Alþýðublaðið - 17.05.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.05.1956, Blaðsíða 8
 VALBJORN ÞORÐARSON ýann glœsilegt afrek i stang- arstökki á íþróttainótinu í Reykjavík í gærkvtidi. 'Stökk 'áann iéttiiega yfir 4.25. og nuinaði litlu, að kann 'kæmist yfir 4,37, en það hefði ;.erið Islandsmet og bezti á:r- angur- ársins í Evrópu. Afrek laans er eitt hið bezta í álf- dnni-.á þe'ssu ári. LENNOX BOYD. nýlendu- msálaráðherra Breta, skýrði í gser frá því í neðri tleild brezka i> ingsins, hvernig staðið hefði á Jbví, að slítnaði upp ur samn- iingáumleitunum stjórnarinnar í jSingapore og .brezku stjórnar- innar. Það kom einnig fram í ræðu Eoyds, að brezka stjórnin .vaeri reiðubúin til að taka aftur upp ■Líxpræður um þetta mál. Þá mun •u.tanríkisráðherra Singapore I-.afa farið þess á leit, að um- ræðurnar yrðu teknar upp að nýju og málin rædd út frá nýju sfónarmiði. mannvig á Kýpur. LIÐÞJÁLFI í brezka flug- hernum var skotinn til bana á íiugvellinum í Nicosia í gær af grískumælandi Kýpurbúa. Ekki liðu nema urn 3 mínútur þar til búið var að taka þrjá menn íasta fyrir morðið, Höfðu þeir komið í flugskýlið þar sem her maðurinn var á verði og beðið •c.m vatn að drekka. en síðan Meypti einn þeirra af þrem skot 'txm með fyrrgreindum afleið- ingum, Áhöfn helikoptervélar náði einum mannanna. —........■» ......— Sumarskóli GuS- spekinema. SUMARSÓLI guðspekinema verður haldinn í júm að Hlíð- ardal í Ölfusi. Mun hann hefj- ast 16. júní. Þeir, sem ætla að naka þátt í honum, eru beðnir að láta einhvern eftirtalinna vita: Önnu Guðmundsdóttur, A.xel Kaaber, Guðrún Indriða- dóttur eða Steinunni Bjart- marsdóttur. Rannsóknarsfofa veröur seft upp við Vélskólann í Rvsk VELSKÓLANUM var sagt upp laugardaginn 12. |j. m, 3 hátíðasal skólans. Gunnar Bjarnason skólastjóri ávarpaði gestl9 kennara og nemendur eldri og yngri og afhenti prófskírteini. Skólastjórinn Gunnar Bjarna KENNARAR son hóf ávar psitt með því að OG KJÖR ÞEIRRA segja að fyrir 40 árum hefðu Skólastjóri kvað kennara. BRÚÐARGJÖF GRACE OG RAINIERS. ! fyrstu 3 vélstjórarnir verið- út- hafa verið 12 auk sín. Flestie Eins og getið var um í fréttum á sínum tíma, gáfu Monaco- skrifaðir frá skólanum. Skír- þeirra hafa starfað við skólanns , . í .. . r> ■ ■ r>„m r>„,.„„ nn „ teini nr. 1 hlaut Gísli Jónsson um árabil við góðan orðstír, en' buar fursta smum. Rainier, Rolls-Royce bn, er hann kvæntist . . ■ , , ' , . . alþmgismaður, nr. 2 Bjarm 3 bættust í hopmn a si. haustij. Grace Kellv. frá Pittsburgh í Bandarikjunum. ,S ja armei u heitinn f>0rsteinsson og nr. 3 þeir Jón Steingrímsson verkfr,p furstans er greypt í framdyrnar, en bíllinn er svartur og grár. Hallgrímur Jónsson vélstjóri. Aðalsteinn Guðjohnsen verkfr. _______________________________________________________________1 Starfsferill þessara þriggja og Andrés Guðjónsson vélfr. ■fyrstu nemenda skólans er Fagnaði skólastjóri þeim og | táknrænt dæmi urn ætlunar- kvaðst vona að skólinn nyti „S]á þann hinn mikla flokk u Á verk skólans frá upphafi í þágu starfskrafta þeirra lengi, undirstöðuatvinnuvegar þjóðar-1 innar. Minntist skólastjóri síð- RANNSÖKNAUSTOFUR an Bjarna Þorsteinssonar og j Af nýmælum, sem á döfinní þakkaði Gísla og Hallgrími væru hjá skólanum, kvaðst