Alþýðublaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 2
2 AI þ ý S u b 3 a S f 3 Föstudagur 4. maí l!35í?. VeEurliði málverkasýningu r \ VETURLIÐI GUNNARS- SON opnar málverkasýningu í Listamannaskálanum í kvólcl og veröur hún opin næstu 'uku. Sýnir hann þar um fimmtíu málverk. Sumarliði efndi til )nái- verkasýningar hér fyrir nolckr um ái'um, sem vakti mikla at- hygli. Undanfarin þrjú ár hef- ur hann dvalizt erlendis, — á Spáni, Ítalíu og á Frakklandi, og eru margar af þeim mynd- um, sem hann sýnir nú, mái- aðar þar. Mun mörgum Jéika ipryitni á að kynnast hverjuiri þroska hann hefur tekið í list. sinni í utanförinni. Sumarliða heíur verið boðið að efna til sjálfstæðar áýningar í Pads, og' mun hann hafa ákveðið að notfæra sér það boð í haust. íhaldlð verður Framhald af 1. síðu. írambjóðandinn í Barðastrand- arsýslu, og þann fagurgala stóðst hann ekki! En miktll er samt kvíði Gísla. Hann fór vest- ur fyrir síðustu helgi og kvaðst ekki væntanlegur í bæinn aftur fyrr en 26. júní! Þá verða Barð- strendingar búnir að kveðja hann. AÐ HAÍ.DA OG SLEPPA Líklegt þykir, að Björn Ólafs- son haldi sæti sínu á framboðs- lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ástæðan er of marg ir keppinautar um þingmennsk una. Fréttum ber ekki saman um, hvað margir hafi ætlað að gefa kost á sér, ef Björn vikí. Sumir segja fjórir, aðrir sex. Vandræðin eru hins vegar slík og þvílík, að Bjarni Benedikts- son mun ætla að beita sér fyrir því, að Björn fái að vera. Þao er sem sé eina lausnin á þei’m vanda að firra miskunnarlausri bai'áttu framgjarnra pabba- drengja. Aftur á móti var flokksforustan óhrædd við að láta Jón Pálmason draga sig í hlé, en þá krafðist Akurbóndinn þess, að sonur sinn erfði ríkið. Þá komust hlutaðeigandi aðilar a8 þeirri niðurstöðu, að skárra mvndi að una föðurnum en reyna sonínn, ) ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Ljósmyndir af sálarlífi fram bjóðenda Sjálfstæðisflokksins myndu mjög stinga í stúf við sigurspár Morgunblaösins. Pét- ur Gttesen, Gísii Jónsson, Ing- ólfur Flygenring og Jón Kjart- ansson verða kvíðnari um sinn hag með hverjum deginum. Og sízt líöur sumum þeim yngri betur: Einar Ingimundarson, Sigurour ÓIi Ólafsson, Magnús Jónsson frá Mel og Jónas Rafn- ar eru miður sín af ótta. Er sögð táknræn saga um vonleys- ið og ugginn í herbúðum íhalds ins: Vinur og aðdáandi Magnús- ar Jónssonar ásakað.i einn af for ingjum flokksins fyrir að senda Magnús í Eyjafjörð. og láta hann ekki erfa ríki Jóns Sig- urðssonar á fíeynistað í Skaga- firði. En svafið, var á þessa lund: Veiztu nema það hefði verið að fara úr ■öskunni í. eid- inn? ■ . . ipr líl 1. umræðu í (Frh. af 5. síðu.) myndir á og framka.llið þær í skál í fínkornaframkallara, sem er seinvirkur, finnst yður oft óþægilegt að bíða ailan tímann í myrkrinu og geta ekkert að- hafzt. Það getur borgaö sig að útbúa sér Ijósþéttan smákassa, sem rétt rúmlega innbyrðir skálina með framkallaranum og plötunum í, til að mögulegt sé að sinna öðru á meðan. FÉIAGSLÍF TILLÖGUR launamálaneí/i.i ar