Alþýðublaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 1
f } ) s ) ) ) ) ) ) ) ) Grein um Waíes á 4. síðu. Kvennaþátiur á 5. síðu. XXXVII. árg. Þriðjudagur 15. maí 195(5. 108. (!>]. Yanfrausf á breiku sfjórnina Fækkun í rúss LONDON í GÆR. — Verkamannaflokkurinn bre/ki flutti í gærkvöldi vantraustsyfirlýsingu á ríkisstjórnina vegna Kyp- urmálánna og meðferðar þcirrar, er þau sæta. Var tillagan felld með 314 atkvæðum gegn 326 í neðri deildinni. -------------------------------♦ Stjórnarandstaðan reyndi að fá stjórnina til að koma á við- ræðufundum í London við Ma- karios erkibiskup, sem fluttur i : var nauðugur úr landi. James 1 MOSKVA í gær. MOSKVUÚTVARPIÐ skýrði frá því í dag, að ákveðið væri í>ð fækka í rússneska hernum um 1,2 milljónir manna, fyrir .fyrsta maí næsta ár. Var skýrt ■frá þessu samkvæmt opinberri yfirlýsingu sovétstjórnarinnar. ,Var sagt að samtals yrðu 63 herfylki leyst upp. Mun þessi fækkun einnig ná til sjóhérsins, en í honum verð i Griffiths fyrrverandi nýlendu-|ur fækkað um 375 skip. a HÁNNIBAL Valdimarsson hélt fund á Blönduósi um helg- ina og mættu aðeins 13 til að hlýða á framsöguræðu hans. Eitthvað fjölgaði svo síðar á fundinum, og tóku nokkrir til máls, en allir eindregið gegn Hannibal og hjálp hans við kommúnista. -------------------- Óskar Áðalsteinn ier uian. ÖSKAR AÐALSTEINN rit- höfundur leggur af stað í dag í sína fyrstu utanlandsför. Hefur hann lofað að rita ferðapistla fvrir blaðið, og verður gaman að vita, hvað hann hefur að segja um sína fyrstu ferð út fyrir landsteinana. Óskar Al- þýðublaðið honum fararheilla.! mótið. málaráðhérra lagði fram tillögu í fjórum atriðum til lausnar deilunni. Ávítaði hann stjórnina fyrir að hafa vikið Makarios erkibiskupi úr landi og taldi að það hefði aðeins seinkað lausn málanna. Sagði hann að ekki væri annað vænlegt en að taka Makarios sem fulltrúa sjálfstæð ishreyfingar eyjarskeggja. Grif ^ fiths minntist enn fremur á að stiórnarandstðan hefði mælt (með sýknun eyjarskeggjanna J. : tveggja, sem teknir voru af lífi : ' á uppstigningardagsmorgun. í fækkun þessari er ekki inni .falið 640 þúsund manna lið, sem fyrir einu ári síðan var flutt til starfa við landbúnað og iðnað. Ágælur fundur álþýðiiílokks og Framsóknar á ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn héid.u almennan stjórnmálafund á Hólmavík á sunnudaginn. Frum- mælendur voru Emil Jónsson alþingismaður og Halldór E. Síg- urðsson frambjóðandi Framsóknarflokksins í Mýrasýslu. Sótti fundinn um 150 manns og ber þó að geta þess, að veður var vont, og hann því aðeins sóttur af fólki úr Hólmavík og næsta nágrenni. Frummælendur skýrðu stefnu skrá og sjónarmið Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokks ins og leiddu að því ótvíræð rök, að engrar breytingar á stefnunni í efnahagsmálum dvggilega hjálp Þjóðvarnar- flokksins og kommúnista við í- haldið. Var ináli þeirra mjög vel tekið af fundarmönnum. I Frambjóðendur íhalds og kommúnista fengu að taka til Enn fremur tjáir sovétstjórn | væri að vænta, nema þessum máls á fundinum og reyndu af in sig fúsa til að ganga enn flokkum tækist að vinna meiri veikum mætti að verja flokka lengra í að fækka í hernum, ef j hluta, hvað Framhald á 7. síttu. 