Alþýðublaðið - 13.05.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.05.1956, Blaðsíða 7
SunHiidagur 13. maí 195ð AI þ f & u b I a 5 I8 7 h^m HAF&IAS FiRÐf jl i|i r |f í 1 •'I 313 nisins Frönsk-ítölsk stórmynd. — Kvikmyndasagan kom sem framhaldssaga í „Sunnudagsblaðinu.“ i Aðalhlutverk: Þrjú stærstu nöfnin í franskri kvikmyndalist: Miehele Morgan — Jean Gabin og Daniel Gelin. Danskur skýringartexti. — Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd klukkan 7 og 9. STIGAMAÐURINN Brazilisk ævintýramynd. Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 5. NÝTT SMÁMYNDASAFN Teiknimyndir og sprenghlægilegar gamanmyndir með Larry, Shent, Moe. — Sýnd kl. 3. Reykjavíkur-revya í 2 þáttum, 6 „at“-riðum. 12. sýning í kvöld kl. 11.30 13. sýning annað kvöld kl. 11.30 Aögöngumiðar seldir í Austurbæjarbíó eftir kl. 1 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Aths: Þar sem Guðmundur Jónsson óperusöngvari er á förum til útlanda, verða þetta síðustu sýn- ingar á revýunni á bessu vori. FéSag ísleazkra Seikara, verður í Þjóðleikhúsinu annað kvöld, mánudaginn 14. maí kl. 8,30. Kjarnorka í þágu friSarins, atómleikrit í einum þætti. FjárhæUuspilarar, gamanleikur í einum þætti eftir Nikolaj Gogol. • ”•?;•••■ Fjölskyldumynd, gamanleikur með söngyum eftir Noel Coward. Aðgöngumiðarsala í Þjóðleikhúsinu kl. 1.15. Allur ágóði af sýningunni rennur í Styrktarsjóði leikara. (Frh. af 5. síðu.) kyrrara en orðið hafði í veizl- unni, og enda þótt enginn aðila viki um hársbreidd frá fyrri | stefnu sinni og skoðunum, skild (Frh. af Ö. síðu.) ... .... „ __ _ krónum, en leggja þar. að auk á þessar spurningar, taldi hann ust^ þeir sattir að kalla. Kvað þau 2_5 krónur fyrir að pakka víst að þeir myndu fáanlegir að Krustjov shkar orðasennur allt þeirri) ættu að snúa. sér að ein- ræða þær með nokkurri hóf- af vefða fl1 Þess að hremsa and hverju ö8ru yerkefni, því að frí- ' " - - 1 - rumsloftið, og bauð jafnaðar- mannaleiðtogunum að heim- sækja sig í Moskva, þegar þeim ynnist tími til. Um kvöldið flutti Gait- semi. En Krústjov varð þegar hinn reiðasti og hóf heiftarleg- ar árásir í orði á ný. Eftir að hann hafði skilyrð- islaust lýst yfir því, að engir jafnaðarmenn sætu í fangels- um í Sovétríkjunum, og einn merkjasafnarar munu uppgötv: slíkt fyrr eða síðar og munu þá sjá til að ekki verði mikið verzl að við slíka staði, enda er fljótí „ . , ,, ,að fréttast innan hópsins þegar skell þmgflokknum nakvæma um slíka féflettingu er að ræða, skyrslu um allt, sem gerzt hafði. 1 sem frímerkiabraskarar hafá í ig að sjáífur íiefði hann ekki Þa hafðl komið fram sú uppá- J einstaka tilfeIlum í frammi. minnstu áhrif í hinum komrn- stunga, iyrst og fremst vegna petta vandamá1 er sem betu” únistaríkjunum, sneri hann persónulegrar og stjórnmáia- jfer enn ekkiaalgengt landþ mjög móðgandi orðum að legrai" afbrýðisemi, — að rúss- en hefur þó skotið upp kollin- Gaiískell og kvað hann yerða nesku leiðtogunum skyldi send ; um j>ag harf enoinn að láta að snúa sér eitthvað annað, afsokunarbeiðni vegna hugsan- !sér detta hug, að reyna þurfi cf hann vildi ráða flugumenn |eg,s_m,lssk^|1™§s’ sem ef til vill; að taka Verðlistaverð erlendra til að vernda f jandmcnn hefo1 kolnlð tlf greina, aður en ! listej umreikna það í íslenzkar verkalýðsins. Léíu fulltrúar Þeir heldu a brott. En eftir að jafnaðarmanna þá ekki á svari Gaitskell hafði flutt skýrslu standa, og gerðist Bevan Slna> urðu þeir færri en tíu'af einna