Alþýðublaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 4
líiss. '4 AlþýgubiaSIg Föstudagur 4. niaí Útgefandi: A1 þýðuflokkurinn. Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarson, Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir. Ritstjórnarsíir.ar: 4901 og 4902. Auglýsingasími; 4906. Afgreiðslusími: 4900. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8 — 10. Dómur reynshmnar MORGUNRLAÐIÐ reynir t gær að kenna samstjórn Alþýðuflokksins og Fram- sóknarflokksins um erfið- leika íslenzku þjóðarinnar áratuginn fyrir heimsstyrj- öldina síðari. Tilraunin er í- haldinu lík. Alþýðuflokkur- inn og Framsóknarflokkur- inn báru ábyrgð á kreppunni og atvinnuleysinu og fátækt- inni, sem fylgdi í kjölfar hennar. Og vitaskuld var Sjálfstæðisflokknum að þakka sú velmegun, sem kom til sögunnar á styrjaldarár- unum. Svona geta menn orð- ið heimskir og seinheppnir í pólitískum áróðri. Menn með heilbrigða dóm- greind vorkenna auðvitað Morgunblaðinu þennan mál- flutning. Hins vegar er til- efnið þakkarvert. Alþýðu- flokkurinn og Framsóknar- flokkurinn geta vel við unað að rifja upp söguna, sem hér er að vikið. Samstjórn Alþýðuflokks- ins og Framsóknarflokks- ins, sem tók við völdum 1934 eftir kosningaósigur í- haldsins og samherja þess, átti við mikla erfiðleika að stríða. En hún kom stór- virkjum í framkvæmd. At- vinnutæki landsmanna voru endurnýjuð, síldar- verksmiðjur reistar, hrað- frystihús byggð, afurðasal- an heima og erlendis skipu lögð að nýju og fjármálum ríkisins komið í öruggt horf. Gerbreytingin frá ó- stjórn og vanstjórn íhalds- ins var ævintýri líkust. Þjóðin bauð erfiðleikunum og fátæktinni feyrginn og böli kreppunnar og atvinnu leysisins var bægt frá dyr- um hennar. Öld félagslegra umbóta rann upp á íslandi. Ihaldið barðist gegn öllu þessu með oddi og egg. En fólkið hafði valið umbóta- flokkana til óbyrgðar og forustu og þess vegna vannst eftirminnilegur sig ur. Tímabilið er hið farsæl- asta í sögu undanfarinna áratuga. Og þetta reynir Morgunblaðið að gera að grýlu! Svo kornst íhaldið til á- hrifa og valda vegna klofn- ings og sundrungar, sem kommúnistar beittu sér fyrir og varð vatn á mvllu aftur- f haldsins eins og jafnan. Þá var ekki heimskreppa og at- vinnuleysi, en traustum grundvelli á að byggja. En hverníg fór? Óneitanlega hefur sitt- hvað áunnizt, þrátt fyrir stjórnarþátttöku íhaklsins, en samt er dómur reynsl- unnar harla óhagstæður Ólafi Thors og félögum hans. Foringi Sjálfstæðis- ftokksins siglir þjóðarskút- unni í strand hverju sinni, sem honum er trúað fyrir stýrinu. Góðæri, atvinna og fjárgnótt tryggir honurn engan veginn siglinguna. Nú er líka svo komið, að samstarfsflokkurinn geng- ur úr skiprúminu. Afkoma þjóðarinnar er á hverfanda hveli vegna ofstjórnar og óstjórnar. Atvinnutækin stöðvast að minnsta kosti um sérhver áramót. Dýr- tíðin er hit, sem gleypir tekjur fólksins um leið og þeirra er aflað. Ástandið reynist svo ömurlegt, að Ólafur Thors er sannkallað- ur strandkapteinn. Þó vill Morgunblaðið halda því fram, að hann sé kjörinn til ábyrgðar og forustu. Mennirnir, sem gefast upp í góðæri við verkefnin, er Alþýðuflokkurinn og Fram sóknarflokkurinn deystu í hallæri kreppunnar og at- vinnuleysisins, þykjast hin ir einu og sönnu landsfeð- ur. Slíkt er að hafa hlægi- Ieg endaskipti ó hlutunum. Reynslan frá 1934 vekur miklar vonir um heillaríkan árangur af kosningasam- starfi Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins í sum- ar. Nú eins og þá skal íhald- inu þokað til hliðar, svo að vinnandi fólk á íslandi njóti réttar síns og marki stefn- una. Þeirri þróun verður ekki haggað með blekkíng- um eins og þeim, sem Morg- unblaðið hefur í frammi. Fólkið til sjávar og sveita