Alþýðublaðið - 05.05.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.05.1956, Blaðsíða 5
tLaugardagur 5. maí 1956. AlþýgublagU Ný húsfreyia f höll forsetans NY HUSMOÐIR er komin í íiöll forsetans, æðsta heimili landsins, Sylvi Kekkonen, tignasta kona lýðveldisins og landsins móðir, er þó engan yegin ókunn samborgurum BÍnum. Sem fyrri húsmóðir í Iiöllinni, stóð hún við hlið íjiið manns síns í opinberu lífi, @.ður en hún varð forsetafrú. frá Puumala og Urho Kekkon- en frá Savolax. Þau giftust ár- ið 1926, þegar Kekkonen var 26 ára og hafði nýlokið lóg- fræðiprófi. í september 1928 eignuðust þau Sylvi og Urho Kekkcnen tvo drengi, Matti og Tameli. Þeir fæddust á þriðjudegi og daginn áður hafði móðir þeirra Aður en Sylvi Kekkonen : unnið í skrifstofunni eins og tók viðð þessu nýja og mikla j venjulega. Frá þessum degi jhlutverki sínu, hafði hún í 30 ( varð hún að hætta störfui% ut- ára hjónabandi gengið í hinn an heimilisins, og það féll langa og stranga skóla bjóð- henni ekki þungt, því að hún málanna. Þessi langi tími, marg vildi með engu móti fela bórn- yísleg störf, aðkallandi skyldur in mín ókunnugu fólki. Henni og sífelldur sjálfsagi hafa mót- fannst móðurhlutverkið dýr- að hana og gert að slíkri per- mætara öllu öðru. Og það hlut- sónu, að naumast mun það í verk fékk henni nóg að sýsla. e.fa dre;Jið, að hún sé hinu Saumaáhugi hennar kom nú að og Hún vill aldreí særa neinn og gerir það ekki heldur. Hún er eins við alla, vingjarnleg, hjálp söm og samúðarfull. Þegar sagt er, að Sylvi Kekkonen sé litii- lát, þá þýðir það nánast, að hún gerir mestar kröfur til sjálfrar sín. Persónulegt lítii- læti og íburðarleysi kemur í ljós í einföldum lífsvenjum heima hjá þeim hjónunum. Sylvi Kekkonen álítur ábyrgð- artilfinninguna vera eina af dyggðum mannanna. Ábyrgð- artilfinning í vináttu, fjöl skyldulífi, í uppeldi barnanna og ekki sízt í starfinu. Kekkonen forseti metur Magaveiki, Ufsýn og árásin á Lange ÞAÐ væri vafalaust mjög um tekizt að blekkja nokkra fróðlegt fj’rir sálsýkisfræð- geðlitla snobba með þeim a- inga að rannsaka sálarásvand róðri. Til þess að sanna þetta bræðranna, sem tekið hafa aö mál sitt, hefur hann m. a. skrií sér að bjarga kommúnistum að fádæma ómerkilega bók- frá því að ganga til kosninga menntasögu, sem hann hefur undir eigin nafni að þessti síðan fengið sagnfræðing nökk sinni. Orðin, sem þeir velja urn ti.l að skrifa um í nomena fyrrverandi virium og sam- alfræðiorðabók, sem einhvem herjum eru langflest tekin dýrgrip. Yfirleitt virðist hafa beint úr orðabók íhaldsins með verið gefinn of lítill gaumur ao fáeinum undantekningum þó, skemmdarverkum þessa post- en þær virðast teknar beint úr , ula Stalíns sáluga hér á Jandi. ; fúkyrðasafni kommúnistískra Slíkir menn eru enn hættulegri rithöfunda á borð við Ilya j en magaveikir oddvitar. En. I Ehrenburg, enda má segia, að sá tími hlýtur að koma, að jafn mikils dugnað konu sinnar. J hann sé þeirra andlega þroska ! vel sorgmædd Sankti Berr- Sylvi Kekkonen lítur út ems stigi mjög samboðinn. brothætt postulínsbrúða. Kommúnistablaðini arðshun.da andlit megni ekkí Uts yn Hún er lítil og nett, og guð hef- virðist aðallega stjórnáð af ekki gefið henni góða íiýja hlutverki vaxin og muni góða haldi. Hún var orðin á- gegna hinu nýja starfi sínu og gæt saumakona og það kom ur ekyldum á þann veg, sem bezt allri fjölskyldunni