Alþýðublaðið - 09.05.1956, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.05.1956, Síða 1
Unglingareglan 70 ára, á 4. síðit. S«*4 S s s s s s s s s s c Þórbergur neitar að' viðurkenna „glæ’pi“ Stalíns, á 8. síðu. S 1 S s s s s s s i XXXVII, árg. Miðvikudagur 9. ntaí 1956 104. tbl. lursson i kjöri fyrir AlþýSufl. í SnæfeHssýslu Mjög góður rómur gerður að máli ræðu- manna og einlægur samhugur ríkjandi Fregn til Alþýðublaðsins ÍSAFIRÐI í gær. STJÓRNMÁLAFUNDURIXN, sem Alþýðuf 1 okkurinn og Framsóknarflokkurinn héldu liér á ísafirði í gserkveldi, var stór glæsilegur og mjög fjölmennur. Er hann einhver glæsilegasti stjórnmálafundur, sem hér hefur verið haldinn, og orð ræðit- manna, sem var mjög vel fagnað af áheyrendum, eru aðalum- ræðuefni fólks í dag. Pétur Pétursson PÉTUR PÉTURSSON, skrif- stcfustjóri í Landssmiðjunni, verðður frambjóðandi Alþýðu- flokksins í Snæfellsnessýslu. Hafa Alþýðuflokksfélögin á Snæfellsnesi ákveðið það og miðstjórn Alþýðuflokksnis Framhald á 7. cíðu. Mikið fjölmenni sótti fund- inn. Var húsið troðfullt og reyndu menn að standa eða tylla sér hvar sem nokkurt rúm var að finna. Var áberandi fjölmennara en á fundi þeirn, er Hannibal Valdimarsson hélt hér á dögunum. Fór fundurinn og mjög vel fram í alla staði. EÆÐUMENN. Fundarstjóri var Birgir Eim arsson, forseti bæjarstjórnar, en ræðumenn voru: Gylfi Þ. Gíslason, ritari Alþýðuflokks- ins, Hermann Jónasson, for- maður Framsóknarflokksins og dr. Gunnlaugur Þórðarson fram bjóðandi Alþýðuflokksins á ísafirði, framsögumenn, en af heimamönnum: Jón H. Guð- mundsson, formaður fulltrúa- ráðs Alþýðuflokksins á ísafirði, Jón Á. Jóhannsson, formaður Framsóknarfélagsins hér og Helgi Finnbogason verkamað- Ráðherrarnir skoða Rínarlönd IHALDIÐ LÉT SIG VANTA. Það vakti athygli, að nú vant aði íhaldsmannaskarann, sem sótti fund Hannibals til að klappa honum lof í lófa. Var aðeins strjálingur af íhalds- mönnum á þessum fundi. DRENGILEGUR MÁLFLUTNINGUR. Mikla athygli vakti sá ræðu- kafli Gylfa, er fjallaði um mál Hannibals. Þótti hann mjög ein- arðlegur og drengilegur, enda aðeins rætt um málefni. Vakti sérstaka athygli, hve Gylfi ræddi miklu drengilegar um Hannibal, en Hannibal hafði á sinum fundi rætt um þingmenn Alþýðuflokksins, en hann'lét sér sæma að vera með persónu- legar ádeilur. Yfirleitt bar fundurinn glöggt: mal- Um síðustu helgi efndi Ferðafélag íslands til ferðar suður með sjó. Komið var í Keflavík, Sandgerði, að Garðskagavík, Hvalnes, ; Stafnes og að Reykjanesvita. Veður var ekki nægilega gott, en þó tókst ferðin vel. Á myndinni sést hlúti af hópnum vió Stafnesvita, og er Magnús bóndi í Hvalsnesi að segia frí ör- nefndum og fleirru í sambandi við staðinn. — Liósm.: S. N. Tvö bandarísk flugfélög vilja lægri fargjöld yfir Aflanfshaf Stungið upp á, að þrennskonar þjón* usta verði veitt í slíku flugi NEW YORK TIMES skýrir frá því nýlega, að niiklar líkur séu fyrir því, að flugfargjöld milli Bandaríkjanna og Evrópu muni lækka á næsta ári. Segir bjaðið, að tvö bandarísk flug- félög — Pan American World Áirvvays og Trans VVorld Air- lines — hafi tilkynnt, að þau muni hvort um sig leggja fram tillögur um fargjaldalækkun á fundi Alþjóðasambands flug- félaga (IATA), sem haldinn verður í Cannes í Frakklandi 29. vitni um samhug og eindreginn stuðning við samvinnu Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokks ins í kosningunum. í aag j Sfórbælt gjaldeyris Halda kveðjuveizlu í kvöld, fara meS næt jj , j j, urlest til Hamborgar og fljuga i ,,W,V3J heimleiðis á morgun ÍSLENZKU ráðherrarnir, sem eru í opinberri heimsökn í j Vestur-Þýzkalandi, þeir dr. Kristinn Guðmundsson og Ólafur Thors, fóru, ásamt föruneyti sínu í ferðalag í gær og skoðuðu OSLÓ, þriðjudag, (NTB). Gjaldeyrisstaða Noregs gagn- vart útlöndum á fyrsta fjórð- ungi þessa árs er hagstæð urn 85 milljónir norskra króna, að því er segir í bráðabirgðatöium ýmis orkuver og iðjustöðvar. í gær sátu þeir kvöldverðarboð frá hagstofunni. Á sama árs- von Brentanos, utanríkisráðherra Sambandslýðveldisins. fjórðungi í fyrra var hún ó- hagstæð um 300 milljónir kr 8. umlerð skák- mólsins. 