Alþýðublaðið - 16.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.05.1956, Blaðsíða 1
s S ) V V 'í ) ) ) ) Grein um eyna Mallorca er á -t. síðu. V s s s s s s s s s £ Ritgerðakep)j:ii um Ásgrím líst- málara á 8. síðu. XXXVn. érg. Miðvikudagur 16. maí 1956. 109. íl»l. FjöimennasSi fundur er hald Áka Jakobssyni, frambjóðanda Alþýðuflokksins á Siglufirði, var mjög vel fagnað. Fregn til Alþýðublaðsins. Siglufirði í gær. HÁTT á fimmta hundrað manns sóttu kjósendafund Al- þýðuflokksins og Framsóknarflokksins á Siglufirði á mánu- dagskvöldið. Var fundurinn fjölmennasti fundur, sem hald- inn hefur verið á Siglufirði í fjöldamörg ár. j Áki Jakobsson, frambjóðandi HRAKTI ÁRÓÐUR Alþýðuflokksins á Siglufirði, KOMMÚNISTA. J fluiii framsöguræðu á fundin- Ák: gerði ýtarlega grein fyrir um og auk hans töluðu af hálfu brottför sinni úr Sósíalista- Alþýðuflokks og Framsóknar- flokknum og hvers vegna hann' flokks Sigurjón Sæmundsson væri nú í framboði fyrir Alþýðu ’ bæjarfulltrúi og Jón Kjartans- flokkinn. Konunúnistar hér í son bæjarstjóri. Þetta er lítill hluti kvikmyndahússins á Akranesi, er fundur Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins var þar í fyrra- kvöld. — Ljósm.: Þórarinn Sigurðsson. bandaiagsfundur á Akranesi, ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarflokkurim héldu fjölmennan stjórnmáh fund við ágætar undirtckti í Bíóhöllinni á Akranesi fyrrakvöld. Sátu tæplega 300 manns fundinn, og var hann því fjölmennari en fundu Hannibals og tveir síðustu fundir íhaldsins allir til san ans. Ræðunienn voru þeir Her mann Jónasson, Gylfi Þ Gíslason og Benedikt Grön dal, en auk þeirra tóku ti rnáls Þórhallur Sæmunds son bæiarfógeti, Hálfdá Sveinsson, kennari og ein kommúnisti, Þorv. Steinssoi sem fékk vægast sagt háðu lega útreið af hendi Gylfa. „Friðjón á þing frá Akureyri.“ Glæsilegur fundur Alþýðufl. og Siglufirði hafa haldið uppi á- róðri um það, að Áki hefði haft hug á framboði fyrir Alþýðu- bandalagið. Þennan áróður hrakti Áki ger- samlega og sagði að aldrci hefði hvarflað að sér að fara í framboð fyrir Alþýðubanda- lagið, og hefði yfirleitt enga trú á því fyrirtæki, frekar en ! Sósíalistaflokknum. Var góð- bíói á laugardaginn var, var sérlega vel sóttur og hlutu ræðu- ur rómur gerður að máli Áka. menn hinar beztu undirtektir. Húsfyllir var, en húsið nmn Sums siaSar kominn ialsverSur snjór, og víðast grátt f byggð. Fregn til Alþýðublaðsins J ÓLAFSFIRÐI í gær. t NORÐAUSTAN STÓRHRÍB j skall á hér í morgun, veðurhæð' in 7—8 stig og snjókoma mikil. Þetta er bleytuhrið, en þó kom- inn talsverður snjór á jörð. Stórbrim er úti fyrir og leiðir það hingað inn á fjörðinn. Lágheiði varð ófær í moig- un, en hún var farin síðast í gærkvöldi. Hafði annars snjóa5 í fyrrinótt, en það tók upp að mildu leyti í gær. Fregn til Alþýðublaðsins. FUNDUR Alþýðuflokksins og Akureyri í gær. Framsóknarflokksins í Nýja NÝJA NAFNIÐ NÆGIR taka um 450 manns. Fundarstjóri á fundinuni var Steindór EKKI. 1 Steindórsson menntaskólakennari, cn frummælendur Sjö kommúnistar tóku til Friðjón Skarphéðinsson, frambjóðandi Alþýðuflokksins, Bern- máls yfir sig gramii yfii þvi að }larg Stefánsson, Gylfi Þ. Gíslason og Ólafur Jóhannesson. svo reyndur stjornmalamaður ( r skyldi yfirgefa raðir þeirra. Er' Áuk frummælenda tóku til* það álit margra hér, að fleiri máls á fundinum þeir Albert I muni fara að dæmi Áka og yf- Sölvason, Árni Þorgrímsson og 1 irgefa kommúnista, og að Al- -^ragi Sigurjónsson, en í lok þýðubandalagsnafnið muni ekki íundarins ávarpaði fundarstjór-1 nægja þeim til að breiða yfir mn’ Steindór Steindórsson, J eðli sitt og innræti. , fundarmenn og brýndi f yrir , Þrír Sjálfstæðismenn tóku mönnum, að nú væri um að. einnig til máls, og varð það §era a® standa saman. Sigur j mjög til að auglýsa málefnafá- annars flokksins væri sigui tækt þeirra og ódugnað, bæði DRANGUR LIGGUR I VARI Vélbáturinn Drangur liggur í vari undir Hrísey. Gat hann ekki athafnað sig á Dah-ik , vegna veðurs. Bíður hann nú voru þess að batni. M. fvrir kjördæmið og eins í lands málum. RÆÐURNAR. Friðjón rakti stjórnmálaá- standið í ræðu sinni, benti á Ðulies felur fækkunsna í her Rússa vera áróðursbragð .Vill-heldur