúett á trompet og firnrn telpur sungu og léku á gítara. Loks var sýnd ítalska verð- launakvikmyndin Sól í fullu suðri. Merki dagsins voru seld á götunum, en uht kvöldið var afgeislahitun I er fullkomnasta og hollasta húsahitun, sem nú þekkist! i m m 1. Sjálfstæð og fullkomlega sjálfvirk hitatemprun fyrir : hvert herbergi, og sér mæling sé þess óskað. » 2. Aðeins þarf að setja strauminn á að morgni og rjúfa ; M að kvöldi. Það má gera með venjulegum rofa í sveín- : herbergi. Einnig er hægt að nota fyrirfram stílitan » klukkurofa. 3. Rafgeislahitun losar fólk við allar áhyggjur af olíu » eða kolakaupum, stífluðum olíúspissum o. s. frv., enn ■ fremur við alla ólykt, óhreinindi og hávaða. 4. Árum, og jafnvel áratug'um saman getur kerfið geng- > ið, án nokkurs viðhalds eða umhugsunar. ■ 5. 90° C. heitt vatn allan sólarhringinn og' árið um kring. : M Einnig án umhugsunar. : UEISLflHITUN Garðastræti 6, Reykjavik. ; Símar 4284 — 80709. S Pósthólf 1148. n Einkaumboð fyrir Norsk Eswa A/S., Oslo. * w w Barna-, döniu- og herra- fyrirliggiandi. Davíð S. Jónsson & Co M. Þingholtsstræti 18 — Sími 5932.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.