Alþýðublaðið - 09.05.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.05.1956, Blaðsíða 8
iðurkenna IÞar verða bjarndýr, apar, fiskar o. fí TIVOLI verður opnað á morgun, uppstigningardag. Hef- 'nsir garðurinn verið fegraður og bættur, og er það alger ný- 'lb'ireytni að komið verður upp vísi að dýragarði, meðal annars íiif sýnis bjarndýr, apar, alls konar skrautfuglar og fiskar. Tivólí verður opið alla laug- acdaga og sunnudaga í surnar, Iivernig sem viðrar. Hið slerkara kyn SAMKVÆMT upplýsingum, er;Einar Pálsson yfirlæknir viS St. Eriksspítalann í Stokkhólmi og leggur hann þar til grund- iie'fur nýlega látið frá sér fara' vallar rannsóknir, sem hann liefur gert undanfarið á mót-1 siöðukrafti kynjanna, segist hann fyrir löngu hafa veitt því achygli, að konur þyldu yfir- leitt uppskurði betur en karl- J :aienn, og hafi rannsóknir hans á spítalanum undanfarið stað-' fest þetta. Ennfremur segir hann, að yf-, irleitt séu það mjög ólíkir sjúk-' •dómar, sem ásæki bæði kynin, | og bendir hann á grein um þessi mál í „Nordisk Medicin“. Sjúk dómar þeir, sem helzt ásækja] karlmenn eru: magasár og Jhjartabilun, en konur þjást aft- , ur meira af gallsj úkdómum og b'lóðvöntun. Bendir Permann á, að aldurinn sé góð sönnun fyr- ir styrkleika konunnar. 1950 vdru um 100,000 af íbúum Stokkhólms yfir 70 ára, þar af voru konur 15,000 fleiri en karl menn. Mörg félög og félagssamtök hafa tryggt sér garðinn í sum- ar, og hyggjast hafa þar há- tíðahöld, eins og tíðkazt hefur.' Ýmislegt nýtt er nú komið í garðinn, gestum til yndisauka.' Er t.d. búið að breyta „drauga- j húsinu“, sem nú nefnist „undra húsið“. Fara þar fram hinar furðulegustu sjónhverfingar, sumar næsta hrollvekjandi, eins og' títt er á slíkum stöðum er- lendis. Á morgun, uppstigningardag, verður garðurinn opnaður með ýmsum skemmtiatriðum. Verð-. ur þar búktal, töfrar, eftirherm ur og að lokum flýgur flugvél yfir Tívólí og varpar niður gjafapökkum yfir gestina. Ferð ir að Tívólí verða í sumar frá I Búnaðarfélagshúsinu og annast strætisvagnar Eeykjavíkur þær. Abdel Krim hátar i ABDEL KRIM, sem hefur bækistöðvar í Egyptalandi hef- ur skrifað Ismay lávarði, fram- kvæmdastjóra Atlantshafs- bandalagsins bréf, og látið þar uppi, að ef Frakkar hætti ekki tilraunum til að halda Aröbum niðri í Afríku, munu Arabar neyðast til að berjast á franskri grund, og þar með ógna Atlants hafsbandalaginu sjálfu. fag við Svíþjóð UNDIRRITAÐUR var 4. maí í Stokkhólmi samkomulag um viðskipti milli íslands og Sví- þjóðar á tímabilinu 1. apríl 1956 til 31. marz 1957. Er það sam- hljóða viðskiptasamkomulagi landanna frá 3. júní 1955, sem féll úr gildi hinn 31. marz þ. á. Sænsk stjórnarvöld murm leyfa innflutning á saltsíla, kryddsíld og sykursaltaðri síld frá íslandi á samningstímaninxi og innflutningur á öðrum ís- lenzkum afurðum verður leyfð ur á sama hátt og áður hefur tíðkazt. Innflutningur sænskra vara verður leyfður á íslandi með tilliti til þess hversu úl- flutning'ur verður mikill á ís- lenzkum vörum til Svíþjóðar, og með hliðsjón af venjuiegum útflutningshagsmunum Svt- þjóðar. Trúir því enn, að hann hafi verið mesti síjórn málamaður heimsins og börn hjúfrað | sig upp að honum ! ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON vill ekki sætta sig við me'JS ferðina á Jósef Stalín dauðum fremur en Jóhannes úr Kötlunns og fæst ekki til að viðurkenna, að hann hafi fallið fram fýíil skökku goði. Gerir Þórbergur grein fyrir þvermóðsku sinni jj afmælisbréfi til Ragnars Ólafssonar hæstaréttarlögmanns 5 Þjóðviljanum í gær og reynir að stappa í hann stálinu, en lætliss hjá líða að gagnrýna núverandi valdhafa Rússlands í tileíni ás? ás þeirra á Stalín. Þá staðreynd lætur Þórbergur framhjá sé® fara og heldur, að söguburðurinn sé áróður vestantjaldsfrétta* ritara. Afmælisbréfið til , Ragnars Ólafssonar er orðmargt, en meginefni þess fjallar þó um „glæpi“ Stalíns og skoðun Þór- bergs á því fyrirbæri. Og hann er ekki banginn. Þórbergur ver Kremlbóndann sáluga af enn meiri tryggð og ræktarsemi en Jóhannes úr Kötlum. Hér eru helztu röksemdirnar: árangur Valbjarnar élmóff Góður árangur hefur náðst í í1 frjáisum íþróttum í vor REYKJAVÍKURFÉLÖGIN Ármann, ÍR og KR hafa hald iö. nokkur innanfélagsmót í frjálsum íþróttum og hefur náöst mjög góður árangur. Gefur það vonir um enn betri afrek þegar Mður á sumarið. Hér birtast helztu at'rekin: Stangarstökk: Valbjörn J. Þorláksson, ÍR, 4,13, Heiðar Georgsson, ÍR, 3,80, Einar Frí- mannsson, KR, 3,40. Brynjar -Jensson, Á, 3,20. Kringlukast: Hallgrímur Jóns son, Á, 50,42, Guðmundur Her- mannsson, KR, 46,40. Þorsteinn Löve, KR, 45,85, Friðrik Guð- . mundsson, KR, 45,18. Kúluvarp: Guðmundur Her- mannsson, KR, 15,53, Skúli Thorarensen, ÍR, 15,21, Hall- grímur Jónsson, Á, 14,52, Örn Ciausen, ÍR, 13,47. Árangur Valbjarnar er sá 'hezti, sem hann hefur náð, en hann stökk bezt 4,10 í fyrra. 'Valbjörn varð fyrir því óhappi é æfingu s.l. mánudag. að stöng hans brotnaði, þegar hann var að reyna við 4,20. Er það mjög bagalegt, því að það tekur tölu- verðan tíma að venjast nýrri rstöng. Afrek Guðmundar í kringlukastinu og Skúla og J Kallgríms í kúluvarpinu, er það bezta, sem þeir hafa náð, gefur það mjög góðar vonir. Það verð ur gaman að sjá þessa kappa, ásamt öðrum ungum og efnileg ÍR, sem fer fram þriðjudaginn um afreksmönnum á Vormóti 15. maí n.k. Ufvegsmenn og fiskframleiðendur óánægðir með, að framleiðslusjóð ur sfendur ekki við skuldbindingar ALMENNUM FUNDI útvegsmanna og framleiðenda sjáv arafurða lauk í Reykjavík í fyrradag, og gerði hann samþykkt, þar sem lýst er vonbrigðum og óá:nægju með það, að fram- leiðslusjóðu sá, er stofnaður var með lögum í vetur, hefur ekki staðið við skuldbindingar. Frá því var skýrt á fundin- lán með ríkisábyrgð, til þess að um, að bankarnir væru nú reiðu hann gæti innt þessar greiðslur búnir til að lána framleiðend- ■ af hendi eins og áætlað var. um út á gjaldeyrisréttindi árs- ins 1955 allt að 100% upp að 26 millj. kr., en Vz hluta út á það, sem þar væri fram yfir. Samsvarar þetta því, að lánað sé út á % hluta gjaldeyrisrétt- inda ársins 1955, sem ekki eru inn komin. Lánsupphæð nem- ur 40 millj. SAMÞYKKTIR FUNDARINS. Fundurinn lýsti yfir óánægju og vonbrigðum með það. að þær ráðstafanir, sem gerðar voru með lögunum um fram- leiðslusjóð skuli ekki hafa kom ið til framkvæmda. Benti fund- urinn á, að komið væri að ver- tíðarlokum, en enginn bátaút- vegsmaður eða framleiðandi hefði fengið minnstu greiðslu vegna þessara ráðstafana, og hefði þurft að útvega sjóðnum . I LOKAÐ HUGSKOT. „Ekki hefur þessi saga valdið neinni viknun og því síður kom ið af stað játningum í mínu hugskotsholi enn sem komið er. Ég gekk þess aldrei dulinn, a® Stalín var maður, þó að hanis að vísu væri mesti stjórnmála- maður sinnar tíðar, eins og Churchill komst að orði ura. hann á stríðsárunum. Og þafS hefur legið opið fyrir mér i nokkra áratugi, að alla menni geta hent hrasanir, meira aði segja miklar hrasanir, allt þang að til þeir hafa komizt gegnum þá miklu skynvillu, sem ég hef kallað persónuleika og Valtý* virðist vera alveg fyrirmunsÝ að botna upp eða niður í . . .