hafa hermennina á verði en við framleiðsiu atómvopna. GLÆSILEGUR FUNDUR. , , ,A. , • , Fúndurinn fór hið bezta hvfnf hefði skorizt Frarahald á 7. síðu. fJeJ f JfjT * Tv Alþýðubandalagið reymr að sla ryki í augun á fólki með því að láta í það skína, að Alþýðu- bandalagið og Alþýðusamband- ið v'æru eitt og hið sama. í ræðu sinni tók hann íhaldið rækilega í gegn. Gylfi ræddi efnahagsmálin og benti á, að ekki færi hjá því, að á næsta þingi yrði þingflokkur j þessara flokka stærsti, sam- stæði þingflokkur. Eftir kosn- ingar mundi því falla í hans WASHINGTON, þriðjudag. — John Foster Dulles, utan-jhlut að mynda stjórn, meiri- ríkisráðherra, lj’sti því j'fir í dag, að hann vildi heldur hafa hlutastjórn eða minnihluta- Sameiginlegnr fundur Alþýðu- flokksféi. í Rvík. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG IN í Rejkjavik halda sam eiginlegan fund í Iðnó, niðri fimmtudaginn 17. maí, k 8,30 e.h. Rætt verður um skipun framboðslista flokks ins við kosningarnar í Rvík ÞRIR BATAR FRA HÚSAVÍK Á SJÓ. Húsavík í gær: Hér er kom- in norðan garður með stórsjó og bleytuslyddu og hefur fest snjó í dag. Lambfé mun vera allt á húsi, en geldfé er nú í hinu versta hreti. Þrír bátar eru á sjó héðan, og fréttist af þeim í dag austur á Þistilfirði, þar sem þeir voru að draga lín- una. SÁ DRANGÁNESBÁTAR TIL LANDS. Dranganesi í gær: í morgun tók að hvessa og rífa upp sjó, og liggur við, að nú sé hér stór- hríð. Mjög illt er í sió, en bátar héðan, sem voru á sjó, siuppu í land, áður en veður versnaði til muna. Er þetta hið versta vorhret. GS Arásir á óbreytla brezka borg- ara hefjast á Kýpur, 2 iallnir . _ , , „ . . , NICOSIA, 15. maí. — Bretar í Nicosiu óttast nú, að and- rússnesk hermennina í varðstöðu, en að þeir framleiddu ^flokk^ií" stæðJ ! stöðuhreyfingin á eynni muni ætla að byrja árásir á óbreytta vopn. Á blaðamannafundi sinum 1 dag tok hann tilkynmngu . þessum kosningum, j brezka borgara, eftir að árásin hafði verið gerð á tvo hrezka Rússa um fækkun í her sínum til rækilegrar athugunar ogt'hva8 þá ef enn fleiri bættust | menn, óeinkennisklædda. sagði, að Bandaríkin hyggðust ekki fækka í her sínum og notajvið, eins og miklar líkur væru það sem áróðursbragð og svar við liðsfækkun Rússa. Sem svar við spurningu sagði Dulles, að hann yrði að viður- kenna, að það væri mögulegt, að fækkunin þýddi, að Sovét- ríkin væru fallin frá því að beita valdi í alþjóða stjórnmál- um. í skrifáðri yfirlýsingu sagði hann auk þess, að Bandaríkin fögnuðu fækkuninni í rúss- að nálægasta skýringin væri þörfin fyrir vinnuafl í iðnaði og landbúnaði. SAGÐI ÞETTA FYRIR. Dulles minnti einnig á, að hann hefði í síðustu \iku sag.t fyrir, að Sovétríkin mundu flytja vinnuafl svo um munaði úr heraflanum yfir í iðnaðinn . *, Maður með svarta grimu fyr- fynr.GylfilaukræSusinnimeð' andHtinu kom inn f banka orðunum: „Friðjon a þmg fyrir ’nokkurn f Limasoi og skaut Akureyri!11 og toku menn ■undir . bankastjórann, sem var brezk- það með geysilegu lofataki. ur Aðrir starfsmenn bankans Igátu forðað sér. Afhenti frúnaðar- bréf í Finnlandl. BRETI SKOTINN I BAKIÐ OG HONUM MISÞYRMT. Óbreyttur borgari var einnig HINN 14. maí s.l. afhenti skotinn í bakið og honum síð- Magnús V. Magnússon Finn-1 an misþyrmt í gær á norður- neska hérnum, ef hún væri og landbúnaðinn. Með tilliti til landsforseta trúnaðarbréf sitt hluta eyjarinnar. Hann er fyrsti 'Snerki um, að Sovétríkin mundu þessara væntanlegu ráðstafana ekki nota valdbeitingu í alþjóða jhefði Bandaríkjastjórn sett á málum, en hann hélt því fram. (Frh. á 2. síðu.) sem sendiherra íslands í Finn- j óbreytti brezki borgarinn, sem landi. — Frá utanríkismálaráðu ■ fellur í sókninni gegn Bretum nevtinu. I á ejmni. TVÆR HANDSPRENGJU- , ÁRÁSIR. Hermdarverkamenn köstuðu fvrripartinn í dag handsprengju að tveimur brezkum herbifreið- um norðan við Paphos. Enginn særðist þó við þá árás. Einnig var varpað handsprengju að slökkviliðsbifreið á aðalgötu Paphosborgar, en slys varð þó ekki á mönnum. Þá var heima- tilbúinni sprengju varpað að húsi manns nokkurs, sem er í öryggisþjónustu Breta. Það var í Famagusta á austurströnd eyj arinnar. *,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.