Reykjavíkurbæjar um end- urskoðun á launamálareglugerð bæjarins var til fyrstu umræöu á bæjarstjórnarfundinum i gær. Var þeim vísað urnræðu- lítið til annarrar umræða. í tillögunum er gert ráð íyr- ir, að starfsmenn bæjarins j greiði hundraðshluta af laun- um sínum í eftirlaunasjóð bæj arins, en það er riýmæli. í launamálanefnd eiga sæti: Magnús Ástmarsson, AuSur Auðuns og Petrína Jakobsson. Alþýðumaðurinn, Skutull og Neisti, blöð Alþýðuflokksmanna á Akureyri. ísafirði og Siglufirði, fást í Söluturiunum við Arnar- hól. Ferðafélag íslands fer þrjár skemmtiferðir um ■ næstu . helgi. Lagt verður af stað í allar ferðirnar-kl. 9 á sumiu- dagsmorguninn írá Austur- velli. Fyrsta ferðin, ekið suð- ur með sjó, út að Garðskagá- vita, að 'Sandgerði, Stafnesi og Hafnir út að Reykjanes- vita. Önnur ferðin er göngu- f.erð á Keili um Ketilsstíg til Krísuvíkur. Þriðja ferðin er gönguferð á Esju. Farmiðar eru seldir í skrifstofu félágs- ins til kl. 12 á laugaraag og við bílana. Útvcirpið 20.30 Daglegt mál. 20.35 Erindi: Tvenn geróiík rétt- arkerfi, eftir Jón Dúason (þul- ur flytur). 21.05 Tónleikar: Konsert fyrir strengjasveit 'eftir Hilding Ros enberg. 21.25 Þýtt og endursagt: Hver var William Shakespeare? 21.50 Kórsöngur: Normann Lub- off kórinn syngur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur. 22.25 ,.Lögin okkar ". 23.15 Dagskrárlok. SKIPMTC€R« RIKISmS Herðubreið austur um land til Þórshafn- ar hinn 7. þ. m. Tekið á móti fiutningi til Hornafjarðar Djúpavogs Breiðdalsvíkur S töð varfj ar ðar Mjóafjarðar Borgarfjarðar Vopnafjarðar Bakkafjarðar og Þórshafnar í dag. Farseðlar seklir árdeg- is á morgun. Nykomið; Okkar velþekktu og vinsælu HAMPGÓLFTEPPI, margar stærðir HAMPGÓLFDREGLAPt, 90 cm. ULLARTEPPI, margar stærðir COCOSGÓLFTEPPI, margar stærðir margir fallegir litir, nýðsterk. og mjög ódýr, alveg sérstaklega hentug í sumarbúsíaði. Einnig HOLLENSKU GANGADREGLARMR í mjög íallegum liíum í þessuta breiddum 70, 90, 100, 120, 14;) cm. Teppa- og dregladeildin Vesturgötu 1. Ú? öBlum éffum í DAG er föstudagurinn 4. maí 1956. FLUGFERÐIE Loftleiðir. Edda millilandaflugvél Loft- ieiða h.f., er væntanleg kl. 11 í dag frá New York, flugvélin fer kl. 12.30 áleiðis til sló og Stav- angurs. Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Sólfaxi fer til Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fag urhólsmýrar, Flateyrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarkiausturs, Vest- I mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyr ar. Á morgun .c-r ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð- ar, Sauðárkróks, Siglufjarðar. Skógasands, Vestmannaeyja (2 íerðir) og Þórshafnar. Jón Stormur virti fyrir sér ý)'I hin furðulegu tæki, hinn geysistóra radar, áttavitana og stefnuvitana, byssustillin og' auk þess fjölda tækja, sem hann vissi ekki einu sinni til hvers þénuðu, enda þótt hann væri sjálfur þrautþjálfaður íflúg maður. Flann þóttist mega ráða það aí öllu, að það væru segul- tengslin, sem flugtækni þessara yjeimfara byggðist á, en þau virtust ná til