Alþýðublaðið - 17.05.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.05.1956, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 17, maí 195S. AlþýSublaiUg T HAFNAS f }Rt)| t Kona læknisins Frönsk-ítölsk stórmynd. — Kvikmyndasagan kom sem framhaldssaga í „Sunnudagsblaðinu.11 Aðalhlutverk: Þrjú stærstu nöfnin í franskri kvikmyndalist: Michele Mórgán — Jean Gabin og Daniel Gelin. Danskur skýringartexti. — Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd klukkan 7 og 9. Karlakérirsn Féstbræður, Söngstjóri: Ragnar Björnsson. í Austurbæjarbíói miðvikudaginn 23. maí kl. 7, fimmtudaginn 24. maí kl. 7 og laugardaginn 2f>. maí kl. 5. Af óviðráðanlegum ástæðum varð að frésta samsöngvum og gilda aðgöngumiðar dags. 17. máí að samsöng 23. maí. aðgöngumiðar dags. 18. maí að samsöng 24. maí og að- göngumiðar dags. 22. maí að sámsöng 26. maí. Vor í Beigrad (Frh. af 4. síðu.) in. Og þeir leyfðu sér að vera menn fyrir sinn hatt, þegár þeir félagarnir Bulganin og Krútsjov komu í heimsókn HLÝRRA í VEÐRI. Það er því hreint ekki að undra, þótt að Belgradbúar séu ’ ánægðir á svipinn, þegar alis ' þessa er gætt og ekki hvað 'sízt Kominformupplausnarinnar um daginn. Júgóslavar segjá sem rétt er, að þeir eigi ekki svo lítinn þátt í þessu öllu saman og hafi mest ! unnið á með sínu kalda stríði i við Kreml og þá stóru fyrir aust an. En riu er að verða hlýrra í , veðri og hinn pólitíski bylur er liðinn hjá um stundarsakir, en allra veðra er von úr þeirri átt, og því er betra að vera á verði. Þegar svo gengið er riiður Rauða hers búluvarð, má heyra suma segja í gamarítón. ,,Hve langt skyldi verða til til við endurskýrum þessa götu og köllum hana sambúðarbúluvarð Konunglegri en sjáifur konungurinn BÓK BJARNA M. GÍSLA- SONAR um handritin hefur valdið ýmsum umræðum í Dan- mörku, og hefur þar kennt margra grasa. Einn af meðlim- um nefndarálitsins danska, sögufræðing'urinn Poul Holt, ritaði meðal annars ritdóm um hana í Kristeligt Dagblad þegar hún kom út í fyrsta sinn. Reyndi hann að vekja andúð gegn henni með því að minna á sambandsslitin, en þau komu, eins og kunnugt er, mörgum Dönum illa fyrir sjónir. Þetta þótti rithöfundinum Jörgen Bukdahl of iangt gengið í ó- drengiíegri herlist, og hann krafðist þess í langri kjallara- grein í sama blaði, að Poul Holt kæmi með einhver vísindaleg og söguleg rök, er sýndu að Bjarni hefði ekki á rettu að standa, en láta allar dýlgjur um sambandsslitin liggja milli hluta. Benti hann í' því sam- bandi á það, að Kristján kon- ungur X hefði sent íslending- um árnaðaróskir til Þingvaliá; 1944, og að Friðrilí konungur hefði heiðrað og viðurkennt f or- seta íslands undir heimsókú hans í Danmörku. Aframhald- andi nöldur um þessa hluti gæti því aðeins sprottið af því, að rithöfundar slíkra' gréi'ria áliíu sig konunglegri en sjálfur kori- ungurinn: Það kom aMrei neitt svar gegn þessari grein Buk- dahls. j Ingólfscafé Ingólfscafé og nýju s . s . s s ■ s s s s , S Söngvari: Jóría Gunnars-dóttir. ^ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. í Ingólfscafé i kvöld kl. 9. 2 hljómsveitir leika, Sími 2826, IÝ1R ÁSKRIFENDtm að’ Alþýðublaðinu fá (Frh. af. 5. síðu.) menn og skoðanabræður, sem sitja nú í fangfelsum Austur- Evrópu og Sovétríkjanna fyrir þá sök eina, að þeir aðhyllast sömu skoðanir og stefnumið og’ j brezkir Alþýðuflokksmenn . . . I Þar sem hann hafði fyrirfram tilkynnt rússnesku leiðtogun- um, að hann myndi minnast á þessi mál, bjóst Gaitskell við því, að þeir myrídu að minnsta, kosti gefa einhver vinsamleg. svör þess ef nis, að þeir myndu! láta taka þetta til frekari at-! hugunar. En í stað þess spratt j Krústjov á fætur öðru siríni og hóf aðra, langa ofstækisræðu. . . . Á hinrí hrokalegasta hátt, sem hugsazt getur, sagði Krús- tjov Gaítskell, að hann yrði að leita í öðrúrri húsum eftir agent um, sem væru reiðubúnir til þess að vernda „óvini verka- lýðsins‘1 Þetta kom af stað nýju flóði upphrópana og spurninga frá verkalýðsleiðtogunum . . . En þá var komið fram yfir mið- nætti, og veizlustjórinn, E. G. Gooeh, sleit þessu kvöldverð- arboði með því að skála fyrir naésta fundi þeirra. „Þið þurfið ekki að reikna með mér“, heyrð ist Krústjov segja í hálfum hljóðum“. fia byrjun. ■ lagt af stað með járnbrautar- l lesf, mörgu fólki hrúgað saman ; í vagna, sem venjulega voru » ætlaðir til griþaflutninga, og iiqaaNnASflHiBUÉ^Mj::iÍMiM>M>**.»M*aM.