Alþýðublaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 2
2 SlþýSu h 3 a'ói‘5 Þriðjudagur 15. maí 195ÍS„ <«««««>«« «««««««.««««««««!«*S <<<«<«<<««<«<«:<«««<<««<<«<««<«:<<<> Gkeypis skólavi: i EINS og að undanförnu stendur ungum mönnum, er því vilja sinna, til boða ókeyp- is skólavist í Noregi á hausti komanda, og frá næstu ára- mótum" Um þessa skóla er að ræða: Bændaskólann í Geir- mundarnesi í Römsdal, Bænda skólann á Tveit á Roglandi, Bændaskólann að Stein; á Ilörðalandi, og Búnaðar- og garðyrkjuskólann í Aurlandi, í Sogni. Umsóknir um skólavist sendist formanni Félagsins : Ísland-Noregur, Árna G Ey- lands, Sóleyjargötu 25, Rvík, er , veitir nánari upplýsingar. Það er gott að vera léftur á sér þegar sá síóri fekur Ausfursiræi! <«««««<>i?««<«:<<<«<<<«<«<<< <««««<<<> <'<><><><<><><><><:<<><<'<<<<<<><;<<<<<<:<<<'<<><<<<<<<<<<<<'><<><><> <■<<<<<><<<<<<<<<<><<<<<<<<<<<<<<<<.<<<<<«.'<«««« Pakislan hygg auka framleiðslu sína. KARACHI. niánudag. PAKISTAN hyggst fram- kvæma 5 ára áætlun um út- þenslu athafnalífsins, sem mun auka þjóðarframleiðsluna um 20% fram til ársins 1960, Sam- kvæmt áætluninni mun iðnað- arframleiðslan aukast um 70%, en landbúnaðarframleiðslan á að aukast svo, að hún sjái allri þjóðinni fyrir nægum 'matvæl- I um. Gert er ráð fyrir, að leggja þurfi 11,6 milljarða rúpía (ca. 35 milljarða króna) í þessa á- ætlun. Kosningar í Saar. SAAR í gær. HINIR þýzksinnuðu flokkar Fást í næstu Heildsölubir Skipln Sími 6468. Sveppasúpa Tómatsúpa Hænsnasúpa Spínatsúpa Blómkálssúpa Sellerisúpa Púrrusúpa Ertusúpa b ú ð . ; ð i r . I I kÁ r f NYIR ASKRiFENDUR að AlþýðuMaðitm íá í'rá byrjun. *« ALÞÝDUBLAÐiÐ •AOt Sf* ■% ai nlfa i7fá'a* aa a a a í »cn«t»saaa«p*aa«‘iaa****isifan«aBaaaaaa.<<f fengu hreinan merihluta í kosn ingunum, sem fram fóru í Saar á sunnudag. Fengu þeir 110 af 150 þingsætum. Flokkur Ha- bert Neys forsætisráðherra, kristilegir demókratar, fékk 47 þingsæti. Demókratar, en Hein- rich Schneidar er íoringi þeirra, fengu 34 þingsæti. Sósíalistar fengu hins vegar 29 bingsæti. Flokkur Jóhannesar Hoffmann. fyrrverandi forsætisráðherra, fékk 34 þingsæti og kommúnist- ar 6. 761 milijón li varnarmála í Noregi OSLO, mánudag (NTB). NORSKA þingið samþykkti í dag 200,8 milljón króna fjárveit íngu til landhers, flughers og flota landsins. Alis nema tiliög- ur þær um fjárveitingu til varn armála, sem lig'gja fyrir þing- inu, 761,66 milljónum norslcra króna. í DAG er þriöjudagurinn 15. maí 1956. FLUGFERÐIR Flugfélag: íslantls. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og London kl. 8.30 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur á morgun kl. 16.30. Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 23.55 í kvöld frá Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin heldur áfram til Kaup mannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Ak ureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyr ar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir. Saga, millilandaflugvél Loft- leiða h.f., er væntanleg kl. 9 í dag frá New York. Flugvélin fer kl. 10.30 áleiðis til Bergen, Kaupxxrannahafnar og Hamborg- ar. SKIPAF8ETT1S Skipadeild SÍS. Hvassafell er væntanlegt til Rostöck í kvöld. Arnarfell fór frá Sauðárki-óki 13. þ. m. áleið- is til Kristiansund og Halmstad og Leningrad. Jökulfell er vænt anlegt til Hornafjarðar í dag. Dísarfell cr væntanlegt til Rau- ma á morgun. Litlafell er vænt- anlegt til Hornafjarðar í dag. Helgafell