Alþýðublaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 1
V V * b KvcnnaþáUur á 4. síðu. 'V S s s s s s s s s s s XXXVII. &ig. Þriðjudagur 8. maí 1956 S’ S s s s s s s s s s c Ræða eftir Eggert G. Þorsteinsson síðu. 103. tbl. Forsætis- og utanrikisráðherra í opin- Asælif íundir .hræSslubanda- ierri heimsókn í Vestur-Þýzkalandi ‘“Sl'S'ÍfS1" 4Gengu á fund Heuss, forsefa Ssinbands- lýðveldisins, í gær. Ferðast um og skoða iðjuver í dag. FORSÆTISRÁÐHERRA, Ólafur Thors, og dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra, komu til Bonn, höfuðborgar ^ Vestur-Þýzkalands, í oiiinbera heimsókn í gærmorgun. Fór I forsætisráðherra, ásamt frú og fylgdarliði ráðherranna, flug- leiðis til Hamborgar á sunnudagsmorgun, en þar slóst dr. Krist í förina. Kom hann til Hamborgar frá París, þar sem hann ásgeií Bjarnason, í fram- boði í Dalasýsiu Á KJÓSENDAFUNDI, sem Alþýðuflokkurinn og Fiam- sóknarflokkurinn héldu á Ncs odda í Dölum síðastliðinn sunnudag, var tilkynnt að full- t trúaráð Framsóknarflokkslns í Dölum hefði skorað á Ásgeir Bjarnason, ,alþingismann, Ás- garði, að vera í framboði fvr- ir' flokkinn við næstu alþingis- kosningar, og hefði hann orðið við áskoruninni. Alþýðuflokkurinn bíður ekki fram í Dalasýslu, en styður j eftir ágæta ferð. í flugvélinni framboð Framsóknarflokksins. ’ bauð Flugfélag íslands til há- „HRÆÐSLUBANDALAGIГ hélt þrjá stjórnmáiafundi í Vestur-Isafjarðarsýslu um helgina. Fundirnir voru allir mjög vel sóttir og var gerður ágætur rómur að máli ræðumanna, en þeir voru Gylfi Þ. Gíslason, Hermann Jónasson og Eiríkur Þor steinsson, sem er frambjóðandi Framsóknarflokksins i sýslunni. Fyrsti fundurinn var haldinn 1 ur Hjálmarsson og Halldór Stef hefur setið fund ráðs Norður Atlantsliafsbandalagsins. Barst blaðinu í gær eftirfar- Hamborgar. andi fréttatilkynning frá for- voru færðir sætisráðuneytinu: komuna. „Forsætisráðherra og föru- neyti hans korau til Hamborg- ar með Gullfaxa á áætluðum komutíma sunnudaginn 6. maí Ráðherrafrúnum blómvendir við 40 býli gereydd og 20 hvítir drepnir ALGEIRSBORG, mánudag. Hópur af uppreisnarmönnum héldu í dag uppi víðtækúm að- gerðum gegn evrópskum bændabýlum í vesturhluta. Ai gier, milli Oran og landavnæra Marokkó. 40 býli voru geroydd og 20 menn, allt Evrópumenn, voru depnir. Búizt er við víð- tækum óeirðum á næstunr.i vegna trúarhátíðar innfæddra manna í þessum mánuði. ÓPERUSÝNING. Síðan var haldið til Hótel Vier Jahreszeiten og þar snædd ur kvöldverður. Að loknum kvöldverði voru gestirnir við- degisverðar, en framreiðsluna! staddir sýningu á Don Carlos annaðist Þorvaldur Guðmunds- eftir Verdi í Óperuhúsi Ham- son, forstjóri Þjóðleikhúskjall- b°rgar- arans I Að lokinni óperusýningu var Á flugvellinum í Hamborg haldið með næturlest til Bonn var dr. Kristinn Guðmundsson, °S komið þangað kl. 9-30 í utanríkisráðherra, sem nvkom- morgun. I Bonn tóku á rrióti inn var af fundi Atlantshafs- ’hinum íslenzku gestum forsæt- bandalagsins, ásarnt dr. Helga P. Briem og konu hans og Árna Siemsen, ræðismanni, sem á- varpaði gestina og bauð þá vel- komna. Á flugvellinum voru 