Alþýðublaðið - 23.05.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.05.1956, Blaðsíða 5
MiSvikudagur 23. raaí J956 A!þýSubla8l8 i. SAMSKIPTI íslendinga og Dana á liðnum öldum skildu 'eftir nokkra beiskju. Vald danskra aðalsmanna og kon- únga. hertist að íslendingum eins og það herptist að Dönum sjálfum. Sárindin og gremjan voru líka fyrir hendi í Dan- mörku — og ekki síður en á íslandi. Hér var það þjóðin nær öll, sem stundi undir valdi er- lendra húsbænda. Þar voru það bænda- og iðnaðarstéttirnar, sem áttu um sárt að binda. Ný- ir tímar með nýjum hugsjón- um hrundu af íslendingum helsi, og um leið sleit dönsk al- þýða fjötrana. Þetta er söguleg staðreynd, og í ljósi hennar kemur nýr skilningur á . við- horfunum milli þjóðanna tveggja, sem byggja ,,hið bros- andi land“ og „eyjuna hvítu.“ Breytingin varð snögg, þegar miðað er við sjálfa söguna og við hana verður að miða, en ekki einstök málefni. Um alda raðir ríkti hið sama ástand, en á tiltölulega fáum áratugum foreyttist allt. íslendingar urðu frjálsir, danska þjóðin varð frjáls. ' Enginn má þó halda, að hvergi finnist bris eftir á ís- landi eða í Danmörku. ísiend- ingar vitna oft til fortíðarinn- ar í samskiptunum, og Danir minnast oft fyrri stéttakúg- unar. En þó að beiskja kunni að finnast, þá ganga þjóðirnar nú til samstarfa og samninga heilbrigðar og heiðar í hugsun, treysta hvor annarri sem lýð- ræðislegum, menntuðum og víðsýnum þjóðum og þykjast sannfærðar um, að öll sameig- inleg mál þeirra leysist í fyll- ingu tímans þannig, að báðum sé til sóma gagnvart heiminum. Það er norrænn andi, norrænt lýðræði og norræn manngildis hugsjón. .. I Sagan og þróunin hafa leitt okkur þenna veg, og innan skamms erum við komin á leiðarenda. En þó að svo sé, fer enginn í neinar grafgötur með það, að margir menn eiga ríkan þátt í vaxandi sam- hyggju, auknum skilningi og gróandi vináttu. j Það var mikils virði fyrir foáðar þjóðirnar, að vel tækist val þeirra fulltrúa, sem Danir höfðu hér sem æðstu ráðgjafa ’ sína um sameiginleg málefni .foeggja þjóða, fulltrúanna, sem áttu að vinna að því, að auk- ' ínn skilningur og samúð kæm- J .Ist á. Það sýnir bezt kunnáttu .Ðana og skilning þeirra á ís- lendingum, að þetta val hefur ’ tekizt mjög vel. Hver af öðrum ' hafa sendiherrar Dana hér •verið hinir ágætustu menn. Einhvernveginn var það svo,1 að íslendingar héldu, að danskur embættismaður á ís- landi hlyti að vera eins og * gestur, sem ókleift væri að nálgast, sem ekki væri hægt að sýna trúnað, heldur aðeins hversdagslega kurteisi, en þetta fór á annan veg. Fyrr- verandi sendiherrar Dana hafa . eytt þessari tilfinningu, og þó J bezt og fullkomlegast sá, sem ! nú kveður okkur: Frú Eodil Begtrup, sem dvalið hefur hér á landi í sjö ár, óþreytandí starfs- og atorkuár, sem hufa foorið og eiga eftir að bera ríku lega ávexti fyrir báðar þjóðir og ekki síðúr okkur íslendinga. Við kveðjum hana sannarlega með söknuði um leið og við þökkum henni af heilum hug. II. Frú Bodil Begtrup hefur verið mjög önnum kafin síð- „ustu yikurnar...Samtök fólksins Frú Bodil Begtrup og maður hennar, herra Bolt Jörgensen fyrir utan Danmerkurhúsið við Hverfisgötu í Reykjavík. l.eggja stund á, en helzt vildi ég lesa læknisfræði eða lista- 'SÖgu. Þá voru grózkutímar í andlegu lífi þjóðarinnar og þeir andlegu straumar sterk- astir meðal stúdenta við há- skólann. Eg fór brátt að taka þátt í samtökum stúdenta, og ég var kosin í stjórn stúdenta- ráðsins. Um sama leyti fór ég að lesa hagfræði — og þar með var línan lögð fyrir mig. Eg mun hafa farið að lesa hag- fræði vegna þess. hversu snort- in ég varð af félagsmálahrey-f- ingum, sem fengu bvr í seglin og gripu hugina upp úr fyrri styrjöldinni, enda fór ég nú í ' enn ríkari mæli að taka þ'átt í ýmis konar