Alþýðublaðið - 13.05.1956, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.05.1956, Síða 1
m „Hverju reiddísi í London?“ Á 5. síðu. Krustjov í veizluuni ^ S V-*t ^ Alþýðublaðið fór í ^ prentun kl. 12 á há- S degi í gær sakir sum S \ arvinnutilhögunar í ^ prentsmiðjunni. S C 5 ♦ s S s s s s S § XXXVII. árg. Sunnudagur 13. maí 1956 107. thJ. nrtæltu óhróðri umdr. Gunnla Fregn til Alþýðublaðsins ■ PATREKSFIRÐI í gær HANNIBAL VALDIMARS- SON og Karl Guðjónsson héldu . fund fund hér í fyrrakvöld, óg var hann heldur daufur. Fyrst- . ur talaði Hannibal í tvo klukku tíma, en Karl talaði skemur. Síðan talaði Gísli Jónsson. Fundarstjóri var sjálfstæðis- flokksmaður, og þótti það vel 'hæfa. Hannibal lét sér sæma að fara í ræðu sinni með óhróður um dr. Gunnlaug Þórðarson, sem auðvitað var hvergi nærri, til að bera hönd fyrir höfuð sér. En þá varð mikil ókyrrð meðal fundarmanna, og einn þeirra reis upp og bar fram kröftug- leg mótmæli gegn þessari ómak legu árás meðan Hannibal var enn að tala. ÞEIR Gylfi Þ. Gíslaspn og Hermann Jónasson komu á miðvikudag heim úr viku ferðalagi um Vestfirði. Héldu þeir fundi á Bíldudal, Patreksfirði,, Þingeyri, Suðureyri, FJateyri, ísafirði og Bolungavík. Voru fundirnir allir mjög fjölsóttir og báru vott um mikinn áhuga manna fyrir kosningunum í sum- ar. Alþýðublaðið hefur átt stutt viðtal við Gylfa og spurt hann um kosningahorfurnar í þeim kjördæmum, sem þeir heim- sóttu. hvalveiðiflofann byggi í Bremen TÖNSBERG í gær. Fulltrúar Tönsberg hvalveiðistöðvarinnar undirskrifuðu í dag samning við Weser skipasmíðastöðina í Bremen um smíði á 14,300 tn. kjötflutningaskipi fyrir hval- veiðistöðma. Á skipið að afhend ast í maí 1958. í skipinu verður 6,250 hestafla dieselvél og á að gang'a 14,5 hnúta með fullfermi. — Hvert fóruð þið fyrst? - — Ætlunin var að halda fyrsta fundinn á Patreksfirði, og síðan á Bíldudal daginn eft- ir. Á síðustu stundu var umboðs mönnum okkar þó sagt, að hús- ið á Bíldudal væri upptekið þann dag, og hefði Gísli Jóns- son í hyggju að halda þar fund. Datt ýmsum í hug, að tilætlun- in hefði verið, að við héldum þá engan fund á Bíldudal. En við skiptum þá á fundardögum. og kom Gísli á báða fundina, og sömuleiðis Sigurður Elíasson. < f r amb j óðandi Þ j óðvarnar- manna. Sigurvin Einarsson tal- aði einnig á fundunum, og auk þess heimamenn eins og frá hef ur verið skýrt í blaðinu. SKEMMTILEGIR FUNDIR. — Það hefur frétzt hingáð ! suður, að þetta hafi verið fjör- ugir fundir. — Já, það urðu skemmtilegar ' umræður og allharðar deilur milli okkar Hermanns og Sig- urvins annars vegar og Gísla hins vegar. Patreksfjarðarfund- urinn var ákaflega fjölmennur og mikill áhugi ríkjandi. Al- þýðuflokksmenn í Barðarstrand arsýslu styðja framboð Sigur- vins Einarssonar af miklum einhug og dugnaði og' tel ég kosningu hans örugga. MIKILL SOKNARHUGUR í VESTURSÝSLUNNI. — Hvert lá leiðin svo. — Til Þingeyrar. Sögðu menn, að fundurinn þar væri einhver sá fjölmennasti, er þar hefði verið haldinn. Fundirnir á Suðureyri og á Flateyri voru líka mjög ánægjulegir. Alþýðu- flokksmenn í Vestursýslunni