man atburðina frá 1934 og metur þá á allt annan hátt en íhaldið. Og einmitt þess vegna er samstarfi Alþýðu- flokksins og Framsóknar- flokksins fagnað af öllum frjálslyndum umbótamönn- um um leið og íhaldið skelf- ist og hjálparsveinar þess verða að viðundri. I Munurinn á orðum og verkum kommúnisfa - EINAR OLGEIRSSON sagði á Hafnarfjarðarfundi Alþýðu- bandalagsins á dögunum, að í næstu kosningunum yrði verkalýðurinn að saméinast eins og í verkfalli væri. Koinm únistar beittu sama áróðrinurn 1. maí, og Hannibal Valdimars son bergmálaði skoðun Einars hástöfum í útvarpsræðu sinni. Þetta eru fögur orð. En hver leggur trúnað á blekkingar kommúnista? Rifjum upp nokk | ur minnisstæð atriði í þessu sambandi. Áróðurinn allÉ Undanfarin ár hefur veika- lýðurinn háð tvísýna baráítu fyrir bættum kjörum. Sigrer hafa unnizt vegna samheldni og eindrægni. Alþýðuflokks- menn hafa tekið höndum sam an við kommúnista til að vinna málstað alþýðustéttanna fylgi og bera hagsmunakröfur þeirra fram til sigurs. Kommúnistar hafa talað fagurlega um nauo- syn þessarar samvinnu. En við horf þeirra breytast löngum, þegar baráttan er um garð gengin. Þá reyna þeir að eigna sér sigurinn og færa hanii flokki sínum til tekna. Og kommúnista varðar ekkert um staðreyndir, er þeir komast í þann móð. Áróðurinn er þeim fyrir öllu. Sagan frá 1952 Glöggt dæmi þsssa er verk- fallið mikla 1952. Alþýðuflokks menn og kommúnistar háðu það í sameiningu undir for- ustu Hannibals Valdimarsson ar. Málefnalegur ágreiningur var þá enginn uppi í röðum al- þýðustéttanna, meðan barátt- an var háð. Vérkalýðurinn fylkti liði gegn sameiginlegum andstæðingi, þrátt fyrir skipt ar stjórnmálaskoðanir. En hvað gerðist að unnum sigri? Koiiim únistár ráku rýtinginn í bak'ö á samherjum sínum og svívirtu Alþýðuflokksmennina, sem með þeim unnu, en fyrst og fremst Hannibal Valdimarsscn. Þióðviljinn kallaði hann svik- ara og lét svo um rnælt, að sá maður mætti aldrei framar koma við sögu íslenzkra verkalýðsmáia. Þekkja rýtingmn Hannibai Valdimarsson er búinn að gleyma þessum v,tn- isburði kommúnista frá þvi haustið 1952. Hann er kominn í vist til man'nanna, sem köll- uðu hann svikara við málstað verkalýðsins og létu svo um mælt, að hann mætti aldrei framar koma við sögu íslenzkra verkalýðsmála. Og nú halda kommúnistar því fram, að svik arinn frá 1952 eigi engan sinn líka sem verkalýðsforingi. Ein ar Olgeirsson og Eðvarð Sig- uðsson ferðast með Hannxbai víðs vegar um land til að kyrja áróðurssöngva Alþýðu- bandalagsins. Og nú á alií að vera af heilindum mælt. En hvað myndi gerast, ef Alþýðu- bandalagið ynni sigur? Væri ekki ástæða til að ætla, að kommúnistar kæmu frain við Hannibal með svipúðum hsetti og 1952, eignuðu sér árangur- inn og dæmdu hann svikara? Svo rnikið er víst, að Alþýðu- flokksmenn geta ekki treyst kommúnistum. Þeir þekkja rýt inginn. Þvílíkur misskilningur Einar og félagar halda þvi fram. að þeim sé l.júft að taka höndum saman við fyrri and- . stæðinga. Það er rétt, svo Jangt sem það nær. En kommúnistar | reynast undantekningalaust ó- samstarfshæfir, þegar til alvör I unnar kemur. Reynslan sker úr um þetta á óvefengjanlegan | hátt. Þeir hafa reynzt ósam- J starfshæfir mönnum eins og Héðni Valdimarssyni, Her- ! manni Guðmundssyni, Þórði Benediktssyni og Áka Jakobs- syni. Og svo ímyndar Hannibal Valdimarsson sér, að hann geti ^ gert kommúnista að góðum og ! þjóðnýtum drengjum. Þvílikur | misskilningur. i Hcrjólfur. Finn Moe: r ViSS BANDARÍSK blöð hafa látið í Ijós mikinn áhuga fyrir því, að Danir og Norðmenn ' reyndu að beita áhrifavaldi við íslendinga í þeim tilgangi að fá meirihluta alþingis til að breyta afstöðu í herstöðvarmálinu. Því er þar til að svara, að það tíðk- ast