Alþýðublaðið - 17.05.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.05.1956, Blaðsíða 2
y b1a8i8 Fhnmtudagur 17, maí 3958. »i. vei Md'StBMS- «r » ,ýf >MM4S?.$Ý,r- : - «••>'■ >»Ú.Í' ,> x tv 'w>>>'< S ‘ V ''úÖW ?«>■*■«'>'. *AW' i»C Állar þessar vörur erit með hin’u heimsþekkía White Rose merki Ruéugler Byg'gingaménn hafið þið athugað sparnaðinn í því að kaupa glerið í heilum klstum: 3mm rúðugler kr. 2{>,f>0 pr. ferm., 4 mm kr. 37,00 pr. ferm., 5 mm. kr. 59,00 pr. ferm- .iSáMÍ- Pétur Pétursson heildverziun. — Hafnarstræti 4. — Sími 82062. Togaraafii ii Hjalteyrar. Yerkamenn Nokki'lr menn • geta fengið atvinnu í glerverksmiðj- unhi. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu verkSmiðjunn ar að Hverfisgötu 50. Giergerðíú. Fregn til Álþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. TOGARINN Egill Skalla- grímsson kom snemma í þess- um mánuði með afla til Hjalt- eyrar, 120 tonn af skreið og 40 tonn af saltfiski, þá kom Slétt- bakur og nieð afla þangað, 55 tonn af skreið og 100 tonn af saltfiski. Var mikil atvinnubót þar í plássinu við þessar land- anir. Br. Ú tvarpið 20.30 Tónleikar: Julíus Katchen leikur á píanó. 20.50 Biblíulestur: Séra Bjarni Jónsson vígslubisltup les og skýrir Postulasöguna. 21.15 Einsöngur: Kirsten Flag- stad syngur lög eftir Arne Dör umsgárd. 21.30 Útvarpssagan: ..Svartfugl'1 eftir Gunnar Gunnarsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Náttúrlegir hlutir. 22.25 Sinfónískir tónleikar. 23.20 Dagskrárlok. ■ ■ 1 DAG er fimmtudagurinn 17. maí 1956. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur frá Hamborg og Kaupmannahöfn í dag kl. 17.45. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa skers, Patreksfjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja (2 ferð ir). Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kirk.iubæjar- klausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. SKIPAFRÉTTIR Ríkisskip. Hekla er á Véstíjörðúm á suð ui'leið. Esja verður væntanlega á Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gærkveldi að vest an og norðan. Þyrill r á leið til þýzkalands. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vest mannaeyja. átfum Hiriar kjarnorkuknúnu vélar fskipsins sungu þungum gný, er jpær v< ru kriúnar til hins ýtr- asta, og samt var eins og geim- :förin > reyfðust vart, svo sterkt vai' nðdráttarafl sólarinnar. .Laskaha geirnfarið hafði nú ver :ið dregið upp að flaggskipinu. Tíraðamælarnír sýndu að ekki ;voru farnir nema nokkur hundr suð kílómetrar á klukkustund, «n það þýddi. að ei ekki tækist að auka hraðan til muriá, mundi ferðin heim til Valeron taka marga sólarhringa, —■ já, það xnundi meira að segja taka marga daga að komast út fyrir aðdráttaraflsvæði sólarinnar, svo að geimförin gætu talizt ör- ugg. Þar að auki mundu vél- arnar eyða svo mikilli kjarn- orku að alls ekki gat öruggt tal izt, að flaggskipið næði til Val- eroh með laskaða geinxfarið í eftirdragi. Áðmírálrium þótti kynlegt hve illa gekk og bauð að aflvélar skipsins skyldu at- hugaðar nánara. Kom þá í Ijós að