Alþýðublaðið - 25.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1956, Blaðsíða 1
V % * ) ) ) ) V * Fararsnið hersins, forustugrein á 4. síðu, Flóttabandalagið, grein á 5. síðu. i S i s s s s s s s s XXXVII. éig. Föstudagur 25. maí 1956 115. tbi. Játning Laxness í ÞjóðviSjanum í gær Poul Hansen land- varnaráðherra Dana FvASMUS HANSEN hefur beðizt lausnar frá starfi sem landvarnaráðherra Dana, * og við embætti hans tekur Poul Hansen, ritari danska Aljþýðu- flokksins. Poul Hansen hefur verið málsvari Alþýðuflokksins í danska þinginu undanfarin ár, Hann er þingmaður fyrir Kal- undborg. En fengu málið eftir að Síalín var steypt aí stalli í Moskvu! samsongur Fóslbræðra . KARLAKÓRINN Fóstbræð- ur hélt söngskemmtun fyrir styrktarfélaga sína í fyrrakvöld og' gærkvöldi við hinar prýði- lgustu viðtökur. Á söngskrá kórsins eru hin ágætustu verk og söngur kórsins með hinni mestu prýði, enda virðist hann vera með afbrigðum vel æfður. Kórinn endurtekur söngskemmt unina fyrir almenning í dag kl. 5 e.h. í Austurbæjarbíói, j Eins og sagt hefur verið frá hér í blaðinu ,hefur flugher Banda ÞJÖÐVILJINN birtir í gær greinargott og einarðlegt sam ríkjanna í Keflavík boðizt til að flytia menn á helikoptervélum tal við nóbelsverðlaunaskáldið Halldór Kiljan Laxness, sem ‘ til Þjórsárvera til þess að rannsaka þar varplönd heiðagæsar- sat fyrir skömmu þing tékkneskra rithöfunda. Viðurkennir innar um yarptímann. Á myndinni sést dr. Finnur Guðmunds- „,, , , , , , * , , , .. , , . „ , son (í miðið) við brottförina, ásamt Comm. Parrish ur liði Halidor undanbragðalaust, að starfsoræður hans þar austur Ira , TT ’ , . , TT .. . ... ’ ■ r Bandankjamanna, Carl H. Peterson fra Upplýsmgaþjonustu hafi verið á klafa flokksins undanfarin ár. „Sérstaklega báru ■ J3andaríkjanna og Agnari Ingólfssyni, Menntaskólanem?, þeir sig upp undan því að reynt hefði verið að þrýsta upp á þá einskonar flokksstarfsmannastíl, cn amazt hefði verið við öllu persónulegu, sérstæðum og sjálfstæðum aðferðum í listsköp- un“. Þannig er lýsing Laxness á stjórnarfari kommúnista í Tékkóslóvakíu, og mun víst enginn draga í efa, að hér sé satt frá skýrt. •Laxness byrjar samtal sitt við Magnús Kjartansson rit- stjóra með því að spjalla um hersetuna og Atlantshafsbanda lagið, enda er maðurinn í heið- urssæti á lista Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík, þrátt fyrir búsetu sína í Mosfellssveitinni. Síðan víkur talinu að rithöf- undaþinginu, og þá kemur játn- ingin. Magnús hefur orðrétt eftir Laxness: STÓÐ í TEIKNI. ,,Ég hafði mikinn hug á að skreppa austur, sagði Halldór, Gamla bíói á þriðjudagin Það er fyrsti almenni kjósendafund- urinn, sem haldinn er í Reykjavík í þessari kosningabaráttu STUÐNINGSMENN A-LISTANS í Reykjavík boða til al menns kjósendafundar í Gamla bíói á þriðjudagimi kemur. Hefst fundurinn kl. 9 um kvöldið. Þetta er fyrsti kjósenda- fundurinn, sem haldinn er í Reykjavík. " ♦Ræðumenn á fundinum verða: eftir 20. þing Kommúnista- flokksins í Sovétríkjunum, og heyra ofan í menn, einkum rithöfunda og aðra andlegrar stéttar menn. Það kom einnig í Ijós að þetta þing rithöfund- anna í Praha stóð í teikni 20. flokksþingsins í Moskvu. Að vissu leyti var þingið átök milli rithöfunda og stjórnmála manna. SVIPTIR SJÁLFSTÆÐI. Þarna komu fram rithöfund ar — sumir beztu og ástsæl- ustu rithefundar Tékka sem hafa verið nokkuð þöglir síð- an 1948 eins og Hrubin og Seifert — og kvörtuðu undan því að þeir hefðu ekki fengið að gefa út bækur sínar eða koma fram opinberlega sem sjálfstæðir rithöfundar. Marg CFrh. á 2. síðu.) sem er einn af aðstoðarmönnum Finns. ■r.