Alþýðublaðið - 16.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.05.1956, Blaðsíða 1
 Ritgerðakepnni um Ásgrím líst- málara á 8. siðu. xxxvn. éxg. Miðvikudagur 16. maí 195C. 109. tbl. jölmennasti fisndur Áka Jakobssyni, frambjóðaiida Alþýðuflokksins á Siglufirði, var mjög vel fagnað Fregn til Alþýðublaðsins. Siglufirði í gær. HÁTT á fimmta hundrað manns sóttu kjósendafund Al Jjýðuflokksins og Framsóknarflokksins á Siglufirði clagskvöldið. Var fundurinn fjölmennasti fundur, inn hefur verið á Siglufirði í fjöldamörg ár. Áki Jakobsson, frambjóðandi HRAKTI ÁRÓÐUR Alþýðuflokksins á Siglufirði, KOMMÚNISTA. flutu framsöguræðu á fundin- Áki gerði ýtarlega grein fyrir um og auk hans töluðu af hálfu brottför sinni úr Sósíalista- Þetta er lítill hluti kvikmyndahússins á Akranesi, Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins var þár kvöld. — Ljósm.: Þórarinn Sigurðsson. CY fundur í fyrrá- Alþýðuflokks og Framsóknar- flokks Sigurjón Sæmundsson bæjarfulitrúi og Jón Kjartans- son bæjarstjóri. \ Fjölmennur | banclalagsfundur | ; á AkraitesL : ALÞÝÐUFLOKKURINN ¦ ; og Framsóknarflokkurinn \ ¦ héldu fjölmennan stjórnmála: « fund við ágætar undirtektir; <: í Bíóhöllinni á Akranesi í. \ fyrrakvöld. Sátu tæplega 300 \ - manns f undinn, og var hann; : því fjölmennari en fundur; ; Hannibals og tveir síðustu: ¦ fundir íhaldsins allir til sam; : ans. ; ¦ Ræðumenn voru þeir Her-: j mann Jónasson, Gj Ifi Þ.j ; Gíslason og Benedikt Grön-; \ dal, en auk þeirra tóku til: ! máls Þórhallur Sæmunds-; ; son bæiarfógeti, Hálfdán- : Sveinsson, kennari og einn: » kommúnisti, Þorv. Steinsson, ¦ : sem fékk vægast sagt háðu-; - lega útreið af hendi Gylfa. - flokknum og hvers vegna hann væri nú í framboði fyrir Alþýðu' flokkinn. Kommúnistar hér í Siglufirði hafa haldið uppi á- J róðri um það, að Áki hefði haft hug á framboði fyrir Alþýðu- bandalagið. Þennan áróður hrakti Áki ger- samlega og sagði að aldrei hefði hvarflað að sér að fara í framboð fyrir Alþýðubanda- lagið, og hefði yfirleitt enga trú á þvi fyrirtæki, frekar en' Sósíalistaflokknum. Var góð- ur rómur gerður að máli Áka. NÝJA NAFNIÐ NÆGIB EKKI. Sjö kommúnistar tóku til „Friðjón á þing frá Akureyri." Glæsilegur fundur Alþýðufi. og Framsóknar á Akureyri Fregn til Alþýðublaðsins. - Akureyri í gær. FUNDUR Alþýðuflokksins pg Framsóknarflokksins í Nýja bíói á laugardaginn var, var sérlega vel sóttur og hlutu ræðu- menn hinar beztu undirtektir. Húsfyllir var, en húsið mun taka um 450 manns. Fundarstjóri á fundinum var Steindór Steindórsson menntaskólakennari, en frummælendur voru Friðjón Skarphéðinsson, frambjóðandi Alþýðuflokksins, Bevn- máls yfir sig gramir yfir því að harð stefan G ,fi Þ. Gíslason og ólafur Jóhannesson. svo reyndur stjornmaiamaður . , ___________ skyldi yfirgefa raðir þeirra. Er t Auk frummælenda tóku til*—--------------------------------------- það álit margra hér, að fleiri máls á fundinum þeir Albertl ^,..........^......_ muni fara að dæmi Áka og yf- Sólvason, Árni Þorgrímsson og' irgefa kommúnista, og að Al- Bragi Sigurjónsson, en í lok þýðubandalagsnafnið muni ekki fundarins ávarpaði fundarstjór- J þeim til að breiða yfir inn> Steindór Steindorsson, > fundarmenn og brýndi f yrir t nægja eðli sitt og innræti. Þrír Sjálfstæðismeim tóku einnig til máls, og varð það mjög til að auglýsa málefnafá- tækt þeirra og ódugnað, bæði fyrir kjördæmið og eins í lands málum. og mönnum, að nú væri um að gera að standa saman. Sigur annars flokksins væri sigur hins. RÆÐURNAR. Friðjón rakti stjórnmálaá- standið í ræðu sinni, benti á GLÆSILEGUR FUNDUR. Fundurinn fór hið bezta hvfn^ Þjoðvom hefði skonzt Frarahald á 1. síðu. Dulles felur fækkunína í he Rússa vera áróðursbragð Vilí heldur hafa hermennina á verSi en við framleiðslu atómvopna. Saineiginlegiir (undur AlþýSu flokksfél. í ALÞYÐUFLOKKSFELÖG-; IN í Reykjavik haida sam-; eiginlegan fund í Iðnó, niðri,' fimrntudaginn 17. maí, kl.; 8,30 e.h. Rætt verður um; skipun framboðslista flokks-I ins við kosningarnar í Rvík.; Sums staðar komino falsverður snjór, og víðast grátt í byggð, Fregn til Alþýðublaðsins ÓLAFSFIRÐI í gær. NORDAUSTAN STÓRHRÍD skall á hér i