'í. isráðherra, dr. Adenauer, utan- ríkisráðherrann, dr. von Brent- ano, ráðuneytisstjórinn dr. Hall stein, forsetaritari, dr. Klaiber von Welck, yfirmaður utan- landsdeildar utanríkisráðuneyt- dr. Globke, ráðuneytis- a Þingeyri á laugardagskvöld. Var fundurinn mjög vel sóttur og létu menn hið bezta af ræð- um frummælenda. Var það mál manna, að þetta væri einhver bezti fundur, sem haldinn hefði verið lengi þar á staðnum. Fund arstjóri var Ólafur Kiristjáns- son. FLATEYRI. Á sunnudaginn var haldinn fundur á Flateyri. Fundarstjóri var Hjörtur Hjálmarsson, en auk frummælenda tóku til xnáls: Guðmundur Ingi Krist- jánsson, Hinrik Guðmundsson, Halldór Kristjánsson, Jón Hjart ar, Gunnlaugur Finnsson, Hjört ánsson. Fundurinn var hinn ágætasti. Aðeins einn maður mælti gegn bandalagi Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokks- ins. SUÐUREYRI. Sama dag var einnig haldinn fundur á Suðureyri. Fundar- stjóri var Hermann Guðmunds- son, én auk hans o'g frummæí- enda tóku til máls Kristján Þor- valdsson og Ásgrímur Jónsson. Allir voru fundirnir sérlega vel sóttir og fengu ræður frum- mælenda hinar beztu viðtökur. Er áhugi mikill manna á með- al fyrir vestan á samstarfi um- bótaflokkanna. ennfremur staddir dr. Dann- meyer, prófessor, formaður.isins; Þýzk-íslenzka félagsins, fulltrú-' stÍóri íorsætisráðuneytisins og ar utanríkisráðuneytisins í fleiri embættismenn Sambands Bonn, Mohr stallari. og frú, iýðveidisins. Ennfremur borg- Svood, fulltrúi borgarstjórnar Framleiðsla glerverksmiðjunn ar nú jafngóð og erlenf gler Verksmiðian hefur um 2ja mánaða skeið verið rekin með nægilegu rekstrarfé GLERVERKSMIÐJAN í Reykjavík hefur nú verið rekin með nægu rekstrarfé, og hef.ur verið ráðin bót á framleiðslu- 'göllum þeim, sem vart varð vegna fjárskorts, enda er nú gler það, sem verksmiðjan framleiðir fyllilega sambærilegt að gæi’i i^ef^el;^ur , , , , „ Að loknum hadegisverði skoð ,uðu gestirnir borgina og sátu !arstjórinn í Bonn og borgarrit- ari, starfsmenn íslenzka sendi- ráðsins og margir aðrir embætt ismenn ríkis og bæjar. HEIMSÓKNIR Síðan var haldið til Hótel Petersberg í Bonn, þar sem ráð- i herrarnir og föruneyti þeirra i búa meðan á heimsókninni 1 stendur. Laust fyrir hádegi var hald- ið til ráðherrabústaðar dr. Ad- enauers og þaðan til utanríkis- ráðherrans og loks til forseta Sambandslýðveldisins prófess- or dr. Heuss og þar snæddur há- um við innflutt gler að dómi sérfróðra manna. Framkvæmdabanki íslands stofnaði í vetur fyrirtæki til að taka glerverksmiðjuna á leigu frá Glersteypunni h.f. og nefn- íst fyrirtæki bankans Glergerð- in h.f. Framkvæmdastjóri Gler- gerðarinnar er Sveinn Einars- son verkfræðingur, en fram- kvæmdastjóri Glersteypunnar er Ingvar S. Ingvarsson. Ræddu blaðamenn við hann í gær um framleiðsluna. FATÆKTIN ORSOK GALLANNA. Ingvar skýrði frá því, rekstrarf j árskortur inn hefði verið orsök þeirra galla, er fram hafa komið á framleiðslu verk- smiðjunnar. Fyrst, er verksmiðj ■án hóf framleioslu, var fyrir hendi allt, er þarf til góðrar framleiðslu, en síðan kom tíma bil, er ekki var hægt að kaupa nægileg hráefni. Um þriggja vikna skeið í desember