Alþýðublaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 8
Hver fann upp nýju beiíuskurðarvélina! Jóhannes Pélsson kveðst hafa fengið Kjarf- an til að smíða hana effir sinni fyrirscgn DEILA virðist nú vera hafin um það, hver sé hinn retti luppfinninganiaður beituskurðarvélarinnar, sem fregn var um t»ér í blaðinu á sunnuclaginn. Hefur Jóhannes Pálsson skýrt Maðinu svo frá, að hann hafi fengið Kjartan Jónsson vélstjóra íll að smíða vélina eftir fyrirsögn hans. eingöngu, en fletta henni ekki, eins og hér er gert. Telur Jó- hannes að einmitt slíkar vélar og síldarskurðaraðferð muni ryðja sér til rúms hér á landi. Verður síldin bæði drýgri með því móti, auk þess serh bei'tan verður sterkari á öngli fyrir það, að roðið er heilt báðum meginn. Hafa þejr félagar á- kveðið að fá heim eina slíka vél til reynslu. JOHANNES SEMUR VIÐ KJARTAN. Þegar Jóhannes var kominn heim aftur, skömmu eftir ára- mótin, þótti honum leitt, þar í frétt þeirri, sem birt var hér norskan síldarskurð, sem reynd í blaðinu á sunnudaginn, var ist svo vel, að nú er verið að sagt, að Kjartan Jónsson, vél- hefja framleiðslu á henni í sitjóri hefði fundið upp nýja teg Noregi, samkvæmt samningi, u.nd af beituskurðarvél og smíð sem Jóhannes Pálsson hefur að hana í vélaverkstæði Sigurð- gert við fyrirtækið ,,A. S. Möre ar Sveinbjörnssonar. Hafði Kek. Verksted“ í Álasundi. Er sem svo vel hafði tekizt til með hann boðað blaðamenn til við- ( vél þessi að því leyti frábrugð-1 lausn málsins í Noregi, að ekki tals og skýrt þeim frá þessu, in íslenzkri beituskurðarvél, að j skyldi unnt að finna jafngóða svo og að Jóhannes Pálsson í Norðmenn þverskera síldina j (Frh. á 2. síðu.) Keflavík hefði fvrir nokkrum árum fundið upp beituskurðar- vél, sem hefði reynst nothæf. En, Jóhannes Pálsson hefur eú skýrt blaðinu frá fnálinu á eftirfarandi hátt: Þriðjudagur 8. maí lööd FJARFREKAR TILRAUNIR Svo sem kunnugt er fundum % cð Guðjón Ormsson upp beitu- skurðarvél fyrir nokkru og hóf- utn framleiðslu á henni. Við Kotkun hennar kom í ljós að fcún vár ekki nógu sterkbyggð, e'innig vöktu nokkrir menn at- •hygli á því að nauðsynlegt væri að vélin rétti síldina um leið og fc.ún skæri hana. Þegar hér var j ■komið sögu voru tilraunirnar aiis a landinu. Unglingareglan á Islandi á sjölíu ára afmæli á morg Afmælisins minnzt með skrúðgöngu og hátíðafundi á fimmtudaginn og hátíðasamkomu á sunnudaginn UNGLINGAREGLAN er sjötíu ára á morgun, og verftur afmælisins minnzt með hátíðahöldum á fimmtudagiön og sunnu ö daginn kemur. í reglunni er 6400 börn í sextíu barnastúkum með byggingu og framleiðslu o.rðnar svo fjárfrekar, að upp- f . nningarmennirnir sáu sér ekki fært að halda þeim áfram á •sama hátt, enda þótt þeir héldu áfram að gera ýmsar tilraunir til endurbóta á þeim, en skorti •sem sagt fjármagn til að hefja framleiðsluna aftur. VÉL GERÐ í NOREGI. Eins og að ofan greinir voru t'lraunir þessar orðnar dýrar ■’Og umfangsmiklar. Þeir félagar r.öfðu kynnt sér að auðveldara mundi að gera beituskurðarvél fyrir norskan síldarskurð. Jó- fc.annes dvaldist því í Álasundi í Noregi, samkvæmt ákvörðun þeirra félaga, í því skyni. Byggði hann þar síðan vél fyrir Kristinn Gíslason þinggæzlu- maður unglingastarfs í Reykja- vík og formaður ungtemplara- ráðs, Gissur Pálsson, stórgæzlu maður unglingastarfs, Ingimar Jóhannesson og Lára Guð- mundsdóttir, sem bæði eiga sæti í ungtemplararáði, skýrðu frá þessu í viðtali sí gær. HATIÐAHOLD A 70 ARA AFMÆLINU, Á afmælisdaginn, 9. maí, verður Unglingareglunnar minnzt í blöðum víðs vegar um Góðtemplarahúsið og fara _____________________ ______ _____ skrúðgöngu um bæinn, ef veð-! undsson, ennfremur flytur heft ur leyfir og síðan í kirkjú. Kl.'jg erlendar bókafregnir. 