Alþýðublaðið - 12.05.1956, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1956, Síða 1
Grein um knatt- spyrnukappleikinn, á 4. síðu. I l s s s s s s V s s s s s s s s s s s c Enn um nýju beitu- skur&arvélina, á 5. síðu. XXXVII. árg. Laugardagur 12. maí 1958 107. tb!. Almennur kjósendafundur á Akureyri ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn halda aitnennan kjóséndafund á Akureyri í dag. Verður funduriirn haldinn í Nýja bíói og hcfst kl. 2 e. h. Frummælendur verfta: Friðjón Skarphéðinsson, bæjaffógeii, frambjóðandi Aiþýðu- flokksins á Akureyri, Gyífi Þ. Gíslason, ritari Alþýðuflokksinr. Bernharð Stefánsson alþingismaður og Ólafur Jóbannesson prófessor. Vitað er, að mikið fjölmenni muni sækja fund þennan, ekki einasta af Akureyri, heldur einnig úr nágrenni bæjarins. Skulu hér og allir stuðningsmenn Friðjóns Skarphéðinssonar eindregið hvattir til að mæta á fundinum. i fil Israel Álmennur kjósendalundur á Höíðu unnið 264 sæii í 513 bæjarsfjórnum uian Lundúna. Óánægja með sfjórn íhaldsins veldur ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn halda almennan kjósendafund á Akranesi á mánudaginn kemur í Bíóhöllinni. Hefst fundurinn kl. 9 um kvöldið. Frummæiend- lir verða Gylfi Þ. Gíslason, ritari Alþýðuflokksins, Hermann Jónasson formaður Framsóknarflokksins, og Benedikt Grondal, frambjóðandi Alþýðuflokksins í Borgarfjarðarsýslu. Gera má ráð fyrir miklu fiölmenni á fundinum. LONDON, föstudag'. — Þrí- veldin hafa ákveðið að hefja vopnasendingar til ísrael í LONDON, föstudag, Brezki verkamannaflokkuriam varai þeim tilgangi að leitast við að mjög á í bæjarstjórnarkosningunum í Englandi og Wales, að viðhalda jafnvægi milli ríkj - J>ví er séð verður af úrslitunum, sem streymdu inn í kvöld. anna við botn Miðjarðarhafs > Bráðabirgðayfirlit bendir til þess, að Verkamannaflokkurin?! senda þangað vopn sjálf, en hafl unniðð (netto> 2bi sætl 1 513 bæjarstjornum. utan Lond- kváðu ekki hafa neitt á móti on °S 28 í London. bví að Bretar eða Frakkar Sveiflan til vinstri var g'reini- en hins vegar bendi þau Ijós- sendi þangað vopn. Frakkland j ]egrj utan Lundúna en í borg- j lega til þess, að víðtæk óánægja vopnasena- jnnj sjálfri og jafnaðarmenn sé með stjórnarstefnu íhalas- hefur ingar þegar. hafið þangað. Er nú í Japan, afhent í Evrópu í sepf. Keyptai nonku úlgerðariélagi á kr. - Áhöin 40 manns, þar aS 16 ! SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA og Oiíu- félagið h.f. hafa; gert kaup á 16 730 tonna olíuflutningaþkipí, og verður það ai'hent hinum nýju eigendum í semptember n.k. Þetta skip er langstærsta skip, sem nokkru sinni heí- ur verið í eigu íslendinga, og fyrsta skipið, sem þeir cign ast, til olíuflutninga ó langleiðum, og tonnafjöldi Sam- bandsskipanna miklu meira en tvöfaldast með komu þess. Erlendur Einarsson, forstjóri stjóri, sem þá var forstjóri SlS, Hjörtur Hjartar, fram- Sambands íslenzkra samvinnu- kvæmdastjóri skipadeildar SÍS,1 félaga og formaður í stjórn og Haukur Hvannberg, forstjóri Olíufélagsins, hreyfði því á Olíufélagsins, skýrðu blaða- fundum þessara félaga, að það mönnum frá skípakaupunum í væri rnikið hagsmunamál að Jeið. Árið 1939 var heildar- notkun Islendinga á olíum og benzíni 22.000 lestir en árið 1955 er notkunin komin upp í 265.000 lestir. Olíuflutning- arnii' eru því orðnir allstór hluti af heildarflutningum