harðorðastur. Var nú meira en tvö hundruð viðstödd komið fram yfir miðnætti, og um þingmönnum flokksins, er formaður jafaðarmannaþing- g'i'eiddu því atkvæði að afsökun-_ vuiL flokksins notaði það sem kær arbeiðmn yrði send, og er því hátt er kamrski hægt að narra komna átyllu tii að slíta hóf- ehki nemum vafa undirorpið bvrjendur einu sinri eða tvisv- inu. Bað hann menn að lok- að Gaitskell hefur með þessu|ar; 3en þelr munu fyrr eða síð- um að drekka skál fyrir næstu unnið mikilvægan, persónuleg- ’ ar Uppgötva ágallana og settu fundum, hvað var gert, nema an sigur ogstyrktmjög aðstöðu þá tafarlaust aQ snua ser ti| hvað Krústjov tuldraði, að ó- sma ínnan flokksins þarft væri að gera þar ráð fýrir þátttöku sinni. krónur og leggja síðan á það umboðssölulaun og eigin þókn- un og bjóða svo frímerkjasöfn- urum þetta í næstu bókabúð eða sölutumi sem góða og gilda vöru í fullu verði. Á þennan eldri safnara um aðstoð og leið- beiningár. Þeir yngri safnarar, sem telja sig hafa verið svikna í viðskipt AHRIF ATBURÐARINS Áreiðanlegt er að þessir á IHALDSMENN rekstrar með rússnesku leið-1 um, ættu tafarlaust að útvegv. ÖFUNDSJÚKIR togunum og brezku jafnaðar-1 sér verðlista eð.a gera aðrar ráð Morgunblöðin fluttu þegar mannaleiðtogunum á eftir að stafanir til að komast að hinu frásögn af því, sem gerðist í hafa ófyrirsjáanlegar og víð-1 sanna. Það getur borgað sig að veizlunni. Málgagn kommúnist tækar afleiðingar. Fyrst og kaupa verðlista fyrir 20_60 anna brezku, „Daily Workei , fremst bafa hinir russnesku krónur og vera síðan viss í sinnl stimplaði þá Gaitskell og' Bev- leiðtogar þar með í eitt skipti sök um réttmætt verð merkj- an sem ábyrga fyrir því, ei fyrir öll girt óafturkallanlega1 anna, því að það er fljótt að blaðið kallaði „svivirðilegasta fyrir að til nokkurrar samvinnu safnast saman ef um of háa á- atferli, sem jafnaðarmanna- geti komið með jafnaðarmönn- lagningu á þessu sviði er að flokkurinn hefði geit sig sekan um og kommúnistum, ekki að- ræða, Þeim, sem þess kynnu að um að undanförnu . Daginn eins á Bretlandi, heldur og hvar ■ óska, er velkomið að snúa sér eftir voru rússnesku félagarnir í heimi sem er. Þegar Krústjov. til Frímerkjaklúbbs Alþýðu- enn í veizlu, sem gestir forseta kvað auðveldara að mæla blaðsins, Reykjavík, meö fyrir- neðri deildar. IMeðal gesta voru hrezka íhaldsmenn malum en spurnir og hvers konar fyrir— stjórnmálaleiðtogar af öllum jafnaðarmenn, endurtok hann greiðslu, en 1 hverju einstöku flokkum. Þar gerðist það að aðeins hið gamia slagorð Len- ; tHfelli verður burðargjald und- Krústjov neitaði að taka í hönd ins, að erkifjendur kommúnista ir svarbréf að fylgja, og gætið Georges Browns, og þegar Bulg væru ekki íbaldsmennirnir, þess í því tilfelli, að Sveins anin skálaði og lét í ljós von heldur jafnaðarmennirnir. Svar Björnssonar merkin eru ekkí um að mega koma atfur til Bret hans við beiðninni um náðun ’ lengur gild sem burðargjald. lands, greip Krústjov fram í jafnaðarmanna, er sitja í sov- jEkkert gjald verður tekið fyrir fyrir honum, og kvaðst þá vona, ézkum fangelsum, er í stuttu upplýsingar, en gleymið ekki að brezki verkamannaflokkur- máli yfirlýsing um það, að enda * svarburðargjaldinu. inn yrði þá orðinn vingjarn- þótt jafnaðarmenn og aðrir rót- j Hér eru svo nokkur ný nöfn: legri viðskiptis. Moskvablaðið tækir geti verið æskilegir í kap-1 Nr. 30. Mr. S. E. Lane. Coop- Izvestija réðist tafarlaust heift- ^ ítaliskum löndum, verði engir * ers