Alþýðublaðið - 19.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.05.1956, Blaðsíða 1
„Afleiðingar af stefnu íhaldsins .. síðu. i V s s s s s s s s Sveðja til Lárusar Jóhannessonar á 4. síðn. i * s s s s s s s $ XXXVII. árg. Laugardagur 19. maí lSáö. 112. tbl. rikin liafi áhuga á að halda sam bandi sín á milli til þess að léysa alþjóðleg vandamál. Talið er, að Mollet hafi náð veigamesta árangrinum í för sinni eftir miðdegisverð í franska sendiráðinu, er Mollet Yfirlýsing Kails á Flótfabandalagsfundi- enn verða í stjérn- andiföly eftir kosninpr Nú sfendur Flannibal í fylkingarbrjósfi hja kommúnistum og við hliðina á íhaldinu. Fregn til Alþýðublaðsins. ísafirði í gær. FLÓTTABANDALAGIÐ hélt almennan fund á ísafirði á fimmtudagskvöldið. Framsögumenn af þess hálfu vcru fjórir, en gegn því töluðu sjö ísfirðingar og aðeins einn með því, en hann er meðmælandi Kjartans Jóliannssonar, framhjóðanda Sjálfstæðisflokksins. fundum sínum. Á fyrri fund- inum, er Hannibal var eir.n á ferð vestra, hélt hann því fram, að aðalætlunarverk Flótta- bandalagsins væri það að gera þingmenn kommúnista ,virka‘, eins og hann orðaði það og koma þeim inn í samstarf vinstri flokkanna eftir kosning ar. Nú var línukomminn Karl Guðjónsson í fylgd með Hanni -bal, og hann sagði á þessa leið: Samelglnleg yfir- lýsing Mollel og Bulganins í dag. MOSKVA, föstudag. FRÖNSKU ráðherrarnir Guy IVTollet og Cliristian Pineau luku í dag viðræðum sínum við leið- toga Sovétríkjanna um heims- %'andamálin. — Fullskiþaðar nefndir beggja munu koma saman á laugardagsmorgun . til þess að staðfesta tilkynninguna, s’em út verður gefin, en talið er, að í henni muni verða klausa iim það, að Frakkland og Sovét- Karl Guðjonsson. Reyndu peir Framsögumenn FlcUa- bandalagsins voru Hannibal Valdimarsson, Guðgeir Jóhs- son, Sólveig Ólafsdóttir og Hannibal og Guðgeir, að þvo kommalitinn af Guðgeiri, bví Hannibal mun hafa lofað stuðningsmönnum Flófta- bandalagsins vestra að sjá svo um, að undir engum kringum- stæðum væri kommúnisti þar Pineau, Bulganin og Krústjov(í framboði. r?eddu vandamálin í Fforður- Afríku, þar sem leiðtogar Sov- étríkjanna fullvisuðu gesti sína um, að þeir hyggist ekki blanda sér í málefni Frakka á þessu svæði. ---------*--------- Bílar og bílayerk- stæði skemmisf BÍLAVERKSTÆÐI í her- skála við Hálogaland skemmd ist mjög af eldi í fyrrinótt. Fjórir bílar, sem þar voru inni skemmdust, en nokkrum fyrri fundinum til þess að ræðc Ekki tókst þessi þvottur betur en svo, að Guðgeir varð sjálfur að gefa skýrslu um það, hversu oft hann hefði verið í kjöri fyrir kommana og að þeir hefðu gleypt hann allan með húð og hári fyrir átta árum, cn verið búnir að fá af honr.m smábita áður. VILL GERA KOMMÚNISTA „VIRKA“. í þetta sinn varði Hannibai meira af ræðutíma sínum á Þjóðviljinn flengir sjálfan sig með ummælum G.D.H. Cofesl Brezkur jafnaðarmaður fordæmir öfgar stalinismans og athæfi kommúnista. ÞJÓÐVILJINN birti í gær þýdda grein eftir brezka jafn- aðarmanninn G. D. H. Cole og þykist heldur en ekki heppinn. Eigi að síður er hér um að ræða harðorða fordæmingu á þeirri