félágsmálastarf- semi. Sérstaklega starfaði ég i þeim samtökum s.túdentá, sem unnu að því, að stúdentar hvaðanæva í heiminum hitt- . ust tií þess að vinna að frið: og Ivelmegún, og sat ég fundí, sera J fjölluðu um þau rnáL barði í j Genf og í FLÓmaborg, en í Genf átti Þjóðabandala.gið eins og j kunnugt er, aðsetur sítt. Þá I sat ég ung stúlka uppi á á- [ héyrendapóllum Þjóðabanda- lagsins, en síðar. lækkaði ég í sæti, er ég settist í salinn sem fulltrúi þjóðar mirinar á þingi bandalagsins. Eg fékk þar sæti Henni Forchammer. sem þar hafði verið fulltrúi danskra III. —- Sendiherra á Islandi? „Arið 1948, um hajustið, var ég skipuð sendiherra á ís- landi. Eins og gefur að skiljá, hafði ég ekki starfað nei'tt í utanrfkisþjónusunrii. Hins veg -ar hafði ég haft kynrri af samstarfi þjóðanna, og það var mér mikils virði. Eg kveið ekk-i starfi mínu á íslandi. Eg hafoi og kynnst íslendingum, sem setið höfðu á alþjóðleguro fundum. og bá fyst og fremst herra Asgeíri Asgeirssvni for-. seta, Ólafi Thors, Hermanni Jónassyni, Finni Jónssynt og konum þeirra. Eg fann fljótt, að þetta vöru míkilhæfir rrienn og konur, og ég gerði ráo fvrir, að þau • öll bæru svip þjóðar sinnar, sem ég hef 'l.ka komizt að raun um. Hins veg- ar verð ég að játa, að ég hafði ekki mikil kynni af landi eða þjóð að öðru leýti. Eg vissi, aö samskipti þjóðanna . hófðu ekki verið snurðulaus, en gerði ráð fyrir, að farið væi i mjög að draga úr kalanúnx Við hjónin komum hingað 27. janúar 1949 og ’síðan tel' ég þann dag minn íslenzka aí’- [ mæíisdag. E'g skal hreinskiln- islega játa,- að fyrst í stað var?> ég fyrir vonforigðum. Eg gerö.i of mikið úr kuMalegri afstöðu einstakra manna í garð þjóð- tíma mælikvarða og mér gekk kvenna. Eg tók mikinn þátt í vel að læra lexíurnar. Hins veg- ' félagssamtökum danskra ar var ég ekki dugleg við kvenna og var formaður og veru þjóðin öll, hafa viljað! saumaskapinn. Mér þóttí miklu I ..Danske kviners nationalraad4* sýna henni og manni hennar, * meira gaman að taka þátt i árin 1946—1949, er ég íór herra Bolt Jiirgensen, þakk- j ýmís konar starfsemi meðaí hingað til íslandsri* og svona | — Alþjóðlegt starf. ,.Eg hef átt sæti á þingum ___ __________ . þjóðanna og átti 1 frá æsku minni. Einu sinni man ' sæti í nefnd þeirri. sem gerði réttindastöðu í landinu, einstakir hópar, heimilisvinir þeirra hjónanna, opinber stjórnarvöld, í raun læti sitt og vináttu. Þetta hófst skólafélaganna með einu veglegasta samsæti, hefur þetta alltaf verið. Eg á sem haldið hefur verið hér á . margar minningar og bjartar Sameinuðu landi, er fimmtíu samtök ís lenzkra kvenna efndu til sam- j ég eftir því fyrsta maí, sð ég tillögur um sætis og sendu öll fulltrúa sína var með rauða húfu og í rauðri kvenna, og var hún skipuð sjö til þess, hylltu frú Begtrup á trevju. Menn gengu fylktu liði konum frá sjö þjóðum. Eg v::r glæsilegan hátt, afhentu hermi um göturnar, og lúðrasveit fór formaður þeirrar nefndar. — ávarp undirritað nöfnum allra fvrir, ég var á reiðhjóiinu (Ýmsir erfiðleikar komu 1 ljós, fulltrúanna og færðu henni mínu og fór fremst í fyikmg- en okkur tókst á hálfum raán- glæsilegt málverk eftir einn _ unni. Það var svo gama-n að uði að sameinast um þá mesta meistara íslenzkrar mál- músikkinni. Svo fórum við stefnuskrá, sem enn er grund- aralistar. Og síðan hefur hvert fram hjá heimili mínu, faðir (völlur Sameinuðu þjóðanna í samsætið rekið annað. j minn kom auga á mig í göng- þessum málum. Þá var ég vara En þrátt fyrir það, þó að frú unni, opnaði gluggann og. kall- j -íþfc'niaðuir nefndar þeirrar, Begtrup hafi verið önnum kaf- aði: .„Bodil, viltu gjöra svo vel sem starfaði í París 1948 og in, varð hún við beiðni minni og koma tafarlaust inn.