Alþýðublaðið - 23.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1956, Blaðsíða 1
Samt'al við'Bö.ðil Begírup á 5. síð'i. XXXVII. árg. Miðvikudagur 23. ínaí 1956 113. tbl. Eftir kosningamar á Ceylon. Sjá 4. síðu. í S S \ s -S s s ) 1 rom un fiokksféiaga, fulltrúaráðs ogmiðstjórnar Guðbjörg Arndal Pálmi Jósefsson Jón Eiríksson Sigurður Gúðmundsson FLOKKSFELÖG AL- ÞÝÐUFLOKKSINS í Reykjavík, fulltrúaráð flokksins Gg miðstjórn,. hans hafa einróma sam- þykkt, að framboðslistLAl þingiskosningarnar 24. júní skuli skipaður eins og hér segir: Haraldur Guðmundsson al- þingismaður. 2. Gylfi Þ. Gíslason alþingis- maður. 3. Rannveig Þorsteinsdóttir héraðsdómslögmaður. 4. Eggert G. Þorsteinsson, for- maður Múrarasveinafél. Béykjavikur, 5. Jóhanna Egilsdóttir frú, for- maður Verkakvennafélags ins Framsóknar. 6. Egill Sigurgeirsson, hæsta- réttarlögmaður. 7. Kristinn Breiðf jörð pípulagn . ingamaður, formaður Fé- iags ungra jafnaðarmanna . í Reykjavík. 8. Hjalti Gunnlaugsson, báts- maður. 9. Guðmundur Sigtryggsson, verkamaður. 10. Ellert Ág. Magnússon, prent ari, ritari Hins íslenzka prentaraféíags. 11. Gretar Fells rithöfundui-. 12. Skeggi Samúelsson járnsni. 13. Guðbjörg Arndal frú. 14. Pálmi Jósefsson skólastjóri, formaður Sambands ísl. bamakennara. 15. Jón Eiríksson læknir. 16. Sigurður Guðmundsson I verkamaður. Framsóknarflokkurinn býður ekki fram í Reýkjavík, en styð- ur lista Alþýðuflokksins þar. Verða birl á morpn FRAMBOÐ Alþýðuflokksins í Austur-Húnavatnssýslú og Vestmannaeyjum verða birt hér í blaðinu á morgun. Eru það einu framboð flokksins við : kosningarnar, sem eftir er að I birta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.