Alþýðublaðið - 13.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.05.1956, Blaðsíða 1
) ) „Hverju reiddisi Krustjov í veizlunni í London?" Á 5. síðu. s s s s s s s s* s s c Alþýðublaðrð fór í prentun kl. 12 á há- degi í gær sakir sum arvinnutilhögunar í pr entsmið j unni. XXXVII. ár$. Sunnudagur 13. maí 1956 107. tW. Fundarmenn móí mælíu óhróðri um dr. Gunnlaug andalag um anvar Fregn til Alþýðublaðsins • PATREKSFIRÐI í gær HANNIBAL VALDIMAES- SON og Karl'Guðjóhsson héldu j ,fund fund hér í fyrrakvöld, og;mn kosningahorfurnar í var hann heldur daufur. Fyrst- sóttu. ,ur talaði Hannibal í tvo klukku tíma, en. Karl talaði skemur'. Síðan talaði Gísli Jónsson. . ;Fundarstjóri var sjálfstæðis veína geysimikiu íylgi að fagna ÞEIR Gylfi Þ. Gíslason og Hermann Jónasson komu á miðvikudag heim úr viku ferðalagi um Vestfirði. Héldu þeir fundi á Bíldudal, Patreksfirði,, Þingeyri, Suðureyri, Flateyri. Isafirði og Bolungavík. Voru fundirnir allir mjög fjölsóttir og báru vott um mikinn áhuga manna fyrir kosningunum í sum- ar: Alþýðublaðið hefur átt stutt viðtal við Gylfa og spurt hann þeim kjördæmum, sem þeir' heim- — Hvert f óruð þið fyrst? • —¦ Ætlunin var að halda fyrsta fundinn á Patreksfirði, •flokksmaður, og þótti það< vel ?g «ðan á Bíldudal daginn eft- ., f ..¦:;• ir. A siðustu stundu var urnboðs : læHannibal lét sér sæma að fara' nf™°k*aF Þ° W& að hus; í ræðu sinni með óhróður um J° a Bildudal yæri upptekið 'dr. Gunnlaug Þórðarson, sem Þann dag og hefði Gish Jons- auðvitað var hvergi nærri, til son i hygg]u að haMa þar xund. að bera hönd fyrir höfuð sér. Da" g?*™1 \Ug'.^ ^1^ En þá varð mikil ókyrrð meðal m hef°i verið, að við heldum þa engan fund a Bildudal. En við fundarmanna, og einn þeirra reis upp og bar fram kröftug skiptum þá á fundardögum. og leg mótmæli gegn þessari ómak kom ^f á0.baða fundina, og somuleiðis Sigurður Ehasson, legu árás meðan Hannibal var enn að tala. ip fyrir norska hvalveiðifloiann ggl í Bremesi frambjóðandi Þjóðvarnar- manna. Sigurvin Einarsson tal- aði einnig á fundunum, og auk! fundunum. Heimamenn þess heimamenn eins og frá hef j einnig þátt í umræðum. ur verið skýrt í blaðinu. MIKILL SOKNARHUGUR í VESTURSÝSLUNNI. — Hvert lá leiðin svo. — Til Þingeyrar. Sögðu menn, aðfundurinn þar væri einhver sá f jölmennasti, er þar hefði verið haldinn. Fundirnir á Suðureyri og á Flateyri voru líka mjög ánægjulegir. Alþýðu- flokksmenn í Vestursýslunni eru miklir íhaldsandstæðingar og eindregnir fylgismenn banda lags umbótaflokkanna. Munu þeir áreiðanlega sjá svo um, að Eiríkur Þorsteinsson haldi kjör dæminu með traustum meiri- hluta, en hann mætti á öllum tóku SKEÍVIMTILEGIR FUNDIR. — Það hefur frétzt hingað ' suður, að þetta hafi verið fjör- byggf í BrSIHflH — Já, það urðu skemmtiiegar | umræður og allharðar deilur TÖNSBERG í gær. Fulltrúar milli okkar Hermanns og Sig- Tönsberg hvalveiðistöðvarinnar úrvins annars vegar og Gísla undirskrifuðu í dag samning við hins vegar. Patreksfjarðarfund- Weser skipasmíðastöðina í urinn var ákaflega fjölmennur Bremen um smíði á 14,300 tn. og mikill áhugi ríkjandi. Al- kjötflutningaskipi fyrir hval- þýðuflokksmenn