8. UMFERÐ var tefld í gær- kveldi og í landsliðsflokki vann Óli Valdimarsson Hjálmar Theódórsson, aðrar skákir fóru í bið. í meistaraflokki vann Bragi Þorbergsson, Reimar Sigurðs- son og Þórir Sæmundsson vann Kristján Theódórsson. Eiríkur Marelsson gerði jafntefli við Stig Herlufsen og Páll G. Jóns - son geðið jafntefli við Daníel Sigurðsson. + í kvöldverðarboðinu í gær- kvöldi flutti dr. Kristinn ræðu, þar sem hann sagði m.a.: ,,Enda þótt Bonn hafi verið vaxin því hlutverki að vera höfuðborg hins endurfædda Þýzkalands, þá veit ég, að allir Þjóðverjar óska þess með mér, að sú breyt- ing verði á stjórnmálahögum Blaðið segir, að miklar líkur komulagið á Atlantshafsleið- séu á því, að andstaða verði inni „vanheilt ástand“. Hún gegn tillögum þessum, þar sð samþykkti, ófús þó, þá 10% mörg erlend flugfélög og ríkis-1 hækkun á 1. farrýmis fargjöld- stjórnir hafi verið andvígar um, sem meðlimir IATA fóru lækkun flugfargjalda. Samt seg fram á-20. febrúar s.l., en á- ir blaðið, að mikil áherzla muni kvað jafnframt, að þessi hærri verða lögð á lækkun fargjalda. fargjöld á 1. farrými skyldu T.d. hefur flugmálastjóra falla úr gildi 30. september n.k. Bandaríkjanna skýrt bandarískj Formælandi Pan American um flugfélögum, sem fljúga hefur látið svo um mælt, að fé- innanlands og þeim, sem eru lagið hafi ekki í hyggju að meðlimir í IATA, að hún væri lækka fargjöldin án samþykkis mjög hlynnt lægri „tourista" annarra meðlima IATA, en þeir fargjöldum. „VANHEILT ÁSTAND“ í F ARG J ALD AMÁLUM. Fjölmennur og glæsilegur stjórn- málafundur á Dalvík í fyrrakvöld eru 70 talsins. Ef farið væri út í slíkt án samþykkis þeirra, gæti það haft í för með sér, að „ , , , ,, ... takmörkun á réttindum til flug Bandanska flugmalastjormn leiða Pan American hefur von hefur kallað fargjalda-fynr- um> ag mikm stuðningur fáist við tillögu þess meðal erlendra flugfélaga. Mið-Evrópu, að öll Berlín og rrcgn til Alþýðublaðsins Austur-Þýzkaland sameinist, ALÝÐUFLOKKURI Vestur-Þyzkalandi og að Berlin 1 , , verði aftur hin virðulega höf- almennan stjornmalafund a Dalvik í gærkvöldi. Var fund- zymi. TILLOGUR PAN AMERICAN. Formaður Pan American hef- ur skýrt í aðalatriðum frá til- lögum félagsins. Hann stakk upp á, að sett yrði upp 3. far- DALVÍK í gær. |rými á flugleiðum. 1. farrými Framsóknarflokkurinn héidu yrði áfram eins og áður, 2. far- sem nú heitir „tourist“ uðborg sameinaðs, Þýzks lýð- urinn í alla staði hinn glæsilegasti og mjög vel heppnaður. ! pn^hið^'nýja farrýmt^x.æíði ræðisríkis“ MIKILL VINARBRAGUR. í ræðu, sem Heuss, forseti Sambandslýðveldisins, hélt í Feiknar fjölmenni sótti fund inn eftir því sem um er að ræða hér. Framsöguræður fluttu Haraldur Guðmundsson for- maður Alþýðuflokksins, Bragi hádegisverðarboði, er hann hélt Sigurjónsson ritstjóri, og fram Biðskákir úr 7. og 8. umferö Islendmgum a manudag sagði bjóðendur Framsóknarflokks- • - - • — - hann m.a • verða tefldar annað kvöld í Sjó i mannaskólanum. Frarahald á 7. síðu. ins: Bernharð Stefánsson alþing ismaður, Jón Jónsson bóndi á Böggvisstöðum og Jóhannes kallað „túristá" farrými. Hann Elíasson lögfræðingur. Hanni- stakk upp á því, að fargjöld á bal Valdimarsson var mættur á 3. farrými yrðu 15—20% lægri fundinum og'tók' til máls og auk en túristafargjöldin“ eru nú og hans nokkrir fleiri. 140—50% lægri en nú er á 1. Mjög' góður rómui' var gerð-1 farrými. Gert er ráð fyrir. að ur að máli framsögumanna, en Hannibal hlaut ekki góðar und- irtektir. fjölgað verði sætum í flugvél- um þeim, sem flytja „túrista", Framhald á 7. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.