Alþýðublaðið - 05.05.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.05.1956, Blaðsíða 6
Af f»ýi» ublatSU Laugardagur 5. maí 1956. GAftSLA B(6 Simi M75 Rás&neska brúðurin (NE'VEK LET ME GO) &pennandi MGM kvikmynd. Clark Gable Gene Tierney Sýnd id. 5, 7 og 9. BöiinuS iiuxan 12 ára. AUSTUR- BÆiAR BfO Sférænáo fjarnix (AMtott aJid Costello sneet Captaia Kidcl.) Sprenghtegíieg &g gersi- spennandi ný amerísk sjó- rænmgjamxnd i iitum. Aðal- hlutvxTkin teika hinir vin- sasiu gamartleikarar: Bnd Abbott og bou CosteHo, ásansti Chœríes Eaugh ton. Sýnd kl. 7 og 9. Sala heíst kl, 2. TRIPOLIBSO — 1182 — Saga Pfeenix City (TSie Phenix City Story) Mbragðs g-óð ný amerísk gakamálamynd, byggð á sönn W vioburðum, er áttu sér stað í Phenix Ciíy, Alabama, sem öll stærstu tímarit Banda rikjanna kölluðu „mesta syndabæli Bandaríkjanna“. i'ohu Mcdtatyre Richard KBey Kathryn Grant Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böanuð innnan 16 ára. NTiA BiO _ 1544 — Vcirið«r laganua (POWDEE KIVEK) Mjög - spennandi og viðburða- hröS ný amerísk IKmjmd. — Aðalhlutvejk: Kory Calhoun Corinne Calvet Cameron Mitebell SýiuJ kí. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. STJORNUBÍfÖ Rekkjan (THE FOCR POSTER) Stdrsnjöll ný amerísk gaman tnynd eftir samnefndu Ieik- riti eftix Iun de Tartog, sern farið hefur sigurför um allan heim og meðal annars verið sýnt í Þjóðleikhúsinu. Sýnd kl. 7 og 9. Allir í land Bráðfjörug og sprenghlægi- leg ný söngva- og ganian- tnynd í litum. Dick Haymes, Mickey Rooney, Peggy Ryan. Sýnd fel. 5. Heíod slöngumiar CI'LT OF THE COPRA Spennandi og dularfull ný amerísk kvikmynd, Faith Bomergue Richard dkmg Kaíhieen Huges 1 Bönnuð 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ri«H ) LAUGARASS- t BIÓ S 82075. Veírarferð móðleikhOsio ) EiturbyrlarinR S í dýragárðinom )Spennandi þýzk úrvalsmynd. ) Tekin í hinum heimsfræga ) Hagenbecks dýragarði í Ham- ; borg. — Aðaihlutverk: S Karl Raddatz S Irene voa Meyendorff SSýnd kl. 7 og 9. S v ■ SþEGAE MAMMA VAR LNG) 'í Sýnin.g í kvöld klukkan 20.) S S f Aðeins tvær sýningar eftir.ý, $' . . V S DJUPIÐ BLATTS f S ^Sýnii.0 sunhúdag kl. 2.0. - ^Amerísk dans- og söngva- i Aðgöngumiðasalan opin frá (. kl. 13.15—20.00. Tebið á móti • •pöntunum. — Símí 8—2345,* ^ tvaer Jínur. J b Pantanír sæfesst áuginn fyrirÍ! ) sýnmgardag, aimars selðar) öðmm. S S ‘mynd með Beíty Grable og ÍDan Dally. Sýnd kl. 5, ALLTÁF HJÁ ÞÉR 97. ÐAGUR «r#*##>##v} •« • w* \ Leikféfag Hvera* gerðis. Aumingja Hanna Ehtíarfuila flugvéiin FLIGHT TO TANGIEK rfar spennandi og viðburða- rt’c ný amerísk litmynd, er fjallar um njósnir og gagn- njósnir í Tangier. Aðalhlutv. Joan Fontaine Jack Palance Coriime Caívet Bönnuð innan 16 ára. SýnJ.kl, 5, 7 og 9. PENIKGAR AB HEIMAN Gamanmyndia sprenghiasgi- lega. S s V s s £ Iðnó sunnudag kl. 8. ) V s V s S Aðgöngumiðasalan opin í 'dag, laugardag, frá. 2—-7 og S sunnudaginn frá kl. 2. S Sífni 3191. S HAFNAR- FJARÐARBIÓ j __ 8249 — Nótt í St. Pauli (NUR EINE NACHT) Ný þýzk úrvalsmynd, tekin f hinu þ ekkta skemmíihverfi St. Pauli í Hamborg. Aðal- hlutverk leika: Hans Söhnker Marianne Hoppe Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á lándi. Sýnd kl. 7 og 9. ■ OltltKCITKIXItimFllIltltBIttiriri Llii RIKISINS Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna. Ólafsfjarðar og Dalvíkur á mánudag. Farseðlai- seldir á miðvikudag. Verð frá br. 93.Ö0. Vinnuskyrfur Verð frá kr. 75.00 ’Msæézzs V/D APNAVUÓL Toledo Fischersundí. |ÓN í? EMIISmÍ |rigó!fsstr<rti 4 - Simi 82819 iiLicc&titiiciiiBfbMtvaBteiiitrairdi , SamúSarkcrt ) Slysavaritafélag3 íslawög ) * kaupa fiestir. Fést bjá) slynavarnadeildum ma t 3and allt. í Eeykjavík i Eamiyrðaverzluninni f ^ { Bankastr. 