Alþýðublaðið - 17.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1956, Blaðsíða 1
Sjónarvottur segir frá ræðu Krústjovs á 5. síðu. XXXVII. árg, 110. tbl. Belgrad í faðnii vorsinS á 4. síðu. IIeiIdsalablaðið Ný tíðiiuli játar - vefnissprengju Von á lireint póliiískum aðgerðum í efna- hagsmálunum, ef íhaldið missir völdln í næsfu kosningum. Y|5 ASirðSIUa NÝ TIÐINDI, málgagn Verzlunarráðs íslands, ræddi ný- lega kosningahorfurnar til að heita á gróðamennina í Sjáli'- stæðisflokknum að duga sem bezt. Lýsir það mætavel ótta i- haldsins og spáir því, að eiuokunaraðstaða Sjálfstæðisflokks- ins sé í mikilli hættu. Aðalatriðið í því sambandi er að brej tt verði yfirstjórn bankanna, svo að íhaldið ráði þar ekki letig- ur eitt öllu. Þar kenndi heildsalaklíkuna til. Hitt er annað mál, hvort almenningi í landinu þyki illt til þess að hugsa, sprengja, cr varpað liefði verið völdurn og áhrifum Sjálfstæðisflokksins verði hnekkt með úr flugvél. í tilkynningu, sem þeirn hætti, sem Ný Tíðindi óttast. Ur því munu kosningarnar gefin var út um tilraunina í skera. | Kosningaviðhorfin eru rædd ana. Þá segir svo orðrétt í for- , i forustugrein Nýrra tíðinda, og ustugrein Nýrra tíðinda: BRETAR sprengdu í fyrri- nótt vetnissprengju á tilrauna- svæðinu á Monte Bello eyjum fyrir norðan Ástralíu. Var sprengju þessari komið fyrir á liáum stálturni og var það gert til þess að sprengingin yrði sem líkust því að sprungið hefði gær, sagði, að , tilraunin hefði lieppnazt mjög vel. j kemur þar skýrt í ljós, að heild ■ salaklíkan óttast um einokun- áraðstöðu sína. Bandalag um- , bótaflokkanna og fylgi þess ; hefur skotið henni eftirminni- lega skelk í bringu. Ný tíðindi byrja á því að gera þessa játningu: ,,Bæði á sviði utanríkis- og innanríkis- ÞAÐ var tilkynnt í Clarence mála er ágreiningur, sem kosn- House, heimili Margrétar prins ingarnar snúast um. Og þar er essu í Englandi, í gær, að orð- ekki um neinn yfirborðságrein- rórnur sá, er gengi um, að hún ing að ræða, heldur er þar deilt hyggðist trúlofast Kristjáni um grundvallaratriði.“ Síðan nokkrum, prinsi af Hannover, víkur sögunni að því, sem íhald væri rangur. ið hugsar mest um þessa dag- Hargrét ekki um það bil að irú- lofast. Ovíða fjón af stórhríðargarð- inum norðanlands í fyrradag Víðast sófskin og þíðviðri í gær og nýsnævið tekur mjög ört upp. TJÓN AF VÖLDUM stórhríðarinnar, sem gekk yfir Norð- xuland í fyrradag og fyrrinótt, virðist hafa orðið lítið, enda mim lambfé víðast hafa verið í húsi eða það haft nærri bæjum. Geldfé var víða búið að sleppa og mun það hafa hrakizt sums staðar að minnsta kosti, en sums staðar var því smalað. Það auðveldaði, að hretið LEYSING „í þessu sambandi má einn- ig benda á yfirlýsingar fyrr- nefndrar samsteypu um að breýta þurfi til um yfirstjórn bankanna vegna þess að and- stöðuflokkur samsteypunnar hafi í tveim bönkum nú sem stendur fleiri bankastjóra úr sínum hópi en samsteypan. Þetta gæti gefið það til kynna, að von væri á ýmsum hreint pólitískum aðgerðum varðandi efnahagsmálin, sem beitt j'rði gegn tilteknum aðilum, og er víst lítill vafi á að verzlunar- stéttin mundi þar lenda milli stafs og hurðar. Að ellu sam- antöldu er það ekki glæsilegt útlit fj-rir verzlunarstéttina, ef haftaflokkarnir j-rðu ofan á.