tryggð við skólann og velvild, skólastjóri vilja nefna vistar- er þeir ávallt hefðu sýnt hon- J veru, sem verið væri að útbúa um. Las hann hlýlegt skeyti frá , til afnota fyrir skólann. Væri á- KOMIN ER ÚT ærið nýstárleg bók, cr nefnist: „Sjá þann Gísla Jónssyni, en nemendur kveðið að þar yrði rannsóknai* alþlnglsmennina komin ú) hinn mikla flokk . . og cr efni hennar palladómar, eins og hylltu þá með lófataki. það er kallað, um alla alþingismennina. Höfundurinn nefnist 'BRAUTSKR^ÐIR Lúpus, og þarf ekki að taka það fram, að það er dulnefni. IneMENDUR Greinarnar í bókinni birtust broti. Teiknimynd ex afj Gunnar Bjarnason kvað að fjórum undanskildum í blað hverjum þingmanni, og hefui skólastarfið hafa verið með inu 'Suðurlandi síðustu tvö ár. ^ Halldór Pétursson teiknað ]jkgniQ| 0g áður. í rafvirkja- Þær greinar hafa ekki birzt áð-; myndirnar. | deild voru starfandi tvær ur á prenti. Bókin er gefin út af Bókagerðinni Thule, prentuð í Prentsm. Odda. Hún er 176 blaðsíður að stærð í Skírnis- Flafey anda. á Sjáff- bekkjardeildir og voru skráðir HVER ER HÖFUNDURINN? 'nemendur 19. 11 gengu undir Miklar umræður hafa verið lokapróf og luku því 5 með á- um það, síðan palladómarnir gætiseinkunn. Hæstur var fóru að birtast í Suðurlandi, Hreinn Jónasson með 7,76 (en hver vera mundi höfundur g er jlæs| gefið) þeirra. Palladómarnir hafa vakj j vélstjóradeild voru skráðir ið mikla athygli, þótt skemmti- samtals 86 nemendur. 27 voru í leg tilbreytni í_ blaðamennsku fyrsta bekkj 26 í 2. bekk og 33 í og vel ritaðir. Gizkað hefur ver rafmagnsdeild. Báðir bekkirnir ið á ýmsa menn, og fer Lúpus 0g rafmagnsdeild starfaði í sjálfur svo orðum um þetta í tveim bekkjardeiidum. eftirmála bókarinnar: „Margir ( stofa fyrir skólann og fyrst um, sinn einnig kælitæknikennslu- stofa. Kvað skólastjóri fyrsta: verkefnið á rannsóknarstofunní, verða vatnsgreiningu, en það! væri mjög farið að tíðkast er- lendis að véistjórar gerðu dag- Frarahald á 7. síðu. Brúin ekki er skarfHð iæri! Fregn til Alþýðublaðsins. • AKUREYRI í gær. : GRÁSLEPPUVEIÐI hef-í ur veriö óhemjumikil á Flat; ey á Skjálfanda í vor. Er afl-j inn orðinn svo mikill, a'ð \ fengizt hafa úr honum 170; Fregn til Alþýðublaðsins, ; HOFSÓSI í gær. SENNILEGA verður einhve? t , , , ,, Undir vélstjórapróf gengu 26'töf á því, að Siglufjarðarskarö goðir menn sæta þvxi amæli að nemendur og stóðust það 23.! opnist sakir fannkomu þeirrar.. vera grunaðir um að hafa steypt Hæstu einkunn hlaut Árni' sem gerði hér í gær og nótt. En vfir sig dularklæðum Lupusar Reynir Hálfdanarson ,1. ' 1 og unnið það umdeilda starf að 7 22. Fimmtán hlutu aS- þótt skarðið opnist er ekki rita pailadóma þessa. Höfundur biður alla hlutaðeigendur að bera slíkt mótlæti karlmann- ■ , , „ , „„ ... lesa Hann varð að birta erein- di“ld gengu 32 velstJorar °S íega. íiann varo ao bnta grein stoðust þag allirj 5 menn hlutu arnar undir dulnefni og vill fa h ágætiseinkunn. Hæstur var aðleynast enn umsmn. Su af- Leifur steinarssoni 7j62. 