Alþýðublaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 15. maí 1S56. AtþýðublaSlð llunda furðuv ALÞINGISKOSNIN GARN - AR í sumar marka að því leyti tímamót, að nú eigast við í fyrsta sinn um tugi ára tvær ( meginfylkingar: Kosninga- ibandalag Alþýðuflokksins og , Framsóknarflokksins annars ( vegar og Sjálfstæðisflokkurinn | iiins vegar. Og í öðru lagi ligg nr nú ljóst fyrir samkv'æmt ikosningastefnuskrám þessara meginfylkinga — en þær hafa ■ aiú verið birtar — að nú er kos ið um það fyrst og fremst; livort halda skuli svo fram sem horfir niður fyrir bakk- ann, hvað efnahagslíf þjóðar- ínnar snertir, undir forystu Sjálfstæðisins, eða hvort snú- ið skuli við til heilbrigðara efnahagslíf, farsælli umbóta og sjálfstæðara þjóðlífs undir for- ystu umbótaflokkanna, Alþfl <og Framsóknarfl. Það liggur þannig óvcnju- Ijóst fyrir kjósendum, uir. livaðð kosið er og hvernig Ikjósa ber til þess að öðlast það, er þeir girnast: þ. e. þeir sem 'vilja sams konar ástand og nú ríkir í atvinnu-, efnahags- og Ibankamálum — og þeir, sem vílja áframhaldandi hersetu á friðartímum, kjósa Sjálfstæðis- flokkinn. Hinir, sem vilja láta breyta, til koma festu á efna- hágskerfi landsins, vilja jafn- vægi í atvinnulífi þjóðarinnar, heilbrigðari lánastarfsemi, að herinn fari og þjóðin lifi á eig- in gögnum og gæðum, 'peir kjósa Alþýðuflokkinn og Fram SÓknarflokkinn. Meðreiðarsveinar íhaídsins Ef kosningaátökin í sumar stæðu aðeins milli þessara tveggja meginfylkinga, þyrfti enga spádóma um það, hvern- íg þeim lyktaði. Sjálfstæðið mundi auðvitað tapa. Af þess- um sökum setur það nú vonir sínar á það, að Þjóðvarnarflokk urinn og Alþýðubandalagið geti höggvið svo frá kosninga- bandalagi Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins, að það nái ekki meirihluta á albingi, hugsandi sem svo, að þegar til stjórnarmyndunar komi, þar sem enginn samstæður meiri- hluti finnist fyrir, þá komi tím ar og þá komi ráð. Það er þannig augljóst mál, að framtíðarvonir íhaldsins byggjast allar á því, að Þjóð- vörn geti eyðilagt sem flest at kvæði vinstri kjósenda, ]>ar sem fæstir virðast nú gera ráð fyrir, að sá flokkur komi nc.kk urs staðar að manni, heidur falli öll atkvæði flokksins dauð. Og svo vonar Ihaldið, að Al- þýðubandalaginu takizt að halda nægilega stórum hópi vinstri kjósenda áfram í íanga búðum kommúnistaflokksins, gera þá uíangarðsmenn í ís- lenzkum stjórnmálum, í sreö þess að vera virka þátttakcnd ur í lífrænni umbótastjóra. Þetta er sem sagt lífsvoii I- haldsins nú, og getur það varla talizt ánægjulegt hlutverk, sem Þjóðvörn og Alþýðubanda lagið hafa valið sér að vera með reiðarsveinar Ihaldsins. Sigurhorfur bandaiagsins. En meðreiðarsveinarnir geta þó ekki sefað ótta Ihaldsins nándar nærri til fulls. Geti þeir Sögulegar kosningar 2. sem sé ekki fengið fleiri til fylgdis við sig en í kosningun- um 1953, heldur standi Alþýðu flokks- og Framsóknarflokks- kjósendur þá saman sem órofe heild nú, eru horfurnar þessar: Bandalagiðð á að vinna Borg arfjörð með 22 atkv. mun yfir íhaldið, Barðastrandasýslu með 141 atkv. mun, Sigluíjörð með 68 atkv. mun, 2. stætiö í Eyjafjarðarsýslu með 20 atkv. mun, Hafnarfjörð með 41 atkv mun og 1 sæti á að vinnast til viðbótar í Reykiavík. Hins vegar er ekki að reikna með að nokkurt sæti tapist, sem fyrir er, þannig að bandalagið á að geta fengið 28 þingmenn kjörna, þegar uppbótarþing- sæti eru talin með. Þegar svo ennfremur er haft í hvggju. ao samkvæmt bæjarstjórnarlcosn- ingunum 