1 Þeir ræddu og mundi takast. og þjónustu og Sfúlka, iædd í Noregi, biður norska sendi- ráðið í Moskva um aðsloð til að fá fararieyfi Flutti austur í desember í fyrra, MOSKVA, mánudag (NTB). 17 ára gömul stúlka, fædd í Noregi kom nýlega inn í norska sendiráðið í Moskva og bað um VÍKINGUR vann Val í gær- ^ aðstoð til að fá leyfi til brottferðar úr landinu til Noregs, að því kveldi með 2 mörkum gegn 1. er fréttaritarinn hefur frétt frá góðum heimildum í Moskva. Eftir bessi úrslit hafa Vík- . . , „ f.x ... t ingur, Valur, Fram og KR öll Asamt moður smm’ þrem j blað nokkurt, sem gefið er ut af jafna möguleika Víkingur vann Val vmna Vormóf IR í frjálsu Ymsir beztu frjálsíþróttameiin íands- ins með, þar á meðal Gunnar Husebv smm, j'ngri systkinum og rússnesk- j Rússum í Austur-Berlín, þegar um stjúpföður sínum flutti hún : hann kom frá Noregi. þar sem í desember í fyrra til Sovétríkj hann gaf hroðalega lýsingu á anna. Föðurnum var vísað til j vinnu- og lífsskilyrðum sínum í vinnu í Altaifjöllunum við^Noregi. í greininni sagði, að landamæri Mongólíu, en fjöl-, hann og konan hefðu orðið að skyldan festi ekki yncli bar m. J strita nótt og dag og samt hefðu þau ekki haft næg laun til þess að lifa af þeim. Um líf sitt í Sovétríkjunum á hann að hafa og var ekki auðvelt að venjast j sagt, eftir því sem blaðið sagði: jþví, er fjölskyldan hafði í Nor-|,.Nú veit mín norska kona og a. vegna þess, að fjölskyldunni, sem í voru 6 manns, var fengið til íbúðar 10 fermetra herbergi FYRSTA frjálsíþróttamót hjálmssonar og erfitt að spá um fjósameistari , egi haft 3 herbergi og eldhús á sveitabænum nálægt Osló, þar 1 sem stjúpfaðirinn hafði verið sumarsins, Vormót ÍR, fer fram á Íþrótíavellinum kl. 8.15 í kvöld. A mótinu verður keppt í 9 greinum, 100, 400, 800 og 3000 m. hlaupum, stangarstökki, lang stökki, Itúluvarpi, lcringlukasti og spjótkasti. 40—50 KEPPENDUR | Efíir nokkra stund ákvað stjúpfaðirinn að hætta við vinnu þá, er honum hafði verið fengin í Altaifjöllunum og flutti |með fjölskylduna til Kubiesjev, þar sem hann átti ætting'ja. en úrslit, aftur á móti er Þórir nokkuð viss um sigur í 400 m. Keppnin í 800 m. getur orðið 1 skemmtileg, því að þar eru jafnir hlauparar. í 3000 m. eru Sigurður Guðnason og Kristján Jóhannsson, en þeir eru fyrr- verandi og núverandi methafi. Jsú sautján ára gamla ákvað að Keppnin í kastgreinunum reyna að komast aftur til Nor- Keppendur mótsins. eru 40 til verður mjög hörð, en merkast í) , * *. . , . v. „ , .A 50 fra 5 felogum og heraðssam- sambandi við þau er það, að j 6 böndum, þ. e. Reykjavíkurfé- Gunnar Huseby er nú aftur með | filMoskva. lögin þrjú, Ármann, ÍR og KR, al keppenda og verður fróðlegt og Ungmenna- og íþróttasam- að sjá, hvort hann hefur gleymt hand Austurlands og Ung- nokkru. Einnig keppa Guð- mennasamband Eyjafjarðar. i mundur Herm., Skúli og Hall- : grímur. HELZTU KEPPENDUR | Valbjörn og Heiðar eru báðir . í 100 m. hlaupinu stendur að- með í stangarstökkinu og Einar alkeppnin milli Hilmars Þor- Frímannsson og Helgi Björns- björnssonar og Guðm. Vil- son í langstökkinu. börn mín ekki hvað neyð og sorg er.