Alþýðublaðið - 10.05.1956, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.05.1956, Qupperneq 1
' Herjóifur skrifar um framboðið, sem gleymdist. 5. síða. Grein eftir Isaac Ðeutscher á 4. síðu. XXXVII. árg. Fimmtudagur 10. maí 1956 105. tbJ. Olíuskip sföðvað hér vegna skemmda, er urðu á farmi þass Rætt er um að senda farminn til baka af Hluti af mannfjöldamim í Keflavík. . EISENHOWER forseti sagði á blaðamannafund, að með á- framhaldandi bréfaskiptum þeirra Bulganins væri hægt að viðhalda nokkurri von um af- vopnun. í síðasta bréfi sínu ti' j Bulganins' stakk Eisenhower | upp á ,,frystingu“ fyrirliggj- andi birgða af kjarnorkuvopn- Bm í u an Hinni herranna lii Þýzkalands i ÍSLENZKU RÁÐHERRARNIR, dr. Kristinn Guðmunds, son og Ólafur Thors fóru í gær í ferðalag um Rínarlönd. Síðdegis héldu þeir blaðamannafund og í gærlcvöldi buðu þeir- til veizlu, þar sem Ólafur ávarpaði Adenauer kanzlara. Ráðherrarnir og frúr þeirra og föruneyti fóru með næturlest til Hamborgar í nótt og koma þaðan flugleiðis í dag. í ræðu sinni sagði Ölafur og gagn, sem við höfum haft af Thors m.a.: „Ég hef nú notið þess heiðurs, sem fulltrúi þjóð- ar minnar, að vera gestur yðar og hinnar þýzku þjóðar. Við þökkum innilega fyrir alla þá miklu alúð og vinsemd, sem Fregn til Alþýðublaðsins KEFLAVIK í gær. í FYRRAKVÖLD liéldu Alþýðuflokkurinn og Framsókn aiflokkurinn sameiginlegan fund í Alþýðuhúsinu í Keflavík. Var húsið þéttskipað eða um 250—300 manns. — Hófst fund- urinn um kl. 9 og stóð til kl. hálf eitt. -----------------------------t Ræðumenn af hálfu flokk- anna voru Guðmundur í. Guð- | mundsson, alþingismaður, fram bjóðandi Albýðuflokksins í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Eysteinn Jónsson, fjármálaráð- j herra. Af heimamönnum töluðu Bjarni Einarsson, framkvæmda stjóri, Sigui'björn Ketilsson, skólastjóri, verkamaðurinn Sig- urður N. Brynjólfsson, umboðs- og sölumaður Olíuverzlunar ís- lands (B.P.) í Keflavík. — (Allt kommúnistar.) Þá töluðu og Jón Bjarnason Ytri-Njarðvík og Arinbjörn Þorvarðsson, sundkennari, Keflavík, sein túlkuðu málefni -bandalags Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins. Ragnar Guðleifsson. Kefia- vík, var fundarstjóri. |>ví aÖ hann er talin vera ónýtur STÓRT OLÍUSKIP, sem verið hefur að losa olíu og beuz ín á tanka í Reykjavík undanfarið, hefur verið stöðvað vegna skemmda á farmi þess. Mun hafa farið saman í því hráolía og benzín. Olíufélögin munu álíta að farmur þessi sé að miklu leyti ónýtur og hefur því skipið ver- ið stöðvað hér þar til ákvörðun verður tekin um hvort það skuli sent aftur til Rússlands með farminn til endurhreiiisunar. Skipið átti að fara héðan kl. 4 í fyrradag, en sendir voru um borð í skipið - fjórir lögreglu- þjónar til að stöðva það, þar sem það lá í Skerjafirði, rétt áður en það átti að fara. En síðan var það stöðvað með dómi og sendi skipstjórinn fyrsta stvrimann í land í sinn stað. víkurfundinum. ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn héldu fund á Bolungavík í fyrrakvöld. Ræðumenn voru Gylfi Þ. Gísla- son og Hérmann Jónasson. A annað hundrað manns var á fundinum og var gerður góður rómur að ræðum hræðslubanda lagsmanna. Góður fundur hræðslubanda ■ «**■ r heimsókninni. Við höfum fund- ið að viðtökur og samfundir hafa mótazt af þeirri hlýju, sem er eðlileg inilli þjóða, er hafa sérstök skilyrði til að skilja ‘ hvor aðra og vilja af. heilum okkur hefur verið auðsýnd | hug að vináttubönd þeirra varð þessa daga, og fyrir alla þá gleði ] veitist og eflist.“ Guðmundúr í. Guðmundsson Framhald á 7. síðu. I Einhugur ríkir um framboðið í Eyjafj. „HRÆÐSLUBANDALAGIГ hélt fund á Ólafsfirði í fyrra kvöld. Var fullt hús á fundinum og góður rómur gerður að máli ræðumanna. Fundurinn stóð til kl. eitt um nóttina og rik- ir mikill einhugur meðal kjósenda um framboðslistann. • Ræðumenn hræðslubanda- WASHINGTON í gær. jlagsins voru: Bernharður Stef- Á BLAÐAMANNAFUNDI ánsson- Haraldur Guðmunds- sínum í dag gat Eiserihöwer, þess, að Kínverjar héldu enn bandarískum borgurum í fang- elsum. Kvað hann Bandaríkja- menn ekki vera ánægða með niðurstöður af samkomulagi, sem gert.hefði verið um, að öll- um Bandaríkjamönnum skyldi sleppt úr haldi. um, Bragi Sigurjónsson og Jó- hannes Elíasson. Af fundarmönnum tóku til máls Ásgrímur Hartmannsson, bæjarstjóri, sem er Sjálfstæðis- maður, og Sigursteinn Magnús- son, sem einna helzt virtist. fylgja kommúnistum. ALÞÝÐUFLOKKURÍNN OG FRAMSÓKNARFLOKKUB- INN. halda eftirtalda kjósendafundi víðsvegar um landið á næst unni: BLÖNDUÓS: Fundur í dag, fimmtudaginn 10. maí kl. 4 e. h. Ræðumcnn verða Haraklur Guðmundsson og Þórarinn Þórarinsson. SEYÐISFJÖRÐUR: Fundur laugardaginn 12. maí kl. 8,3.0 e. h. Ræðumenn verða Eggert G. Þorsteinsson, Ey- steinn Jónsson og Björgvin Jónsson. HÓLMAVÍK: Fundur sunnudaginn 13. maí. RæSumenn verða Emil Jónsson og Halldór E. Sigurðsson. Eftirfarandi fundir eru ákveðnir á Austfjörðum eftir helg ina, en ræðumenn hafa ekki verið ákveðnir og verður þeirra því getið síðar: EGILSSTÖÐUM mánudaginn 14. maí. REYÐARFIRÐI sama dag FÁSKRÚÐSFIRÐI sama dag. NESKAUPSTAÐ þriðjudaginn 15. maí. ESKIFIRÐI sama dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.