Alþýðublaðið - 09.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.05.1956, Blaðsíða 1
Unglingareglan 70 .: ára, á 4. síðu. Ú s s s s s s s s s s s V s y s Hj ; Þórbergur neitar að j viðurkenna „glæpi" S ¦ - '¦:¦'¦ V Stalíns, á 8. síðu. V S '¦¦•-.- . ? ¦ ¦¦ V XXXVII. árg. Miðvikudagur 9. maí 1956 104. tbl. élyr Péfynsön í kjörí ffrir Alþýðu i Snæfellssýslu Mjög góður rómur gerður að máli ræðu- manna og einlægur samhugur ríkjandi Fregn til Alþýðublaðsins ISAFIRÐI i ?ær. STJORNMALAFUNDURINN, sem Alþýðuflokkurinn og Framsóknárflokkurinn héldu hér á ísafirði í gærkveldi, var stór §||P glæsilegur og mjög fjölmennur. Er hann einhver glæsilegasti stjórnmálafundur, sem hér hefur verið haldinn, og orð raðu- Um síðustu helgi efndi Ferðafélag íslands til ferðar suður með manna, sem var mjög vel fagnað af áheyrendum, eru aðalum- sjó. Komið var í Keflavík, Sandgerði, að Garðskagavík, Hvalnes, Pétur Pétursson PÉTUR PÉTURSSON, skrif- stofustjóri í Landssmiðjunni, verðður framhjóðandi Albýðu- flokksins í Snæfellsnessýslu. Hafa Alþýðuflokksfélögin á Snæfellsnesi ákveðið það og miðstjórn Alþýðuflokksnis Framhald á 7. cíðu. ræðuefni fólks í dag. Mikið fjölmenni sótti fund- inn. Var húsið troðfullt og reyndu menn : að standa eðá tylla sér hvar sem nokkurt rúm var að finna. Var áberandi fjölmennara en á fundi þeim, er Hannibal Valdimarsson hélt hér á dogunum, Fór fundurinn og mjög vel fram i alla staði. RÆÐUMENN. Fundarstjóri var Birgir Einr arsson, forseti bæjarstjórnar, en ræðumenn voru: Gylfi Þ. Gíslason, ritari Alþýðuflokks- ins, Hermann Jónasson, for- maður Framsóknarflokksins og dr. Gunnlaugur Þórðars'oh fram bjóðandi Alþýðuflokksins á ísafirði, framsögumenn, en af heimamönnum: Jón H. Guð- mundsson, formaður fulltrúa- ráðs Alþýðuflokksins á ísafirði, Jón Á. Jóhannsson, formaður Framsóknarfélagsins hér Helgi Finnbogason verkamað- . Stafnes og að Reykjanesvita. Veður var ekki nægilegá gott, en þó tókst ferðin vel. Á myndinni sést hlUti af hópnum vÖ Stafnesvita, og er Magnús bóndi í Hvalsnesi að segja frá ör- nefndum og fleirru í sambandi við staðinn. — Liósm.: S. N. IHALÐIÐ LÉT SIG VANTA. Það vakti athygli, að nú vant aði íhaldsmánnaskarann, serh sótti fund Hannibals til að klappa honum lof í lófa. Var aðeins strjálingur af íhalds- mönhum á þessum fundi. DRENGILEGUR MÁLFLUTNINGUR. Mikla áthygli vakti sá ræðu- kafli Gylfa, er fjallaði um mál Hannibals. Þótti hann mjög ein- arðlegur og drengilegur, enda aðeins rætt um málefni. Vakti sérstaka athygli, hve Gylfi ræddi miklu drengilecar um mun* lækka á næsta ári. Segir blaðið, að tvö bandarísk í'lug Hannibai, en Hannibal hafði á sínum fundi rætt um þingmenn Alþýðuflokksins, en hannvlét Tvö bandarísk flugfélög vilja lægri fargjöld vfir Aflanhha Stungið upp á, að þrennskonar þjón- usta verði veitt í slíku flugi NEW YORK TIMES skýrir frá því nýlega, að miklar Hkur séu fyrir því, að flugfargjöld milli Bandaríkjanna og Evréjpu sér sæma að vera með persónu- 0g I legar ádeilur. Yfirleitt bar fundurinn glöggt r ' vitni um samhug og eindreginn stuðning við samvinnu Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokks ins í kosningunumi 'félög — Pan American World Áirways og Trans World Air- lines — hafi tilkynnt, að þau muni hvort um sig leggja frani tillögur um fargjaldalækkun á fundi Alþjóðasambands flug- félaga (IATA), sem haldinn verður í Cannes í Frakklandi 29. láðherrarnir skola Rínarlön og ræSa við blaðamenn í áag sicrbæti gjaideym aðstaða Noregs Halda kveðjuveizlu í kvöld, fara með næt uríest til Hamborgar og fljúga heimleiðis á morgun ÍSLENZKU ráðherrarnir, sem eru í opinberri heimsökn í Vestur-Þýzkalandi, þeir dr. Kristinn Guðmundsson og Ólafjn- Thors, fóru, ásamt föruneyti sínu í ferðalag í gær og sko'ðuða ýmis orkuver og iðjustöðvar. f gær sátu þeir kvöldverðárhoð frá hagstofunni. Á sama árs- Blaðið segir, að miklar líkur komulagið á Atlantshafsleið- séu á því, að andstaða