Alþýðublaðið - 16.05.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.05.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 16. maí 1956. AifoffSufolaglg Korsa læknisins Frönsk-ítölsk stórmynd. — Kvikniyndasagan kom sem framhaldssaga í „Sunnudagsblaðinu.“ Aðalhlutverk: Þrjú stærstu nöfnin í franskri kvikmyndalist: Michele Morgan — Jean Gabin og Daniel Gelin. Danskur skýringartexti. — Myndin hefur ekki verið svnd áður hér á landi. Sýnd klukkan 7 og 9. Aðalfundur Skógraekiarfélags fteykjavíkur verður haldinn í Tjarnarcafé uppi í dag. miðviku- daginn 16. maí klukkan 8,30 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Að fundarstörfum loknum segir framkvæ.mdastjóri félagsins, Einar G. E. Sæmundsen, frá skjólbelta- ræktun á Jótlandi og sýnir kvikmynd. STJÓRNIN í heiminum eru í Bandaríkjun- um. Bretar fara allra þjóða mest í kvikmyndahús. Hver Breti íer að meðaltali 25 sinnum í bíó árlega. asf árlep § kolanásni 1953 fórust 600 námumenii í Ruhr ÖRYGGI í kolanámum hefur aukizt mjög mikið síðustu 25 árin, en samt eru slysin í kola- námunum það ískyggilega mikil enn í dag, að það þvkir ástæða til að ræða málið á alþjóðavett- vangi til þess að reyna að finna ráð til að draga úr slysunum. Nú hefur Alþjóðavinnumála- skrifstofan (ILO) látið rann- saka slys í kolanámum og ligg- ur fyrir ítarleg skýrsla um mál- ið. í skýrslunni er lögð áherzla á, að nauðsyn beri til að halda áfram að gera ráðstafanir til þess að draga úr slysunum. Það sé til dæmis mikilsvert að kom ast að því, hve mikinn þátt mannleg mistök eigi í slysun- um. Skýrsla ILO var til umraaðu í kolanámunefnd stofnunarinn- ar, sem nýlega kom saman til fundahalda í stambul. Fundinn sóttu vinnuveitendur og verka- menn frá 16 helztu kolafram- leiðslulöndum heims. ERFITT Aö FÁ VERKA- MENN í NÁMURNAR. Af skýrslum um kolanám frá 10 af þessum löndum og sem ná yfir 25 ára tímabil, frá 1929— 1954, virðist svo sem lítt hafi dregið úr slysum hin síðari ár og sem þykir benda til þess, að allar hugsanlegar varúðarráð- stafanir séu nú gerðar og það sé efamál hvort hægt sé að draga öllu meira úr slysunum. yrðum félaga sinna í öðrum löndum. UNESCO byrjaði á þessumi ferðum 1952 og síðan hafa 4370 verkamenn frá ýmsum löndura heimsótt félaga sína erlendis. UNESCO greiðir ferðákostn- að milli landa, en verkalýðsfé- lög, vinnuveitendur, eða verka- menn sjálfir greiða annan kostn að af ferðunum. Á þessu ári veitir UNESCO um 40.000 dollara í íerðastyrki,, en verkalýðsfélög og aðrir aðil- ar leggja fram sem svarar 125 þúsund dollurum. a Framhald af 1. síðu. ' fram, og var húsið jafnfullskip- 1 að, er fundi lauk og stóð hann í hálfan sjötta tíma. Fundar- | stjóri var Guðbrandur Magnús- son kennari. I Aldrei ástsla ti! aS Knattspyrna Eftirfarandi tölur sýna glögg- lega, hve slvsin eru tíð í kola- námunum: Árið 1953 slösuðust 134,000 kolanámuverkamenn í Ruhr- héruðunum. Þar af dóu 599. Sambærilegar tölur frá Banda- ríkjunum voru þetta ár 26.275 slys og 460 dauðsföll. í Bret- landi 233.498 slys og 381 dauðs- fall. í Indlandi 2842 slys og 330 dauðsföll. ILO bendir á, að kolanám sé svo illræmt meðal verkamanna, að stöðugt verði erfiðara að fá verkamenn til að vinna í nám- um. En takist að draga úr slysa- hættunni er talin meiri von til, að menn fáist til að vinna í Tæknihjálp S. Þ, ívöfölduð SÍÐASTLIÐIN tvö