þeirra frá ein- jhverri reginuppsprettu eöa afl- stöð, hvar sem þeir fóru um geiminn. Og nú var hann þó að minnsta kosti sannfærður um, að ek!d hafði verið um neina missýn þeirra manna á jörðunni að ræða, sem töldu sig hafa séð hina svokölluðu fljúgandi diska, enda þótt svo hefði yfirleitt ver ið álitið, heldur hafði þar verið um blákalda staðreynd a'ð ræða. Hins vegar var engum láandi, þótt hann áttaði sig ekki á þeirri staðreynd, — sjálíum gekk honum illa að átta sig á henni, þótt hann gæti þreifað á, sér til sannfæringar. Nú þutu björt leiftur fyrir utan þykka glugga stjórnklef- ans. „Loftsteinaregn,“ svaraði Shor Nun spyrjandi hugsun Jóns, og um leið hreyfði einn af áhöfninni í stjórnklefanum stilli nokkurt, rétt eins og ekk- ert væri um að vera. „Með því að hreyfa þetta stilli mýndum við segulsvæði umhveríis geim- farið,“ svaraði Shor Nun á sama hátt og fyrr, „en það ver öllum árekstrum við loftstein- ana, sem annars gætu reynzt okkur hættulegir.“ Jón starði út um gluggann enn um hríð, log- andi loftsteinarnir þutu um him inhvolfið eins og skæðadrífa. en þeir, sem stefndu beint á geim- farið, virtust sveigja hjá því á síðustu stundu. Þetta var undur samleg og stórfengleg sjón, en svo slotaði loftsteinahríðinni jafn skyndilega og hún hafði byrjað. skipafeEitie ; Ríkisskip. Hekla fór frá Reykjavik í gærkveldi austur urn land £ hringferð. Esja fer frá Reykja- vík á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá ' Reykjavík á mánudaginn austur | um land til Þórshafnar. Skjald- j breið.fer frá Reykjavík í dag tili Breiðafjarðarhafna. Þyrill var i Hamborg í gær. Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Akranesi. Arn arfell fer í dag frá Seyðisfirðíi til Siglufjarðar. Jökulfell er í Ventspiis. Dísarfeli er á Reyðar- firði. Litlafell er í Reykjavík, Helgafell er í Óskarshöfn. Ulla Danielsen losar á Norðurlands- höfnum. Etly Danielsen fór 30, f. m. frá Rostock áleiðis til Aust- ur- og Norðurlandshafna. Hoop er á Hvammstanga. Eimskip. Brúarfoss fór frá Hull 30/4 til Reykjavíkur. Dettifoss fer væntanlega frá Helsmgfors á morgun til Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Rotterdam í gær ti! Bremen og Hamborgar. Goða- foss kom til New York 27/4 írá Reykjavík. Gullfoss fór frá Rvíls 1/5 til Tlxorshavn, Leith og: Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Ventspils 1/5, fer þaðan til Rotterdam. Reykjafoss fór frá Reykjavík 2/5 til Bíidudals, Þingeyrar, Flateyrar; ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar Flúsa- víkur og Kópaskers og þaðan tii Hamborgar. FUNDIR Frá Guðspekiféiaginu. Enginn fundur verður í Guðspekifélags- húsinu í Reykjavík í kvöld. ; Næsti fundur er Lótusfundurinn 8. þ. m. Kvenfélag Óháða safnaóarins, ^Fjölmennið á fundinn í Ed.du- |húsinu 1 kvöld, Frú Aðalbjört* Siguröardóttir flytur crindi. | Ungmennafélag Reykjavíkus i heldur skemmtifund í félags- jheimili sínu vxð Hoitaveg laug- j.ardaginn 5,.maí n.k. kl. 3.30 sd, ’ Margs konar skemmtiatriði á boðst.nliim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.