Alþýðublaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 5
Alþýðublaftlg Eaugardagur 12. maí 195-ð Kjartan Fr. Jónssort: M i nningarorð Björn Benjamínsson.1 HINN 21. apríl' síðaStn/inm 1 af þei|n samvizkusemi, sei'. lézt í Osló aldraður íslending- honum var eiginleg. Eg ve'ti ur, Björn Benjamínsson frá þessum manni athygli þegar :: Ingveldarstöðum í Hjalradal. stað. Hann hafði þá dvalizt cr- Hann var einn hinna hljóðiátu lendis í meira en tvo áratugj. manna, sem ekki eru mikið en í öilu fasi og háttum var gefnir fyrir að láta á sér bera, hann íslenzkur bóndi. Hann. ritstjóri! I ljóst varð, að þær voru ófram- þess, sem mér ber einum. en þeir, sem áttu þess kost að var hlédrægur og virtist vió I HEIÐRUÐU blaði yðar kvæmanlegar. taldi ég mig hafa 4. Ég vil. að það komi svo ör- kvnnast honum vel. munu ckki fyrstu kynni frekar ómanr,- birtist sl. þriðjudag grein, sem óbundnar hendur .um að leysa (ugglega fram, að ekki verði um gíeyma honum. | bíendinn," en hýr í bragði og nefndist: Hver fann upp nýju málið á þann hátt, sem ég taldi j villzt, að vélar okkar Jóhann- I B-Örn Beniamínsson va' ! hlýlegur, þegar á hann var yrt. foeituskurðar vélina ? Meginefni sjálfur heppilegast, og það hef.esar eru gerólíkar, en það er “ Tnm~Mar«5tnð.-m Síðar kvnntist ég Birni vei oeí greinarinnar er sú staðhæfing eS nu Sert- Mer Þykir leitt. að vitanlega aðalástæða þess, að * , , * , . Jóhannesar Pálssonar, að hann komið hefur til blaðaskrifa í mín vél er talin mjög góð, enj"^ míiw n* Jhafi fengið mig til að smíða þessu sambandi. þar sem við er- j engar líkur eru til, að hans vél iumrædda vél eftir fyrirsögn um 1 sameiningu að vinna að verði nothæf. Jóhannes er nógu hugmyndaríkur til þess að láta Herra Einni. Vegna þessa vil ég biðja yð- ur að birta eftirgreint: 1. Ýmsir hafa á undanförnum árum reynt að smíða nothæfa fceituskurðarvél, en allar hafa t>ær tilraunir misheppnazt fil , framkvæmd annarra uppgötv- ana, en hjá því verður ekki kom sér margt snjallræðið til hugar izt, þar sem mér kemur aldrei til hugar, að afsala til eins eða neins þeim höfundarrétti. sem ég á óskiptan. Hitt er það, að e. t. v. hefði ég einbeint orku «• f . - • , • minni fremur að einhverjum þessa. I hopi þeirra, sem toldu öðrum viðfangsefnum. ef ég S!g geta gert Þeutta meðDgoðum hefði ekki verið búinn að glíma við þær hugmyndir Jóhannesar, arangri, var Jóhannes Pálsson. Hann átti hugmynd að nýrri gerð beituskurðarvélar, og varð það að samkomulagi okkar í shilli, að ég aðstoðaði við smíði þeirrar vélar. Ég vann að smíð- irtni, en við framkvæmd verks- ’ ins kom í ljós, að hugmyndir Jóhannesar áttu enga stoð í veruleikanum — beituskurðar- vél hans gat aldrei orðið not- 2íæf. Þegar mér var þetta ljóst,1 taldi ég, að fullreynt væri, að eftir þeim leiðum, sem Jóhann- es ætlaði að fara, yrði markinu aldrei náð, og taldi ég, að þætti ihans í þessu máli, að því er höf undarrétt varðaði, væri þar með Jokið. i 2. Ég fékk svo nýja hugmynd Tum gerð beituskurðarvélar. Er hún gersamlega óskyld þeirri, sem Jóhannes hafði gert sér,: enda vélarnar tvær mjög frá-; forugðnar, auk þess sem önnur e-r ónothæf en hin ágæt, að dómi færustu manna. Ég vann að smíði þessarar nýju beitu-! skurðarvélar í vélaverkstæði 'Sigurðar Sveinbjarnarsonar. Jó foannes vissi. að ég hafði fundíð lupp nýja vél, en um einstök at- j riði þess vissi hann ekki, enda sumt ekki ljóst að fullu fyrr en J jafnóðum og srníðað var. Jó- j hannes átti frumkvæði að því, j er leitað var til Fiskimálasjóðs am stvrk vegna þessa. Sigurð- ur tók á móti styrknum, sem veittur var til smíðarma, án þess að nokkur væri nafngreind ur sem styrkþegi, en hins veg- j a-r var stjórn Fiskimálasjóðs J kunnugt um, að það var ég, sem vann að verkinu. Er smíði vél- arinnar var lokið, sýndi ég hana sérfróðum mönnum, og að fengnum dómi þeirra bauð ég blaðamönnum að skoða vélina. Jóhannes var viðstaddu.r á blaðamannafundinum og gerði þá engar athugasemdir við frá- sögn mína, enda allt réttilega herrnt um gang málsins. 