sköp- uðust aftur skilyrði til góðrar framleiðslu, vegna nógs rekstr- arfjár, en síðan ekki fyrr en nú rúma tvo síðustu mánuði, eftir að bankinn tók við rekstrinum. En alltaf, er nægilegt fé hefur verið fyrir hendi til að greiða allt, sem nauðsynlegt þarf til framleiðslunnar, hefur fram- leiðslan verið góð, og nú þykir fullreynt, að framleiðsla hennar að I sé fyllilega sambærileg við inn- flutt gler, að því er sérfróðir starfsmenn verksmiðjunnar tjáðu blaðamönnum, er þeir slcoðuðu verksmiðjuna í gær. (Frh. á 3. síðu.) Æðsla ráðiðer síærsla samsafn af núllum á heimsbyggðinni Sagði sænska blaðið Expressen í gær við komu sendinefndar frá æðsta ráði Sovétríkjanna til Stokkhólms STOKKHÓLMUR, mánudag (NTB). Aukalögregla og harðar árásir í blöðum tóku á móti sendinefnd frá æðsta ráði Sovétríkjanna, er kom í tíu daga heimsókn síðari liluta dags á mánudag. Nefndin kom beint frá Moskva með flugvél frá SAS. hafi ekkert til málanna að leggja frá eigin brjósti, þá sé það alveg gagnslaust fyrir þá að kynna sér sænskt þingræði. Það væri því algjörlega ónauð- synlegt að bjóða þeim til Stokk- hólms. Hin kvöldblöðin létu heldur ekki í Ijós neina hrifningu yfir síðunnar, á rússnesku orðin komu sendinefndarinnar, en „Þið eruð ekki velkomnir.“ blað verkalýðssamtakanna, Aft- Expressen heldur því fram, að ontidningen, benti á, að sendi- Lögreglan, sem gerði ráð fyr- irþeim möguleika, að koma kynni til mótmælauppþota, einkum af hálfu flóttamanna frá Eystrasaltslöndunum, hafði sent aukalið út á flugvöllinn, og stærsta síðdegisblaðið, frjáls lynda blaðið Expressen, hafði birt, þvert yfir forustugreinar meðlimir æðsta ráðs Sovétríkj- anna séu stærsta stjórnarsam- kunda af núllum, sem um get- ur í heiminum („verdens störste parlamentariske forsamling af nuller“). Þar eð meðlimirnir (Frh. á 2. síðu.) Hverjir hafa ,tekið að sér að skipa héraðsnefnd' komma! f MÁNUDAGSBLAÐI Þjóðviljans, sem út kom í gær, birtist auglýsing, sem vert er að menn taki eftir. Hún var um fyrsta fund héraðsnefndar Alþýðubandalags ins í Reykjavík. Var sagt í auglýsingunni, að kjósa skyldi framkvæmdanefnd, en síðan er klikkt út með þessari mjög svo lýsandi setningu: „Allt það fólk, sem tekið hefur að sér að skipa héraðsnefndina er beðið að mæta á fundin- um“. Þetta er svipað og boðskortin á landsfund íhalds- ins fyrir skömmu. S S ' s s s s s s s s s s s s s i s s s nefndinni frá sænska Rikisdeg- inum hafi verið vel tekið í Sov- étríkjunum og því bæri að veita sovézku nefndinni góðar mót- tökur í Svíþjóð. Sovétsendinefndin á fyrir höndum að sjá mikið og fara víða. Formaður hennar er A. Volkov, forseti stjórnarnefndar æðsta ráðsins. í nefndinni eru 16 fulltrúar, en auk þeirra eru með í förinni tveir blaðamenn og tveir túlkar, svo að meðlim- irnir eru í allt 20. TOKIO, mánudag. Smábær- inn Shinonaur á eynni Hokkai- do brann næstum því allur til ösku í dag í bruna, sem orsak- aðist af því, að sjö ára gam- alt barn fór óvarlega með eld- spýtur. Meira en 200 af hinum 350 húsum í bænum eyðilögð- ust í eldinum, sem kostaði eitj, mannslíf. , i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.