1. eink- ag vegurinn verði akfær, vegna jþess að brú er í smíðum tunniu- af hrognum, sem eru | ( staða er ekki sérvizka eða sjálfs vörn, heldur næðisráðstöfunl Undir lokapróf í rafmagns- eina í Fljótum. Er þess þó vænzt, að gert verði fært vfir ána á vaði, ef brúin verður ekki fullgerð, er skarðið verð- ur fært. verkuð í salt. Öll hrognin: hafa verið seid, og er verðið; 500—550 kr. fvrir tunnuna. Br. Aldrei eins léleg hrognkelsa- veiði og nú frá Skerjafirði Engin von um að úr rætist, en þó eng- ar horfur á, að breytingar verði. HROGNKELSAVEIÐI í Skerjafirði og annars staðar hér í mtágrenninu hefur verið svo léleg í vor og það sem af er þessu sumri, að menn muna naumast eftir slíku. Má segja, að verið hafi dauður sjór. Hins vegar er mikill afli víða norðan lands. Svo lítil er veiðin, að ekki breytingar á straumum eða feafa fengizt nema nokkur scykki í 9—12 trossur, hvár sem lagt hefur verið hér út af Skerjafirði, djúpt eða grunnt. Velta hrognkelsamenn því fyr- ir sér, hverjar ástæður geti leg- ið fyrir aflaleysinu. Oft áður fe.afa . komið aflaleysisár, sem SVO hafa verið kölluð, en mjög lengi að minnsta kosti ekki slíkt sem nú. Sumir hafa jafn- yel látið sér detta í hug, hvort sjávarhita geti valdið. Og í því sambandi er bent á. hve vel hefur veiðzt nj'rðra. VON UM GÓÐAR GÖNGUR Hrognkelsin koma vnjulega í göngum, en þess á milli hverf- ur aflinn að mestu. Er nn von- ast til, að göðar göngur komi, þó að ekkert hafi að vísu gerzt, sem bendi sérstaklega til þess. Tvœr lúðrasveitir dreng ja teknar til starfa í Reykjavík Enginn drengjanna þekkti nótu, er æfirgar hófust fyrir fjórum til fimm mánuðum síðan. „LUPUSAItSJÓNARMIГ Sjáanlega vill Lúpus ekki, að bók sín verði talin innlegg í kosningabaráttuna. Hann segir í eftirmálanum: „Landsmenn skulu ekki hvattir til að láta Lúpusarsjónarmiðið ráða úrslit- um þess, hversu þeir ráðstafa atkvæði sínu í kjörklefunum I MJÖG NÝSTÁRLEGIR hljómleikar fóru fram í skátc- framvegis. En greinarnar geta heimilinu í gær. Var gestum boðið að hlusta á tvær dreugja- talizt viðleitni til að meta og júðrasveitir, sem teknar eru til starfa í Reykjavík á veguns vega storf, barattuaðferðir og . .. sérkenni alþingismannanna, 1 æ*allns‘ sem eru fimmtíu og tveir eins Hvor hljómsveit lék þrjú lög, og spilin og hlutir til gamans og þótti takast vel. Stjórnendur og alvöru í höndum þjóðarinn- eru Karl Runólfsson og Paul ar eins og þau.“ Íslðndsglíman háð annað kvöld. fSLANDSGLÍMAN verður háð annað kvöld kl. 8.30 að Há- j lúðrasveitum logalandi. Verða keppendur 12 nefnd unnið að málinu og kom- talsins og þeirra á meðal Ár- ið því á þennan rekspöl. Erlend mann J. Lárusson, UMFR. sem is eru drengjalúðrasveitir í er handhafi Grettisbeltisins, og^mörgum borgum og mjög vin- Rúnar Guðmundsson, Á. sælar. Pampichler. VINSÆLAR í BORGUM ERLENDIS Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri ávarpaði gesti og skýrði frá tildrögum málsins. í árslok 1954 var samþykkt í bæjar- stjórn að koma upp slíkum Síðan hefur TUTTUGU OG TVEIR í HVORRI Karl O. Runólfsson greindí frá skipulagi og starfc lúðrasveitanna, —• Hann kvað ætlunina hafa verið upp- haflega að hafa 16 drengi £ hvorri sveit, og 6 til vara, er; niðurstaðan varð sú, að vara- mennirnir voru teknir með og eru 22 í hvorri. Æfingar eru tvisvar í viku, og kvað hanni þær ganga með ágætum. en enginn drengjanna hefði þekkö nótu, áður en þær byrjuöua Þir eru 10 ára eða eldri. __J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.