Alþýðublaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 8
M" Föstudagur 4. maí I9.'>í>. .Myndin er frá skemmtisamkomu Blindrafálagsins Grundarstíg 11, í „btltuitungimu" þann 26. fyrra niánaðar. Nokkrir velunnarar blinda fólksins gengust fyrir þessári skemmtun, en forráðamenn ,,Silfurtímglsins“ sýndu bina mestu gestrisni í því samba.ndi. Naut blinda fölkið og aðrir þarna hinnar beztu skemmtunar, eins og myndin sýnir. Fyrsta hefti af æviminningum ís- lenzkra kvenna komið út IVainningarnar gefnar út af Menníng- ar- og minnsngarsjóði kvenna. ÁTTATÍU OG FIMM ÁRA afmæli Bríetar Bjarnhéðins- dóttur, 27. september 1941, gáfu börn hennar Kvenréttindafé- lagi íslands 2000 krónur til þess að stofna með sjóð í minningu hennar. Var sjóðurinn nefndur Menningar- og minningarsjóöur kvcnna og hefur honum siðan vaxið svo fiskur um hrygg, að nú er komið út fyrsta heftið af minningaskrá um íslenzkar kon- ur, en það er annað aðalhlutverk sjóðsins að gefa slíka skrá út. Hitt aðalhlutverk sjóðsins er ráði að semja sérstaka skipulags, að styrkja konur til menntunar skrá um þá fjárhæð. og vísindaiðkana. í skipulags- skrá sjóðsins segir, að heimilt ÆVIMINNINGAR í sé að veita úr honum sem nem- Ágúst horvaldsson á Brúnastöðum, sem skipar,ur tiálfum vöxtum í styrki á • fvrsta sæti á framboðslista.ari hverJu> ^egar upphæðm, Framsóknarm. í Árnessýslu. FORKUNNARFAGURRI BOK í því hefti æviminninga ís- sem í honum er, er komin yfir lenzkra kvenna, sem komið er 150 000 krónur. Til þess að fíýta út> eru minningargreinar um 61 fyrir því, að hægt væri að veita konu víða^ að af landinu og af styrki úr sjóðnum, var gripið öllum stéttum. Menn sénda til þess ráðs að hafa merkja- minningargreinar um þær kon- sölu árlega á afmælisdegi Brí- ur> sem Þeir viiía aú getið sé etar heitinnar og einnig að um r ritinu, og greiða venju- selja minningarspjöld. Með ieSa eitthvert tillag um leið. UTANRÍKISRÁÐHERRA dr. þessu móti hefur sjóðurinn vax Upphæðin mun ekki skipta máli Kristinn Guðmundsson er far- ið og dafnað svo, að nú eru í °S eins ma síðar bæta við þær inn flugleiðis til Parísaiþ þar honum 266 000 krónur, en úr minningargjafir. Gjafirnar eru sem hann mun sitja ráðherra- honum hafa verið veittar yfir skráðar í sérstaka bók, en fund Norður-Atlantshafsbanda- 200 þúsundir í styrki. minningargreinarnar birtast í lagsins, sem haldinn verður þar , Nýlega gaf ónafngreind kona heildarverkinu. Ðr. Krisllnn farinn á NATO iund. Aukin bygging verkamannabú- staða og samvinnuíbúða HÚSNÆEISMÁLIN hafa undanfarin ár verið eitt mesta vandamál okkar og er svo enn. Stefna Alþýðu- flokksins í byggingamálum hefur verið sú, að efla sem mest byggingu verkamannabústaða og annarra hag- kvæmra bygginga byggingasamvinnuíbúða, þar eð reynsl- an hefur sýnt, að unnt er að leysa húsnæðisvandamál hinna efnaminni með slíkum byggingum. Algert sam- komulag hefur náðst með Alþýðuflokknum og Fram- sóknarflokknum um að auka stórlega byggingu verka- mannabústaða og samvinnuíbúða. Sá kafli stefnuskrár- innar er um þetta fjallar er á þessa leið: 1. Gera skal skipulagt átak í húsnæðismálum kaup- staða og kauptúna, m. a. með byggingu verkamarma- bústaða og bæjar- og samvinnuíbúða og rneð því að beina því fé, sem til bygginga er ætlað, til íbúða- bygginga við almenningshæfi. Áherzla skal lögö á að haga byggingarframkvæmdum þannig, að eig- endur íbúðanna eigi kost á að vinna sem mest sjálfir að byggingum. 2. Stuðlað verði að fjöldaframleiðslu byggingahluta. 3. Byggingarsamvinnufélögum og byggingarfélögum verkamanna verði sjálfum veitt innflutnings- og gjald eyrisleyfi fyrir byggingavörum. Þeir, sem vilja fleiri verkamannabústaði, kjósa banda- lag Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins í næstu kosningum. S % V s V V V V V Si V sJ V V V s! V V V %; S v V V I * V V V V i V V s V V V V V v s s 4. og 5. þessa mánaðar. 