Alþýðublaðið - 17.05.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.05.1956, Blaðsíða 6
:6 Alþýö ubjaölö Miðvikudagur 16. maí JS í GAMLA BÍÚ Súni 1475 Hafið og huldar lendur Víðfræg bandarisk verðlauna kvikmynd, gerð eftir metsölu b6k Rivehelar L. Carson, sem þýdd hefur yerið á tuttugu tungumál, þ. á. m. íslenzku. Myndin hlaut „Oscar“-verð- íáunin sem bezta raunveru- leíkamynd ársins. Aukamy'nd: Úr ríki náttúrunnar Sala hefst kl. 2. Sýnd kl. .5, 7 og 9. -•*« í i i AIISTUR- BÆJARBfð Orustan við Iwo Jima SANDS OF IWO JIMA í Einhver mest spennandi I stríðsmynd, sem hér hefur | verið sýnd, en hún fjallar um ” hina blóðugu bardaga, er Bandaríkjamenn og Japanir börðust um Iwo- Jima. John Wayne Forrest Tncker John Agar Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. .5, 7 og 9. I TRIFOLIBiÓ — 1182 — Þínghoimur dansar <BIH KONGRESS TANZT) Bráðfyndin óg fjörug þýzk óperettumynd Óperetta þessi er samin af Werner Heymann með notkun gamalla Vínar- laga qg.fjalíar éi'nið um nokk ' urs konar fund „Sameimiðu þjóðanna" árið 1814. Willi Fritsch Liiian Harvey Paal Hörhiger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Myndin verður aðeins sýnd frasa að hyítasunnu. NT|A BIO — 1544 — Svarti svauurbin | (The Black Swan) | ffisispennandi og viðburða- | bröð amerísk myvd, býggð á binoi frægu sjóræningjasögu tneð sama nafni eftir Rafael Sabatini. TyrtHif Powcr Manren O’IIara George Sanders Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýning ki. 3, 5, 7 og 9. STJðRNUBlÓ Á Indíánasíóðum Spennandi og mjög viðburða- rík ný amerísk kvikmynd eft- ir skáldsögu James Coopers. Aðalhlutverk: George Moatgomery Heiena Carter Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. *■— 1 H II ■ . «J ■»»-< Rekkjan Býnd kl. 7, Alira síðasta sinn. Lífiðer leikur Fjörug og skemmtilega ný amerísk músík- og gaman- mynd i litum. RORY CALKOCN Piper Laurie Sýnd kl. 3, 7 og 9. BLÁSTAKKAR, Hin afar skemmti!eg:a og vin- sæla gamanmynd rneð hinum fræga Nils Puppe. Sý. ki 3, ■ 61 MÓDLEIKHÚSID s s s s s S DJÚPIÐ BLAlfj ?Sýning annan hvítasunnudag^ ÍSLANDSKLUKKAN sýning föstudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. klukkan 20. \ \ Að "öngumiðasalan opin frá) ýkl. 13.15—20.00. Tekið á móti? ^pöntunum. -— Sími 6—2345,? < tvær iínor. ? ?Pantanlr sækist dagiim fyrir^ ? sýningardag, ajjnars seldar^ ?öðruiru i EKIC BAUME ALLTAFHJÁÞÉR 106. DAGL'ít. SVínar dans- og söngvamynd ^ (í Afga litum, með hinni vin- ^ ( sæ! u leikkonu £ Mariu Rökk. ^ Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ Norskur skýringartexti. Skriðdrekaherdeildin THEY WERE NOT DICIDED j Áhrifamikil ensk stríðsmynd, sem er byggð á sannsöguleg- um atburðum úr síðasta stríði. Aðalhlutverk: Edward Underdown Ralph Clanton Helen Cerry Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. i j-! I I HAFNAR- FJARÐARBIG — 9249 — "t f Ný þýzk úrvalsmynd, tekin í I hinu þ ekkta skemmtihverfi |St. Pau'i í Hamborg. Aðal- j hlutverk leika: Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Moliskinns- buxur telpur. Verð frá kr. 95,0 Toíedo Fischersundi. , land allt. í Reykjavíi C Hannyrðaverzluninni í S Bankastr.. 6, VerzL Gumi- S þórunnar 1 Halldórsd. og'í j skrifstofu félagsins, Gróf- > ? in 1. Afgreidd í síma 4897. $ ? Heitið á Slysavarnafélag- ^ » ið. — |>að bregst ekkL —}' Ms. Dronning Álexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna hafnar í dag, 17. maí kl. 12 á hádegi. Farþegar eru beðnir að mæta í tollskýlinu kl. 11 f. h, Næsta ferð skipsins frá Kaup tnannahöfn verður þann 25. maí via Grænland. Fluttning- ur óskast tilkynntur sern fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zinisen — Erlendur Pétursson — Ónnumst allskonar vatn0- og hitalagnir. Hitalagnir sJ. Akurgerði 41. Camp Kuox B-5, Sendibílasfö Hafnarfjaxða? Vesturgötu 0.. Simi 9941. Heimasímar: S192 og 9921. Samúðarkorf ] Slysavarnafélags ísls&da J kaupa fiestir. Fást hjé) ? slyoavarnadeildum um ) .* 1 nn rl lílH f TH y^Trlrí«.