Alþýðublaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 15. maí 1956. A I þ y 5 ei b i a ð f 5 7 Reyk j avíkur-revy a Síðasta sýning í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíó eftir k!. 2 í dag. ATH: Vegna þess að Guðmundur Jónsson fer til út- landa á morgun verður að hætta sýningum á revýunni að þessu sinni. Söiuskaiiur ' Dráttarvextir faila á söluskatt og framleiðslusjóðs- gj.ald fyrir 1. ársfjórðung 1956, sem féllu í gjalddaga 15. apríl s. 1., hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ. m. Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án frekari aSvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skil- að gjöldunum. Reykjavík, 12. maí 1956. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Erum iii viðtais á Kópavogshælinu nýja þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 1 til kl. 3 eftir hádegi og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 82785 og 4385. Ragnhildur Ingibergsdóttir iæknir. Björn Gestsson uppeidisfræðingur (Frh. af 5. síðu.) komið í ljós, hvorum var meiri ’ alvara og' hvort setti aðgengi- legri skiiyrði. TEL.LUS. (Frh. af 5. síðu.) korna er gengið- frá þeim á röng unni. Gott getur verið að sauma loks fléttulengjur í hring að of- an og neðan, til að skermurinn REGNKÁPA FYRIPv VORIÐ NÝLEGA var í London hald- in mikil tízkusýning, þar sem m. a. kápa sú, sem myndin er af, var sýnd. Alligator Rainwear nefndir, brautskráðust þessir stýrimenn: Úr farmannadeild: Ásgrímur Pálsson, Reykjavík. Baldur E. Sigurðsson, ísafirði. Bjarni Ó. Helgason, Reykjavík. Finnbogi Gíslason, Akureyri. Friðrik Alexandersson, Rvík. Guðmundur H. Karlsson, Rvík. Haraldur Pálsson, Reykjavík. Haukur Sigurðsson, Vestm.eyj. Hrafnkell Guðjónsson, Rvík. Jón Arndal, Hafnarfirði. Jón Kristinsson, Neskaupstað. Jónas M. Guðmundsson, Rvík. Kristján S. Guðmundss., Rvík. Óli Kr. Jóhannsson, Reykjavík. Páll Guðmundsson, Reykjavík. Páll Torp, Reykjavík. Sigurður O. Bjarnarson, Hafnf. Sveinbjörn Finnsson, Rvík. Úr fiskimannadeild: Árni Halldórsson, Eskifirði. Benedikt Guðmundsson, Rvík. Friðþjófur S. Másson, Vestm.e. Guðbjörn Ingvarsson, Garði. Guðbrandur Ásmundsson, Rvík. Guðmundur J. Arnarson, Rvík. Guðmundur Jónsson, Dýrafirði. Halldór Brynjólfsson, Keflavík. Halldór Haldórsson, Eskifirði. Halldór Hermannsson, ísafirði. Jón E. Sæmundsson, Eyjafirði. Magnús Eymundsson, Rvík. Magnús Ingólfsson, Kópavogi. Magnús G. Jóhannsson, Akran. Matthías Jakobsson, Dalvík. Oddgeir ísaksson, Grenivík. Sigurður Brynjólfsson, Keflav. Sigurður Hallgrímsson, Grund. Skarphéðinn Guðmundss., Ak. Sæmundur Jónsson, Grindavík. Tryggvi Sigurgeirsson, N.-Eyf. Þórarinn Hallvarðsson, Rvík. Þorsteinn Helgason, Reykjavík. Þorvaldur B. Björnsson, R.vík. Þorvaldur Stefánsson, Rvík. Örn Aanes, Vestmannaeyjun-. Rússar Framhald af 1. síðu. •vesturveldin fáist til að fækka í sínum herjum samsvarandi. A Vesturlöndum er talið, að hernaðarstyrkur Rússa sé um 4,6 milljónir manna. Enn frem ur er gert ráð fyrir, að Rússar eigi stærsta kafbát og orustu- flugvélaflota í heimi. Síðustu á- ætlanir telja, að í hernuna séu ■3,2 milljón manna, 80Ö 000 í flughernum og 600 000 í flotan- um. Hernaðarstyrkur Austur- Evrópulandanna að meðtöldu Austur-Þýzkalandi er talinn 1,5 milljónir í landher, 100 000 í flughernum og' 20 000 1 flotan- um. í FYRRADAG var dregið í 5. flokki Happdrættis Háskóla ís- lands. Dregið var um 850 vinn- inga og tvo aukavinninga. Hæsti vinningurinn, 50 000 krónur, kom upp á nr.37772, heilmiða, er seldist í umboðinu að Bankastræti 8. 