Alþýðublaðið - 16.05.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.05.1956, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 16. maí 1056. A1þ ý$ ubIa KROSSGATA NR 1033, Úför mannsins míns INGOLFS JONSSONAR Hringbraut 65, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 17 þ. m. kl. 10,30 f. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Kristín Ricther Jónsson. Innilegasta þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andiá' jarðarför mannsins míns Lárétt: 1 Hagur, 5 tónlistar- orð, 8 kvenmannsnafn, 9 tveir eins, 10 ungviði, þf., 13 húsdýr, 15 úi-gangur, 16 oft, 18 hvíía. Lóðrétt: 1 öðru tengt, 2 part- ur fisksins, 3 flokkur, 4 hjálp- arsögn, 6 stétt, 7 band, 11 kennd, 12 jörð, 14 auðug, 17 algeng sk.st. Lausn á krossgátu nr. 1032. Lárétt: 1 soldán, 5 óska, 8 orna, 9 ii. 10 arfi, 13 nú, 15 eina, 16 arin. 18 innir. Lóðrétt: 1 stofnar, 2 okra, 3 lón, 4 Áki, 6 safi, 7 altan. 11 Rei, 12 ínni, 14 úri, 17 nn. ÞORSTEINS HELGA SIGIJRÐSSONAR Helga Gísladóítir Hjartans þakkir færi ég öllum vinum mínum og skyldmennum er glöddu mig á 70 ára afmæli mínu með blómum, skeytum og góðum gjöfum. Sérstakar þakkir færi ég forstjóra og samstarfs- mönnum í Dverg h.f. fyrir höfðinglega gjöf og heim- sókn. Stefán Barhmann Hallgrímsson, Hafnarfirði. JÓN PEMlLSyt |svgöIfsstTa?ti 4 - Sitrú 82819 sem auglýst var í 14., 16. og 17. tbl. Lögbirtingablaðsins 1956 á m.s. Sigríði, R.E. 269, eign Skapta Jónssonar, fer fram eftir kröfu Kristjáns Eiríkssonar hdl., og Fisk- veiðasjóðs íslands um boð í skipinu í Reykjavíkurhöl’n, miðvikudaginn 23. maí 1956, kl. ÍOV2 árdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. VETTVANGUR DAGSINS verður haldinn í Tjarnarcafé föstudaginn 18. maí og hefst kl. 21. Venjuleg aðalfundastörf Lagabreytingar. Litaval á liúsum — Sum eru mjög Ijós — Treystið ekki eigin dómgreind — Öívunar slys, sem þagað er um SKIPADTGCRÐ RIKISINS / 2 i V $- í ? ? 4 J J p 'X r 13 it- 15 li •T n r □ J : ÞAÐ FÆRIST nú mjög í auk- ana að fólk máíi hús sín sterk- um littim. Reykjavík mátti sann- arlega breyta um litarhátt að nokkru, því að hún var allt of grá og er enn, en grái grjótlit- urinn er alltaf hráslagalegur. — Ég held að það hafi verið ame- rísku bifreiðarnar, sem opnuðu augu okkar fyrir litunum á hús- unurn, en í þessu efni verður að gæta varúðar eins og öðru. Marg ir hafa málað gamla bíla sína skelfing Ijótuin litum. Sami lit- ur, eða Iitir, eiga ekki -við alla bíla. EINS ER MEÐ HÚSIN. Mörg hús, flest vil ég segja, eru smekk lega máluð, en sum mjög ó- smekklega máluð, en sum mjög ósmekklega. Verst eru húsin, sem eru máluð í mörgum litum, sjálf húsin til dæmis skítgul, en horn með rauðum tiglum, en þetta á sér stað. Ég held að menn íettu ekki að treysta eigin lita- dómgreind sinni þegar þeir ætla að mála hús sín. Þeir eiga að leita aðstoðar fagmanna í því efni, þó að þeir máli húsin sjálf- ir. ÉG HEF veitt því athygli, að blöðin hafa sama sem ekkert minnst á tvö athyglisverð ölvun- arslys hér í borginni. Bæði þessi .slys áttu sér stað fyrir um það bil hálfum mánuði. Ég minntist svolítið á sögusagnir, sem gengu um artnað þessara slysa, þegar jeppinn valt við torgio og fing- -urnir lágu eftir á göturmi. Þctta • r bao erna, sem rninnst hefur Ve.r .ð á þetta slys. ANNAB SLYS VAE3, sem vert-.-er að veita attir MarHir kom á fleygiferð á Volks-vagni, ölvaður við stýrið á vitlausum veghelmingi og kastaðist á stóra fólksbifreið. Hann hefði stórslas að bifreiðarstjórann, hefði ekki ;stýrið verið hinum megin. Ekk- ert hefur verið minnst á þetta ' slys opinberlega. En það er nauð synlegt að segja nákvæmlega frá öllum svona slysum. Ég segi þetta ekki vegna þess að ég óski beinlínis efíir því að niðurlægja þá ógæfumenn, sem valda slys- junum, ég þekki þá ekki, veit ‘ekki hverjir þeir eru, en vegna jallra annara er nauðsynlegt að 'blöðin segi frá atburðum. , EF VIÐ ÞEGJUM öll um slíkt, ' þá erum við að stinga undir stóí þvi, sem ætti að geta kennt fólki. j Þá erum við viíandi vits að bjóða i slysunum heim. Það á að segja 'nákvæmlega frá þessum slysum og helzt að birta teikningar af því, hvern'ig slysin bera að hönd- • um. Þetta er hvort tveggja í senn: „góður“ blaðamatur, eins og stunaum er komizt að orði. — Og það sem betra er: þjón- usta við fólkið og daglegt líf þess. ÉG VIL hér með skora á blaða menn að birta fréttir af öllum slíkum slysum og hafa þær' sem allra nákvæmasíár, lýsa' því, hvernig siyéin bera að söndum, Jölvun vagnstjóranna, viðbrögð- 'urn peirra um íeið og slysin verða og svo íramvegis. í raun ! og veru bregðast blaðamenn rkyldu si.nni, ef ]>eir gera þetta jekki. Gefur lögregian ekki nægi 'lega.r upplýsingar um svona dys? Skjaldbreið fer til Snæfellsnéshafna og Flateyjar hinn 21. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag. Farseðl ar seldir árdegis á laugaröag. Stjórnin. að AlþýðuhlaSiimu £á i'ál

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.