ekki með norrænum þjóðum að þær reyni að beita þvingun hver við aðra, meðal annars fyrir það, að þvingun ber oftast öfugan árangur við það, sem til er ætlazt. Það getur varla talizt neinum vafa bundið að ákvörðun sú, sem íslendingar hafa tekið, muni veikja varnaraðstöðuna á Norður-Atlantshafi. Norðmönn- um ber fyllsti réttur til að halda því fram, að íslending- um beri að taka tillit til bessa atriðis. Hins vegar geta íslend- ingar bent á það, að ekki hafi verið til þess ætlazt, þegar þeir gerðust aðili að Atlantshafs- bandalaginu, að Bandaríkja- menn skyldu hafa herstöðvar á íslandi. Sú herstöð kom ekki til sögunnar fyrr en átökin 1 Kóreu stofnuðu heimsfriðinum í voða. Þess vegna verður því ekki umyrðalaust vísað á bug, sem íslendingar halda fram, að þeg- ar jafnvel helztu stjórnmála- leiðtogar heimsíns álíta að dreg |ið hafi úr styrjaldarhættunni, verði hið fyrra fyrirkomulag aftur upp tekið. Álit manna á þessu skiptir hins vegar engu hvað það snert- ir, að Norðmenn eru ekki rétti aðilinn til að beita íslendinga áhrifavaldi. Norðmenn hafa sjálfir ákveðna stefnu í þessu máli, sem er í því fólgin, að FYRIR nokkru vitnaði Morgunblaðið í eftirfarandi grein Fínn Moe, sem birtist i Arbeiderblaðinu norska, — en sleit tilvitnanir sínar úr samhengi, til þess að geta náð fram því, sem það vildi, enda þótt það væri ekki í samræmi við orð Finns Moe. Þykir AI- þýðublaðinu því rétt að birta greinina í heild, svo að menn geti kynnzt hvorttveggju, — hinum raunverulegu skoðun- um höfundar og tilvitnunar- aðferðum Morgunblaðsins. þeir telja sig ekki geta leyft er- lendum þjóðum herstöðvar á meðan ekki kemur til styrjald- ar eða styrjöld telzt yfirvof- andi Norðmönnum ber því sið- ferðíslegur réttur til að ganga það lengst, að segja að íslend- ingum berí að taka sömu af- stöðu í herstövarmálinu. Þá mun því haldið fram, að sá sé munur á að Norðmenn hafi sín- ar eigin hervarnir en íslending- ar engar. Ekki er það þó neinn eðlismunur, því að það er vitað mál, að norskar hervarnir eru ekki nægilega sterkar, og að þær mundu mun stérkari, ef leyfðar væru erlendar herstöðv ar. Samt sem áður höfum við hafnað þeim. í og með fyrir það, að við teljum að það lýsi bezt eðli og tilgangi Atlantshafs- bandalagsins, að erlendum her- j stöðvum sé ekki valinn staður í nágrannalandi Sovétríkjanna. En einnig, og það er enn mikil-1 (vægara, fyrir það, að fyrir okk- ar sterku sjálfstæðiskennd ótt- umst við að slíkar stöðvar geti að einhverju leyti gert okkur öðrum háðari og geti leitt til ósamkomulags með Norðmönn- um og hinum erlenda her. Það er ef til vill fyrst og fremst þetta, sem veldur því að íslendingar vilja nú taka banda rísku herstöðvarnar í sínar eig- in hendur. Sé svo, gerir það okkur Norðmönnum enn örð- ugra að beita áhrifum okkar í því sviði til gagnstæðrar af- stöðu. Það hefur og komið í ljós, að ekki er rétt, — sem fram hef ur vérið haldið, —- að kommún- istiskur áróður hafi riðið hér baggamuninn. Hins vegar má I vera að kosningabrellur hafi | þar nokkur áhrif. En ísland er þá ekki eitt um að beita utan- ríkismálunum í kosningabarátt- unni. Og það gerir erlendum aðila enn erfiðara fyrir að taka afstöðu, sern yrði þá íhlutun í i kosningabaráttu með annarri þjóð. Hvernig, sem á málið er lit- ið, verður niðurstaðan sú, að ekki er unnt að beita neinu á- hrifavaldi af hálfu Norðmanna, eða haga sér eins og eitthvert stórveldi gagnvart landi, þótt svo vilji til, að það sé minna en Noregur. Að minnsta kosti ekki svo fremi sem við viljum ekki eiga það á hættu, að rök þau, sem við beitum, verði snú- ið gegn okkur sjálfum og grund völlurinn þar með grafinn und- an afstöðu Norðmanna í Her- stöðvamálunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.