Alþýðublaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 1
} s s 'i ) ) ) \ 5 Ræða -Óskars Hall- grímssonar 1. maí á 5. síðu. rs s* s ? Greinin: ísland eg S S Noregur efíir Finn "3 S Mos á 4. síðu. S S S i XXXVII. árg. Föstudagur maí 195S-. 100. tbl. IfK1 Mllíli lypieiags luður-tforgtiroinga. Olíoskip frá Líberíu sigldi á það. DOVER, fimmtudag, (NTB). Nýju, 12.300 íonna skipi Lá Bergen, Kassel að nafni, var sigl't'á'land nálægt borginni Kythe við Ermarsund í kvöld með gapandi gat á stjórnborðasiðu, eftir að það hafði lent í harkalegum árekstri við olíuflutnmgasfcipið Andreas V. frá Líberíu.-Skipið rákust saman á Ermarsundi í myrkri og þykkri þoku og til þess að forða því, að. Kassel sykki, var því siglt á land, eftir að það hafði fengio aðsto'ð -dráttax-- báts frá Dover innan hálftíma frá ásiglingunni. Áhöfiiin á Kassel var 41 mað: NÝTT SKIP ur, þar af allmargar konur. íf Kassel var -afhent eigendum öngþveitinu, ,.sem varð við á- * sínum í páskavikunni og er því reksturinn, stukku 17 karl-1 alyeg nýtt. Það Verður dregið- menn og 2 konuraf Kassel.yfir í olíuskipið ré.tt áður ,.<sn skipin liðu' hyort frá öðru á ný.. : Andreas :V. er 21 0Ö0 tonn. Nórðmennirnir • 19 voru síðár settir um borð í hafnsögubát og fluttir til 'Ðóv'er. Við komuna til Dover sagði bátsmaðurinn, Kaupfélag Suður-Borgfirðinga hélt sl. sunnudagskvöld hina árlegu húsmæðraskémmtún vsíha, að þessu sinni í hinu nýja og stórmyndarlega félagsheimili að Saúrbæ á Hvalfjarðarströnd. ,¥ar skemmtunin fjölmennari en nokkru sinni fyrr og húsfreyjurnár hinar ánægðustu. Flutt áð það væri hreinasta undur, -voru skemmtiatriði og borið fram kaffi, sem starfsfólk kaupfélagsins undirbjó af rausn og '' a^ enginn skyldi ^farast við a- dugnaði. Sveinn Guðmundsson kaupfélagsstjóri stjórnaði hófinu. ' til Rotterdam, Amsterdam eða Kiel til viðgerðár að lokinni bráðabirgðaviðgerð í -...'Folke- stone. Skipið: yar á leið til Folkestone. „Mikfö ífalS," verður enn að fefla fram segir uruenmer. Á BLAÐAMANNAFUNDI í reksturimi. Ægilegur hávaði varð, er Andreas V. rakst inn í hliðina á Kassel, sem strax tór að taka inn sjó og byrjaði að'sambandi við þing Atlantsafs- sökkva. | bandalagsins í París í dag, vai* „, . ... • ; _ ..•'¦' Gruenther hershöf ðingi banda- Skipstjorinn, Ole Ramsoy, j ins að þyí spurður; hver fc neitaði að yfirgefa skapið. Hann hrif samþykkt Aibingis íslend- sa um, að send yæru neyðar- . hefði fyrir bandalagið. skeytiogsendilitlusiðarskeyt! Svaraði hershöföinginn því um, að hann og þeir af ahofn- m meðal annars> að ísland væri mm,_ sem ekki hofðu stokkið mjög mikilvægt fyrir bandalag- yfix i Andreas V., mundu verða ið> ekki hvað sízt varðandi Hammarskiðld *^>> a .... .. .. . . m •' ¦).¦' "*™--— ..,...„.— .~~— lð ekki nvaö sizt varoancu , GomlU mennimrr, Sem kvOCldU kfOS-ikyrrir umborð. Enginnmeidd- birg8afiutninga um Norður-At- ist af áhöfninni. Olíuskipið lantshaf a styrjaldartímum, " bjartsýnn í Paia ínumáfyfiym, SÞ. NEW YORK, 3. maí. ~ Dag Hammarskjöld, aðalfram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna, sendi öryggisráðinu skýrslu í dag, þar sem hann lætur í ljós þá skoðun, að góð- ur árangur hafí orðið af satrn- ingatilraunum hans við AraoA .ríkin og ísrael um óskilorös- bundið vopnahlé. Er hann von- góður um, að ná einnig góðtím árangi í öðrum atriðum. Hanr: er nú staddur í ísrael. endurna síða'st, sendir fram naufkigir vtljugir upp á von ©g óvon* SÝNT