Alþýðublaðið - 25.05.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1956, Blaðsíða 1
Flóttabandalagið, grein á 5. síðu. 1 S s s s S XXXVII. iig. Föstudagur 25. maí 1956 115. tbl. Jáfning Laxness í Þjóðviljanum í gær varnaráðherra Dana RASMUS HANSEN hefur beðizt lausnar frá starfi sem landvarnaráðherra Dana, ' ©g við embætti hans tekur Poul Hansen, ritari danska Alþýðu- f lokksins. . Pöul Hansen hefur verið málsvari Alþýðuflokksins í danska þinginu undanfarin ár. Hann er þingmaður fyrir Kal- undborg. Ágætur samsöngyr Fóstbræðra , KARLAKÓRINN Fóstbræð- ur hélt söngskemmtun fyrir styrktarfélaga sína í fyrrakvöld og gærkvöldi við hinar prýði- lgustu viðtökur. Á söngskrá kórsins eru hin ágætustu verk og söngur kórsins með hinni mestu prýði, enda virðist hann vera með afbrigðum vel æfður. Kórinn endurtekur söngskemmt unina fyrir almenning í dag kl. 5 e.h. í Austurbæjarbíói. var steypí af stalli í Moskvu! Eins og sagt hefur verið frá hér í blaðinu ,hefur flugher Banda ÞJÓÐVILJINN birtir í gær greinargott og einarðíegi sam" ríkjanna í Keflavík boðizt til að flytja menn á helikoptervélum tal við nóbelsverðlaunaskáldið Halldór Kiljan Laxness, sem' til Þjórsárvera til þess að rannsaka þar varplönd heiðagæsar- sat fyrir skömmu þirig tékkneskra rithöfunda. ViÖmkeunir innar um varptímann. Á myndinni sést dr. Finnur Guðmunds- _„ „,, ' , ' _.-'•', _ ' , , '- ' , , , , son (i miðið) við brottförina, ásamt Comm. Parrish ur liði Halldor undanbragðalaust, að starísbræður hans þar austur fra Bandarikjamanna! CarL H. Peterson frá Upplýsingaþjónustu hafi verið á klafa flokksins undanfarin ár. „Sérstaklega báru. Bandaríkianna og Agnari Ingólfssyni, Menntaskólanem?., þeir sig upp undan því að reynt hefði verið að þrýsta upp á þá einskonar flokksstarfsmannastíl, cn amazt hefði verið við öHu persónulegu, sérstæðum og sjálfstæðum aðferðum í listsköp- un". Þannig er lýsing Laxness á stjórnarfari komniúnista í Tékkóslóvakíu, og mun víst enginn draga í efa, að hér sé satt frá skýrt. Laxnéss byrjar samtal sitt við Magnús Kjartansson rit- stjóra með því að spjalla um hersetuna og Atlantshafsbanda lagið, enda er maðurinn í heið- urssæti á lista Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík, þrátt fyrir búsetu sína í Mosfellssveitinni. Síðan víkur talinu að rithöf- undaþinginu, og þá kemur játn- ingin. Magnús hefur orðrétt eftir Laxness: STÓÐ í TEIKNI. „Ég hafði mikinn hug á að skreppa austur, sagði Halidór, sem er einn af aðstoðarmönnum Finns. Almennur kjósendafundu Gamla bíói á þriðjudaginn jí Þaðerfyrsíi almenni kjósendafund- urinn. sem haldínn er í Reykjavík í i"~ þessari kosningabaráttu STUÐNINGSMENN A-LISTANS í Keykjavík. boða til al menns kjósendafundar í Gamla bíói á þriðjudagian kem'jr. j Hefst' fundurinn kl. 9 um kvóldiS. Þetta er fyrsti kjósenda- fundurinn, sem haldinn er í Keykjavík. *Ræðumenn á fundinum verða: Haraldur Guðmundsson, Hermann Jónasson, Eggert G. Þorsteinsson, Rannveig Þorsteinsdóttir, Gylfi Þ. Gíslason og Eysteinn Jónsson. Enginn vafi leikur á því, að kjósendum í Reykjavík leiki eftir 20. þing Kommúnista flokksins í Sovétríkjunum, og heyra ofan í menn, einkumf rithöfunda og aðra andlegrarl stéttar menn. Það kom einnig í Ijós að þetta þing rithöfurid- anna í Praha stóð í teikrii 20. flokksþingsins í Moskvu. Að vissu leyti var þingið átök milli rithöfunda og stjórnmála manna. SVIPTIR SJÁLFSTÆÐI. Þarna komu fram rithöfund ar — sumir beztu og ástsæl- ustu rithöfundar Tékka sem hafa verið nokkuð þöglir síð- an 1948 eins og Hrubin og Seifert — og kvörtuðu undan því að þeir hefðu ekki fengið að gefa út bækur sínar eða koma fram opinberlega sem sjálfstæðir rithöfundar. Marg ÍFrh. á 2. síðu.) 10. þing SIBS sett í gær ,Hefur aldrei verið eins bjari framundan og nú' Dr. Sigurður Sigurðsson heiðursfélagi Benedikt «'-'¦.....