vegna einhverra utanaðkom- andi áhrifa, sennilega frá sól- inni, skiluðu vélarnar ekki nema hálfri orku. Viðgerðar- mennirnir tóku þegar til ó- spilltra málanna, og áhöfnín beið nokki'a hríð í ofvæni. Val- dun aðmíráll undirbjó að sleppa hinu laskaða skipi; þóttist ekki mega hætta sínu eigin skipi og áhöfn þess í tvísýnu. Hins veg- ar kvaðst hann ekki fyrir nokk- urn mun geta yfirgefið hið lask aða geimskip án þess að vita eitthvað nánara um afdrif á- hafnar þess. „Ég þarf á átta sjálfboðaliðum að halda‘‘, sagði hann. Skípadeild SÍS. Hvassafell er í Rostock, fer þaðan væntanlega á morgun til Gautaborgar og Rykjavíkur.. Arnarfell er í Kristiansund, fer þaðan á morgun til Halmstad og Leningrad. Jökulfell er vi5 Hornafjörð. Disarfell ér í Rau- ma. Litlafell er á leið til Faxa- flóa frá Austfjörðum. Helgafell er væntanlegt til Kotka á morg- un. Etly Danielsen er á Raufar- höfn. Galtgarben er á Breiða- fjarðarhöfnum. Karin Cords fór 13. þ. m. frá Stettin áleiðis tií ísafjarð'ar. Eimskip. Brúarfoss hefur væntanlega farið frá Sauðárkróki í gær- kveldi til Norður- og Austur- landshafna og þaðan til Londoií og Rostock. Dettifoss fór frá Helsingfors 12/5 til Reykjavík ur. Fjallfoss fór frá Leith 15/5 til Rcykjavílcur. Goðafoss fói* frá New York 11/5 til Reykja- víkur. Gullfóss fór frá Leith. 15/5 til Reykjavíkur. Lagaríoss fór irá Anhverpen 15/5 til HÍilí og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reyðarfirði 12/5 til Ham- borgar. Tröllafoss fór frá Rvík. 8/5 til New York. Tungufoss fór frá Gautaborg í gærkveldi til Kotka og Harriina. Hélga Böge fer frá Rotterdám í dag til Rvík- ur. Hebe fer væntanlega frá Gautaborg í dag til Rvíkur. 8LÖÖ O G TÍMÁRIT Ljósberinn, 4. blað 36. ár gangs inniheldur m. a. söguna Bezti viriur Sveins', Sögurriár hénnar mömmu, Undrabló.mið, ævintýri eftir Rósu Dodlituc, frásögn af kornu dönsku kon- ungshjónanna og framhaldssaga, heilabrot og myndasaga. Minningargjöf. Blindravinafélagi íslands hef- ur borizt að gjöf kr. 2000,00 til minningar um Guðríði Magneu Bergmann, er lézt 27. febrúar 1946. Gjöf þessi er gefin í tilefni af áttræðisafmæli hennar, sé'm var 5. nóvember 1955. Gefend- um flytju rnvið okkar innileg- ustu þakkir. F. h. Blindravina- félags íslands. Þ. Bj. ListaSafn Einars Jönssonar er opið á sunnudögum og mið* vikudögum. kl. 1,30^—3,30, _ , Höfum fengíð mjög fjöibreytt úrvai af amerískiuxi f vörum. — Vér viljum besida húsmæðrunum á: Spaghett í tómat- sósy ískrem í dósom Eplaedik Makkarónur i tómatsósn Piparrót i glösy m Sósur, fjöldi teg- unda, o. ni. fl. til alþingiskosninga í Reykjavík 24, júní 1956 (gildir frá 15. júní 1956 tii 14. júní 1957) liggúr frammi aimenniligi til syriis í skrifstofu horgár stjóra, Austurstræti 16, frá 17 maí til 2. júní næstkomandi að báðum dögúiii meðiöldixm, alla virka daga klukkan 9 f. hád. til klukkan 6 e.h. Kærur yfir kjörskránni skulú komnar tii borgarstjóra eigi síðar en 3. júní næstkomandi. Börgarstjórinn í Reykjavík, 16. maí 1956. GUNNAR THORODDSEN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.