morgun, veðurhæð" in 7—8 stig og snjókoma mikil. Þetta er bleytuhríð, en þó kom- inn talsverður snjór á jörð, Stórbrim er úti fyrir og leiðir það hingað inn á f jörðinn. Lágheiði varð ófær í morg- un, en hún var farin síðast í gærkvöldi. Hafði annars snjóaði í fyrrinótt, en það tók upp a8 mildu leyti í gær. DRANGUR LIGGUR í VAR£ Vélbáturinn Drangur liggur í vari undir Hrísey. Gat hama ekki athafnað sig á Dah'ík vegna veðurs. Bíður hann nú þess að batni. M. ÞRÍR BÁTAR FRÁ HÚSAVÍK Á SJÓ. Húsavík í gær: Hér er kom- in norðan garður með stórsjó og bleytuslyddu og hefur fest snjó í dag. Lambfé mun vera allt á húsi, en geldfé er ¦nú í hinu versta hreti. í>rír bátar eru á sjó héðan, og fréttist af þeim í dag austur á i>istilfirði, þar sem þeir voru að draga lín- una. SÁ DRANGANESBÁTAR TIL LANDS. Dranganesi í gær: í morgun tók að hvessa og rífa upp sjó, °g hggur við, að nú sé hér stór- bríð. Mjög illt er í sjó, en bátar héðan, sem voru á sjó, siuppu í land, áður en veður versnaði til muna. Er þetta hið versta vorhret. GS úr leik og sýndi fram á hvernig Alþýðubandalagið reynir að slá ryki í augun á'fólki með því að láta í það skína, að Alþýðu- bandalagið og Alþýðusamband- ið væru eitt og hið sama. í ræðu sinni tók hann íhaldið rækilega í gegn. Gylfi ræddi efnahagsmálin og benti á, að ekki færi Ixjá því, að á næsta þingi yrði. þingflokkur þessara flokka stærsti, sam- stæði þingflokkur. Eftir kosn- iiigar mundi því falla í hans WASHINGTON, þriðjudag. — John Foster Dulles, nta'n-'hlut að mynda stjórn, meiri- ríkisráðherra, lýsti því yfir-i dag, að hann vildi heldur hafa ' hlutastjórn eða minnihluta- . rússnesk hermennina í varðstöðu, en að þeir framleiddu ^^^^^^^'^^ÍmáÁié^ á eynni muni ætla að byrja árásir á óbreytta vopn. A blaðamannafundi sínum í dag tók hann tilkynningx,-^^T^SSSSíSjfc^- borgara, eftir að árásin hafði verið gerð á tvo brezka Rússa um fækkun , her smum til rækilegrar athugunar «g)hvað þá) ef enn fieiri bættust | menn, peinkennisklædda. sagði, að Bandaríkin hyggðust ekki fækka í her sínum og nota;við, eins og miklar líkur væru fyrir. Gylfi lauk ræðu sinni með orðunum: „Friðjón á þing fyrir Akureyri!" og tóku menn undir það með geysilegu lófataki. Árásir á óbreytta brezka boi ara hefjast á Kýpur, 2 falinír það sem áróðursbragð og svar við liðsfækkun Rússa. -Sem svar við spurningu sagði;að nálægasta skýringin væri þörfin fyrir vinnuafl í iðnaði Dulles, að hann yrði að viður- ^ kenna, að það væri mögulegt,'og landbúnaði. að fækkunin þýddi, að Sovét- ríkin væru fallin frá því að •beita valdi í alþjóða 'stjórnmál- um. 1 skrifáðri yfirlýsingu sagði hann auk þess, að Bandaríkin fögnuðu fækkuninni í rúss- neska hérnum, ef hún væri ¦ítTierki um, að Sovétríkin mundu ekki nota valdbeítingu í alþjóða málum, en hann hélt því fram, í SAGÐI ÞETTA FYRIR. Dulles minnti einnig á, að hann hefði í síðustu vaku sagt fyrir, að Sovétríkin mundu flytja vinnuafl svo um munaði úr heraflanum yfir í iðnaðinn og landbúnaðinn. Með tilliti tii Afhenti Irúnaðar- bréf í Finnlandi. Maður með svarta grímu fyr- ir andlitinu kom inn í banka nokkurn í Limasol og skaut bankastjórann, sem var brezk- ur. Aðrir starfsmenn bankans aátu forðað sér. BRETI SKOTINN í BAKIÐ OG HONUM MISÞYRMT. Óbreyttur borgari var einnig skotinn í bakið og honum síð- an misþyrmt í gær á norður- HINN 14. maí s.l. afhenti Magnús V. Magnússon Finn- landsforseta trúnaðarbréf sitt' hluta eyjarinnar. Hann er fyrsti þessara væntanlegu ráðstafana I sem sendiherra íslands í Finn-1 óbreytti brezki borgarinn, sem hefði Bandaríkjastjórn sett á I landi. — Frá utam-íkismálaráðu • fellur í sókninni gegn Bretum <Frh. á 2. síðu.) ineytinu. lá eynni. TVÆR HANDSPRENGJU- i ÁRÁSIR. Hermdarverkamenn köstuðu. fyrripartinn í dag handsprengju að tveimur brezkum herbifreið- um norðan við Paphos. Enginn. særðist þó við þá árás. Einnig var varpað handsprengju aðv slökkviliðsbifreið á aðalgötu Paphosborgar, en slys varðs þé ekki á mönnum. Þá var heima- tilbúinni sprengju varpað að húsi manns nokkurs, sem er í öryggisþjónustu Breta. í>að var í Famagusta á austurströnd eyj annnar. .T3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.