“ Hon- * fjallaði um mannréttindin. um. viðtal. Við sátum saman um leizt ekki á þetta, einka- Það var þessi nefnd, sem samdi um stund í stofu hennar í barn hans í, kröfugöngu, haim frumdrögin að hinni kunnu hvíta Danmerkurhúsinu við var íhaldssamur. Þeigar ég mannréttindayfirlýsingu. . Ég Hverfisgötu, þar sem hún hefur hafði lokið við barnaskólann, ann slíku starfi og hef í stjórnað af frábærri smekkvísi fór ég ekki strax í framhalds- . raun og veru haft áhuga á og sameinað í starfi sínu um- skóla, heldur átti ég frjáisa rettinda- og mannúðarmáium hyggju ágætrar húsmóður og daga. Það held ég að sé gott frá því að ég var kor/iung skyldurnar við báðar þjóðirnar, f5rrir börn. Þá tók ég upp é því stúlka. Þegar ég Iauk hag- og hún sagði mér frá. Að sjálf- að skrifa sögur og skrifaði fræðiprófi mínu, tók ég mig sögðu er stiklað á stóru í stutíu margar sögur. Eg átti frænda, -til og réðist til vinnu í verk- blaðaviðtali, því að um starf sem var ritstjóri að blaði, sem [ smiðjum. Fyrst vann ég. í svo merkrar konu væri að skrifa heila bók. hægt gefið var út í borginni. Hann . súkkulaðigerð og síðar í tofo -— Æskuárin? Minningar? »Eg æsku,‘ föðurætt er ég af bændum kom in, en í móðurætt af lista- mönnum, mjmdhöggvurum, rithöfundum og listasmiðum. Þeir komu frá Þýzkalandi. Fað- tók nokkrar sögur mínar, en; aksgerð. Eg vildi kynnast svo greip mig einhvers lconar ’ fólkinu sjáifu við vinnu sína. mikilmennskubrjálæði, og er Eg hafði mjög gott af ):essu átti góða og frjálsa ‘ ég fór fram á við hann, að hann starfi meðal fólksins sjá\fs,“ segir frú Begtrup. ,.í _ borgaði mér tvær krónur fyrir söguna, þá sagði hann stopp, tók ekki fleiri sogur, — og síð- an hef ég ekki skrifað sögur. Þegar ég var 15 ára var ég sett í menntaskóla í Álaborg. Þá ar minnar. Síðar hvarf þetta. Nú finnst mér, að allt öðuvísi sé um að litast. Hlýhugurinn hefur aukizt og danska og ís- lenzka þjóðin standa nú nær hvor annarri en jafnvel nokkru sinni áður í sögunniri* . . — Þér hafið farið víða um land? ..Já, ég hef lagt á það eins ríka .áherzlu og ég hef gctaö, ’ að kynnast landinu og þjóð- inni. Hefi ferðast um mjög margar byggðir þess, gist þorp og bæi, notið gestrisni á gömium sveitabæjum, farið a hestbaki um fjöll og dali. Eg mun aidrei gleyma gæðingun- um mínum frá Gufunesi. Gleymi beldur ekki Eyrar- bakka eða sjóferðinni þangað frá Vestmannaeýjum. Eftiv þá ferð skiidi ég sögu íslenzku þjóðarinnar betur og sá fvrir rnér stöðu Dana fyrrum hér á landi. Ég hef lagt sérstaka á- herzlu á að kynnast samtökum íslenzkra kvenna og fulltrúar þeirra hafa verið gestir hér í húsi Danmerkur. Þessi víð'- tæku kynni við þjóðina hafa komið mér að ómetanlegií gagni í starfi mínu. Samskipti hafa aukizt að miklum muri. Heimsókn forseta íslands til Danmerkur í fyrra og heim- sókn dönsku konungshjónanna hingað í vor voru sögulegir við- FramhaJd é 7. síSij. ir minn var • lögfræðingur og -fór ég í fyrsta sinn að heiman dómari. Eg fæddist í Ny borg! og þarna las ég í þrjú ár. Þá 1903. Við vorum tvö systkinin, tók ég stúdentspróf og innrit- en bróðir minn dó kornungur, aðist að því loknu í háskólann og ég varð einkabarn foreldra I í Kaupmannahöfn." minna. Móðir mín starfaði við — Voruð þér þá þegar viss barnaskóla, og hún kenndi mér undirstöðuatriðin. Skólinn var mjög frjáíslyndur á þeirra um. hvað þér ætluðuð að læra? „Eg var í hálfgerðri óvissu um það, hvað ég ætlaði að sem auglýst var í 87.. 88. og 90. tbl.. Lögbirtinga-; folaðsins 1955 á húseigninni Sjgluvogi 6, hér í foænum, þingl. eignar Álfheiðar Jónsdóitur, fer íram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Bald- vins Jónssonar hrl., og Þorbjarnar G, Gunnarsson- ar á eigninni sjálfri, laugardaginn 26. maí 1,956, M. 2,30 síðdegis. BÖKGAEFÓGETINN í REYK.JAYÍK,, il

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.