'sjóðnum 50 000 krónur og er i ðbúatala helmsins náigast 3 míiljaróa; Fólksíjöigun í Asíu 21 1950-'54r 3 millj. í Evn SAMEINUÐU þjóðirnar ’hafa nýlega gefið út skýrslu um fólksfjölda í heiminum og kemur í ljós í henni, að talan nálgast nú 3 milljarða. Árið 1945 var talan 2,6 milljarðar. Flestir búa í Asíu. Ef-hinn asíski hluti Sovétríkjanna ef ekki talinn með, bjuggu 1,4 milljarðar manna í Asíu árið 1954. í Evrópu bjuggu 404 milljónir, í Norður- og Suður- Ameríku 357 milljónir, í Sov- étríkjunum 214 milljónir og á Kyrrahafssvæðinu 14,4 millj- ónir inanna. Mannflesta landið var Kína með 583 miJÍjónir, því næst Ihdland með 377 milljónir, Sovétríkin mcð 214 milljónir og Bandáríkin með 162 milljónir. Á árunum 1950 til 1951 jókst fólksfjöldinn í Asíu um 21 milljón, í Suður-Ameríku um fjórar milljónir og um þrjár milljónir í Norður-Am- eríku, Afríku, Evrópu og Sov étríkjunum hverju fyrir sig. Samkvæmt skýrslunni er New. York stærsta borg í . heimi með 12,3 milljónir íbúa, þá London með 8,3, Tokio með 6,3 og Shanghai með 6,2 millj ónir íbúa. Skýrslan sýnir, að fleira cr Allar minningargreinar eru svo prentaðar sérstaklega og lagðar í sérstaka bók, sem geymd verður- annaðhvort á Landsbókasafninu cða á Þjóð minjasafninu. Spjöld bókar- imjar eru fagurlega útskorin af Ágústi Sigurmundssyni myndskera, en spennur, fork- unnarfagrar, eru smíðaðar af Leifi Kaldal guÚsmið. Spjöld- in eru skorin í sycamore-við, sem imin viudast lítið. Á kili cr svokallað lmútaskraut, 4 hnútar, og enginn eins. A spjöldunum s.jálfum eru róm- anskar fléttingar. Spjöldin munu vei’a 40X35 sentimetrar á stærð og sentxilega er bók þessi í stærsta broti allra ís- lenzkra bóka. Minningárritið er prentað í prentsmiðjunni Hólum. Sameinuðu þjóðirnar bjóða ungu fólki til námsdvalar í HY, Námsdvölin hefst 15. ágúst og steod- tólf mánuði. SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR munu á næsta ári bjóða 2í» ungurn mönnum og konum til námsdvalar í aðalstöðvumun í New York. Tilgangur þessa er sá, að kynna starfsemi S. Þ. Hverjum námsgesti verður fenginn leiðbeinandi, er mun skýra fyrir honum störfin. Eitt af skylduverkunx hámsgesta verður að leiðbeina gestum, sem koma til þess að skoða húsakynni SIv af konunx en körlum í horgurn Evrópu og Ameríku. í Dan- STJÓRN SJÓÐSINS mörku, Svíþjóð og Stóra-Bret | landi voru 89 karlar á móti hverjum 100 konurn. Mcðalaldixr nianna í Ind- landi var aðeins 32 ár, en 71 ár í Hollandi. Hlutfallstala dauðra stjórn Menningar- og minn ingarsjóðs kvenna eiga sæti: Katrín Thoroddsen formaður, Auður Auðuns varaformaður, Svava Þorleifsdóttir gjaldkeri, Ragnheiður Möller ritari og er Lára Sigurbjörnsdóttir. Þær Umsækjendur um námsdvöl verða að vera ríkisborgarar í landi, serh er í samtökum SÞ. Þeir verða að leggja fram skil- ríki um það, að þeir hafi stund- að a. m. k. 2 ára nám í viður- kenndum háskóla. Þeir verða að vera vel færir í enskri tungu. Um námsdvöl geta sótt bæði konur og karlar, 20—26 ára að aldri. Námsdvölin hefst 15. ágúst 1956 og varir í 12 mánuði. Vinnutími er að jafnaði frá kl. Karl Krisfjánsson í kjöri fyrir Fram- lægst í Norður- og Mið-Ev- Kati'ín. Eagnheiður og Svava x-fxpu og konur lifa 2 til 7 ár- hafa átt sæti í stjórninni frá um leiigur en karlar, íbyrjun. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN í Suður-Þingeyjarsýslu hafa á- kveðið, . að Karl Kristjánsson verði í kjöri þar í'kjördæminu. Alþýðuflokkurinn býður ekki fram í Suður-Þingeyjarsýslu, heldur styður framboð Fram- sóknarfloklesins. 9.30 f. h. til kl. 6 e. h., fimra daga í viku. 5 i 50 DOLLARAR Á VIKU Sameinuðu þjóðirnar gi-eiða í dvalarkostnað $ 50 á viku. Að auki verða hverjum námsgesti greiddir $ 100,00 við komu hans til New York, upp í kostnað við að koma sér fyrir. Námsgestir munu fá 2 vikns frí á árinu með fullu liaupú Þeir munu hafa sömu réttar- stöðu og starfsménn SÞ, nieðan þeir eru þar, og verða að hlítá. starfsreglum, sem þar gilda„. Ekki er þeim veittur neinn á- dráttur um atvinnu síðar í skrifstofum SÞ. Umsækjendur hér á landl skulu senda umsóknir sír.ar cil skrifstofu 'SÞ í Kaupmanna- höfn. Utanáskrift: The Director, United Nations Informatiorx Centre, 37, H. C. Aanderseri Boulevard. Umsóknir skal skrifa á ensku, og skal æviágrip umsækjenda fylgja með. Umsóknir skulu ! vera komnar til skrifstofunnar jekki síðar en á hádegi 10. maú I Ýmsar nánari skýringar veit-< «ir skrifstofa Háskóla íslands. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.