10 000 króna vinningar komu á nr. 980, hálf- miða, er seldust í Vesturveri, og 28410, hálfmiða, er seldir voru í umboðinu í Hafnarhúsinu. 5000 króna vinningar komu á nr. 13469, fjórðungsmiða, er seldust í sama umboði, og 29704, hálfmiða í umboðinu Banka- stræti 8. Ltd. héldu sýningu þessa og' gætti á henni sérstaklega góðs „styles“ og fjölbreytni í litaúr- vali. Þarna var náttúrlega tízku litur vetrarins enn í heiðri hafð ur, sem sé bleikt í öllum af- j brigðum þess litar. | Allar kápurnar, sem sýndar voru, voru úr poplin, sem þegar er vel þekkt sem sterkt og ör- uggt efni og auövelt að gera það vatnsþétt. Þó hefur það fyrst nú nýlega verið notað að nokkru ráði í svona kápur og á sýningunni tók af öll tvímæli um vinsældir efnisins hjá kon- um, sem undantekningarlítið voru stórhrifnar af hinni skemmtilegu áferð þess. Sýning þessi var árangur nokkuð langra tilrauna með nýjar vélar til polinvinnslu, en þær vinna efnið þynnra þéttara og þar af leiðandi áfreðarfall- egra. En vélar þessar eru eign firmans Thomas Mason Ltd. Sfýrimannaskólinn (Frh. af 8. sííka.) Jónsson, fyx-rverandi skipherra, en hann hefur gegnt prófdóm- arastörfum við skólann í nokk- ur ár. í HÆSTU EINKUNNIR I Hæstu einkunnir við far- mannaprófið hlutu: i Benedikt II. Aifonsson, Rvík 7,54. Jóhannes Örn Öskai'sson, Reykjavík 7,39. Valdimar M. Pétursson, Rvík 7,28. Hæstu einkunnir við fiski- mannaprófið hlutu: Haukur S. Bergmann, Sand- gerði 7,41. Halldór Hallgrímsson, Rvík 7,14. Jónas Þ. Guðmundsson, ísa- firði 7,14. AÐRIR NEMENÐUR Auk þeirra, sem áður voru ugiysing um skoðun bifreiða í lögsagnarum- dæmi Keflavíkurfiugvaliar. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist að aðaisko-5 un bifreiða fer fram svo sem hér segir: Fimmtudaginn 17. maí J—1 — J—50 Föstudaginn 18. maí J—50 — J—100 Föstudaginn 18. maí J—0501 — J—0525 Miðvikudaginn 23. maí J—02001 — J—02050 Fimmtudaginn 24. maí J—02051 — J—-02100 Föstudaginn 25. maí J—02101 — J—02150 Þriðjudaginn 29. maí J—02151 — J—02200 Miðvikudaginn 30. maí J-—02201 — J—02250 Fimmtudaginn 30. maí J—02251 — J—02300 Föstudaginn 1. júní Bifreiðar skrásettar í öðrum umdæmum en eru í notkun hér. Bifreiðaskoðunin fer fram við lögreglustöðina bér ofangreinda daga frá kl. 9—12 og 13—16,30. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur, sbr. lög nr. 3 frá 1956. Sýnd skulu skilríki fyrir því að löðboðin vá- trygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild ökuskír teini skulu lögð fram. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð sam- kvæmt bifreiðarlögunum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma. ber hon- um að tilkynna mér það bx'éflega. Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg, og er því þeim er þurfa að endur- nýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Skoðunardagur fvrir bifreiðir ski'ásettar VL—E verða auglýstir síðar. Þetta tilkynnist öllum er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 11. maí 1956. Björn Ingvarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.