Alþýðublaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 6
s Af þ ýð ubjajmí Laugardagur 12. maí 1953 OAffiLA BfO 1 Simi 1475 fHafið og huldar lendur f (The Sea Around Us) | Víðfræg bandarísk verðlauna j kvikmynd, gerð eftir metsölu | bók Rachelar L. Carson, sem þýdd hefur verið á tuttugu Itungumál, þ. á. m. íslenzku. ÍMyndin hlaut ,,Oscar“-verð Ilaunin sem bezta raunveru J leikamynd ársins. Aukamynd: Úr ríki náttúrunnar Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ —• WÓDLEÍKHÚSID (LEIKFÉIAG rREYKJAVtaIR, s s ■s s Velrarferð s sýning í kvöld kl. 20.00. S Síðasta sinn. S S ) DJÚPIÐ BLÁTT^ S svnine sunnudae kl. 20.00. t i AUSTUR- I BÆJAR BÍÚ I J Einvígið í frumskógiimm I Geysispennandi og viðburða- Irík, ný, amerísk kvikmynd f | litum. ! s BÖ-nnuð bömum innan 12 ara. I | Sýnd kl. 5, 7 og 9. I___________________ sýning sunnudag kl. 20.00. '! . r ^Tekið á móti pötunum að syn- ? ^ingum á óperettunni „KátaS íekkjan“, sem væntanlegaS ^ verður frumsýnd um næstu S imánaðamót. S • S S Aðgöngumiðasalan opin frá C Skl. 13.15—20.00. Tekið á móti^ Spöntunum. — Súni 8—2345, ^ Stvær Iínur. ^ S Pantanir sitíbist dagiitn fyrir^ Ssýningardag, annars seldar^ Söðrum. ^ TRfFOLIBfO — 1182 — Saga Pfeenix City | f f | Aíbragðs góð ný amerísk ? gakamálamyad, byggð á sönn I *am viðburðum, er áttu sér í stað í Phenix City, Alabama, ] sem öll stærstu tímarit Banda ] ríkjanna kölluðu „mesta »syndabæii Bandaríkjanna". | Sýnd M. 5, 7 og 8. Böömið innnan 16 ára.- r HTJA BIO — 1544 — Svarti svanurinn (The Black Swan) SZsíepeimandi og viðburða hröð amerisk mynd, byggð á hlnni frægu sjóræningjasögu með sama na&ii eftir Rafael SabatmL Tyrone Power Mauren G'Hara George Sanders Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svartklæddi maðurinn (The Dark Man) Frábærlega vel leikin og at- burðarík brezk leynilögreglu mynd. Edward Underdown Natasha Parry Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, og í. Aukamynd: Brúðkaupið í Monaco. HAFNAR- FJARÐARBfO — 824« | STJÖRNUBIO I Rekkjan (THE FOUll POSTER) I Sýisd kl. 7 og 9. I Síðasta sinn. jLOGINN FRÁ CALCUTTA i Mjög spennandi og viðburða- ] rik amerísk litmynd. Denise Darcel Patriek Knowles ! Sýnd kl. 5. i Bönnuð innan 12 ára. Ny þýzk urvalsmynd, tekin. í hinu þ ekkta skemmtihverfí St. Pauii í Hamborg. Aðal- Jhlutverk leika: f Sýnd kl. 7 og 9. I Líf ið er leikur (Ain’t Misbehavin) j Fjörug og skemmtilega ný jamerísk músík- og gaman- -mynd í litum. I RORT 6ALHOUN t-iper Laurie áack Carson i I | Herra- I buxur : úr undraefo- : inu dacrona ■ : Verð kr. 360,00. Toledo Fischersundi. Systir María ^Sýning annað kvöld kl. 20 — Fáar sýningar eftir. ^ Aðgöngumiðasala í dag liKIC B A U M E ALLTAF HJÁ ÞÉR 102. DAGUR S Bráoskemmtileg amerísk S Ssöngva- og gamanmynd í lit- S Sum. S S Jane Powell, S S Fernandi Lamas S S Oanielle Darrieux \ S Wendell Corey . s ^ Sýnd kl. 5, 7 og 9. S ^ Allra síðasía sinn. s ^ Miðasala hefst kl. 1 e.h. 1 IHúseigendur | :Önnumst aUskonar vatnc- ‘ * ; og hitalagnir. ; ■ ■ m m \ Hitalagnir s.f. \ ■Akurgerði 41. ; ■ • ; Camp Kuox B-5.: Sendibílastöð Hafnarfjaxóar ) Vesturgotu 6. ! Sími 9941. í Heimasún&r: 5192 og 9921. SasnúSarkert Slysavarnafélags íslaétds ^ kaupa fíestir. Fást hji ‘ slynavamadeildum o,tn land allt. í Reykjavík ! Eannyrðaverzlunimil í $ Bankastr. 6, Verzl. Gurm- þórunnar ■ Halldórsd. og í skrifstofu félagsins, Gróf- S S in 1. Afgreidd í síma 4897, S ) Heitið á Sljreavamafélag $ í ið. — X'að bregst ekki. — S á batavegi. En það er ekki því aa heilsa, og það er yður sjálfri að kenna. Það er hugarkvöl yðar, sem stendur í veginum fyrir bata, — en haldið þér, að þér séuð eina konan, sem hefur manns að sakna? Fjöldi manna og kvenna hefur misst það, sern. er margfalt meira virði. Við Tékkamir höfum til dæmis misst land okkar......En nú er ég farinn að ræða við yður um stjórnmál, og hvaö skyldi Mína segja, ef hún kæmist að því?