“ SÖK TÍMANNA. Og ennfremur: „Hrasanic manna koma mér því aldrei k óvart. Og mikla menn henda stærri hrasanir en þá, serrt litlir eru í andanum. Man nú enginn hrasanir postulans Páls. áður en hann brauzt gegnura sína skynvillu? Og mikiir tímar hafa ævinlega leitt af sér mikla Framhald á 7. síðu. 9 drengja- og unglingaflo verða í Vafnaskógi í sum Sumarstarf KFUM þar ákveðió Smekkleg karimanna fataverzl un opnuð í Reykjavík í gær HERRA TÍZKAN heitir ný verzlun, er var opnuð að Lauga vegi 27 í gærmorgun. Verzlun þessi er í eigu sömu aðila, er eiga verzlunina Tízkan. Þessi nýja verzlun selur eingöngu herra- fatnað. Eigandi verzlunarinnar er Eðvarð Frímannsson. Verzl unin *er mjög smekklega gerð og virðist sérlega vel innréltuó' fyrir karlmannafataverzlun. Verzlunin er byggð upp á lengd og er það sérlega þægi- legt fyrir m.enn að geta gengið meðfram langri röð af fatnaði og valið sér það, sem þeir girn- ast. GEFJUNARFOT. Verzlunin selur Gefjunarföt, auk þess sem þar eru á boðstól- um vörur frá Belgjagerðinni og drengjaföt frá Fataverksmiðj- unni Sunna. NÝLEGA hefur verið gengið frá áætlun um sumarstarf K.F. U.M. í Vatnaskógi. Munu dvelj- ast í sumarbúðunum alls 9 drengja- og unglingaflokkar og einn flokkur fullorðinna. Dval- artími hvers flokks er ein vika, cn að sjálfsögðu eru margir lengri tíma samfleytt. Júní-mán uður er einkum ætlaður drengj um 9—11 ára, þ.e. tíminn frá 8. júní til 6. júlí, en júlí-mánuður frá 6.-27. einungis fyrir pilta 12 ára og eldri. Þeim er annars frjálst að dveljast með hvaða flokki sem er á tímabilinu 29. júní til 10. ágúst. Yngri drengj- unum jjefst einnig kostur á hálfsmanaðar dvöl frá 27. júlí til 10. ágúst. „Karlaflokkurinn“ svonefndi verður að þessu sinni frá 12. 19. ágúst. Er hann ætl- aður „gömlum Skógarmönnum“ og öðrum fullorðnum karlmönn um, sem hafa löngun til sumar- búðalífs í Skóginum. Skrá yfir flokkana, með ýms um upplýsingum um sumar- starfið, hefur verið gefið út. Fæst hún á skrifstofu K.F.U.M., sem er opin kl. 5,15 til 7 síðd. alla virka daga nema laugar- daga. Umsóknir eru þegar farnar að berast, eins og vænta :má, því að Vatnaskógur hefur :[ meira en þrjá áratugi verið æv» intýraland íslenzkra drengja. Hefur aðsókn að sumarbúður.- um farið sívaxandi með hverja ári. Eitt af áhugamálum Skógar- manna er að fullgera íþrótta- svæðið í Skóginum, sem unniði hefur verið við undanfarin sura ur. Er að sjálfsögðu mikil eftir- vænting eftir því, að það verðt tekið í notkun, en það getur ekki orðið á þessu sumri. Þá hafa þeir á hverju voru gróður- sett nokkur þúsund trjáplönt- ur í Skóginum og hafa fullart hug á að slaka ekki á í beim efnum. Mun sérstakur skógrækfc arflokkur væntanlega dveljast í Vatnaskógi um mánaðamófc maí—júní. Er það skemmtilegfc og eftirtektarvert starf t.d. fyr- ir námsmenn að loknu prófi. áð ur en gengið er til annarra starfa. (Frá K.F.U.M.) Veðriðídag ; Suðaustan stinningskaldi, \ skúrir, J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.