að gagni. heilsu. Hún hefur löngum ver- yerður á kosið. jHúsmóðirin saumaði öll föt á ið við rúmið af liðagigt. En Hingað til hefur Sylvi Kek- litlu drengina og sjálfa sig. hún er þó vön erfiðri vinnu frá Ivonen orðið að gegna tveimur j Ný skyldustörf biðu Sylvu æsku, og yfirleitt veit fóikið _ Störfum. Hún hefur, sem trúr Kekkonen, þegar jur. dr. Urho hennar það, að hafi Sylfi Kek- jþess, en það er að forðast ailan förunautur manns síns, rækt Kekkonen var kjörinn á jiing ' konen ásett sér eitthvað. þá ( æsing og taka lífinu með ró. skyldustörfin í opinberu lífi, árið 1936 og varð skömmu síð-1 kemst það í framkvæd, hversu Þeir ættu sem sagt að fara ao og sem eiginkona og húsinóð- ' ar ráðherra. Hann var síðan ' mikið erfiði, sem það kann að ráðum Voltaires og rækta sinn ir, heimilisstörfin. En með lengst af ráðherra, og þegar kosta. Hún er engan veginn ó-(eigin garð. Þeim mundi þá sjálf þessari tvískiptingu er þó ekki hann magaveiki. Ymsir menn pjást og hafa þjáðst af magaveiki og hefur gengið mjög misjafn- lega að lækna hana. Eitt ráð mun þó einna óbrigðulast til að legri varð þau °g forsætisráðherra, æ fleiri opinberu allt talið, hún er einnig rit- urðu Iiöfundur. Sylvi Kekkonen fæddis Pieksámáki 12. marz 1900, (hans. En hún hafði vanist. j gel>ga sveitavinnu, eins og fjórða dóttir þáverandi aðstoð- vinnu alla ævi og að neita sér margar aðrar finnskar konur arprests, Kauno Edvard Uino. um eitt og annað til þess að^Þáj | skyldustörfin, sem Sylvi Kek- , ^1 sht hjálparlaust, og á stríðs konen þurfti að sinna við hlið árunum vann hún alla al- vön að vinna með höndunurn. j um líða miklu betur, að ekki Oftast hefur hún séð um he;m- sé nú talað um hve mjög ís- lenzk blaðamennska mundi dylja þá hættu, sem and- velferð manna stafar aí undirróðri kommúnista, hvorí sem hann er útbreiddur í nafn. hins alföðurlega Stalíns eða o týndra verkfæra hans, jafnvel þótt skepnurnar hafi risið gegn skapara sínum. MENN veittu því athygli á stríðsárunum í löndum þeim. sem Þjóðverjar hernámu, að þeir úr hersveitum þeirra, sem mest ofsóttu landsmenn voru iðulega nazistar úr löndunum. hreinka við þá skipan máí- j sjálfum. Þannig varð hiró samt Það fólst ef til vill í því vís- bending um framtíð Sylvi. að sjö daga gömul skipti hún í fyrsta skipti um heimili. Fjöl- skyldan flutti sem sé til Hein 'rækjá skyldu sína. Auk þess j Hún er vakandi kona i fé- voru húsmóðurstörfin nú ovðin j .fcgSm.álum, — - - —* öllum áhuga 4'iJ|‘-st af stórum léttari. Taneli var orð-|me^ öllum nýjungum á þvi inn magister í stjórnfræðum, ’ sviði og gerir sér ljósa grein og kvæntur Brittu, dóttur Fag- j fyri gildi þeirra. Hún hefur 0g einnig fylgst af áhuga meö ola og þaðan fjórum árum síð- . erholms, forseta þingsins, og , emnlS starfsmaður í utanríkisþjónust- j stjórnmálaviðfangsefnum þeim, ar til Metsápirtti, en þar var séra Uino sóknarprestur tii j unni, fyrst við sendiráðið í (sem efst ern a baugi hverju 1910, er hann fluttist til Puu-jMoskva, síðan í Stokkhólmi. ; sinni, og skyggnzt þar dýpra mala, og þá voru börnin orðin 1 Hinn tvíburabróðirinn, Matti,,en rétt á yfirborðið. sex. j hafði lokið lögfræðiprófi og j Enginn skyldi nokkru sinni Systkinin áttu hamingju- j kvænst Mirju, dóttur Taru og sama æsku. Það kom snemma j Eino Linnala, listafólksins í ljós, að dóttirin Sylvi var . kunna. mjög viðkvæm að eðlisfari. j