ár hefur tæknihjálp Sameinuðu þjóð- anna og sérstofnana tvöfaldazt. , , Aðstoðin er veitt með því að Þess að, taka Sovetnkm inn i sérfræðingar eru sendir til Atlantshaísbandalagið. þeirra þjóða, sem skammt eru á veg komnar í nýtízku tækni, eða með því að rnenn frá þess- um þjóðum fá styrki til áð ferð- ast til iðnaðarþjóðanna og læra þar. Það hefur nú verið tilkynnt í aðalstöðvum Sameinuðu þjóð- anna, að reynt verði enn að auka tæknihjálpina svo vel sem hún hefur gefizt. I OSLÓ, 15. maí. (NTB). Ismay lávarður, framkvæmdastjóii Atlantshafsbandalagsins sagði á blaðamannafundi í Osló, að aldrei mundi þurfa að koma til BRETAR AHUGASÓMUSTU BLAÐALESENDUR. Það gefur nokkra hugmynd dag! Tala sjónvarpstaekia hefur þrefaldast DAGLEGA eru gefin út í tíunda . hluta mannkynsins heiminum 225 milljónir eintaka kvikmyndahús. dagblaða. Tala viðtækja er aft- úr á móti orðin 227 milljónir og við það bætast svo 40 mill- jónir sjónvarpstæki. Frá þessú er skýrt í bók, sem Menningar- og vísindastofnun Sameinuöu um efnahagslegt og félagslegt þjóðanna (UNESCO) hefur ný-' ástand, að í Evrópulöndunum íega gefið úr. Bókin er 264 síð- ‘eru gefin út 38% allra dagþlaða ur og nefnist „World Communi- heimsins, en 24% í Bandaríkj- cations". í bókinni er mikill unum. En í Asíu allri, Afríku fróðleikur um útgáfu dagblaða og Suður-Ameríku samanlagt í heirninum, uro útvarpsstarf-1 aðeins 24% allra dagblaða semi, kvilanyndir og sjonvarp. heims. Bretar eru áhugasamh' ,Ei’ þarna yfirlit um þróun þess- blaðalesendur og lesa mest allra ara mála í heiminum s.l. fimm þjó6a af dagblöðum. Eru í Bret al’ |landi gefin út 609 dagblöð fyrir Viðtækjum fer stöðugt fjölg- hverja 1000 íbúa. Næst KS&ur andí í heiminum og eins og sjá Svíþjóð, þá Luxemburg og ís- má af tölum, sem birtar eru hér land er fjórða þjóðin í röðinni að frarnan, eru viðtækin nú hvað blaðalestur sneríir. fleiri en samanlagður eintaka-1 Helmingur allra viðtáekja í fjöldi allra dagblaða heims. heiminum eru í Bandaríkj.yn- Síðastliðin fimm ár hefur upp-[um og 30 (v í Evrópulöridíím, lag dagblaða heimsins aukizt’en aðeins 11% í Asíu, Áfríku pejn svarar 14%, en tala við-! og' Suður-Ameríku. tækja hefur á sama tíma aukizt j Það eru 7.400 útvarpsstöðvTar um 41%. Sjónvarpið hefur rutt sér til rúms með ótrúlega miklum hraða hin síðári ár. Eru nú þrisvar sinnum fleiri sjónvarps- ■tæki í notkun en var íyrir fimm árum. Þá eru í heiminum 130, 000 kvikmyndahús. Er talið, að á einni viku fari sem svarar miklu Fram. Krist- beztu í heiminum og 44% þeirra eru í Bandaríkjunum, þar sem' 7f4 viðtæki eru í notkun íýffr hverja 1000 íbúa. Reglubundnu sjónvarpi hefúr nú verið komið á í 26 löndum, en 8 lönd eru í þann veginn að koma sér upp sjónvarpsstöðv- um. 80% allra sjónvarpstækja (Frh. af 4. síðu.) er sótt og varizt á báða bóga, og af miklu kappi, en fleiri mörk eru ekki skoruð, og lauk leiknum með sigri Víkings, 2:1, eins og fyrr segir. — Lið Víkings var nú samstæðara en á móti Ólafur, Jens og Björn jánsson eru efalaust menn liðsins og hafa sýnt það að þeir eru allir vaxandi leik- menn. Ólafur er þegar kominn í fremstu röð íslenzkra mark- varða. Liðið í heild var harð- snúið og ákveðið. Góður vilji þess var augljós. En sá vilji er jafnan sigursæll. Víkingur er eitt af sterkustu knattspyrnu- félögum landsins og á merka sögu að baki. Undajifarin