—¦ ¦; s vFrá kosninganefsid ^ KOSNIN G ASKRIFSTOFAN S íer opin alla daga til kosn-S ^inga frá kl. 9—12 og 1—10,^ ^símar 5020 og 6724. $ S Þar sem kærufrestur er út- j Srunninn 3. júní, ættu kjós-V Áendur A-listans, að ganga nú? Sþegar úr skugga um, hvorfj S eru margháttuð.' Sþelr eru á kjörskrá. ViðJ S önnumst kosningakærur. S Verkefnin í kosriingabar Játtunni eru margháttuð.f J Komið og hjálpið okkur með ^ •þáu. Veljið yðður stað í fear-^ áttunni. \ KOSNINGAFEFND.í Sveinbjörn ALÞÝÐUFLOKKURINN og S Framsóknarflokkurinn halda hugur á að koma og hlýða á mái !>essa dagana marga almenna kjósendafundi á Snæfeiisncsi. Var ræðumanna áþessum fundi, svo' sa fyvsti { gær á Hellissandi. mikið sem verið hefur um| í dag hefst fundur í Ölafsvík! fundir að Breiðabliki.kl. 2 e.h., stjórnmálafundi úti um land kl. 8,30 síðdegis. Verða frum-jí Grafarnesi sama dag kl. 8,30 allan mánuðinn en enginn slík-1 mælendur Pétur Pétursson ¦ síðd. og í Stykkishólmi á sunnu skrifstofustjóri, frambjóðandi' dag kl.. 8,30 síðd. Frummælend- Alþýðuflokksinsþaríkjördæm1^ á þeim fundum verða auk inu, Emil Jonsson alþingismao-; _,, , „ ..... TT.. - _ -ir^;^-__A xL. a Peturs sera Svembiorn Hogna- ur og dr. Kristmn Guðmunds- J b son r.áðhefra. son °- Benedikt Gröndal rit- Á morgun, 26. maí, verða stjóri. ur í Reykjavík frá því að kosn ingabaráttan hófst. --------------._. Veðriðí dag S eða SV stinningskáldi. ÍSLAND hefur nú langsamlega lægsta dánartölu í heimi af völdum berklaveiki. Starfsemi sambandsins er í miklnm blóma. 10. þing S.Í.B.S. var sett í berklaVarna hér hefur snáðst gær við mjög hátíðlega og slíkur árangur að fyrir 26. ár- virðulega athöfn í hinum vist- um hafði ísland eina hæstu legu salarkynnum sambandsins dánartölu í Evrópu af völdum að Reykjalundi. Þórður Bene- berkla, en nú er veikin ein fá- diktsson flutti stutt ávarp og gætasta dánarorsök hér.. „Vissu- skýrði frá því, að dr. Sigurður lega er viðurkenning þessi. að Sigurðsson berklayfirlæknir verðleikum veitt og engum hafi a fundi sambandsstjórnar stendur það nær en oss að 11. þ.m. verið kjörinn heiðurs- heiðra doktorinn og samgleðj- félagi S.I.B.S. •! ast honum með glæsisigur þenn í þau mörgu ár, sem dr. Sig- an", sagði Þórður Benediktsson. urður hefur verið stjórnandi Síðan las hann upp svarbréf-.frá 'Sigurði, þar sem hann þakkar gott samstarf og kvaðst vona, að berklaveiki yrði algjörlega ;útrýmt úr landinu sem fyrst. j Að ávarpi loknu lék hljóm- 'sveit söng S.Í.B.S. og ísland ögr um skorið. Maríus Helgason forseti S.í. B.S. flutti þingsetningarræðu, i bauð fulltrúa og gesti vel- komna og flutti mjög fróðlegt yfirlit yfir sögu berklaveikinn- ar á íslandi. Vísindalegar rann- sóknir á beinagrindum pr kirkjugarði í Þjórsárdal sanna að berklaveiki hefur verið hér fyrir eyðingu dalsins. Margt bendir til að veikin hafi verið hér allt frá landsnámstíð. Ragn hildur ¦ Brynjólfsdóttir í Skál- holti, sonur hennar og bróðir virðast öll hafa dáið úr berkl- um. Drepsóttir og óáran hafa auðvitað vinsað úr berklaveika og þannig heft útbreiðslu sjúk- dómsins. Það er fyrst undir aldamótin 1900, að berklar verða alvarlegt vandamál, cn aldamótaái-ið eru skráðir 239 sjúklingar. 1909 segir Guðm. Björnsson að berkiaveikin verði fleirum að bana en allir aðrir sjúkdómar samanlagt. Árin 1924—30 nær veikin hámarki Framhald á 7. .íou. ] Kjósendafundi Snæfeilsnesi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.