Á þessum árum byrjaði Hún elskaði blóm, fugla og tré Sylvi Kekkonen að skrifa. og þótti ósköp vænt um öll: Fyrsta. bókin kom út 1949, hin dýr. Þessi ást hennar á nátt- næsta, endurminningarnar Við úrunni kemur sérlega greini- ] brunninn lieima 1951, og lega í ljós í bók hennar, Við Gangurinn, skáldsaga, sem brunninn. gerist í sjúkrahúsi, 1955. En Móðir hennar áleit, að born- ] einmitt á þessu tímabili varð in á prestssetrinu ættu ekki að ^ Sylvi Kekkonen að verja meiri ganga í barnaskóla, heldur ^ tíma en áður við hlið manns læra heima, og Sylvi byrjaði síns, bæði sem félagi og hjálp- því ekki skólagöngu fyrr en í arhella. Mikkelis finnska samskóla og Að kvöldi hins 15. febrúar þaðan lauk hún stúdentsprófi 1956 vissi frú Sylvi Kekkoneu átta árum síðar. Nú var aö , hvert hið nýja og vandasama missa vald á sjálfum sér eða týna ró sinni, segir Sylvi Kek- jkonen. Sjálf á hún innra ör- yggi og ró, og án þess myndi ihún naumast hafa unnið bug 1 á þeim erfiðleikum, sem orðið hafa á vegi hennar á ævinni. Framhald á 7. síðu. velja sér ævistarf. Sylfi Uino hugðist fyrst gerast hjúkrun- arkona, en þegar hún hafði ver- ið heimiliskennari um hríð, á- kvað hún að fara til Helsing- fors 1919 og lesa lögfræði Hún hafði á þessum árum komist í kynni við alvöru líís- ins. Faðir hennar dó, þegar hún var 16 ára, og þao var því e'ðli- legt, að eldri systkinin yrðu að hjálpa heimilinu og yngri svst- kinunum fjárhagslega. Arið 1918 hafð'i verðbólga gcrt mörgum erfitt fyrir. Þá var hlutverk var, sem beið henn- ar. Það var henni ekki ljúft að. gerast tignasta kona lands- ins, en þegar hún sagði þá um anna. Ef þeim verður bumbult, geta þeir þá beyst spýjunni í sinn eigin garð í stað þess að þeysa hinni viku- lega í andlit almenningi. KRISTINN E. Andrésson, fyrrverandi aðalumboðsmað- ur Stalíns á íslandi, lét komm únistablaðið í Osló nýlega hafa eftir sér fáránlegan óhróður um Halvard Lange, utanrikis- ráðherra Norðmanna. Hið at- hyglisverðasta við mann þenn an er það, að hann hefur aðai- lega staðið fyrir því á undan- förnum árum að reyna að lauma því inn hjá fólki hér á landi, að enginn maður gæti talizt maður með mönnurn á Quislings í Noregi jafnvel erm. verri viðskiptis við landa sína en SS-sveitir Þjóðverja. Hefur margt verið skrifað um andlegt ástand þessara manna, og við þá greiningu á þeim kom margí ógeðslegt í Ijós. Segja má, aó nokkuð svipað þessum mónn- um farist bræðrum tveim, er snúið hafa baki við fyrri sam- herjum í Alþýðuflokknum. og tekið höndum saman við um- boðsmenn flokks, sem vitað er að hefur drepið og haldið ái - um saman í fangelsi mönnum, sem aðhyllast lýðræðislegan sósíalisma. Þessir bræður béina skeytum. sínum aðallega að fyrri bandamönnum sínurn og einkum þeim, sem næst þeirn andlega sviðinu, nema hann stóðu á meðan þeir enn væri kommúnisti, og hefur hon 'ust lýðræðissinnar. colc- Nefndarálif um þvingunarvinnu ÞVINGUNARVINNA er enn þá staðreynd í mörgum lönd- um, segir í skýrslu sérnefndar, sem Alþjóðavinnumálaskrif- hún þegar ákveðið að rækja þær skyldur sem bezt hún kynni. I mynd forsetafrúarinnar Sylvi Kekkonen eru drættir, sem samferðafólk hennar upp- götvar ekki fyrr en eftir lang- an kunningsskap. Málari, sem á að mála af henni mynd, ekki venja að bjarga sér með hugsar sér að nota rólega liti, lánsfé til námsins, og þess vegna réð Sylvi sig í vinnu, til þess að