14 sama dag verður hátíðafund I ur í barnastúkunni Æskan nr. I Kaputeikmng ntsins er ny og 1 að viðstöddum mörgum gest-'Þ30 nu Prentað í prentsmiöj. Eimreiðin í nýjum búningi, r I stjóri Guðmundur Hagalín EIMREIÐIN hefrn- skipt um eigendur, ritstjóra og ytri búning. Sveinn Sigurðsson hefur selt tímaritið Félagi íslenzkra ritliöfunda, er síðan stofnaði hlutafélagið Eimrciðin til að ann-» ast útgáfu þess og rekstur. Ritstjóri hefur vcið ráðinn Guð- mundur Gíslason Hagalín, en ritnefnd skipa Ilelgi Sæmunds- son og Þorsteinn Jónsson. J iFy.ysta hefti IJimreiðarinn- ar eftir breytinguna er komið út, og er efni þess þetta: Guðmundur Gíslason Hagalíu skrifar greinina Eimreiðin fyrr og nú, Jónas Jónsson frá Hriflu grein um stofnanda og fyrsta ritstjóra Eimreiðarinnar, dr. Valtý Guðmundsson,, Þór- leifur Bjarnason smásöguna Fyldarmaður, Þórir Bergsson endurminningaþáttur Úr Fremribyggð og Tungusveit og Ivar Orgland greinina Tarjei Vesaas. Kvæði eru í heftinu eít ir Valtý Guðmundsson, Andrés Björnsson og Þorgeir Svein- bjarnarson. Ritsjá skrifa Þor- steinn Jónsson og Helgi Sæm' um, m.a. Stórstúku íslands, mörgum heiðursfélögum o.fl. Kl. 18.30 sama dag ræðir fréttamaður út- varpsins við stórgæzlumann unglingastarfs, Gissur Pálsson, rafvirkjameistara, og ýmsa aðra gæzlumenn um Unglingaregl- , ,. i j.. , , . ,, ., i una. Verður þar skýrt frá helztu landið. A fimmtudagmn kl. 11 i , ■* „ * .. TT ,, , , jf, ., . , atriðum varðandi sogu Ung- f.h. verður barnaguðsþjonusta i linparegiUnnar oe starfi hennar DómVirV-ÍT.nni 'Qpvp HcVcr , angaregiunnar og sxarn nennar framkvæmdanefnd unni Odda. Afgreiðslumaður Eimreiðarinnar er Indriði Ind- riðason. Stjórn hlutafélagsins Guðm. Gíslason Hagalín Eimreiðin skipa: Jakob Thor- arensen formaður, Signrjóa Jónsson ritari og Helgi Sæ- mundsson meðstjórnandi. en varamaður í stjórninni er Tno'; riði Indriðason. Dómkirkjunni. Séra Óskar J. Þorláksson talar við börnin og minnist 70 ára afmælisins. Áð- ur safnast börnin saman við 5 félagsbækur hjá Almenna bókafélaginu á árinu 1957 Auk þess nokkrar aukabækur ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ hefur ákveðið félagsbækui’n ' an f hvítasunnu helgaður þessu ar fyrir árið 1957. Fá félagarnir 5 bækur fyrir óbreytt gjald, ^ afmæli. •kr. 75.00 tvisvar á ári. Þá gefur félagið út margar aukabækur, --- isem félagsmenn geta fengið við kostnaðarverði. Myndabókin fyrr og nú. HÁTÍÐASAMKOMA. Sunnudaginn 13. maí kl. 13 verður hátíðasamkoma í Aust- urbæjarbíói fyrir félaga Ung- lingareglunnar í Reykjavík og gesti þeirra. Verður þar margt til skemmtunar, t.d. kórsöngur barna, sjónleikur, upplestur, hljóðfærasláttur, þjóðdansar o. fl. Síðast verður skrautsýning, sem séra Árelíus Níelsson hef- ! ur samið fyrir þetta tækifæri. Loks verður barnatíminn á ann- Hugmyndasamkeppni fil bóla í umferðamálum . i - M t VEGNA síversnandi ástands í umferðamálum hafa Sam- vinnutryggingar ákveðið að efna til hugmyndasamkeppni uin úrbætur á þessu sviði og munu veita tvenn verðlaun fýrir slík- ar hugmyndir: Fyrstu verðlaun 7.000.00 kr. og önnur verðiaun 3.000.00 kr. Hugmyndirnar eiga að koma fram í ritgerðum, scnis mega ekki vera meira en 1000 orð, og eiga að vera svar við spima ingunni: „Hvað er hægt að gera til að fækka umferðasiysuns og árekstrum og auka umferðamenningu þjóðarinnar?'- Það er nú svo komið, að tryggingafélögin ein greiða ár lega um 20 milljónir króna fyr ir alls konar tjón á bifreiðum eða tjón, sem bifreiðar valda. Er það ekki einleikið, hversu ,.'