í Barðarstrand veiðistöðina. Á skipið að afhend arsýslu styðja framboð Sigur- ast í maí 1958. í skipinu verður vins Einarssonar af miklum 6,250 hestafla dieselvél og á að einhug og dugnaði og tel ég ganga 14,5 hnúta með fullfermi. kosningu hans örugga. EINN FJOLMENNASTI STJÓRNMÁLAFUNDUR Á ÍSAFRÐI. Og svo fóruð þið til ísafjarð- — Já. Fundurinn á ísafirði varð langfjölmennasti fundur ferðarinnar og sögðu ísfirðing- ar, að hann hefði verið einn f jöl mennasti stjórnmálafundur sem þar hefði verið haldinn. Oft hefur stjórnmálaáhugi verið | mikill á ísafirði, en e.t.v. aldrei n ' meiri en núna. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flutti ágæta ræðu á fundinum, auk tveggja ísfirð- inga, en hann hefur dvalizt fyr- Liiii og sfóri í heími fyflivélanna. Myndin hér að ofan sýnir tvær afkastamiklar vélar, sem verða til sýnis á aflvélasýningu er opin verður í Earls Court, Lond- on frá 9.—19. þ. m. Vélar þessar nefnast Freightlifter, sú stærri, og getur hún lyft yfir 8 tonna þungavélum og hvers konar varningi. Sú minni nefnist aftur á móti Stacatruc og lyftir aðeins um 13.000 kílóum. Krabbameinsleitarsiöð brað- lega komið upp í Reykjavík Rannsóknir á lifnaðarhátttim lands- manna til orsaka krabbameins KRABBAMEINSFÉLAG ÍSLANDS hefur ákveðið að koma upp krabbameinsleitarstöð í Reykjavík og hefja rannsóknic á lifnaðarháttum landamanna með tilliti til orsaka krabfoa- Krabbameinsfélagið hefur fengið húsakynni í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur og mun athugunarstöðinni verða Þessi mynd var tekin við Tjörnina í Reykjavík. Börn höfðu far ið upp í bát/er notaður hafði verið við að fara út í tjarnar- hólmana. — Ljósm. Stefán Nikulásson. ir vestan um nokkurt skeið. Er.komið upp þar. Verður áth'ufj' CFrh. á 2. síðu.) I vmarstöðin miðuð við það að Fundir Alþýðuflokksins og Framsóknar- flokksins á Austf]örSum efiir helgina ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn lialda fund á fimm stöðum á Austfjörðum á mánudag og þriðjudag. Allir fundirnir hefjast kl. 8,30 e. h. Ræðumenn éru þessir á mánudag: Á Egilsstöðum: Eysteinn Jónsson, Páll Zóphoníasson. Á Reyðarfirði: Guðmundur í. Guðmundsson og Daiúel Ágústínusson. Á Fáskrúðsfirði: Stefán Gunnlaugsson og Vilhjálmur Hjálmarsson. Ræðumenn á þriðjudag verða: Á Neskaupstað: Guðmundur í, Guðmundsson og Eysteinn Jónsson. Á Eskifirði: Stefán Gunnlaugsson, Vilhjálmur Hjálinars- son og Daníel Ágústínusson. . skoða fólk á fertugsaldri og eldra, sem kennir sér ekki nokkurs meins. LÆKNIR SENDUR TIL NÁMS. Starfsfólk athugunarstöðvar- innar verður læknir og hjúkr- unarkona, og hefur Ólafur Bjarnason læknir fengið styrk frá Krábbameinsfélaginu til þriggja mánaða námsdvalaf í Bandaríkjunum. En þar éru fundnar upp allhaldgóðar að- ferðir til að greina krabba- mein á frumstigi, einkum þó í legi, lungum og jafnvel í maga. Mun læknirinn kynna sér þess ar aðferðir. MERKJASALA KRABBA- MEINSFÉLAGSINS Krabbameinsfélagið þarfnast mikils fjár til starfseminnar. Hefur það merkjasölu í dag til ágóða fyrir hana. Veðriðí dag I SA stinningskaldi, skúrir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.