3. Ég hsf enga samninga rof- ið við Jóhannes Pálsson. Ég vann að smíði vélar á grund- velli hugmynda hans, en sem ekki reyndust framkvæm- anlegar, og fyrir það kann ég honum þakkir, enda þótt ég vilji ekki gjalda þær með afsali koma til lausnar á ýmsu því sem aðrir eru árangurslaust búnir að glíma við, og er ég, anna Elínar Guðmundsdóttur og Benjamíns Friðfinnssonar bónda. Eru þær ættir kur.nar og vinsælar í Skagafirði. Björn lærði ungur trésmíði, fór til Noregs nokkru eftir aldarnót- in — 1906 að mig minnir sjoan. hitti hann næstum daglega ár«, um saman. Hann var vel' greindur maður. fróðleiksfú» o:; minnugur, las mikið og var sífellt að velta fyrir sér ráó- gátum tilverunnar. Hann var trúhneigður maður og tók þátt í ýmis konar trúmálastarfsemí í Osló, en því starfi hans var sannfærður um, að þar á. hann |°S uttl Þar beima á eftir að vinna margt þarft verk, 1 Hann var alla ævi ókvæntur. j eS annars htt kunnugur. mng- en það er of mikið hugmynda- flug. ef hann reynir nú að telja sjálfum sér og öðrum trú um, að hann eigi líka einkarétt á þeim hugmyndum, er ég fæ um þær leiðir, sem heppilegastar eru til þess að ná settu marki. Kjartan Fr. Jónsson. Igjaldkeri, og rækti það star Þegar ég kom til Oslóar sem um var Þð Sjörn með hugano ungur stúdent haustið .1928, i keima> ekkl Slzt 1 áttiáögunuin var þár íslendingafélag, sem ;1 Skagafirði. Þegar talið barst starfaði af mikiu fjöri, þótt fé- að asskuárum hans í Hjaltadal Viðhorfin 1938 og 1956 - ur á villi ÁRIÐ 1933 var rætt um sameiningu Alþýðuflokksins og kommúnistaflokksins. — Margt bar á milli í fyrstu, en svo kom að lokum, að saman virtist mundi ganga, unz Brynjólfur Bjarnason kom fram með hina sögufrægu kröfu sína um, að hinn nýi flokkur tæki skilyrðislausa afstöðu með Sovétríkjunum og því stjórnarfari, sem þar ríkti. Að þessu vildi Alþýðu- flokkurinn ekki ganga, og þar með var sleginn botn- inn í þessar sameiningar\Tið- ræður. AFSTAÐA RÚTS OG HANNIBALS Ritstjóri Alþýðublaðsins þáverandi hét Finnbogi Rút- ur Valdimarsson. Hann var ekki myrkur í máli á þeim tíma úm hugarfar og innræti Brvnjólfs Bjarnasonar og fé- laga hans í Rússlandi. Taldi, sem rétt var, að Brynjólfur hefði sett fram þessa kröfu eingöngu í því skyni að koma í veg fyrir sameiningu verka lýðsflokkanna, því að allir mættu vita, að Alþýðuflokk- urinn myndi aldrei að þessu skilyrði ganga. Bróðir Finnboga heitir Hannibal. Hann var þá einn af forustumönnum Alþýðu- flokksins á Vestfjörðum og ritaði mikið í blað flokksins, Skutul. Ekki var Hannibal eftirbátur bróður síns í skömmunum um kommún- ista og sagði sem satt var, að þeir væru algerlega ósam- starfshæfir á allan hátt. HLÝÐNI VIÐ GEÐVEIKAN EIXRÆÐISHERRA Svo liðu árin. Brynjólfi tókst að halda völdum í kommúnistaflokknum og flokknum og Brynjólfi var stjórnað frá Moskvu. Þá gerist það einn góðan veðurdag árið 1956. að æðstu stjórnendur Rússa lýsa því yfir að Stalin hafi verið geð Kári Guðmuridsson mjólkureftirlitsmaður rikisins: lagar væru ekki margir. eitt- jfjómaoi andlitið. og þessi hle- hvað 20—30. Björn atti sæti í drægi °S duli maður gat orf- stjórn þess félags. oftast sérii Ilð nrælskur og leikið við hvern. sinn fingur. Hann var ljóð- elskur, eins og títt er um Skag- firðinga, kunni ógrynni a£ lausavísum og er mér ekki grunlaust um, að einhvérja." gamlar skagfirzkar ferskeyilur hafi farið í gröfina með honum. Eg fékk fljótlega mætur á Birni og komst að raun um, að þar fór óvenjulega góðviljaður maður og vandaður til orðs og æðis. En það var þó ekki fyrr en á árunum 1931—1933, •— kreppuárunum miklu, — að mér varð til hlítar ljóst, Vtver ágætismaður hann var. Margir íslenzkir