eru miklir íhaldsandstæðingar og eindregnir fylgismenn banda lags umbótaflokkanna. Munu þeir áreiðanlega sjá svo um, að Eiríkur Þorsteinsson haldi kjör dæminu með traustum meiri- hluta, en hann mætti á öllum fundunum. Heimamenn tóku einnig þátt í umræðum. EINN FJÖLMENNASTI STJÓRNMÁLAFUNDUR Á ÍSAFRÐI. Og svo fóruð þið til ísafjarð- ar. — Já. Fundurinn á ísafirði varð langfjölmennasti fundur ferðarinnar og sögðu ísfirðing- ar, að hann hefði verið einn fjöl mennasti stjórnmálafundur, sem þar hefði verið haldinn. Oft hefur stjórnmálaáhugi verið | mikill á ísafirði, en e.t.v. aldrei meiri en núna. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flutti ágæta ræðu á fundinum, auk tveggja ísfirð- inga, en hann hefur dvalizt fyr- ir vestan um nokkurt skeið. Er CFrh. á 2. síðu.) Myndin hér að ofan sýnir tvær afkastamiklar vélar, sem verða til sýnis á aflvélasýningu er opin verður í Earls Court, Lond- on frá 9.—19. þ. m. Vélar þessar nefnast Freightlifter, sú stærri, og getur hún lyft yfir 8 tonna þungavélum og hvers konar vamingi. Sú minni nefnist aftur á móti Stacatruc og lyftir aðeins um 13.000 kílóum. Krabbamei nsleifiar: lega komið upp í Reykjavík Rannsóknir á iifnaðarháttym lands- manna til orsaka krabbameins KRABBAMEINSFÉLAG ÍSLANDS hefur ákveðið að kwnia upp krabbameinsleitarstöð í Reykjavík og hefja rannsóknir á lifnaðarháttum lanclamanna með tilliti til orsaka krabfoa- mems. Krabbameinsfélagið fengið húsakynni í hefur!skoða Heilsu- eldra, fólk á fertugsaldri og sem kennir sér ekki verndarstöð Reykjavíkur og mun athugunarstöðinni verða komið upp þar. Verður athug- unarstöðin miðuð við það að Fundir Alþýðuflofcksins og Framséknar- flokksins á Austfjörðum eitir helgína ALÞÝÐUFLOKKURINN og Firamsóknarflokkurinn Iialda fund á fimm stöðiun á Austfjörðum á mánudag og þriðjudag. Allir fundirnir hefjast kl. 8,30 e. h. Ræðumenn éru þessir á mánudag: Á Egilsstöðum: Eysteinn Jónsson, Páll Zóphoníasson. Á Reyðarfirði: Guðmundur í. Guðmundsson og Daniel Ágústínusson. Á Fáskrúðsfirði: Stefán Gunnlaugsson og Vilhjálmur Hjálmarsson. Eæðumenn á þriðjudag verða: Á Neskaupstað: Guðmundur í. Guðmundsson og Eysteinn nokkurs meins. LÆKNIR SENDUR TIL NÁMS. Starfsfólk athugunarstöðvar- innar verður læknir og' hjúkr- unarkona, og hefur Ólafur Bjarnason læknir fengið styrk frá Krahbameinsfélaginu til þriggja mánaða námsdvalar í Bandaríkjunum. En þar eru fundnar upp alllxaldgóðar að- ferðir til að greina krabba- mein á frumstigi, einkum jló í legi, lungum og jafnvel í maga. Mun læknirinn kynna sér þess ar aðferðir. MERKJASALA KRABBA- MEINSFÉLAGSINS Krabbameinsfélagið þarfnasi mikils fjár til starfseminnar. Hefur það merkjasölu í dag til ágóða fvrir hana. tiiii og slóri í heimi lyfiivélanns, Þessi mynd var tekin við Tjörnina í Reykjavík. Börn höfðu far ið upp í fcát, er notaður hafði verið við að fara út í tjarnar- hólmana. — Ljósm. Stefán Nikulásson. Jónsson. Á Eskifirði: Stefán Gunnlaugsson, Vilhjálmur Hjálmars son og Daníel Ágústínusson. Veðrið í dag SA stinnmgskaidi, skúrir, L

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.