6, Verzl. Gunn- ^ ‘j þórunnar Halldórsd. eg í S S skrifstofu félagsins, Gróf- S | in 1. Afgreidd í síma 4897 S ) Heitið á Slyaavamafélag-S ) ið. — I'að bregst ekki. —) að svrópskt mál“. Hann tók hlustunartæki og eitthvað af Ivíj um upp úr tösku sínni. „Hún hefur fengið inflúensu, en auk þess hefur hún ratað í einhver vandræði, og það hefur orðið til þess að hermi elnaði sóttin. og nú hefur hún fengið lungna- bólgu. Þetta er þó ekki nema bráöabirgða sjúkdómsgreining. En hún er mér einskonar tákn þjóðar sinnar Zoramyan. Evrópa er þjáð af einskonar lungnabólgu. Evrópa liggur fyrir dauoan- um. Mér þykir fyrir þvf, að þessi kona skuli vera brezk, en hvað um það, — ég mundi að sjálfsögðu stunda sjálfan Hitler af einlægni og sarnvizkusemi ef svo bæri undir. Það mundi hver einasti Gyðingalæknir gera, Zoramyan“. Zoramyan nuddaði sitt tröllstóra nef. „Ég skal greiða yð- ur fullt gjald fyrir að stunda hana“, sagði harm. „Á niínu heim ili skal enginn deyja, nema hvað ég er staðráðinn í að devja í rekkju minni þegar þar að kemur“. Læknirinn hló. „Þetta verður þér dýrt spaug, Zoramyan“. Það kostar skildinginn að vitja læknis að næturlagi. Viltu' skreppa út og tæma vatnskassann á bifreiðinni minni, því að ég verð að skreppa frá undir morguninn og taka á móti barni hjá Elsu Willes. Ted, maðurinn hennar verður látirin laus á morgun, — það hefur komið á daginn að hann er saklaus af úraþjófnaðinum í verzluninni hans Lazenby. Lazenby er bara eitthvað í nöp við hann og vill koma fram við hann hefndum á þennan þokkalega hátt“. Zoramyan kinnkaði kolli. „Já, hann Lazenby, hann hefur Andrews dómara í hendi sér. Þvílíkur fantaskapur að dæma. þennan' myndarlega, unga mann í þrjátíu daga fangelsi! Þessi Andrews dómari er skelfilegur skröggur að mínu áliti, Þc-ssir r&publikanar eru ekki hótinu betri en A1 Copone“. „Það tekur hana nokkurn tíma að koma henni í rúmio“, sagði Zoramyan. „Við skulum fá okkur hressingu á meðan". Hann gekk að skenkiborðinu, þar sem vínkannan stóð. „Við skulum bíða með það þangað til á eftir, Zoramyan minn góður“, sagði Iæknirinn. „Og þetta með næturyitjunar- gjaldið, ég sagði það einungis að gamní mínu. Ef Mína hefur einhverja litla bronzmynd handbæra innan tíðar. Þá getum við alltaf komizt að samkomulagi um það',‘. Zoramyan virti hann fyrir sér með takmarkalausri íyrir- lúningu i svipnum. Svo fyllti hann glas a£ visky, drakk væn- an teig, og valdi orðin með stökustu nákvæmni, svo að þau mættu verða sem áhrifaríkust. „Heyrðu mig nú um hálft orð, kunningi“, sagði hann. „Mína er að móta armenska helgi-, myna handa mér. Ég. skal greiða þér læknisþóknunina út í hönd í lieinhörðum peningumö Og þú stelur henni ekki, kunn- ingi, því að ég hef þegar valið henni stað í skrifstofunni minni“. * Læknirinn hló. „Ég heyrði að aðstandendur hans Langs heitins voru að ræða um það í sambandi við jarðarfararundir- búninginn, að þeir væru að hugsa um að fá Mínu til að steypa skrautleg handföng á kistuna“. Zoramyan reiddist. „Konan mín vinnur ekki fyrir líkkistu smiði. Hún þarf yfirleitt ekki að vinna fyrir neinn, herra minn“. „Allt í Iagi“, sagði læknirinn. „En ég hætti nú ekki samt fyrr en ég er búínn að komast yfir bronzemynd eftir hana, og í von um að það takizt, skulum við láta læknisþóknunina- líggja á milli hluta“. Nú hlóu þeir báðir, og svo varð Zoramyan skyndilega alvarlegur aftur. „Veslings stúlkan", sagði hann, „heláurðu að hún hafi þetta a£?“ Hann Ieit á læknirinn. ..Þetta er mjög skemmtileg stúlka“. „Ég er ekki neinn spámaður", svaraði læknirinn þurr- lega. „Nú fer ég og þvæ mér hendurnar“. Um leið og hanii hvarf út úr stofunni hringdi síminn. „Hver er það?“ spurði Zoramyan. „Nú er það þú, Kent ritstjóri. Nei, ég ,bar engan. út úr Iestarklefanum. Nei, ég varð ekki var við neina útúr- drukkna konu, svo að þú getur sparað þér það ómak að fara að setja saman eitthvert þvaður í þennan blaðsnepil þinn, og ég fyrirbýð þér að s-enda þessa Betty Clark hingað til að reyna að veiða eitthvað upp úr Mínu. Það veður olltof mikið á því prentsvertukvendi þínu, skal ég segja þér. Jú, þér er velkom- ið að líta inn í verzlunina á morgun, og ég skal meira að- segja híta okkur lútsterkt kaffi. Segðu bara að ég sé nýkominn, heim úr verzlunarferð, og hafi meðal annars komið með byrgð ir af peysum af allra nýjustu tízku, og svo skal ég láta þig fá fjórðungssíðu auglýsingu á morgun. Ég sagði fjórðungssíðu, eu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.