námsmenn, ser-i dvöldust erlendis á þessum ár- um, komust i hin mestu vantí- ræði, vegna þess, hve seint og erfiðlega ‘gekk að fá gjaldeyn yfirfærðan. Sumir okkar íc- lendinganna í Osló komumst í hann krappan, fengum oi't enga peninga, svo mörgum mánuðum skipti, lifðum á lé- legum skrínukosti og vórurn. : hálfsveltandi vikum og mán- (uðum saman. Björn Benja- j mínsson komst fljótlega að raun um þessa erfiðleika okk- j ar, og. þá sýndi hann hvera , mann hann hafði að geyma. •Hann fór þá að bjóða okkur j upp á mat. svona rétt eins og af tilviljun. stundum þrisva:- og fjórum sinnum í viku. Vio jvorum annars svo stoltir í okkur, þrátt fyrir alla eymtí- ina, að ekkert var okkur fjær skipa en að þiggja beiningar. En hér var boðið oft af slikri nærfærni og skilningi, að við fundum ekki til þess. Bivni gekk ekki annað til en hjarta- gæzka og góðvild. því að þakk- veikur morðingi og stjómar- athafnir hans eftir því. Með öðrum orðum: Brynjólfur var á sínum tíma að krefjast skilyrðislausrar hlýTðni við geðveikan einræðisherra, sem lét framkvæma hrylli- legustu morð og glæpi, er sagan þekkir. UNDRIÐ MIKLA Nú skvldu menn halda, að þessar upplýsingar háfi ekki gert kommúnista geðþekkari eoa samstarfshæfari, en þá skeður undrið mikla. Framangreindir bræður ganga nú til liðs við komm- únista. og reyna að breiða yfir þá huliðshjálm, svo að þeir þekkist eigi. Hvað hefur skeð? Hverjir hafa villt svo um fyrir þess- um bræðrum. að dómgreind þeirra virðist fokin út í veð- ur og vind? Þessu ættu þeir að svara og það sem fyrst. Þormóður. AÐ stöðva vöxt og viðgang hærra en mjólkuriniiar. og er geria, sem komizt hafa í mjóik- einnig að þéttloka ekki ílátun- ina, er í því fólgið, að kæla'. um, meðan kæling fer fram mjólkina fullkomlega, því að | Rétí er aS benda á, að loCt- tímgun gerla er mjög c: í jvolgri miólk. Þar eð spenvolg mjólk drekkur í sig hvers konar iykt eða daun, er áríðandi mjög að kæla mjólkina ekki í fjósinu, . ; heldur í sérstöku mjólkurhúsi. • jBezt er að kæla mjólkina í sí- ^ j rennandi vatni, þegar að ^ mjöltum loknum, og nauosyn- legt er að hitastig kælivatns- ins sé undir 10°C. Þess ber og .3 að gæta, að yfirborð vatnsins sé kæling mjólkur er ófullnaigj- andi, jafnvel þótt hitastig kæli- loftsins sé við frostmark. Eftirfarandi tafla sýnir glöggt, hve áríðandi er að kæla mjólkina vel strax eftir 2. í 10 stiga heitri mjólk fiinm. faldast gerlaf jöldinn á 12 klst. 3. I 15 stiga heitri mjólk 15.- faldast gerlafjöldinn á 12 klst. 4. í 20 stiga heitri mjólk 700- faldast klst. gerlafjöldinn 12 5. í 25 stiga heitri mjólk 8000- faldazt klst. gerlaf jöldinn 12 Skulu því allir mjólkurfram- leiðendur hvattir til þess að kæla mjólkina vel og gæta þess sérstaklega, að sól nái ekki að skína á mjólkurbúsana, hvorki mJaltÍr’ Í.Sma- á Vreg,fyrÍr: i'heima á hlaði, úti við þjóðvegi að gerlaf3oldi nax að aukast i|né . flutningatækjum. Er mjög áríðandi, að mjólkurframleið- mjólkini: 1. Sé mjólk kæld niður í 5°C. helzt gerlafjöldinn nokkum veginn hinn sami fyrstu 12 klst. endur komi upp hið fyrsta við þjóðvegina litlum, snotrum skýlum yfir mjólkurbrúsana og firri þá þannig sólskini og ryki. læti vildi hann aldrei hevv. nefnt. En ég og fleiri íslenzki * námsmenn. sem þá voru í Os- ló, munum aldrei gleyma dreng skap hans og hjálpfýsi á þess um árum, drengskap, sem vi > því miður höfum aldrei getað ■ endurgoldið. Stundum hvarflaði þeirri hugsun að mér. að Björn va-ri á rangri hillu í lífinu, hanr.i hefði átt að verða bóndi noro- ur í Skagafirði, en ekki eyða ævi sinni í umhverfi, sem ac> sumu leyti var honum ætío framandi. En ef til vill hefu. þetia verið misskilningur. Þo að Björn væri í sumum skiln,, ingi ailtaf fslendingur og að- komumaður í Osló, var honun farið að þvkja vænt um bcrg- (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.