stefnu, sem íslenzkir konímúnistar hafa lofsungið háslöfu’n hingað til. Þjóðviljinn er því að flengja sjálfan sig með að hirta ritsmíð Coles, sem er einn af kunnustu og áhrifamestu lýðræð- isjafnaðarmönnum á Bretlandi. Kommúnistablaðið er sannar- lega ekki öfundsvert af slíku hlutskipti. G. D. H. Cole ræðir álit sitt á einræði eins flokks og stefnu var bjargað út í tæka tíð. Þegar slökltviliðið kom að um fjögurleytið logaði upp úr þakinu og skemmdist það all- mikið. ávirðingar íhaldsins, og allur var þá málflutningur hans prúðmannlegri heldur en þeg- ar hann veittist að gömlum sam harjum í Aljþýðuflokknum á ,diræðslubandalagiá ætl- ar sér að ná 29 þingmönnum með 29 þús. kjósendur að baki sér og mynda stjórn að afstöðnum kosningum, og þá verða þingmenn sósíalista og sjálfstæðismanna í stjórn arandstöðu með’ 48 þúsund baki ser. kjósendur að (Frh. á 7. síðu.) Kosningaskrif- i stofa Alþýðu- | flokksins. j KOSNINGASKRIFSTOFA : Alþýðuflokksins er í Alþýðu • húsinu við Hverfisgötu. Verð l ur hún opin yfir helgina frá’ kl. 2—fi e. h. : ■ Kjörskrá liggur framnii." Kærufrestur er úti 3. júni.: Komið í kosningaskrifstof- ■ una og athugið hvort þið er-I uð á kjörskrá. Skrifstofan: annast kosningakærur. Símar skrifstofunnar eru: I 5020 og 6724. • Áhugamenn! Komið í skrif | stofuna. Sjálfboðaliðar komij til starfa. ; KOSNING ANEFNDIN.! Kjörsljórnin í Taegu sagði af sér, er andsíæðingur Rhees hafði fleiri afkvæði. Bnginn fékkst til að telja upp aftur atkvæðin í varaforsetakjörinu. Fundur Alþýðuflokksfélag- anna í Rvík í Iðnó í fyrrakv. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í REYKJAVÍK, Alþýðn- flokksfélag Reykjavíkur, Kvenfélag Alþýðuflokksins og Félag ungra jafnaðarmanna héldu sameiginlegan fund í Iðnó í gær- kvöldi, til þess að ræða framboð flokksins í Reykjavík. Báldvin Jónsson, varaformað hljóða atkvæðum að fela upp- a "r» i 1 stillingarnefnd í samráði við fulltrúaráð flokksins að ganga endanlega frá framboðslistan- ur Alþýðuflokksfélags Reykja víkur, setti fundinn og stjórn- aði honum, en fundarritari var frú Pálína Þorfinnsdóttir. Áður en gengið var til dag- skrár fundarins skýrðu þeir Gylfi Þ. Gíslason og Eggert G. Þorsteinsson frá fundahöldum víðs vegar um landið og ágæt- um undirtektum landsmanna og stuðningi við bandalag Al- þýðuflokksins og Framsóknar- flokksins. FRAMBOÐSLISTINN Þá var rætt um skipún lista flokksins í Reykjavík. Fyrir fundinum lágu drög að fram- boðslista frá uppstillingar- néfnd Fulltrúaráðs Alþýðu- flokksins. Eftir nokkrar um- ræður var samþykkt með sam- um til miðstjórnar flokksins. Að lokum flutti formaður flokksins, Haraldur Guðmunds- son, skörulegt ávarp og gerði grein fyrir ástandi og horfum í kosningabaráttunni og þeim miklu sigurmöguleikum, sem bandalag umbótaflokkanna hefði nú. SEOUL, föstudag. Öll kjör- nefndin í bænum Taegu sagði af sér í dag, er hún fékk skip- un um að telja upp á nýtt í varaforsetakosningunni. Þeg- ar varamennirnir í kjörstjórn- inni fengu skipun um að taka við upptalningunni, neituðu þeir einnig að taka verkið að sér. Upptalning var ákveðin eft- ir að frjálslyndi