-IT. | J ^ s U V/P APMAPt/ÓL stofunni ræddust þau aðeins við sem Iivort öðru óviðkomandi persónur og unnu bæði allt hvað af tók. En nú stóð Kent ritstjóri andspænis hinu örðuga vanda- máli samtíðarinnar. Það var svo mikilvægt, að jafnvel hér í Jordan var ekki hægt að láta það lönd og leið. Þegar hann sat heima í snotrum híbýlum sínum, eldur brann á árni og heit kaffikannan stóð á ristinni, en hann leit í stórblöðin. sér til gamans og fróðleiks, komst hann ekki hjá því að vera þess var, að allstaðar logaðið eldur í jörðu* Einangrunarstefnan var að vísu nokkur raunabót, en hann vissi það ofboð vel, að hún var yfirskyn eitt. ■ i Kent Freer sat við arinninn og hugsaði margt. Svo reis hann á fætur og gekk að bókaskápnurn. Eftir nokkra lqit fann hann skáldsöguna „Því meiri sigur“, eftir Williara D. Pelly. Gefin út 1921. Hann blaðáði í bókinni. „Bezta skáldsaga sem nokkru sinni hefur verið samin um hlaðaútgáfu í afskelikt um smábæ“„ hafði hann skrifað um hana þá. „Þar er um ó- sviknar tilfinningar að ræða, atburði og sannar lýsingar. Höf- undurinn hlýtur að hafa lifað allt, sem hann segir frá í þessari bók“. Og nú hugðist einmitt þessi höfundur að eyðileggja lýð- ræðisandann, sem ráðið hefur lögum og lofum hér í Banda- ríkjunum. Ekki hvað sízt í smáborgunum og bæjunum. Það er óhugsanlegt, hugsaði Kent. Pelly, — foringi einangrunarsinna ? Ég verð að fara og tala við Zoramyan. Sá tröllstóri aulabárður er flestum hyggnari, þegar allt kemur til alls. Örðugleikarrar láta ekki lengi á sér standa úr þessu, og ég verð að vera vel und ir þá búinn, og ristjórinn var ylnum sannarlega feginn. Þarna stóðu margar af bronzmyndum Mínu, og þegar Zoramyan yar orðinn þreyttur, en-.þótti samt of snemma að loka búðinni.og halda heim, glædi hann ástúðlega við þær. Það var snillingur- inn, eiginkona hans, sem hafði mótað þær í leir í vinnustöfu sinni á bak við hús þeirra, þar sem engum leyfðist að líta inn fyrir dyr, nema hann væri sérstaklega boðinn. Og Zoramyan fagnaði hverri bronzemynd, sem bættist í hópinn í skrifstofu- unni, rétt eins og um skilgetið afkvæmi þeirra beggja væri að ræða. „Þú ert þó ekki korninn eftir auglýsingunni, eða hvaö?'c spurði hann. „En hvað um það, nú fáum við okkur ósvikið, armenskt kaffi“. „Nei, ég er ekki kominn eftir auglýsingunni“, svaraði Kent. „Ég kom bara til að rabba við þig“. „Ágætt. Þá skulum við rabba saman“, sagði Zoramyan. „Mig langar til að rabba við þig um Jordan“, sagði Kent Freer. „Það er líka skemmtilegasta umræðuefni. Jordan er rrýði- leg borg“. „Var það“, sagði ritstjórinn. „Þar var mikil göfgi sarnan- komin á ekki stærri bletti“. „Fjandinn hafi það“, sagði Zoramyan. „Þar sagðist þér yel. Fallega að orði komizt, það verð ég að segja“. „Falíega að orði komizt, já, einmitt“, sagði ritstjórinn. „En jafnvel Hitler komst líka oft fallega að orði“. „Sá þorpari“, svaraði Zoramyan. „Sá ætti að vera kominn hingað til Jordan“. „Það er einmitt það, sem hann er. Og hann er kpminn hingað til langrar dvalar“. Zoramyan hló. „Nei, nú fáum við okkur armenskt kafíi. Þú ert fai'inn að henda gys að mér, kunningi. Þetta er gott kaffi. Betra en sjálfur Hundtyrkinn getur búið til, skal ég segja þér“. „Hitler er kominn hingað til Jordan“, mælti ritstjórinn enn og með áherzlu. Hann er hér staddur, öldungis eihs og hann er staddur í New York, London og París. Þú munt rekast hvar vetna á hann. Veiztu það, að skólastrákarnir ttóku sig saman um að berja son Feinbergs, Gyðingsins, og tvo negradrengi í skólanum í dag? Kynþáttahatrið, ofstækið, einangrunarstefn- an, — allt er þetta Hitler“. Zoramyan leit óttasleginn á ritstjórann. „Ég tel það ekki köílun mína að vinna að þjóðfélagsum- bótum“, hélt Kent áfram. „Ég læt þeim William Randolph Hearst og MeCormick ofursta það eftir. Eg er, og hef alltaf ver- ið, dugmikill blaðamaður, sem ,flyt fólkinu fréttir. En það birt ekki neinar fréttir til lengdar, hvpri í mínu blaði né öðru. ef of stækið fær að leika lausum halda hér í Bandaríkjunum. Því I ? iiMMf !■• aiiiöjiirtin ••■«••• it ur « n m»mn ■••ai? •»•« * *■■■■■■ tr •■■■ mrj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.