1954 ættu Akureyri og ísafjörður að vinnast, þá er skiljanlegur sá feikna ótti sem lýsir sér úr öllum kosnhiga- skrifum íhaldsins. Faísvonir íhaldsins F.yrst setti íhaldið von sína á það, að þá nokkur hluti Al- þýðuflokks- og Framsóknar- flokkskjósenda felldu sig ekki við kosningabandalagið. Ilægt mundi að telja þeim trú um, aö verið væri að „yerzla“ með þá atkvæðalega séð. Þetta heíur reynzt falsvon ein hjá Ihald- inu. Hvarvetna af landinu ber- ast fréttir af mikilli ánægju kjósenda beggja flokkanna mcö þessa samstarfstilraun, lifð eina nýja og áhrifavænlega, sem komið hefur frani viö kosningar lengi. Kjósendur vita, að í lýð- fræðslu landi er kjósandi aílt- af frjáls að atkvæði sínu. Fiokk ar geta þar enga skipun gefið. Hér er hins vegar kjósendum Alþýðuflokksins og Framsókn arflokksins gert kleift að hag- nýta sér kosningarétt sinn bet- ur í umbótaátt en oftast eða nokkru sinni áður, og það inun áreíðanlega reynast fal.svon hjá íhaldinu, að þeir noti sér ekki tækifærið og verði ekki þakklátir fyrir, að það gaist. I I Nýr liðstyrkur En einmitt þetta tækifæri mun og leiða nýjan liðskost til þessa samstarfs, liðskost, sem hingað til hefur verið óvirkur í vinstra samstarfi, vegna þess að hann hefur ekki eygt hér sérstakan möguleika til þess fyr. Þessi nýi liðskostur gæti auðveldlega . velt íhaldsþing- manni úr 2. sæti Árnessýsln og 2. sæti Skagafjarðarsýslu, þar sem sáralítlu munar sámkvæmt síðustu kosningum, að sameig inlegt atkvæðamagn Framsokn ar og Alþýðuflokksins ætU að ná báðum sætunum. Sama gild ir í Vestur-Skaftafellssýslu. Það er þannig von, að Sjálfstæðið sé mjög órólegt vegna þessora nýju viðhorfa í íslenzkum stjórnmálum, og nú er það verkefni allra urnbótasinnaðr;: kjósenda að sjá um, að þessi óróleiki Sjálfstæðisins verði því ekki ástæðulaus, heldur raunveruleikínn skýr og skil- merkilegur að loknum kosn- ingum. (Alþýðumaðurinn) HÍN STORKOSTLEGA stífla, sem gert er riú ráð fyrir að reisa við Assuan á Suöur- (Egyptalandi, verður í sérflokki með piramidunurn, sem áttunda furðuverk veraldar. Stífla þessi verður að nokkru leyti stækk- un á minni stíflu, sem er þar fyrir, og er fyrirhugað að þarna myndist uppistöðuvatn, að magni allt að 130 þúsund ten- ingsmetrar. Verður vatnsþró þessi alit að 65 mílur á lengd, þar af 20 mílur á lanclsvæði S.udan. Áætlað er að raforku- ver þau, sem byggð verða í sam bandi við stífluna, muni geta framleitt tífalda þá orku, sem jEgyptar hafa tii umráða í dag, ! auk þess sem auka mégi rækt- 'aða jorð um allt að 30c! með tilstyrk ,,vatnsforðabúrsins“. En þess verður að vísu nokkra stund að bíða, því að gert er ráð fvrir að það muni alltaf líða 12—15 ár áður en verkinu verð ur lokið. 1 Raforkuaukningin mun gera Egyptum kleift að auka iðnfram leiðslu sína svo stórkostlega að það kemur til að gerbreyta þjóð arbúskap þeirra frá því. sem nú er. Sern stendur er Egyptaland eitt þeirira landa, sem dregizt hafa aftur úr, en þegar Austan- stífiugerðinni er lokið, verður allt annað uppi á teningnum. Stjórnmálalega hlýtur þetta að hafa við.tækar, afleiðingar, bæði hvað sambúðina við nágranna- rikin snertir og stöðu Egypta meðal þjóða heims. Engar olíu- lindir fyrirfinnast í landinu, og fyrir þá sök hafa Egvptar dreg- izt aítur úr þeirri hröðu þróun, sem orðið hefur í nágrannaríkj- unum. Hins vegar verða hinar nýju stífluframkvæmdir meiri orkugjafi en margar olíulindir. Að nokkru leyti verður Assu- anstíflan reist fyrir lán og fram lög úr alþjóðabankanum en að