“ Auðvitað þarf ekki að taka fram, að Ný tíðindi eiga við heildsalana, þegar blaðið talar um verzlunarstéttina. Og játn- ing heildsalablaðsins er vissu- lega athyglisverð. íhaldið óttast um einokunaraðstöðuna í bönk- unum og kvíðir nýjum aðgerð- um varðandi efnahagsmálin. Framhald á 7. síðu. METFRAMLEIÐSLA AF STÁLI. í fyrsta sinn í sögu brezka stáliðnaðarins í marzmánuði síðast liðnum komst stálframleiðslan yfir 22 milljónir tonna. Og enn heldur stálframleiðslan áfram að vaxa. Talið er, að fram- leiðsla ársins 1956 verði 7,6 C meiri en síðasta ár. Myndin ec úr bræðsluveri í Wales, og er bráðnu stáli hellt úr 200 tonna potti í mót. 20 ungl. boðið á alþjóðlegl æskulýðsmóf í Bretlandi Haldið á vegum Alþjóða vinahreyfing- arinnar, World Friendship Federation DAGANA 14.—25. júlí næstkomandi verður haldið alþjóð- legt æskulýðsmót í London á vegum Bretlandsdeildar Alþjóöa- hrej-fingarinnar. I fj-rrasumar héldu samtökin æskulýðsmót í Kaupmannahöfn, og sótti það hópur frá íslandi. — Að þessu sinni er Islendingum boðið að senda 20 unglinga á æskulýðs- mótið i London. Að mótinu loknu er hópnum boðið að dveljast um hálfsmánaðarskeið í Skotlandi. íslenzki hópurinn mun leggja ur haldið með leiðarvagni frá af stað hinn 7. júlí með m.s. Edinborg til London. Kemur Gullfossi. Veruðr komið til Ed- hópurinn til London. 11. júlí. í inborgar hinn 10. sama mánað- London munu unglingarnir haf ar og staðið þar við þann dag ast við á völdum einkaheimil- ■og bærinn skoðaður. Síðan verð um, meðan á æskulýðsmótinu ______________________ stendur. Að mótinu í London skall ekki á snögglega, heldur vannst tími til að ná fé inn, þar sem það var ekki fjarri bæjum Fundur í full- Irúaráðinu ann- að kvöld í Iðnó. FULLTRÚARÁÐ Alþýðu- flokksins í Reykjavík heldur fund í Iðnó uppi annað kvöld, föstudaginn 18. maí, k,l. 8.30 e. h. Fundarefni: 1) Félagsmál, 2) Síðari umræða um framboðslistann í Rvík. Veður var gott á Norðurlandi í gær, hægviðri og bjart og leys ing mikil. Tók nýsnævið ört upp, og ekki hefur það valdið umferðarstöðvun á fjallvegum, þótt skafla gerði nokkra. LEITUÐU TIL IIAFNAR Húsavík í gær: Bátarnir héð- an, sem voru á Þistilfirði í gær, leituðu allir hafnar. Einn kom hingað í nótt, annar er á leið- inni frá Þórshöf,n en þangað leituðu tveir, meðan verst var í sjóinn. Minnsti báturinn er þar enn. SÁ. ÉLJAVEÐUR Hofsósi í gær: Veðrinu er nú slotað, en þó er annað slagið éljagangur enn. Kom hér um | slóðir mikill snjór, og dró víða |í allmikla skafla. ALÞYÐUFLOKKSFÖLK! Munið sameiginlegan fund Alþýðuflokksfélaganna í kvöld loknu mun, eins og áður grein- ir, haldið til Skotlands og dvai- izt þar um hálfsmánaðar tíma ! á vegum samtakanna. Einnig |þar verður hafzt við á einka- j heimilum. Haldið verður heim frá Glasgow með flugvél frá Flugfélagi íslands hinn 10. ág- úst. Hann verður í Iðnó, hefst ki. 8,30.'iostúlkurogiodrengir ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur, Kven- * í hinum ísienzka hóp munu J J verða tiu stulkur og tiu dreng- félag Alþýðuflokksins í Reykjavík og Félag ungra ir á aldrinum 16—20 ára. Um- jafnaðarmanna í Reykjavík halda sameiginlegan sóknir um þátttöku sendist fund i Iðno niðn kl. 8,30 1 kvold. Fundarefni er Hafnárstræti 20, fyrir 15. júní. skipun framboðslista Alþýðuflokksins í Reykjavík. Umsókn fylgi upplýsingar um aldur, nám eða atvinnu, ásamt meðmælum frá skólastjóra, kennara eða vinnuveitanda, svo og önnur meðmæli ef fyrir hendi eru. Þá fylgi og vottorð um enskukunnáttu. Framhald á 7. síðti. Ennfremur verða sagðar kosningafréttir utan af landi og formaður flokksins, Haraldur Guðmunds- , son, mun flytja ávarp. Fundurinn hefst með stuttri kvikmyridasýningu. Allt Alþýðuflokksfólk er eindregið hvatt til að sækja fundinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.