ÞYKIR, að Sjálfstæðisflokkurinn tefli fram í kosn- ingunum í sumar öllum hinum gömlu þingmönnum sínum og einnig þeim, er kvöddu háttvirta kjósendur fyrir þremur ár- um og sögðust þá vera í kjöri í síðasta sinn. Vistmennirnir á þessu eiliheimili íhaldsins eru Pétur Ottesen3 Jón Sigurðsson á Reynisstað, Jón Pálmason, Jóhann Þ. Jósefsson, Gísli Jónsson og Björn Ólafsson. Sumir viidu fá að leggjast til hvíldar, en flokksforustan taldi eftirmönnunum dauðan vísan og skipaði gömlu mönnunum að reyna upp á von og óvon. Sést bezt af þessu ótti íhalds- venju fremur með þessum ins, þrátt fyrir mannalæti, hiægilegu fíflalátum. Morgunblaðsins, sem er að reyna að spá Sjálfstæðisflokkn- um sigri. Þann málf lutning tek- ur enginn alvarléga. Morgun- blaðið . þykir gera sig heimskt varð aðeins fyrir litlu tjóni og kastaði akkerum skammt frá slysstaðnum. ' Skipverjar köstuðust út úr rúmum sínum við áreksturinn og kvaðst einn þeirra hafa ver- ið dauðhræddur um,að kvikna kynni í skipunum, er hann sá neistaflugið af plötunum, þeg- ar skipin skildust að á ný. einnig væri það mjög áríðandi hlekkur í flugvörnum þess. Það væri því hernaðarlega mikið áfall fyrir bandalagið, ef svo færi, að það missti þennan hlekk úr varnarkeðjunni, en þó væri hið álitslega áfall ef til vill en viðurhlutameira fyrir einingu og samstöðu aðildar- ríkjanna. . ; SSjórnmálafundur AlþýSuflokksins o franisókoarflokksins í Kiliaií Fregn til Alþýðublaðsins. Þorlákshöfn í gær. VINNA við hafnargerðina hér í Þorlákshöfn fer að hcfj- ast upp úr heiginni sem kemur. Á að lengja svokallaða Norðiu-- vararbryggju og bíða hér þrjú ker á stokkum, sem nota á til þess. Norðurvararbryggjan er inn-1 Gert er ráð fyrir, að f jórtán ar á víkinni en aðalhafnargarð-, ker þurfi til að lengja bryggj- urin'n, og á að lengja hana svo una, svo fyrirhugað sr, og verð að höfnin iokist alveg og kví ur haldið áfram við verkið í myndist milli hennar og garSs- sumar, ker steypt og þau sett ins. Norðurvararbryggjan ' er niður. \ ¦elzta brygg'jan hér og mjögl Afli hefur verið fremur treg- stutt. Kerin, sem nú á að fara. ur undanfarið, og sjómenn eru að setja niour, voru steypt hér í farnir að tála um, að þeir fari í haust og vetur. - ' að taka upp netin. M:B. MARGIR UM BOÐIÐ Heimilisástæðurnar í Sjálf- stæðisflokknum komu hér'einn ijg- við sögu. Allt of margir bjuggust til að keppa um fram-- boðin í Borgarfjarðarsýslu og Vestmannaeyjum, og horfði samkenpnin ¦'¦ til vandrætia. Lagði flokksforustan því allt kapp á að bjóða Pétur Ottesen og. Jóhann Þ. Jósefsson fram á ný, þó að báðir vildu fá lausn í náð. Mælist samt framkoman við Pétur Ottesen illa fyrir með al þeirra, sem unna honum góðs, þar eð gamla manninum er hætt við falli, þegar hann biður Borgfirðinga að kjósa sig einu sinni enn í síðasta sinn. Hins vegar mun enginn hugsa þannig til Gísia Jónssonar. Hann gerir sér raunar Ijóst, hvaða hætta er á ferðum, en lét hégómaskapinn hlaupa með sig í gönur. Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson töldu Gísla ¦trú um; að hann væri sterkasti (Frh. á 2, síðu.) Guðmundur í. Guðmundsson. ¦''i%i': Eysteinn Jónsson. ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarfiokkurinn haldn sameiginlegan stjórnmálafund í Keflavík á þriðjudagskvöIdiS kemur, 8. þ. m. ,kl. 9. RæSumenn á fundinum verSa Eysteinn Jónsson ráðherra og Guðm. í. Guðmundsson alþingismaðurí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.