flokkurinn hélt því fram, að ónákvæmni hefði átt sér stað í talningurmi en þá var varaforsetaefni Rhees með færri atkvæði en andstæðingurinn. Andstæðing- urinn Chou Chang, sem sent hefur menn til þess að rann- saka málið í Taegu, segi:, að ekki væri allt með felldu í Ta- egu. „Þegar upptalnmgin hófst,“ sagði hann við biaða- mann, sem hafði tal af honum í felustað hans, „kom í Ijós, að mitt nafn var á næstum öll- um atkvæðaseðlunum og þá var talningin stöðvuð.“ Lögreglan hefur lýst yfir vandræðaástandi í landinu af ótta við óeirðir vegna drátrar- ins, sem orðinn er á talning- unni. Vandræðaástandið verður látið gilda þar til Shinicky, for- setaefni demókrata hefur ver- ið jarðaður, en hann dó skyndi lega rétt fyrir kosningarnar. Demókrataflokkurinn tilkynnti þó, að ákveðið værl að fresta Framhald á 7. síðu. kommúnista svofelldum orðum samkvæmt þýðingu Þjóðvilj- ans, og þar er væntanlega ekki harðara að kveðið en á frum- málinu: ,JÉg hef eins og sambandið mestu skömm á einræðt eins flokks, eins og það tíðkast í Sovétríkjunum og löndunum, sem fetað hafa í fótspor þeirra, og ég fordæmi, eins og það, ekki einungis öfga stalínismans, heldur allt kerfi hins kommúnistíska einræðis, sem bannar öll frjáls skipti á andstæðum skoðunum og lítur á hvert frávik frá „stefnu fIokksins“ sem svik, er verð- skuldi hæfilega refsingu. Ég fellst á, að slíkar aðfcrðir séu eitur í bein sósíalismans og brjóti niður siðgæði þeirra, sem þær nota nauðugir vilj- ugir. Ég felist á, að hryllileg- ar, voðalegar misgerðir hafi verið framdar í nafni sósíal- ismans af þeim, sem hafa haf- ið slík vinnubrögð upp í dyggðir, og að nauðsynlegt sé að beina því til þeirra, sem ábyrgð bera á slíkum gerðum, að afneita þeim og að bæta ráð sitt. En mér eru Ijósir þeir óskaplegu erfiðleikar sem voru á vegi þeirra nianna, sem hófu að byggja upp sósí- alismann í Rússlandi og Kína. Ég er ekki kominn til þess að setja slíka menn eða flokka þeirra utan garðs eða til að neita, að þeir hafi haft gildar ástæður til að fara ekki þing- ræðis- og lýðræðisleiðina, en engu að síður mótmæli ég harðlega mörgu þvi, sem þeir hafa gert, bæði af siðferðis- lcgum ástæðum og vegna þess, að ég álít það ekki hafa verið í þágu sósíalismans.“ Framhald á 7. síðu. Fulltrúaráðsfundur á annan FULLTRÚARiÍÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS heldur fund á 2. í hvítasunnu, mánudaginn 21. maí kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fer þá fram önnur umræða um uppstillingu flokksins í Reykjavík. Kosningar kosta peninga ÍHALD — EINKAHAGSMUNIR. Þetta tvent fe venjulega saman og alltaf hjá íslenzkum íhaldsmöm um. íslenzkir auðkýfingar verja ekki afgangsfé sínu t almenningsheilla. Nei, þeir ausa fé í Sjálfstæðisflokkin Svör alþýðunnar eru smáframlög til síns flokks, A þýðuflokksins. Hlutur hvers og eins þarf ekki að ver stór, en safnast þegar saman kemur. Framlögum til kosningasjóðs Alþýðuflokksins veitt móttaka í kosningaskrifstofu flokksins í Alþýði húsinu við Hverfisgötu. Opið klukkan 9—12 og 1—7. Kosninganefndin,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.