ár hefur hann átt við félagslega örðugleika að stríða, en virðist nú vera kominn yfir örðugasta hjallann. Lið hans sýndi það í jjessum leik og væntanlega þeim öðrum, sem það tekur þátt í nú í sumar, að ákveðið er stefnt að því að hefja Víking aftur upp til fyrra gengis á knattspyr nusviðinu. í liði Vals voru þeir Árni og Einar traustustu menn varnar- innar ásamt markverðinum, sem með hverjum leik sínum sannar markmannshæfileika sína æ betur. Gunnar Gunnars son bar mjög af öðrum fram- herjum um hraða og baráttu- vilja. Að öðru leyti voru Vals menn um of svifaseinir í við skipturn sínum við hina hrað- fara Víkinga. Tókst þeim aldrei að ná öruggum tökum á leikn- um eða hafa frumkvæðið svo neinu næmi, E.B. Alþjóðareglur um geimsiglingar Olíuframleiðslan í Heiminum slór- slóreykst. OLÍUFRAMLEIÐSLAN í heiminum var rneiri árið 1955 en hún hefur nokkru sinni ver ið fyrr, segir í hagskýrslum Sameinuðu þjóðanna íyrir apríl mánuð. Framleiðsla á. qlírnn og benzíni jókst á árinu um 85 MÖNNUM er nú orðið ljóst, ’ minjón tonn í 778 mfflionir að það er orðið tímabært að tonna> en Það » 11'6% aukn' fara að undírbúa alþjóðalöggjöf m§- og reglur um siglingu geim-| Norður-Amerika er stsersþ skipa. Þess vegna hefur Alþjóða olíuíramleiðandínn meo 369 flugmálastofnunin (ICAO), sem min3- tonn 1955 (340,9 millj. er sérstofnun innan Sameinuðu ' 1954), en það er 3,2% auknjng. þjóðanna, ákveðið aö taka mál-! Tiltöluleg mesta olíufram- ið á dagskrá á þingi, sem haldið leiðsluaukningin varð í Sovét- verður innan skamms í Caracas ' ríkjunum, Kína, Austur-Eviópu í Venezuela. (frá 72,3 millj. tonnum í 84,7 í skýrslu um málið, sem lögð milljónir tonna, eða 17,2% verður fyrir þinglð, er þess get-1 aukning. í hinum nálægat l ið, að núgildandi alþjóðareglur; Austurlöndum (Iran, Arabíy e. veiti þjóðunum ákvörðunarrétt s. frv.) nam olíufreiðslan 1955 yfir geimnum yfir sínu landi. 169,9 milljón tonnuna (137,8 ór En hins vegar séu engar um- ið áður og í Mið-Ameríku (þar ferðarreglur í hinum „ytra“ með Mexikó og Venzúela) vatf geimi. olíuframleiðslan 137,5 milljón- ir tonna 1955 á móti 12.2,3 árið áður. Þrátt fyrir hina miklu oiía framle.iðsluaukningu i Norður- Ameríku 1955, en það er. mesta aukning á einu ári, sem sógur fara af, er þáttur Norður-Ame ríku ekki eins mikill í olíufram * leiðslu heimsins og hann heíur UM 200 danskir, norskir og frið 111 ^ssa- Hluti Noröur- sænskir verkamenn og embætt- {Am^kumanna i oliufram- ismenn munu á næstu sex mán- jiclðsiu heinasxns 195o nam 4.- ,,> 200 norrænir verka- menn ferðast um Evrópu 3 uðunx ferðast um Evrópulönd á!at aiiri framleiðslunni á nxót? veguixx Menningar- og vísinda- j ^3% 1954 rúmlega o3% 195» stofnunar Sameinuðu þjóðanna °S 64% a árunum fyrir siðustu (UNESCO). Alls gengst UNES heimsstyrjöld. En Norður-Am-' CO fyrir að um 12000 vei'ka- menn frá 16 löndum fá tæki- færi til að ferðast erlendis þessu ári. , Tilgangurinn með ferðunum; af allri olíuframleiðslu heims- er fyrst og frenxst, að veita ins, Vestur-Evrópulöndin 14% verkanxönnum tækifæri til að! og Sovétríkin, Kína og Austur- kynnast kjörum og vinnuskil-’ Evrópulöndin til samans 10%. ríkumenn eru enn stærstu olíu neytendur í heimi. Síðustu töl . ur um notkunina eru, frá 1954, er Norður-Ameríka notaði 5.8'; 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.