“ sina, en tókst það að vonum óhöndulega. Af heimamönnum tóF til máls Hans Sigurðsson, ‘■or aður verkalýðsfélagr' ■; yf^r eindregnum st’ við bandalag Alþýðuflokksins og Fl'amsóknarflokiísins. Þá töl *veir kommúnistar og einn í.:u*dsmaður og fengu þeir við- eigandi svör. Hermann Jónasson í kjöri fyrir Fram- sóknarflokkinn í Strandasýsiu, ÁKVEÐIÐ hefur verið fram- boð Framsóknarflokksins í Strandasýslu. Verður Hei'- mann Jónasson, formaður Framsóknarflokksins, í kjöri þar. Alþýðuflokkurinn býður ekki fram í Strandasýslu, held- ur styður framboð Framsóknar- flokksins. Kosningaskrifslofa á Selfossi ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn hafa opnað kosningaskrifstofu á Selfossi í húsi Kaupfélags Árnes- inga þar. Skrifstofan er opin á venjulegum skrifstofutíma, og eru þeir menn, er þurfa að fá upplýsingar varðandi kosning- arnar livattir til að leita til skrifstofunnar, sem mun vcita livers konar Ieiðbeiningar. Sími skrifstofunnar er 73. — Jóu Bjarnason veitir skrifstofunni forstöðu. GAF HROÐALEGA LYSINGU Á NOREGI VIÐ KOMUNA Stjúpfaðirinn átti tal við Fundur fulltrúa- ráðsins í kvöld. FUNDUR verður haldinn í fulltrúaráði Alþýðuflokks- ins í Rvík í Ingólfskaffi í kvöld kl. 8.30. Á dagskrá eru félagsmál og fyrsta um- ræða um tillögu uppstilling- arnefndar um skipun fram- boðslista flokksins í Reykja- vík. Gaifskel! gagnrýndi sljórnina úf af froskmannsmálinu Umræða um málið í neðri deild í LONDON, mánudag. — Hugh Gaitskell, leiðtogi verka- mannaflokksins í neðri málstofunni lýsti því yfir í dag, að þ®ð væri leiðinleg staðre.ynd, að mál liins horfna frosksmanns, Buster Crahbs, hefði valdið erfiðleikum í samskiptum lantfs- ins við útlönd. Gaitskell lýsti þessu yfir, er hann hóf umræðúr í neðri deildinni um hvarf froskmannsins, sem hvarf í Ports- moutlihöfn á meðan rússneska flotadeildin, er flutti B og K til Bretlands lá þar. Gaitskell hélt því fram, að þetta mál hefði valdið varanleg um skaða í samskiptunum við sovétstj órnina. Gaitskell kvað mál þetta hafa komið upp um mikinn skort á stjórnsemi og' mjög slæmt á- stand hjá brezku öryggisþjón- ustunni. Hann kvað leyniþjón- ustuna og flotamálaráðuneytið sennilega hafa verið blandað í málið frá byrjun. ..Okkur er öll um ljóst,“ sagði hann, ,,að Rúss ar eru miklir raunsæismenn í þessum málum. Það er ekki mikill vafi á því, að þeir hafa einnig sína njósnara.“ Gaitskell krafðist þess að fá að vita hver hefði gefið lögregluvöld til þess að rífa síðu þá úr gestabókinni á hótelinu, sem Crabbe hafði búið á, er hans nafn hafði staðið á. SVAR EDENS Eden svaraði ræðu Gaitskells og kvaðst ekki vilja ræða mál, er snertu leyniþjónustuna í deildinni, og klikkti út með því, að hann hefði ekkert frekara um málið að segja en hann hefði þegar sagt. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.