ísland“ er komin út aftur, en síðari .1956 kemur uin mánaðamótin. hluti félagsbóka fyrir Eftirtaldar bækur verða fé- lagsbækur 1957 og kemur fyrri fciluti þeirra út í október í 'haust, en síðari hlutinn 1 marz 1957. ÆVISAGA JÓNS VÍDALÍNS. Séra Árni heitinn Sigurðsson fríkirkjuprestur hafði safnað efninu og hafið ritun bókarinn- ar, er hann lézt, en próf. Magn- ús Már Lárusson lýkur samn- ingu hennar. JELDUR í HEKLU. Dr. Sigurður Þórarinsson sér tim útgáfu þessarar bókar í sam vinnu við þýzka fyrirtækið, sem annaðist prentun hinnar glæsi- legu myndabókar „ísland“. — Uerða um 60 myndasíður í bók- inni, þar af margar litmyndir. Inngangsorð dr. Sigurðar verða nálægt 20 síðum, en auk þess ■iritar hann myndaskýringar. All ur frágangur bókarinnar vérður með sama hætti og myndabók- arinnar „ísland“, og hefur þýzki útgefandinn Hans Reich dvalið hér að undanförnu til /viðræðna og ráðlegginga um myndavalið. FRELSI EÐA DAUÐI eftir Nikos Kazantzakis. Skúli Bjarkan þýðir þessa bók hins gríska höfundar, sem vakið hef- ur geysimikla athygli erlendis, enda er höfundurinn talinn standa einna næst því að fá Nobelsverðlaunin í ár. Bókin verður nálægt 500 blaðsíður. NYTSAMUR SAKLEYSINGI eftir Otto Larsen. — Höfundur- in heiðursfélagi félagsins. inn er norskur alþýðumaður, sem barðist gegn Þjóðverjum á styrj aldarárunum og segir frá ævintýrum sínum og reynslu af (Frh. á 2. síðu.) Frú Bodil Begtrup kjörin heiðurs- félagi Dansk-íslenzka félagsins DANSK-ÍSLEN4KA FÉLAGIÐ gekkst fyrir kveðjnsam- sæti s. 1. laugardagskvöld fyrir ambassador frú Bodil Begtrup og mann hennar, Bolt-Jörgensen, sendiherra, í Þjóðleikhuskjall aranum. Voru þátttakendur eins margir og húsrúm frekast leyfði. Frúnni var afhent málverk að gjöf frá félaginu og til- kynnt var, að hún hefði verið kjörin heiðursfélagi félagsins. Formaður félagsins, Friðrik Einarsson, læknir, flutti ræðu og afhenti frúnni að gjöf frá félaginu málverk af Möðrudals öræfum eftir Svein Þórarins- son. Jafnframt lýsti hann því yfir, að frúin hefði verið kjör- í samsætinu flutti Biarni Benediktsson, menntamálaráö- herra, minni heiðursgestsins, frú Bodil Begtrup, en Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri og for maður Norræna félagsins flutti minni hins heiðursgestsms, Bolt-Jörgensen sendiherra. Ennfremur fluttu ræður: Bjarni Jónsson, vígslubiskup, Alexander Jóhannesson, prcí- essor, og Kornerup-Hansen, stór kaupmaður. Fjöldasöngur,-* var í samkvæminu undir stjórn Páls ísólfssonar, en Carl Biliieh lék undir. Að lokum var dansað af uniklu fjöri til kl. 1 e. m. mjög þetta hefur farið va:c- andi, og er það skoðun rnargra kunnugra, að kæruleysi og ó- varkámi sé að verulegu ieytí um að kenna. MANNTJÓN OG MEIÐSLL Afleiðingar hins slærna urn- ferðarástands eru margvísleg- ar, manntjón og meiðsli, vimus tap og gífurlegur kostnaóm- í’ erlendum gjaldeyri fyrir vara- hlutum og óhjákvæmikgas hækkandi tryggingjagjöidum fyrir allar bifreiðar, þar sera tryggingagjöldin verða að standa undir öilum þessi;m kostnaði. ÞÁTTAKENDUR Öllum öðrum en dómnefnrl og starfsfólki Samvinnutrygg- inga er heimilt að taka bát: í samkeppninni, ungum og göml um, hvort sem þeir hafa öku- leyfi eða ekki. Svör skulu bei- ast til Samvinnutryggingö, Reykjavík, merkt ,Samkeppni'., fyrir 10. júlí næstkomandi. I dómnefnd eiga sæti þeir Jóra Ólafsson, . framkvæmdastjórí Samvinnutrygginga, Ótafup Jónsson, fulltrúi lögreglustjóra., Guðbjartur Ólafsson, foi’setíj CFrh, á 2. síðu.) j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.