Alþýðublaðið - 09.05.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.05.1956, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9. maí IÍJ3G AlþýSubíagtg &v oo krónur í verðlaun Samvinnutryggingar efna hér með til almennrar hugmyndasamkeppni, og skulu þátttakendur svara spurningunni: Hvað er hægt að gera til að fækka umferðaslysum og árekstrum og auka umferðamenningu þjóðarinnar? Svörin skulu vera mest 1000 orð og skulu felast í þeim hugmyndir eða tillögur, er að efninu lúta. svo og helzt einhver rökstuðningur fyrir hug- myndunum. Því eru engin takmörk sett, hvers eðlis hugmyndir og tillögur þessar mega vera, svo framarlega sem framkvæmd þeirra mundi efla um- ferðamenningu þjóðarinnar og draga úr umferðaslysum — og tjóni. Öllum er heimil þátttaka í samkeppni þessari, hvort sem þeir eru ungir eða gamlir, hvort sem þeir hafa ökuréttindi eða ekki. Undanskilin er aðeins dómnefndin og starfsfólk Samvinniítrygginga ásamt heimilisfólki þessara aðila. Tvenn verðlaun verða veitt fyrir beztu svörin við spurningunni, fyrstu verðlaun 7.000,00 krónur og önnur verðlaun 3.000.00 krónur. Þátttakendur skulu merkja svör sín með einhverju dulnefni, setja síðan fullt nafn og heimilisfang í lokað umslag, skrifa sama dulnefni utan á það og láta það fylgja með svarinu. Svörin skal senda til Samvinnutrygginga, Reykjavík, og merkja þau „Samkeppni.“ Skulu þau hafa verið pöstlcgð fyrir 10. júlí næstkomandi. í dómnefnd eiga sæti: Jón Olafsson, framkvæmdastjóri Samvinnutrygginga. Ólafur Jónsson, fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík. Guðbjartur Ólafsson, forseti Slysavarnafélags íslands. Aron Guðbrandsson, stjórnarmaður Félags ísl. bifreiðaeigenda. Rergsteinn Guðjónsson, formaðu Bifreiðastjórafélagsins Hreyfils. Benedikt Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður. Ólafur Kristjánsson, deildarstjóri Bifreiðadeildar Samvinnutrygginga. Sambandshúsinii - Reykjavík s s s s s s s s s s s s s ■ s s Lögreglubifreiðin G. 105 er til sölu í því ástandi sem hún nú er í Nánari upplýsingar hjá Jóni Guðmunclssyni yfirlögreglw- þjóni í Hafnarfirði, Sími 9131. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. S s s s s s s s s s s s s s s íngólfscafé i Ingótfscafé í kvöld. 5 manna hijómsveit iðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. S s s $ § s S S S s s s KSI Tst stórleíkur ársins 1,4 verður háður á íþróttaveHinum fimmtudagínn 10. maí (Uppstigningardag) ki. 2 e. h. • Aðgöngumiðasalan hefst á íþróttavellinum kl. IO f.h. sama dag. Dómari: Guðjón Einarsson. Línuverðir: Magnús Pétursson, Þorlákur Þórðarsou. VerS aðgöngumiða: Stúkusæti 2ö,00 Stæði kr. 15.00 Barnamiðar kr. 300, Komið og sjúið spemiandi leikl NEFNDIN. uirii'iriimi U IIII11H (I (III n U H II •< B B ■ B ■ Bj •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.