“ Hún heyrði rödd hans sem úr fjarska, og hún brosri til hans, því að hún gat ekki annað. Hún fann ekki lengnr til sársauka fyrir brjóstinu. Nú rifjaðist það óljóst upp fyrir henni að einhver hafði verið að tala við hana í jámbrautarlestinni. Það var það síðasta, sem hún rnundi áður en hinn hái sótthiti hafði truflað alla hennar hugsanastarfsemi og seldi hana á vald drísildjöflum óráðsins, sem flugu með hana á milli sín yfir hafísbreiður og gjósandi eldgígi. Hún gat ekki með neinu móti gert sér grein fyrir að svo stöddu hvað hafði verið óráðssýn og hvað ekki. Þær stuttu stundir, sem hún var með ráði og rænu, lagðist sorgin og söknuðurinn eins og blýþungt farg á sál hennar, og þá kom það fyrir, að hún bölvaði og ragnaði með sjálfri sér eins og hún hafði heyrt hestasveinana heima gera, þegar hún var stelpa. Hins vegar hafði hún ekki hugmynd um, að það gerði hún líka í óráðsköstunum, þá æpti hún blótsyrðin og formælingarnar svo að bergmálaði um allt húsið, og Zoramyan varð náfölur í and- liti af hryggð og meðaumkun. „Nú skulum við spjalla saman,“ sagði læknirinn. „Hvernig líður yður eiginlega?“ Hún vaknaði skyndilega til fullrar meðvitundar. Hafði ein- hverja hugmynd um að henni væri að batna og varð skyndi- • lega skelfingu gripin. „Er mér að batna?“ stundi hún. Hann hló. „Yður er áreiðanlega að batna,“ fullyrti hann. „Haldið þér að ég mundi haga orðum mínum þannig við yður, ' ef ég teldi að þér stæðuð með annan fótinn í eilífðinni." „En ef ég nú skyldi ekki kæra mig neitt um það, að kom- ast aftur til fullrar heilsu?“ spurði hún. „Þá eruð þér heimskari en fólk almennt hefur leyfi til að vera,“ svaraði læknirinn. „Allt að því eins heimsk og þessi. herra Chamberlain ykkar. Eg hef einmitt sagt yður, að þér seinkið fyrir batanum með þessari stjálfsmeðaumkun yðar. Og auk þess eruð þér nú í rauninni orðnar vissar um, að þér ’ eruð ekki með barni.“ Hann bar henni kældan ávaxtasafa. „Drekkið þetta,“ sagði hann. „Og minnist þess svo, að ekkert er svo þungt, að það sé óbærilegt. Ástin er sterkasta afl í heimi, — en ekki sams konar ást og sú, sem þér eruð haldin. Það getur Mína bezt skýrt fyrir yður, þegar þér eruð orðin hressari.“ Hann brosli. „Eg sé að yður langar til að hreyfa mótmælum, og það eitt sann- ar mér, að þér séuð á góðum batavegi. Þér getið farið á fætur þegar yður sjálfri sýnist svo, etið hvað sem yður lystir og hvílt yður eftir vild. Þér hafið lent í umsjá mannlegra dýrl- inga, — en ef til vill trúið þér alls ekki á dýrlinga?11 „Hef ég dvalizt hér lengi?“ spurði hún og bergði ávaxta- safann. „Urn það bil viku. Það hefur snjóað látlaust, svo að þér hafið ekki misst af neinu. Þér höfðuð mjög svæsna lungna- bólgu. Og svo hafið þér víst orðið fyrir því, sem í gamla daga var kallað taugaáfall.“ Samtalið fór nú að vekja áhuga með henni. „Hamingjan góða,“ sagði hún. „Það er víst heldur vægt að orði komizt.'ý Og það komu tár í augu henni. „Þér eruð í Jordán, stúlka mín, og yfir Jodán verða allir að fara einhverntíma á ævinni. Yður er eins gott að búa yðiu* undir að ljúlca því sem fyrst. Þér getiö hringt þessari bjöliu, ef þér þurfið að ná tali af Mínu. — Eg kem aftur snemma ú morgun." Hann strauk vanga hennar, kvaddi og fór. „Hamingjunni sé lof fyrir það, að hún talar brezku,“ sygði hann við sjálfan sig. „Eg hef oft saknað brezkunnar síðan ég kom hingað, enda þótt ég hafi ekki viljað láta á því bera, af ótta við að vera talinn svikari.11 Hún lá lengi grafkvrr eftir að hann var farinn. Hugsanir henna skýrðust smám saman. „Jordán,“ hugsaði hún me'ð sér. „Hvað og hvar er þessi Jordán, og hvers vegna sagði hann að ég' yrði að búa mig undir að fara yfir hana.“ Enn sótti sorgin að henni og augu hennar döggvuðust tárum. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.