geta bæði stundað nám og hjálpað systkinum sínum. Nú byrjuðu erfið ár fyrir ungu stúlkuna úr sveitinni Á daginn vann hún í skrifstofu og á kvöldin saumaði hún fyrir , hlýja, líf og fiör, en eirnig félagið ,,Hannyrðavinirnir“. — dýpt og þróttur, og þá fyrst er Lögfræðin varð að lúta lægra haldi fyrir áhuga hennar á listiðnaði. Það var í hópi stúdenta, sem þau kynntust, Sylvi Umo er einnig hennar innri maður. kvöldið, að nú fyndist sér ofiSto^an flLO) skipaði til að þung byrði á sig lögð. þá hafði lannsaka þetta mal. Nefndará- litið var einroma og segir m. a. í því að fagna beri, að mik- ið hafi dregið úr þvinganar- vinnu í heiminum hin síðari ár, en því miður eigi hún sér stað ennþá. Þrír menn áttu sæti í neínd- inni: Svisslendingurinn Paul Ruegger, fyrrverandi forseti al þjóðastjórnar Rauða krossins, var formaður nefndarinnar, en meðnefndarmenn hans voru þeir Cesar Charlone, fyrrver- andi utanríkisráðherra Urugu- ay, og T. P. P. Groonetilleke, dómari frá Ceylon. í nefndarálitinu segir, að sam kvæmt þeim gögnum, er .nefnd in hafi rannsakað sé ekki vafi á, að þvingunarvinna tíðkist í heiminum í dag með tvennu móti. Sumsstaðar er um að ræða hegningu fyrir stjórnmála leg afbrot eða eins konar betr- blátt, grátt, svart og ofurhtið ljóst, en meðan á verkinu stend- ur, uppgötvar hann sér til undrunar, að hann verður einn- ig að taka fram skæru og björtu litina. í mynd af Sylvi Kekkonen verður að vera myndin sönn. Sylvi Kekkonen er hið ytra fíngerð, berst lítið á og hefur gott vald á sjálfri sér. Þar.nig unaruppeldi, eða þá sern ...eðli- halda, segir nefndin, að líkt á- leg“ aðferð til að framkvæma 1 standi ríki ekki i öðrum lönd- stórfelldar ríkisáætlanir. Fyrir ‘ um í heiminum, þótt ekki haJ i. utan þessar beinu þvingunar- borizt um það beinar kærur. vinnuaðferðir., segir í álitinu, j Gögn þau, sem nefndin bygg' er í sumum löndum hægt að ir niðurstöður sínar á, eru lög koma á þvingunarvinnu tii að ^ og reglugerðir frá viðkomandi framkvæma verklegar aðgerð- löndum svo og vitnisburður ir ríkisins með því að gefa út manna, sem bera, að þeir hafí. einfaldar reglugerðir. j verið dæmdir til þvingunar- Nefndin tekur fram, að álit ] vimnu í fangelsum eða í vinnu- hennar byggist á gögnum um , búðum. Um þetta atriði segir ástandið í þessum efnum í 12 svo í nefndarálitinu: löndum, sem kærur hafa bor- „Með örfáum undantekning izt um. — Þegar 1953 sklpaði um voru sönnunargögn öll send ILO nefnd til að rannsaka kær- , viðkomandi ríkisstjórnum. En ur um þvingunarvinnu í eftir- 1 fáum tilfellum barst nefnd- farandi 10 löndum: Sovétríkj- | mnl nokkurt svar og engin ti’l unum, Tékkóslóvakíu. Pólland, ' raun var gerð af viðkomandi vi: Austur-Þýzkalandi, Búlgarín, irvöldum að bera af sér kærum Ungverjalandi, Rúmeníu. Júgo ar- Af slíki þögn verður að á- slavíu og umráðasvæði Portu- lykta, að ákærurnar hafi haft gala og ;í SuðúiJ-Afríku. Nú við rök að styðjast". hafa Kína og Albanía bæst í I Kærur á hendur Kína um hópinn. í þessu sambandi bend ! þvingunarvinnu voru nú i ir nefndin á, að álit hennar fyrsta sinni teknar fyrir i al- byggist að sjálfsögðu einungis þjóðlegri nefnd. Nefndin tekui á þeim upplý’singum, sem fyrir fram, að hvað Kína snertir hafi. hendi séu frá þessum 12 lönd- hún eingöngu byggt niðurstöð- um. Það sé engin ástæða t.il að i Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.