nokkru ieyti með fjárhagslegri aðstoð Breta og Bandaríkja- manna, auk þess sem Egyptar sjálfir leggja fram nokkurt fé. Þjóðin hefur orðið að sætta sig við það lánaskilyrði alþjóða- bankans, að hann hefði nokkurt eftirlit með þjóðarbúskap þeirra og efnahagsrnálum. Egyptarnir vildu-þó fyrst í stað.ekki hlýta þessu skilyrði og gáfu hvað eft- ir annað í skyn að þeim væri þá innan handar að þiggja aðstoð Sovétveldanna. En þegar þeir komust að raun um að þaö mundi verða til þess að draga úr áhuga vesturveldanna fyrir framkvæmdunum, samþykkti egj'pzka ríkisstjórnin að taka þeim kjörum, er vesturveldin buðu. Bretar og Bandaríkjamenn hafa boðið fram lán, er nema. samtals 70 milljónum dollara til að byrja með, en aðstoð Al- þjöðabankans nemur 200 mill- jónum dollara. Allur kostnað- ur er áætlaður um 1,6 milljarða dollara. Aðstoð Vesturveldanria er fyrsta dæmið um „kapphlaup ið í sambúðinni“, sem nú er að hefjast með Sovétveldunum og þeim vestrænu, og munu sumir telja þetta dæmi sigur fyrir Vesturveldin í ,,undanrásinni“. Hins vegar er athugandi fyrir þau, hvort þau geta ekki af sinni hálfu, hagað þátttöku sinni í þessu kapphlaupi þannig, að all ar þjóðir njóti góðs af keppn- inni. Það er ekki ólíklegt, að það hefði reynst krókS- á móti bragði Sovétveldanna, hefðu Vesturveldin boðið þeim að taka þátt í hinni efnahagslegu aðstoð við Egypta vegna þessa jmannvirkis, og mundi þá hafa Framhald á 7. KÍðu. 4 / KVENNAÞÁTTUR S | é ¥ i n it u n á m s k e I ð Yinnuskéla Reykjavíkur Eins og undanfarið sumar er ráðgert að stór véibat- ur á vegum Vinnuskólans fari með unglinga til fiski- veiða. Kaup: hálfur hlutur og fæði. Aldur: 13 ára og eldri. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningastofu Reykjavíkurbæj ar, Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé unlsóknum sfrilað þangað fyrir 24. maí n.k. Ráðningastofa Reykjavíkurbæjar. BAST A HEIMILINU Það má nota bast til margra annárra hluta en að búa til úr því körfur og töskur. Það má nota það til að gera gamalt sem nýtt og til að setja skemmtileg- an svip á heimilið hvort sem það er nú nýstofnað eða gamalt og gróið. Stóra glerkrukku eða bara tin stamp má t. d. yfirdekkja með bastfléttu og síðan nota sem gólfvasa. Fléttuð er ca. 6 m. löng bastflétta og um IV2 cm. á breidd og síðan saumuð sam- an sem snígill til að mynda botn. Því næst er dósinni eða krukkunni komið fyrir á sínum stað og fléttan vafin um hana jafnóðum og henni er tvllt með saumum. Skemmtilegra væri að hafa 2-—3 efstu vafningana með öðrum lit. Svo má líka setja nýjan ramma á spegilinn með bast- fléttu, ca. 4—5 cm. breiðri. Til þess að fá góða og jafna fléttu þarf að gæta sín nieðan fléttað er, að bæta iafnóðum ! \ið endum og fléttuefnið þynn- ist. því að vitanlega þarf flétt- , an að vera alls staðar jafnþykk ' svo að áferð hennar verði fall- eg. Þegar búið'er að flétta, þarf j að klippa frá alla enda. er sting I ast út úr og þressa síðan flétt- j una vel með þungu. heitu strau- ! iárni. Þar sem endar fléttunnar | mætast, sem helzt ætti að vera yfir miðjum speglinurn, er fall- egra að binda um slaufu, svo að janum livern Íangvír grindarinn ' minna beri á samskeytunum. lar og svc \ fir á þann næsta og i Svo má líka gara grindina úr' áfram unz < nia er kominn nýr lampaskerminum upp með því skermir. Litina má hafa einr 'að vefja basti á hana. Er þá marga og hver vill. Þegar endar I basíþráðum vr.fið einn hring u.t Frarchald á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.