**.>>aai|».>:«*a>>««>áMÍiua)UindS3aS£'eftir hálfs mánaðar járnbraut- ALÞÝÐUBLADiÐ Heim frá Síberíu. (Frh. af 5. síðu.) uðu henni með blómum, faðm- lögum og fagnaðartárum. Þar var líka staddur danskur hæsta réttarmálaflutningsmaður, Lan- nung að nafni sem undanfarin ár hefur stöðugt unnið að því, að Ásta Krause yrði látin laus. í för með Ástu voru börn henn- ar tvö, fjögurra ára telpa og hraustlegur, veðurbarinn ung- lingur, allvel klæddur. Bar hann sig tígulega, enda þótt hann væri bersýnilega mjög undrandi yfir árásurn blaða- manna og ljósmyndara. Þessi sonur hinnar dönsku konu tal- ar aðeins rússnesku. Frúin sagði blaðamönnum síð an sögu sína í SovétveMunum með fáum orðum. Það var 14. júní 1941, að hermenn koinu um nótt og' höfðu hana á brott méð sér, ásamt syni hennar, er þá var þrigg'ja vetra. Síðan var arférð fengu farþegarnir fyrst fyrir að slíkt sé óeðliléga mik- að koma undir bert loft. Eftir ’ ið. Þá skapast og rúíri fyrir þriggja vikna ferð var svo stað- j kennslu í kæíitækni: Kennslá í næmzt í Kresnorjarisk, smá-j þeirri grein var hafirí við skól- borg í Síbiríu, þar sem fólkinu ann fyrir 4 árum, en hefúr allt- var fengin dvöl. Mann sinn hef- J af verið á hrakhólum végriá ur frúin ekki séð síðan, en frétti, rúmleysis. Ýmislegt fleira kvað að hann hafi látizt nokkru eftir . skólastjóri vera á prj'ónuríum, að þetta skeði. I surrít bráðnauðsynlegt, en éf Þarna í borginni var nóg um ekki breyttist hagur skólarís til vinnu, og lettneska fólkið var. batnaðar, þá má gera ráð fyrir þar frjálst ferða sinna, nema j að nokkur ár líði áður en allt: hvað það varð að mæta hjá lög það kemur til frámkvéémda. reglustjóra mánaðarlega til eft- irlits. Vegna þess hve danska SJÖÐL’R STOFNAÐUR korían kunni lítið í rússnesku Er skólastjóri hafði afhent varð hún fyrst í stað að stunda prófskírteini, ávarpaði hann erfiðisvinnu. Lakast kunni hun : nemendur nokkrum orðum. hinum hörðu frostum. j Eftir skólaslit komtv samá'ri Eftir styrjöldina náði Ásta; nýútskrifaðir' vélstjórar og sambandi við ættmenn sína í j st0fnuðu skólasjóð Vélskólans Danmörku. Húrí þjáðist af heim með 100 kr framlagi frá hvérj- þrá, og loks eftir tíu ára laríga um. Eé sjóðsins á að vérja til bið barst henni frétt um, að hún kaUpa a kennslutækjum og mætti snúa heim. Sonur henn- • öðru, er skólinn helzt þarfnast. ar, sem er nú átján ára að aldri, er útlærður rennismiður, auk þess sem hárín hefur verið bif- reiðarstjóri. Vildi hann gjarna fylgja móður sinni til Danmerk- ur. 20 boðið Ný tíðindi (Frh. af 1. síðu.) Þetta er líka sízt að fui’ða. Hér er komið að kjarna þeirra grund vallaratriða, sem kosningarnar snúast um. Alþýðublaðið fagnar játningu Nýrra tíðinda. Hún er sannarlega þess virði, að allur almenningur gefi henni gaum. Véiskólinn Framhald af 1. síðú. SKIPTIHEXMSÓKN í ráði er, að hér verði uni skiptiheimsókn að ræða. Muri jafnstór hópur brezkra unglinga væntanlega ltoma til íslands sumarið 1957, og er hugmyndin að unglingarnir bui þá á ís- lenzkum heimilum. Er því mjög æskilgt, að væntanléglr þátttak- endur i Bretlandsferðirini gætu tekið brezka unglinga til dval- ar um allt að þriggja vikna tíma næsta sumar. Af þessum sökum verður að þesus sinni að takmarka þátttöku \öð unglingá’ frá Reykjavík, Kóþávógi og Hafnárfirði. Kostnaður fyrir hvern þátt- takenda verður 1500 krónúr. og eru þar í innitalín' öll far- gjöld og þátttökugjald VegnS bæði Lundiina- og Skotlands- dvalar, svo og ferðafrygging'. (Frh. af 8. síðu.) lega vatnsrannsókn á ketilvatn- inu og væri tilgangurinn að korna í veg fyrir tæringu og ket ilstein. Slíkt væri mjög þýðing armikið, einkum fyrir togara- flotann. Slíkt gæti sparað geysi fúlgur í eldsneyti og einnig mætti komast hjá dýrum ketil- hreinusnum. Annað verkefriið, sem á rannsóknarstofunni verð ur unnið, er reyk-analýsur. Þær miða að því að gera vélstjóran- um kleift að fylgjast með því hversu mikil verðmæti tapast með reyknum, og koma í veg Húsið nr. 10 við Bók- hlöðustíg er fii söíu til niðurrifs og brottflutnings nú þegar. Tilboð óskast send skrifstofu bæjarverkfræðirígs, Ing- ólfsstræti 5, og verða þáu opnuð að viðstödduin' bjóð- endum föstudaginn 25. þ. m, kl. 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.