School, Itchingfield, Hors- arlega á leiðtoga brezka jafn- slíkir menn látnir ganga lausi.r ham, Sussex, England. Lane er aðarmannaflokksins fyrir að í nokkru landi, þar sem komm-. kennari og óskar ef mögulegt gera tilraun til „að endurvekja únistar hafa komizt til valda. j væri eftir bréfaskiptum við ein kalda stríðið“ með því að „bera í 1 öðru lagi fékkst þarna óve- ^ hvern stéttarbróður sinn hér. Sovétveldin fráleitustu sökum fengjanlega úr því skorið hvert jHann safnar frímerkjum frá ís- um fjöldamorð á vissum kyn- er takmark Rússa, þegar þeix* |4aödi og hefur áhuga mikinn þáttum og borgurum“. / þykjast vilja koma ó „samfylk-. fyrir iandi 0g þj.óð, hami skrif- Brezkur almenningur dáði ingu“ og vinsamlegri samvinnu I ar ensku. hins vegar leiðtoga jafnaðar- við jafnaðarmenn. Öll rseða ’ manna fyrir stefnufestu og Krústjovs var ódulbúin hótun hreinskilni, enda þótt hjáróma um valdatöku með ofbeldi og raddir heyrðust úr þeim hópi, ómyrlc yfirlýsing um takmarka og var augljóst að þar var af- lausa fyrirlitningu hans á vest- brýðisemi um að ræða. íhalds- rænu lýðræði. Engum, sem blaðið „Daily Telegraph" ásak- hlýddi á reiðilestur hans í þess- aði Gaitskell og Bevan fyrir að ari veizlu, mun nokkru sinni úr hafa undirbúið þennan uppsteit minni líða sú skýra mynd, sem með það fyrir augum að afla sér þar var afhjúpuð af hinu sanna pólitísks fylgis. innræti og eðli kommúnista. j Þá er og ómaksins vert að AFSTAÐ GAITSKELLS j veita því athygli, að það var STYRKT Bevan, sem tók forustuna, þeg- Miðstjórn brezka jafnaðar- ar í harðbakkann sló við Krús- mannaflokksins ákvað þegar að tjov. Og auk þess hitt, að mál- efna til annars móts. með rúss- gögn kommúnista réðust fyrst nesku leiðtogunuin, — sízt þó og fremst á hann fyrir vikið og til að biðjast afsökunar, heldur kenndu honum um. Og síðast til þess að koma í veg fyrir að en ekki sízt getur maður spurt hið pólitíska bil milli Sovét- sjálfan sig hvernig Krústjov veldanna og brezku jafnaðar-'’munl sætta sig við sinn eigin mannanna yrði ekki persónu-1 ósigur, eftir allt það dálæti, lega rangtúlkað og afflutt, sem . sem Malenkov ávann sér í Bret- gseti leitt til misskilnings og _ landi. Enginn, sem hitti þá missættist með hinum tveim ,báða, getur verið í vafa um Nr. 31. J. R. Durán Thorn- berg, Doctor Caruila 59, Barce- lona, Spain. Skrifar ensku, dönsku, frönsku og spönsku. •Safnar frímerkjum frá ísland, en er ekki sérlega stór í faginu og óskar því eftir að skipta við einhvern álíka. Hann hefur al- mennan. áhuga fyrir landinu líka og vill því gjarnan skipta bréfum við fleiri almenns eðl- is. Nr. 32. Knut Wed-e, Troms- dalen, Norgei. Safnar íslenzkum frímerkjum o gskrifar á norsku. Nr. 33. Leif Aaröen, Karlstad" i Molselve, Norge. Hann safnar einnig íslenzkum merkjum og skrifar á norsku. Nr. 34. Gustav Prill, Lúden- scheid, Westfalen, 21B West- deutschland, Lennestrasse 73. Óskar eftir frímerkjaskiptum, skrifar á þýzku. ríkjum, ef svo færi að jafnaðar menn hæfust aftur til valda á Bretlandi. Hitti Gaitskell, á- samt þrem öðrum miðstjórnar- möhnum flokksins rússnesku leiðtogana síðan að máli í gisti- húsinu, þar sem þeir dvöldust. það, að ekki muni þeir una lengi samna í „hinni samábyrgu for- ustu“. Það er ekki að vita nema árangursins af Bretlandsför þeirra Krústjovs kunni fyrst að gæta innan forustu rússneska kommúnistaflokksins, og það , Var andrúnisloftið þá mun áður en langt um líður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.