-STur*. s s iFrá kosninganefiid; ^ KOSNINGASKRIFSTOFAN S ^er opin alla daga til kosn-S ^inga frá kl. 9—12 og 1—10,S ýsímar 5020 og 6724. S V Þar semkærufrestur er út-S Srunninn 3. júní, ættu kjósÁ Sendur A-listans, að ganga núb Sþegar úr skugga um, hvort'1 Sþelr eru á kjörskrá. Við S önnumst kosningakærur. i S Verkefnin í kosningabar- áttunni eru margháttuð, ^ • Komið og hjálpið okkur með ( ^þau. Veljið yðður stað í bar-^ ■ áttunni. KOSNIN G AFEFND,c Haraldur Guðmundsson, Hermann Jónasson, Eggert G. Þorsteinsson, Rannveig Þorsteinsdóttir, Gylfi Þ. Gíslason og Eysteinn Jónsson. Enginn vafi leikur á því, að , , , , kjósendum í Reykjavík leiki ALÞYÐUFLOKKURINN og Framsoknarflokkurmn haltla hugur á að koma og hlýða á mál l)essa dagana marga almenna kjósendafundi á Snæfeiisnesi. Var ræðumanna á þessum fundi, svo sa fyrsö í gæ.r á Hellissandi. mikið sem verið hefur um| í dag hefst fundur í Ölafsvík! fundir að Breiðabliki kl. 2 e.h., stjórnmálafundi úti um land kl. 8,30 síðdegis. Verða frum-! í Grafarnesi sama dag kl. 8,30 allan mánuðinn en enginn slík- J mælendur Pétur Pétursson, síðd. og í Stykkishólmi á sunnu ur í Reykjavík frá því að kosn- skrifstofustjóri, frambjóðandi' dag kl„ 8,30 síðd. Frummælend- ingabaráttan hófst. VeSrið í dag S eða SV stinningskaidi. Alþýðuflokksins þar í kjördæm inu, Ernil 'Jónsson alþingismað- ur og 'dr. Kristinn Guðmurtds- son ráðhefra. Á morgun, 26. maí, verða 10. þing SÍBS setl í gær ,Hefur aldrei verið eins bjart framundan og nú' Dr. Sigurður Sigurðsson heiðursfélagi ÍSLAND hefur nú langsamlega lægsta dánartölu í hei.ni af völdum berklaveiki. Starfsemi sambandsins er í miklum blóma. 10. þing S.Í.B.S. var sett í berklaVarna hér hefur aráðst gær við mjög hátíðlega og slíkur árangur að fyrir 26. ár- virðulega athöfn í hinum vist- um hafði ísland eina hæstu legu salarkynnum sambandsins dánartölu í Evrópu af völdum að Reykjalundi. Þórður Bene- ( berkla, en nú er veikin ein fá- diktsson flutti stutt ávarp og gætasta dánarorsök hér. ,,Vissu- skýrði frá því, að dr. Sigurður lega er viðurkenning þessi að Sigurðsson berklayfirlæknir verðleikum veitt og engum hafi á fundi sambandsstjórnar stendur það nær en oss að 11. þ.m. verið kjörinn heiðurs-■ heiðra doktorinn og samgieðj- félagi S.Í.B.S. jast honum með giæsisigur þenn I þau mörgu ár, sem dr. Sig- an“, sagði Þórður Benediktsson. urður hefur verið stjórnandi Síðan las hann upp svarbréf frá __________________________ Sigurði, þar sem hann þakkar gott samstarf og kvaðst vona, að berklaveiki yrði algjörlega iútrýmt úr landinu sem fyrst. Að ávarpi loknu lék hljóm- ■ sveit söng S.Í.B.S. og ísland ögr um skorið. Maríus Helgason forseti S.í. B.S. flutti þingsetningarræðu, bauð fulltrúa og gesti vel- komna og flutti mjög fróðlegt yfirlit yfir sögu berklaveikinn- ar á íslandi. Vísindalegar rann- sóknir á beinagrindum úr kirkjugarði í Þjórsárdal, sanna að berklaveilti hefur verið hér fyrir eyðingu dalsins. Margt bendir til að veikin hafi verið hér allt frá landsnámstíð. E,agn hildur Brynjólfsdóttir í Skál- holti, sonur hennar og bróðir virðast öll hafa dáið úr berkl- um. Drepsóttir og óáran hafa auðvitað vinsað úr berklaveika og þannig heft útbreiðslu sjúk- dómsins. Það er fyrst undir aldamótin 1900, að berklar verða alvarlegt vandamál, cn aldamótaárið eru skráðir 239 sjúklingar. 1909 segir Guðm. Björnsson að berklaveikin verði fleirum að bana en allir aðrir sjúkdómar samanlagt. Árin 1924—30 nær veikin hámarki Framhald á 7. síðu. . Kjósendaf undir Snæfellsnesi ur á þeim fundum verða auk Péturs séra Sveinbjörn Högna- son og Benedikt Gröndal rit- stjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.