verði inni „vanheilt ástand". Hún gegn tillögum þessum, þar. sð samþykkti, ófús þó, þá 10% mörg erlend flugfélög og ríkis-1 hækkun á 1. farrýmis fargjöld- stjórnir hafi verið andvígar um, sem meðlimir IATA fóru lækkun flugfargjalda. Samt seg fram á-20. febrúar s.l., en á- ir blaðið, að mikil áherzla muni kvað jafnframt, að þessi hærri verða lögð á lækkun fargjalda. fargjöld á 1. farrými skyldu T.d. hefur flugmálastjóra falla úr gildi 30. september n.k. Bandaríkjanna skýrt bandarískj Formælandi Pan American OSLÓ, þriðiudae (NTB) 'um flugfélögum, sem fljúga hefur látið svo um mælt, að fé- Gjaldeyrisstaða Noregs gagn vart útlöndum á fyrsta íjórð- ungi þessa árs er hagstæð um 85 imTLjónir norskra króna, að því er segir í bráðabirgðatöium von Brentanos, utanríkisráðherra Sambandslýðveldisins. . umferð skák- moisins. * í kvöldverðarboðinu í gær- kvöldi flutti dr. Kristinn ræðu, þar sem hann sagði m.a.: „Enda þótt Bonn hafi verið vaxin því hlutverki að vera höfuðborg hins endurfædda Þýzkalands, þá veit ég, að allir Þjóðverjar óska þess með mér, að sú breyt- ing verði á stjórnmálahögum fjórðungi í fyrra var hún ó- hagstæð um 300 milljónir kr innanlands og þeim, sem eru lagið hafi ekki _ í hyggju áð meðlimir í.IATA,. að hún væri lækka far'gjöldin án.samþykkis mjög hlynnt lægri „tourista" annarra meðlima IATA, en þeir fargjöldum. „VANHEILT ÁSTAND' FARGJALDAMÁLUM. eru 70 talsins. Ef farið væri út í slíkt án samþykkis þeirra. gæti það haft í för með sér, áð takmörkun á réttindum til flug -,,..,,, . ... ..... i uPP á, að sett'yrði upp 3. far- Mið-Evropu, að oll Berlm og rregn til Alþýðublaðsins DALVIK í ggorJrými á flugleiðum. 1. farrými Austur-Pyzkaland sanieimstj ALÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn héldu ' yrði áfram eins og áður, 2. far- Vestur-Þyzkalandi og að Berhn „.-™- _J' - i -x- * • ui verði aftur bin virð^ileM i.»f almennan stjórnmálafund á Dalvík í gærkvöldi. Var fund- rymi. sem nu heitir „tourist veioi anur. nm viröulega hoí-, ..' • í farrými, verði kallaS 2. farrými, uðborg samemaðs, Þyzks lyð- urmn í alla staði hmn glæsilegash og mjog vel heppnaðu?. |gn ^ið nvia 3 farrvmi verði §. UMFERÐ var tefld í gær- kveldi og í landsliðsflokki várih Óli Valdimarsson Hjálmar Theódórsson, aðrar skákir fóru í bið. í meistaraflokki vann Bragi Þorbergsson, Reimar Sigurðs- son og Þórir Sæmundsson vann ræðisríkis Krjstján Theódórsson. Eiríkur Marelsson gerði jafntefli við Stig Herlufsen og Páll G. Jóns- ¦ son geðið jafntefli við Daníel j Sambandslýðveldisins, hélt í Sigurðsson. hádegisverðarboði, er hann hélt sígurjónSson"n:tet]óri7og fram Biðskákir úr 7. og 8. umferð jMendmgum a manudag sagði verða tefldar annað kvöld i Sjó i nann m-a.: mannaskólanum. I Frarahald á 1. síðu. Fjölmennur og giæsilegur síjórn- máiafundur á Dalvík í fyrrakvöid Bandaríska flugmálastjórnin leiða Pan American hefur vön ¦...-. fargjalda-fynr- um> að mikm stuðmngur fáist við tillögu þess meðal erlendra flugfélaga. TILLÖGUR PAN AMERICAN. Formaður Pan American hef- ur skýrt í aðalatriðum frá til- lögum félagsins. Hann stakk MIKILL VINARBRAGUR. Feiknar fjölmenni sótti fund inn eftir því sem um er að ræða . hér. Framsöguræður fluttu Lí^l^'fe33' lTet) Haraldur Guðmundsson for- maður Alþýðuflokksins, Bragi , bj óðendur Framsóknarf lokks ins: Bernharð Stefánsson alþing jismaður, Jón Jónsson bóndi á Böggvisstöðum og Jóhannes kallað „túrista" farrými. Hann Elíasson lögfræðingur. Hanni-, stakk upp á þyí, að fargjöld á bal Valdimarsson var mættur á 3. farrými yrðu 15—20?í lægri f undinum og 'tók til máls og auk en túristafargjöldin" eru nú og hans nokkrir fleiri. |40—-50^ lægri en nú er á 1. Mjög góður rómur var gerð- i farrými. Gert er ráð fyrir, að ur að máli framsögumanna, en|fjölgað verði sætum í flugvél- Hannibal hlaut ekki góðar und- irtektir. um þeim, sem flytja „túrista", Framhald á 7. siSu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.