til landsins og það hefur orðið æ augljósara hve mikið hags- munamál það er fyrir ísiend- inga að eignast sinn eigin skipakost til olíuflutninga. MARGSÓTT UM LEYFI. Bæði Sambandið og Olíufé- lagið voru einhuga um að kaupa ætti olíuflutningaskip, þó með j því skilyrði að unnt yrði að afla . erlendra lána til þess að standa undir skipakaupunum, þar sem ekki var fyrir hendi eigið fé til náðu meirihluta í 12 bæjar- stjómum, en töpuðu honum í 7 öðrum. Fyrsta umferð i kosningun- um var á fimmtudag, en held- ur áfram með kosningum í nýjar bæjar- og sveitarstjórnir á ýmsum öðrum stöðum. EKKI SKRIBA. Verkamannaflokkurinn til- kynnti í kvöld, að úrslit kosn- inganna bendi ekki til neinnar skriðu yfir til jafnaðarmanna, ms. Frá stríðslokum hefur þróun- in verið sú í Bretlandi, að bæj- arstjórnarkosningár snerust um, ríkispólitík og það hafa verið hin stærri þólitísku vandamái, sem borið hefur hæst í kosn- ingabaráttunni. I þetta sinn gengu jafnaðarmenn til bæjar- stjórnarkosninganna með árás á hinn háa lífskostnað og kreppumálaaðgerðir stjórnar- innar. ugíélag Islands fer 8 leiguflug í umar fil Thule í Norður-Grænlandi Einnig til Meistaravíkur og Eila-ey]ar viðtali í gær. MIKLIR OLÍUFLUTN- INGAR. Það eru nú liðin nokkur ár síðan Vilhjálmur Þór, banka- hvort unnt yrði að fá erlent lánsfé til skipakaupanna, gáfu til kynna að slíkt mundi mögu- legt. Var því fyrir nokkrum' Sambandið og Olíufélagið ættu árum sótt um leyfi til gjaldeyr þess kost að flytja með eigin skipum olíur til landsins. FLUGFÉLAG ÍSLANDS mun fara 8 leiguflug í sumar mcð danska verkamenn til Tliule í Norður Grænlandi, sem liggai* á um 74. breiddargráðu. Verkamenn þessir verða fluttir fyrir þess að ráðast í slíkar stórfrarn-' danskt verktakafélag, sem sér um framkvæmdir þarna tior'ð- kvæmdir og innlent lánsfé hef- ur fra fyrir bandaríska herinn. Á leiðinni norður eftir verður fáanlegt. Athug- . jenj- vemnum b\V 8 í Eystri Straumfirði, en á þeirn velli ur ekki verið anir fyrirfarandi lenda flugvélar SAS í hinu svonefnda Pólflugi til Los Angeles. Flugvöllurinn á Straumfirði: FLUG TIL MEISTASAVÍKUR. eystri var byggður í stríðinu, j Allmikið verður um flug til Olíunotkun hér á landi fór vaxandi með hveriu ári sem en er nú notaður fyrir venju- lega umíerð. Mun danska stjórn isyfirvalda fyrir olíuskipi og in hafa í hyggju að byg'gja þar hefur þessi leyfisumsókn vérið j hótel og gera staðinh allan vist- endurnýjuð á undanförnum ár-|legri vegna pólflugs SAS. fFrh. á 2. síðu.) »---------------------------—— Hið nýja olíuskip SÍS og Olíufélagsins. Meistaravíkur í sumar hjá fé- laginu, enda er blývinnslan þar að komast í fullan gang. Þá eru nokkrar líkur fyrir því, að fé- lagið taki sér flug með menn og varning til Ellaeyjar á veg- um Lauge Koch, eins og undan- farin sumur. Ekki er þó full- gengið frá þessu. í þessar ferð- ir verður notaður Katalína flug bátur, ef til kemur, en Sky- master flugvél í Thuleflugið. Norsk fiskisfaip látin laus KIRKENES, föstudag, (NTB) Lögreglan í Suður. Varangri skýrði frá því í dag, að mótor bátarnir „Else“ og „Viktoria’v og „Alida“ hefðu verið látnir lausir af sovézkum yfirvöldum s. 1. nótt á Pestsamófirði. Skip þessi voru tekin 9. maí s. 1.. út af Grense Jocobselv. Búizt er við, að önnur skip, sem tek in voru síðar, verði látinn lausý

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.