er í Rostock, fer það- an til Kotka. Etly Danielsen fer í dag frá Bakkafirði til Raufar- hafnar og Húnaflóahafna. Gal- garben losar sement á Vest- fjarða- og Breiðafjarðarhöfnum. Eimskip. Brúai-foss fór frá ísafirði í •1 F L jS U T jo m i'R A ! OM 1 B i‘01 U 5* R gær til Norður- og Austurlands- hafna og þaðan til London og Rostock. Dettifoss fór frá Hels- ingfors 12/5 til Reykjavíkur. Fjallíoss fer frá Leith í dag tii Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 11/5 til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith í dag tii Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Antwerpen 13/5, fer þaðan tiL Hull og Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Reyðarfirði 12/5 til Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 8/5 til New York. Tungufoss fór frá Lysekil í gær til Gautaborgar, Kotka og Ha- mina. Helga Böge Iestaði í Rott- erdam í gær til Reykjavíkur. Hebc lestaði í Gautaborg í gær til Reykjavíkur. HJÖNAEFNI Sl. laugardag opinberuðu ti'ú- lofun sína ungfrú Helga Stein- arsdóttir, Seljalandsvegi 12, ísa firði, og Ingiberg Hannesson, stud. theol., Suðurgötu 23, Akra nesi. F U N D I R Jöklarannsóknafélag íslands heldur fund í Tjarnarcafé niðri í kvöld kl. 8.30. N. B. Clineh liðsforingi sýnir með aðstoð Sig urðar Þórarinssonar kvikmynd og litskuggamyndir frá fjali- göngum í háfjöllum Kanada. Rabb yfir kaffi'oolla á eftir. HafnajfjarSarkirkja: Altarisganga þriðjudagskvöld kl. 8.30 og miðvikudagskvöld kl. 8.30. Séra Garðar Þorsteins- son. Frá Stangaveiðifélagi Rvíkur. Fresturinn til að vitja veiði- leyfa lxefur verið framlengdur til næstkomandi miðvikudags. Ef veiðileyfanna hefur ekki ver- ið vitjað þá, verða þau án frek- ari fyrirvara seld öðrum félags- mönnum. Sparisjóður Kópavogs er opinn virka daga kl. 5—7. nema laugardaga, kl. 1.30—* 3.30. Vinnumiðlun stúdenta. Síðustu föstu viðtalstímar vinnumiðlunar stúdenta verða í herbergi stúdentaráðs n.k. mið- vikudag og föstudag kl. 10—11 f. h. Sími 5959, ÍJtvarpið ■•Vh' verðum að minnsta 'kosti ð vita vissu okkar um •örlög þess“, sagði hann, hörku- 'legur og ákveðinn á svipinn. 'Um skeið missti radarvörður- :ihn aftur af farinu, þar sem Jxað bar nú við jaðar stjarnþok- unnar, en nokkru andartaki síð- ar kvaðst hann hai'a komið auga á það, hefði það breytt um stefnu og ræki nú í átt til sól- ar. „Það er enn lakara“, varð aðmírálnum að orði, „geti þeir ekki neinni stjórn við komið, fæ ég ekki séð hvernig unnt verður að koma þeim til bjarg- ar“. Hann afréð að tefla á tvær hættur, og bauð að auka hraða flaggskipsins í átt til sólar. Það kom brátt í ljós að kvíði aðmír- álsins hafði við rök að styðjast. Geimfarið rak hratt til sólar. Það var þegar komið svo nálægt hcnni, að áhöfnin hlaut að líða hinar verstu hitakvalir, þar sem gera mátti ráð fyrir því að kæli útbúnaður farsins hefði laskast í orrustunni. Jón Stormur barð ist við það af fremsta megni að halda ráði og rænu. Og áður en 1 langt um liði mundi geimfarið bráðna í reginhita sólarinnar. 20.30 Erindi: Frá Ceylonför; I: Perlan í austri (Frú Sigríður J. Magnúsdóttir). 20.55 Tónlistarkynning: Lög eft- ir Hallgrím Helgason. 21.20 „Hver er sinnar gæfu smið ur“, framhaldsleikrit eftir A. Maurois; 3 atriði. 21.45 Einsöngur: Hugo Hasslo syngur óperuaríur (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.25 „Eitthvað fyrir alla“: Tón- leikar af plötum. 23.10 Dagskrárlok. ___

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.